Tíminn - 08.08.1992, Qupperneq 19

Tíminn - 08.08.1992, Qupperneq 19
Laugardagur 8. ágúst 1992 Tíminn 19 6570 Lárétt I) Heitið 5) Stuldur 7) Lítil 9) Nudda II) Óókstafur 12) Slagur 13) Rödd 15) Hress eftir aldri 16) Strákur 18) Eldstæði Lóðrétt 1) Snjallar 2) Burt 3) Komast 4) Fljót 6) Brynnir 8) Tal 10) Kvakar 14) Tæki 15) Svardaga 17) Líkams- hár Ráðning á gátu nr. 6569 1) Hrísey 5) Lát 7) Afa 9) Arm 11) Ló 12) Óa 13) Ull 15) Val 16) Aki 18) Skútar Lóðrétt 1) Hvalur 2) íla 3) Sá 4) Eta 6) Smal- ar 8) Fól 10) Róa 14) Lak 15) Vit 17) Kú Gengisskr; íning 7. áaúst 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ...54,470 54,630 Sterlingspund .104,302 104,608 Kanadadollar ...46,030 46,166 Dönsk króna ...9,5666 9,5947 Norsk króna ...9,3623 9,3898 Sænsk króna .10,1423 10,1720 Finnskt mark .13,4417 13,4812 Franskur franki .10,9060 10,9380 Belgiskur franki ...1,7890 1,7943 Svissneskur franki... .41,0428 41,1634 Hollenskt gyllini .32,6745 32,7705 Þýskt mark .36,8426 36,9509 Itölsk lira .0,04874 0,04888 Austurrískur sch ...5,2362 5,2516 Portúg. escudo ...0,4317 0,4330 Spánskur peseti ...0,5774 0,5791 Japanskt yen .0,42581 0,42706 frskt pund ...98,076 98,364 Sérst. dráttarr. .78,5817 78,8125 ECU-Evrópum .75,1332 75,3539 Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. júlí 1992 Mánaðargreiöslur Ellv/örortculifeyrir (grunnlifeyrir)........12.329 1/2 hjónalifeyrir...........................11.096 Full tekjutrygging ellíifeyrisþega..........29.036 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega......29.850 Heimiisuppbót................................9.870 Sérstök heimilisuppbót.......................6.789 Bamallfeyrir v/1 bams.......................7,551 Meðlag v/1 bams.............................7.551 Mæðralaun/feðralaun v/1bams..................4.732 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama..............12.398 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri ....21.991 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa.............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa............11.583 Fullur ekkjulífeyrir........................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur.............................25.090 Vasapeningar vistmanna......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga .............10.170 Daggrelöslur Fullir fæöingardagpeningar...................1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings..............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Slysadagpeningar einstaklings...............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 28% tekjutryggingarauki, sem greiöist aöeins I júll, er inni I upphæöum tekjutryggingar, heimiisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. KVIKMYNDAHUS ÓgnareAII Myndin sem er að gera allt vitlaust. Sýndkl. 5,9 og 11.30 Stranglega bönnuð innan 16 ára Lostætl Hrikalega fyndin og góð mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Freejack Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Homo Faber 33. sýningarvika Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Léttlynda Rósa Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Grfn- og sperinumyndin Fallnn fJársjóÁur Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Gamanmyndin „Bara þú“ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 GrelAlnn, úrlA og stórflskurlnn Sýnd kl. 5 og 7 Veröld Waynes Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Refskák Sýnd kl. 9 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára Stelktlr grænlr tómatar Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 1LAUGARAS = , Simi32075 Frumsýnir Beethoven Sinfónía af gríni, spennu og vandræðum Sýnd í A-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Miðaverð kr. 450 á allar sýningar, alla daga Töfralæknlrinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Miðaverð kr.300 kl 5 og 7. Stopp eða mamma hleyplr af Sýnd í B-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Miðaverð kr.300 kl 3, 5 og 7. mm Hafnardagurinn 15. ágúst 1992 Sjávarútvegssýnin á Austurbakka við Faxaskála verður meðal stærstu dagskrár- liða Hafnardagsins 15. ágúst, en þá verð- ur haldið myndarlega upp á 75 ára afmæli Reykjavíkurhafnar með mjög fjölbreytt- um hátíðarhöldum við gömlu höfnina. Alls hafa um 30 fyrirtæki skráð sig til þátttöku á sjávarútvegssýningunni og enn eru fyrirtæki að bætast í hópinn. Stærsti sýningaraðilinn verður Jósafat Hinriksson sem sýnir hina frægu Poly-Ice toghlera, flottrollshlera og togblokkir. Einnig sýnir Jósafat muni sem tilheyra sjóminjasafni hans, svo sem tveggja þrepa gufuljósvél, gufudekkspil, snurpunótabát og fjögurra manna fiskiróðrarbát. Aðrir þátttakendur nota allt frá 6 fermetrum upp í 200 fermetra til að kynna sínar vör- ur sem allar tengjast sjó og sjávarútvegi á einhvem hátt. Meðal annarra atriða Hafnardagsins má nefna sérstakt fiskmarkaðstorg þar sem á boðstólum verður ótrúlegt úrval hvers konar sjávarfangs, furðufiskasýning, sigl- ingakeppni, róðrarbátaleiga, sjótívolí og björgunarsýning. Fyrirtæki sem hug hafa á þátttöku í sjáv- arútvegssýningunni og hafa ekki tilkynnt um þátttöku, vinsamlegast hafið sam- band við skrifstofu Kolaportsins sem fyrst. Félag eldri borgara í Reykjavík Félagsvist verður spiluð í Risinu á sunnudag kl. 14. Dansað í Risinu um kvöldið kl. 20. Á mánudaginn verður opið hús kl. 13- 17. Lögfræðingurinn verður við á þriðju- dögum. Panta verður tíma. Farið verður á Þingvelli 22. ágúst. Kvöldverður í Básum, Ölfusi. Laugarneskirkja Guðsþjónusta í dag kl. 11.00 í Hátúni lOb. Sr. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Halli í Hafnarborg Fimmtudaginn 13. ágúst kl. 20.30 verða haldnir tónleikar í menningarmiðstöð- inni Hafnarborg í Hafnarfirði. Þar verða á ferðinni tveir listamenn frá Bretlandi, Halli Cauthery, 16 ára fiðluleikari, og James Lisney píanóleikari. Á efnisskrá tónleikanna verða sónötur fyrir píanó og fiðlu eftir Brahms og Mozart, einleiks- sónata fyrir fiðlu eftir Ysaye og Impr- omptu fyrir píaní eftir Schubert. Til sölu vörubíll Internationale árg. 1981, ek. 220 þús. km. Góður pallur og skjólborð. Nýskoðaður og yfir- farinn, góður bíll. Verð kr. 750.000,- Öll skipti koma til greina, t.d. á hestum. Upplýsingar í síma 91-676913. F02ÐÍM OIO^\IZ \ TlL'A*bTi2ALlU TökL'^ TVÖ A£- OG, AM£\Z.-i lVu F6.rz£)'i/veiny _ 'Aiz._____-—'T v/AÐH£LD- _ÞÚ AÐ LSSi' F£J2Ð kk.i LAKiQKN i MA ? Þorvaldur Garöar Kristjánsson kjörinn heiöursfélagi LHsvonar Aðalfundur Lífsvonar, samtaka til vemd- ar ófæddum bömum, var nýlega hald- inn. Fundurinn hófst á skýrslu formanns um liðið starfsár, þar sem m.a. var minnst látins stjómarmanns, Sigurgeirs Þorgrímssonar, og vottuðu fúndarmenn honum virðingu sína. Þá tilkynnti formaður þá ákvörðun stjómar að útnefna Þorvald Garðar Kristjánsson sem heiðursfélaga Llfsvon- ar, fyrstan manna, en hann hefur staðið í Mkingarbrjósti lífsvemdarbaráttunnar á fslandi allt frá árinu 1975, þegar sett vom lög um fóstureyðingar af félagsleg- um ástæðum. Formaður lýsti með nokkrum orðum málflutningi Þorvalds Garöars á Alþingi þar sem hann flutti sex fmmvörp um málið og hvemig rökvís- lega uppbyggðar ræður hans munu áfram verða lífsvemdarsinnum aflvaki og hugmyndabanki í baráttunni fyrir helgi Kfsins. Þá flutti Þorvaldur Garðar ræðu þar sem hann fjallaði almennt um lífsvemd- armálstaðinn og verður sú ræða birt í næsta fréttabréfi Lífsvonar. Eftir reikningsskil fór fram stjómarkjör og að lokum almennar umræður um starfið. Núverandi formaður Lífsvonar er Jón Valur Jensson, guðfræðingur og ætt- fræðingur, en með honum í stjóm em Sveinbjörg Guðmundsdóttir þýðandi, Ólafur Ólafsson safnahúsvörður, Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur, Sigurjón Þorbergsson prentari, Elínborg Láms- dóttir félagsráðgjafi, Helga Guðrún Ei- ríksdóttir ritstjóri og Sæmundur Sigur- þórsson bankagjaldkeri. X7 Látum bíla ekki ' vera í gangi aö óþörfu!' mé Útblástur bitnar verst á börnunum L || UMFERÐAR J RAUTT L/ÓS RAUTT LJOS! IUMFEROAR RÁO Afmælis- og minningar- greinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningar- greinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þær þurfa að vera vélritaðar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.