Tíminn - 08.08.1992, Qupperneq 18

Tíminn - 08.08.1992, Qupperneq 18
18 Tíminn Lauqardaqur 8. áqúst 1992 Kvöld-, nætur- og holgidagavarala apóteka I Reykjavfk 7.-13. ágúst er I Apóteki Austurbæjar og Breiöholtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnarf sima 18888. Neyöarvakt Tannlæknafólags fslands er starfrækl um helgar og á stórtiátiðum. Simsvan 681041. Hafnarljörður Hafnarijaröar apólek og Noröurtæjar apö- lek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og 61 skiptís annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akuieyri: Akureyrar apólek og Sljömu apótek eru opin virka daga á opnunartima buöa. Apólekin skiplast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavöislu. Á kvöldin er opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, 6I kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-12.00 og 20.00- 21.00. Á öórum tímum er lyfjafræöingur á bakvakl Upplýs- ingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Koflavíkur Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00 Laugard., helgidaga og almenna fridaga Id. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opió virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu mili kl. 12.30-14.00. Snlfoss: Selfoss apótek er opið 61H. 18.30. Opiö er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga 6I Id. 18.30. Álauganl. kl. 10.00-13.00 ogsunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekiö er opiö rúmhelga daga Id. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Lækrravakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog er i Heisuvemdarstöö Reykjavikur alla virka daga frá U. 17.00 ti 08.00 og á laugandögum og helgidögum allan sdarhringinn. A Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin Id. 20.00-21.00 og laugard. Id. 10.00-11.00. Lokaó á sunnudögum. Vitjanabeiön- ir, simaráöleggingar og bmapanlanir i sima 21230. Borgar- spitaiinn vakt frá U. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimiislækni eöa nær ekki 61 hans (simi 696600) en siysa- og sjúkravakt (Slysadeid) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólartiringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðirog læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Únæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriöjudögum Id. 16.00- 17.00. Fúik hafi með sér ónæmisskirteini. Garöabæn Helsugæslustöðin Garöaltöt 16-18 er opin 8 00- 17.00, simi 656066. Læknavakter i sima 51100. Hafnarfjötöun Heteugæsla Hafnarfjaróar, Strandgötu 8-10 er opr virka daga H. 8.00-17.00, simi 53722 Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heisugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavik: Neyöarþjónusta er allan sólartiringinn á Heisu- gæslustöð Suöumesja. Simi: 14000. Sjúkrahús Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 ti kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: AJIa daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feóur kJ. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Ki. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla virka kl. 15 ti kl. 16 og M. 18.30 til 19.00. Bamadeid 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl 18.30 ti 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 ti kl 17. - Hvitabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöóin: Kl. 14 ti kl. 19. - Fæðingarbeimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 ti kl. 16.30. - Kleppsspitali: Alla daga M/15 30 ti M. 16 og M. 18.30 til M. 19.30. - Flókadeild: Alla daga M. 15.30 til M. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og M. 15 ti M. 17 á helgidögum. - Vifilsstaöaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og M 19.30-20. - Geödeild: Sunnudaga M. 15.30-17.00. SL Jósepsspitali Hafnarfirði: Alla daga M. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimii i Kópavogi Heimsóknartimi M. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriækn- ishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö: Heimsóknar- timi virka daga M. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19 00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi alla daga M 15.30-16 00 og 19 00-20.00. Á bamadeid og hjúkmnardeid aldraöra Set 1: Kl. 14.00- 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22 00-8 00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartimi Sjúkrahuss Akra- ness er alla daga M. 15.30-16 00 og kl. 19.00-19.30 Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf i sálfræöileg- um efnum. Simi 687075. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vija styöja smitaöa og sjuka og aöstandendur þeirra, simi 28586. Gallerí Sævars Karls Helgi Valgeirsson opnar myndlistarsýn- ingu í Galleríi Sævars Karls föstudaginn 7. ágúst til 4. september. Hann er fæddur 1962 og stundaði nám á myndlistarsviði við Fjölbrautaskólann í Breiðholti 1978- 82 og Myndlista- og handíðaskóla íslands 1983-86. Helgi hefur tekið þátt í mörgum sam- sýningum, m.a. Gullströndin andar, IBM á Kjarvalsstöðum, Þrenning í Nýlista- safninu og er þetta fimmta einkasýning hans. Á sýningunni verða málverk og teikningar. Tímaritiö Ský Sjöunda hefti af tímaritinu Ský er kom- ið út. í Skýi hafa einkum birst Ijóð, þýdd og frumsamin, og svo er einnig að þessu sinni. Ljóð í sumarSkýi eiga þeir Einar Bragi, Bárður R. Jónsson, Bjami Bemharður, Gunnar E. Randversson, Kristján B. Jón- asson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Þá þýðir Gyrðir Elíasson fimm Ijóð eftir bandaríska rithöfundinn og Ijóðskáldið Raymond Carver, en einnig birtist hér í þýðingu Cyrðis stutt frásögn eftir jap- anska tréþrykkmeistarann Hokusai. Ingibjörg Haraldsdóttir þýðir ljóð eftir hina kunnu rússnesku skáldkonu Mar- ínu Tsvetajevu. Jón Karl Helgason leggur út af ljósmynd af þeim Sophiu Loren og Jayne Mansfiels og Ámi Ámason birtir dæmisöguna Sama og síðast. Að venju prýða Ijósmyndir og grafíkverk Ský. Ljósmynd á kápu af skýjakljúfum í Sidney tók Einar Falur Ingólfsson. Rit- stjórar Skýs eru þeir Óskar Ámi Óskars- son og Jón Hallur Stefánsson. Verö tímaritsins í lausasölu er kr. 400. Helgi Valgeirsson í Galleríi Sævars Erla sýnir í FÍM-salnum Miðvikudaginn 5. ágúst opnaði Erla Norðdahl málverkasýningu í FlM- saln- um að Garðastræti 6 í Reykjavík. Á sýningunni eru 16 myndir, allar unn- ar í olíu. Þessar myndir em allar unnar síðastliðin 3 til 4 ár í Noregi jafnt og á ís- landi. Viðfangsefni myndanna er um landslag íslands og Noregs í ýmsum þeim stemmningum er náttúran gefur. Menntun sína hefur hún næsturn alla sótt til Noregs en þar hefur hún búið og starfað síðastliðin 16 ár. Hún hefur hald- ið eina einkasýningu í Noregi en tekið þátt í fjölda samsýninga í Noregi og Sví- þjóð. Þetta er henar fyrsta einkasýning á íslandi og stendur hún fram til sunnu- dagsins 16. ágúst. Allir eru velkomnir en sýningin er opin alla daga frá 14.00-18 og stendur hún vf- Karls ir til sunnudagsins 16. ágúst næstkom- andi. Snorri, Felix og Carvalho fslenski kiijuklúbburínn hefur sent frá sér þrjár nýjar bækun Snorri á Húsafelli eftir Þórunni Valdi- marsdóttur sagnfræðing fjallar um líf þjóðsagnapersónunnar Snorra Bjöms- sonar á Húsafelli. Höfundur vinnur úr hinum ýmsu heimildum um Snorra á nýstárlegan hátt. Hún setur sig í spor 18. aldar manna og lýsir því hvemig stórtíð- indi samtímans koma fyrir sjónir. Bókin vakti mikla athygli þegar hún kom fyrst út árið 1989, en hefur nú verið ófáanleg um nokkurt skeið. Hún er 437 bls. Felix Krull — Játningar glæframanns er skáldsaga eftir nóbelsverðlaunahöf- undinn Thomas Mann. Felix Kmll er af- ar fríður sýnum og aðlaðandi, listamað- ur í lund og draumóramaður. Hann beit- ir frá upphafi blekkingu og svikum til að komast áfram í óblíðum heimi. Bókin, sem kom út á frummálinu árið 1954, var síðasta skáldverk Manns, og býr yfir meiri léttleika en önnur verk hans. fs- lenska sjónvarpið sýndi nýlega þáttaröð sem byggð var á bókinni. Kristján Áma- son íslenskaði söguna og ritaði eftir- mála. Bókin er 322 bls. Alexandríurósin er spennusaga eftir spænska höfundinn Manuel Vazquez Montalbán. Einkaspæjarinn Carvalho fær það verkefni að rannsaka morð á konu einni í smábæ á Spáni. En margir reyna að leggja stein í götu hans. Það flækir enn málið að fórnarlambið virðist hafa leikið tveim skjöldum í lifanda lífi. Er línur taka að skýrast lifir lesandinn sig inn í dularfullt og geigvænlegt ástar- ævintýri. Jón Hallur Stefánsson þýddi bókina sem er 228 bls. Ferðafélag íslands Sunnudagsferðir 9. ágúst Raðgangan um Hvalfjörð, 7. áfangi Kl. 10.30 Fjallahringurinn: Selfjall (435 m.y.s.f-Þyrill (388 m.y.s.) Skemmtilegar og ekki of erfiðar fjallgöngur. Kl. 10.30 Ströndin: Þyrilsnes- Saurbær. Auðveld ganga með ströndinni frá Þyrils- nesi að kirkjustaðnum Saurbæ. Áhuga- verð gönguleið. Verð kr. 1.100 í báðar ferðirnar, frítt f. börn m. fullorðnum. Verið með í þeim fjórum áföngum sem eftir er til Borgarness. Spuming ferða- getraunar: Af hverju er nafn Þyrils talið dregið? Sunnudagsferð í Þórsmörk: Brottför kl. 8. Verð kr. 2.500. Stansað í 3-4 klukku- stundir í Mörkinni. Minnum einnig á hina sívinsælu sumardvöl og miðviku- dagsferðimar. Miðvikudagsferð 12. ágúst kl. 8. Brottför í dagsferðimar frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin (Stansað við Mörkina 6.) Kænumót Um helgina fer fram íslandsmót í sigl- ingum í flokki kæna. Mótið fer fram á Fossvogi. Aðstaða í landi er á félagssvæði siglingafélagsins Ýmis í Kópavogi. Nú þegar em skráðir 18 keppendur og með- al þeirra er ein áhöfn sænsk og keppir hún á Starbáti. Keppnin hefst kl. 10.00 á laugardagsmorgun og sigldar verða 5 umferðir. Hægt er að ná í mótsstjóm í síma 4 41 48 báða keppnisdagana. Kvartmfluklúbburinn Þriðja og næstsíðasta keppnin til ís- landsmeistara í kvartmfiu verður á kvartmflubrautinnj við Straumsvík sunnudaginn 9. ágúst næstkomandi. Nú eykst spennan um efstu sætin í öll- um flokkum og er nokkuð víst að barátt- an verður hörð. Keppnin hefst stundvíslega klukkan 14:00 og henni lýkur kl. 16:00. Þóra stækkar Út er komin hjá Máli og menningu skáldsagan Dreyrahiminn eftir Her- björgu Wassmo í kiljubroti. Sagan er sjálfstætt framhald bókanna Húsið með blindu glersvölunum og Þögla herbergið, þriðja og síöasta bókin í sagnabálkinum um stúlkuna Þóru sem færði Herbjörgu Wassmo bókmennta- verðlaun Norðurlandaráðs árið 1987. í þessari bók er Þóra orðin unglings- stúlka og setur fyrri reynsla hennar mark sitt á hana, þótt allt sýnist með felldu á ytra borði. Hún skýlir sér fyrir öðru fólki bak við frábæran námsárang- ur og með því að flýja á vit ímyndana. Brátt verður þetta sálarstríð henni um megn og úppátæki hennar gerast æ und- arlegri. Hannes Sigfússon íslenskaði bókina sem er 256 blaðsíöur. ! húsgögnin færðu í mestu úrvali hjá okkur: Als skápur fe ISaðSdf HtJSGAGNA HÖLiLiIIV BILDSHOFÐA 20 - S: 91-681199 Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mkV- vikudögum M. 17-18 í sima 91-622280. EkM þarf ýdfa upp nafn. Slökkvilið - Lögregla Reykjavik: Neyöarsimi lögreglunnar er 11166 og 0112. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkviið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkviið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnartjörðun Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkra- bifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, siökkviliö og sjúkrabill simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar Lögreglan, simi 11666, slökkviliö simi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 22222. (safjöröur Lögreglan simi 4222, slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabrfreiö simi 3333. Bilanir Ef bllar rafmagn, hitavelta eða vatnsvolta má hríngja (þessl simanúmer Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjamamesi er slmi 686230. Akureyri 11390, Keftavlk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 11321. Hltavalta: Reykjavlk slmi 82400, Seltjamames simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir ki. 18.00 og um helgar I síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vest- mannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafnarfjöróur 53445. Slml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi. Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist (síma 05. Bllanavakt hji borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá M. 17.00 til kl. 08.00 og á heígum dög- um er svarað ailan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbú- ar teJja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. iAÐ5£ AL.LTAF élTÍ) i\££LMKfT 6.PLI /LÍST pé-E. Lwivá V€L l'A /OVJU A-FiM&ASVriLAw M IA/A l I rposALíLGÍe' FLOTTIIT , GfLÓTÍE. SOLAfe OG ST0Z-KAe (2^IKAÍ2- /þ/L 12. GÆ-TU BUMDÍÐ TUMGONJA >. Aönnu hslmmAI2. gislímu víaj- köOMU PÍMMAR. (.'m’

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.