Tíminn - 25.07.1992, Blaðsíða 30
30 Tíminn
Laugardagur 25. júlí 1992
DAGBÓK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I
Reykjavfk 24. júlf til 30. Júli er I Laugavegs
Apótekl og Holts Apöteki. Það apótek sem tyrr
er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að
kvðldi tll kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl.
22.00 i sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og ly^aþjónustu eru gefnar I sima 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands
erstarfrækt um helgarog á stórhátiðum. Slmsvan 681041.
Hafnartjðrður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dógum frá Id. 9.00-18.30 og 61 skipös
annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id.
10.00-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek ern opln
viika daga á opnunartlma búða. Apótekin skiptast á slna
vikuna hvoit að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A
kvöldin er oplð I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, 6IM.
19.00. A helgidögum er opið frá Id. 11.00-1200 og 20.00-
21.00. Aöðrambmum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýs-
ingar eru gefnar I slma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá Id. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað I hádeginu mlli Id. 12.30-14.00.
S ilfoss: Selfoss apótek er opið 61M. 18.30. Opið er á laug-
ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga 6I kl. 18.30.
A laugard. kL 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garóabær Apólekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er I
Hetsuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 ti
08.00 og á laugardögum og heigidögum allan sólarhringinn.
A Seltjamamesi er læknavakt á kvötdin kl. 20.00-21.00 og
laugard. Id. 10.00-11.00. Lokaðásunnudögum. Vitjanabeiðn-
ir, símaráðieggingar og dmapantanir I slma 21230. Borgar-
spitalinn vakt frá kl. 08-17 alla vika daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimtislækni eða nær ekki 61 hans (simi 696600) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeikt) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum ailan sólaihringinn (simi 81200). Nánari uppiýsingar
um lyfjabúöir og læknaþjónustu era gefnar i simsvara 18888.
Ónæmisaógeróir fyrir fulioröna gegn mænusótt fara fram á
Heilsuvemdarstöð Roykjavikur á þriðjudögum Id. 16.00-
17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirleini.
Garðabær Helsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 eropin 8.00-
17.00, simi 656066. Læknavakterisima 51100.
Hafnarf örður Heisugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10
er opin virka daga kl. 8.00-17.00, simi 53722 Læknavakt
simi 51100.
Kópavogun Heisugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga
Simi 40400.
Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heisu-
gæslustöð Suðumesja. Simi: 14000
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 6116 og kl. 19 ti kl. 20.00.
Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild:
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga.
Öldrunariækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl.
14-20 og eflir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla virka
kl. 15 U M 16 og kl. 18.30 6I 19.00. Bamadeid 16-17.
Heimsóknartimi annana en forefdra kl. 16-17 daglega. -
Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga 61 föstudaga kl.
18.30 ti 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir Alla daga kl 14 ti kl 17. - Hvitabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknarlimi frjáls alia daga. Grensás-
deild: Mánudaga 61 föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga
ogsunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14
li kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavikur Alla daga kl.
15.30 li Id. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 ti kl.
16 og kl. 16.30 6I kl. 19.30 - Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 ti kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og W. 15 U kl.
17 á helgidögum. - Vifllsstaðaspitali: Heimsóknartimi
daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - Geödeild: Sunnudaga
M. 15.30-17.00. SL Jósepsspitali Hafnarfiröi: Alla daga
M. 1516 og 19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkranarheimii i Kópavogi: Heimsóknartími kl.
1420 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Keflavíkurtækn-
ishéraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið: Heimsóknar-
timi virka daga M. 18.30-19.30. Um helgar og á háliöum:
Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið:
Heimsóknartimi alla daga M. 15.30-16.00 og 19.00-20.00.
A bamadeid og hjúkrunardeid aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-
19.00. Slysavaröstofusimi frá M. 22.00-8.00, simi 22209.
Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akta-
ness er alla daga M. 15.30-16.00 og M. 19.00-19.30.
Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sálfræðileg-
um efnum. Simi 687075.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vija styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra,
simi 28586.
Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið-
vikudögum M. 17-18 i sima 91-622280. EkM þarf að gefa
upp nafn.
Reykjavik: Neyðarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112.
Seltjamames: Lögreglan sími 611166, slökkviið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkviið og sjúkrabif-
reiðsimi 11100.
Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166, slökkvflið og sjúkra-
bifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabill
simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138
Vestmannaeyjar: Lögreglan, simi 11666, slókkvilið simi
12222 og sjúkrahúsið simi 11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 22222.
Iiafjörður Lögreglan simi 4222, slökkvflið simi 3300,
branasimi og sjúkrabifreið simi 3333.
Ef bilar rafmagn, hitavelta aða vatnsvelta má hrfngja I þessl
sfmanúmen
Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjamamesi er slmi
686230. Akureyri 11390, Keflavlk 12039, Hafnarfiörður 51336,
Vestmannaeyjar 11321.
Hltavslta: Reykjavtk slmi 82400, Seftjamames slmi 621180,
Köpavogur 41580, eneflirM. 18.00 og um heigar I slma 41575,
Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eflir lokun 11552. Vest-
mannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafnarflörður 53445.
Sfml: Reykjavlk, Kðpavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og
Vestmannaeyjum tilkynrrist I slma 05.
Bllanavakt hjá borgarstof nunum (vatn, hitaverta o.fl.) er I slma
27311 ala virka daga frá M. 17.00 bl M. 08.00 og á helgum dög-
um er svarað ailan sólaihringinn. Tekið er þar við tilkynningum á
veitukerfum borgarinnar og I öðrum blfeOum, þar sem borgartú-
ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
Eiríkur Haröarson verslunarstjóri í nýju versluninni í Nóatúni.
Listasmiöjan opnar nýja verslun
Listasmiðjan í Hafnarfirði opnaði ný-
lega nýja verslun aö Nóatúni 17, Rvík.
Listasmiðjan hefur verið starfrækt í 8 ár
og hefur sérhæft sig í framleiðslu á kera-
mikhlutum, bæði til skrauts og nytja,
sem viðskiptavinir geta síðan málað eftir
eigin vali.
Þessi nýja verslun mun, eins og verslun
okkar í Hafnarfirði, hafa á boðstólum allt
það sem til þarf við þessa tómstundaiðju:
íeirhluti, glerunga, verkfæri og
brennsluofna.
Námskeið í keramikmálun verða haldin
í tengslum við verslunina.
HVAMMSVIK
VF.IDI • Ull.l • HFSTALUGA • UIIVI K\
Euro-klúbburinn:
Útihátíö í Hvammsvík
16. ágúst n.k.
í fýrra var í fyrsta skipti haldin útihátíð
fyrir Eurocard gullkorthafa og félaga í
Euro-klúbbnum í Hvammsvík í Hval-
firði. Hátíðin tókst með afbrigðum vel.
Hálft þúsund manna sótti hana og naut
hollrar útiveru við veiðar, útreiðar, golf-
leik og gönguferð í prýðilegu veðri. Á
útigrilli voru síðan matreiddir lostætir
kjötréttir frá Goða hf., og Gosan hf. veitti
Pepsi-Cola ótæpilega.
Eurocard efnir á ný ti! útihátíðar fyrir
þennan hóp sunnudaginn 16. ágúst n.k.
í Hvammsvík og verður hátíðin með
svipuðu sniði og í fyrra. Menn ættu því
strax að merkja við daginn hjá sér og
gera sér og fjölskyldunni glaðan dag í
Hvammsvík þennan sunnudag. Dagskrá-
in verður auglýst síðar.
Félag eldri borgara
í Reykjavík
Dansað í Goðheimum, Sigtúni 3, á
morgun sunnudag kl. 20. Lögfræðingur
félagsins er til viðtals n.k. þriðjudag.
Panta þarf tíma.
Tímarit Máls og menningar,
2. hefti 1992
Út er komið 2. hefti ársins af Tímariti
Máls og tnennlngar. Mikið er af efni f
tímaritinu sem varðar nýlegar fslenskar
bókmenntir. Bima Bjamadóttir deilir á
freudíska og femíníska túlkun á Tíma-
þjófnum eftir Steinunni Sigurðardóttur
og Gerplu Halldórs Laxness; Ástráður
Eysteinsson fjallar um sagnagerð síðasta
áratugar; Hjálmar Sveinsson skrifar
grein þar sem hann varar við þeirri kröfu
að bókmenntir séu fyrst og fremst
skemmtilegar; Kolbrún Bergþórsdóttir
fjallar um verk fjögurra höfunda sem út
komu á síðasta ári. Þá skrifa Álfrún G.
Guðrúnardóttir, Sigurður A. Magnússon,
Silja Aðalsteinsdóttir og Úlfhildur Dags-
dóttir ritdóma um ný íslensk skáldverk.
Af öðru efni í heftinu má aefna smásög-
ur eftir Svein Yngva Egilsson, Atla Magn-
ússon og Stefán Sigurkarlsson; Ijóð eftir
Jón Stefánsson, Hrafn Harðarson, Krist-
ján Kristjánsson, Kristínu Hafsteinsdótt-
ur, Eyvind og Ásgeir Lámsson; ritdóm
eftir Ingólf V. Gíslason; grein um bók-
menntakennslu eftir Hörpu Hreinsdótt-
ur; tvö myndverk eftir Steingrím Eyfjörð
Kristmundsson; hugvekju um menning-
arhlutverk ríkisútvarps eftir Njörð P.
TtvtARrr , ,.-Ju4AlSpC! MgsNBsKSAR, 2-92 WjmmP .yhT 7 HKnsfer : ■ Bin &rzz. ^«£3*-**«*. jUsltfÁ* -flýfc •'»»»■-«>-» > w« (Cv ?■ "****'
Njarðvík; smágrein eftir Sigurð E. Guð-
mundsson; og grein um myndlist eftir
Guðberg Bergsson.
Alls skrifa 23 höfundar í heftið að þessu
sinni og er það 112 síður að stærð,
prentað og bundið í Odda. Málverk á
kápu er eftir Daða Guðbjömsson og
nefnist það Við fossinn; ritstjóri tímarits-
ins er Ámi Sigurjónsson.
Myndlistarsýning á Laugarvatni
í gær, föstudag, opnuðu Jón K.B. Sigfússon og Kristmundur Gíslason myndverkasýn-
ingu á Laugarvatni, sem mun standa út ágúst. Sýningamar eru á Edduhótelunum á
staðnum: Húsmæðraskólanum og Menntaskólanum.
Kristmundur sýnir akrílmyndir, en Jón pastel-, blek- og túss-náttúrustemmningar.
Þeir hafa báðir haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum, og hafa þeir komið
sér upp aðstöðu til vinnu á Laugarvatni.
Sýningamar em opnar á sama tíma og hótelin.
ilmandi
nýtt
Þeir rækta kaffijurtina af aldagamalli hefð við bestu
aðstæður í frjósömum fjallahlíðum Colombiu.
Við veljum bestu baunirnar þeirrá.
Þú færð ilmandi nýbrennt Colombiakaffi í
stjörnuflokki nánast beint úr kvörnirim' _ bOCf
w KAFFIBRENNSLA AKUREYRAR HF
%
+