Tíminn - 08.08.1992, Qupperneq 20

Tíminn - 08.08.1992, Qupperneq 20
AUGLYSINGASIMAR: 680001 & 686300 Áskriftarsími Tímans er 686300 AUÐVITAÐ Suðurlandsbraut 12 Oðruvísi bílasala BÍLAR • HJÓL • BÁTAR • VARA- HLUTIR. MYND HJÁ OKKUR • BlLL HJÁ ÞÉR SÍMI 679225 Tíminn LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1992 Framkvæmdastjórn SUF um úthlutun aflaheimilda Hagræðingarsjóös: Ný lög þarf um Hagræð- ingarsjóð Framkvæmdastjóm Sambands ungra framsóknarmanna skorar á þingmenn Framsóknarflokksins að leggja fram frumvarp um ráðstöfun aflaheimilda úr Hagræðingarsjóði. Nú þegar aflaheimildir skerðast enn eitt árið er Ijóst að ekki er hægt að leggja auknar álögur á sjávarút- veginn. Aflaheimildir Hagræðingar- sjóðs ber að nota til að milda það áfall sem einstakar byggðir verða fyrir nú þegar byggja á upp þorsk- stofninn. Ungir framsóknarmenn telja þá að- ferð ríkisstjórnarinnar, að nota efnahgasástandið til að auka enn byggðaröskun, ranga. Skynsamleg byggðastefna, þar sem skipulega er unnið að uppbyggingu sterkra at- vinnusvæða, er forsenda þess að þjóðin geti tekist á við aðsteðjandi erfiðleika sem ein heild. í ANDDYRI NORRÆNA HÚSSINS eru nú til sýnis Ijósmyndir austurríska Ijósmyndarans Franz-Karl Freiherr von Linden. Hann hefur litiö á ísland sem sitt annað heimaland og tekið hér myndir síðan 1959. Myndir hans frá ís- landi hafa birst í alfræðibókum, myndabókum, bókum um landafræði og tímaritum. Sýningin stendur út ágúst. Tímamynd Sigursteinn Sláandi að innheimtuaðgerðir skuli hertar þegar þrengir að hjá almenningi, segir formaður Neytendasamtakanna: Framvegis erfiðara að velta á undan sér „Það slær mann óneitanlega dálítið, að á sama tíma og það þrengir að í fjármálunum hjá almenningi þá skuli lánastofnun á borð við Húsnæðisstofnun fara í hertar innheimtuaðgerðir. Að fólk skuli nú t.d. þurfa að borga 4.500 krónur fyrir eitt bréf frá stofnuninni. Það virðist sem margir ætli sér að græða á gjaldþrotum fólks,“ segir Jó- hannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. ALLIR VEGIR FÆRIR Allir vegir landsins eru nú fær- ir og sá vegur sem lengst hefur veríð lokaður; Hiöðuvallavegur hefur nú einnig veríð opnaður og er því fjallabílum fært um alla hálendisvegi landsins. Áður auglýstri lokun á Vestur- landsvegi milli Úlfarsfells og Skálatúns hefur verið frestað vegna veðurs. Vegagerðin hvet- ur ferðafólk til þess að leita sér upplýsinga um framkvæmdir á vegum landsins áður en lagt er af stað td þess að komast hjá töfum. Athygli vekur hve hlutur Þjóð- verja stækkar stöðugt í ferða- mannahópum sumarsins. Um 8.400 Þjóðverjar lögðu hingað leið sína í júlí, þannig að fjórði hver ferðamaður kom frá Þýska- landi. Fróðlegt er að skoða þróun- ina með því að bera saman full- trúa helstu ferðamannalandanna hér í júlímánuði nú og fyrir fimm árum: Júlíferðamenn: 1987 1992 Bandaríkin 6.300 3.200 En Tíminn leitaði m.a. álits Jó- hannesar á viðvörun þeirri sem Húsnæðisstofnun hefur nýlega sent öllum lántakendum sínum um þá gífurlegu kostnaðarhækkun sem nú getur hlotist af því að vanskil fara að ráði umfram tvo mánuði. Bretland 2.500 2.600 Norðurlönd 6.600 8.300 Frakkland 2.200 3.600 Sviss 1.300 2.800 Þýskaland 4.400 8.400 Útl. alls: 27.700 35.300 Jan.-júlí 78.000 91.000 Júlíferðalöngum hefur fjölgað um rúman fjórðung á hálfum áratug. Á sama tíma hefur fjöldi Þjóðverja nærri því tvöfaldast og Svisslend- Og hefði ríkið kannski ekki þurft betri kynningu og með lengri fyrir- vara á þeirri breytingu sem nýlega tók gildi í innheimtukerfinu, m.a. hækkun lágmarksgjalds fyrir upp- boðsbeiðni úr 500 kr. í 9.000 kr.? „Mér finnst Þjóðlífsmálið t.d. af- ingum þó raunar fjölgað hlutfalls- lega ennþa meira. Fjölgun Norð- urlandabúa er nánast alla að rekja til Noregs og Finnlands. Hins veg- ar hefur Bretum ekkert fjölgað og Bandaríkjamenn komu nú nærri því helniingi færri í júlí en fyrir fimm árum. Tímabilið janúar til júlí hefur erlendum ferðamönn- um fjölgaö um tæplega 17% þessi fimm ár. Sú breyting á ferðamáta íslend- inga sem lesa rná út úr tölum ú't- lendingaeftirlitsins er líka athygli verð. Utanlandsferðir 1987 1992 í júlímánuði 18.800 15.800 Janúar-júlí 69.800 76.300 Þessar tölur eru lýsandi dæmi skaplega skýrt dæmi um það að al- menningur veit ekki hvað þessi bréf, sem fólk er stundum að fá, þýða í raun, eins og t.d. áskorunar- stefna. Ég velti því m.a. fyrir mér — í Ijósi þess hve margir fóru flatt í Þjóðlífsmálinu sem ekki hefðu látið málið ganga svo langt ef þeir hefðu fyllilega áttað sig á hvað var í húfi — hvort það sé til dæmis ekki þörf á því að taka það fram í áskorunar- stefnu hvaða áhættu viðkomandi tékur ef hann mætir ekki. Þarna er greinilega þörf á ákveðnu upplýs- um þá þróun síðustu ára að þeim landsmönnum fer fækkandi sem fara til útlanda um hásumarið. Aftur á móti fjölgar þeim stórum sem fara utan á haustin og vet- urna. Nýjustu dæmin sýna að heldur færri hafa farið utan í júní og júlí í ár en í fyrra. Frá október sl. haust til apríl sl. voru íslenskir utanfarar hins vegar rúmlega 10.000 fleiri en á sama tímabili einu ári áður. íslendingurinn er því að verða sá „draumaferðamað- ur“ sem flestir útgerðarmenn í ferðamannaþjónustu reyna að krækja í, þ.e. eyðslusama ferða- menn utan háannatímans (ís- lenskur ferðamaður eyðir jafnað- arlega tvöfalt meira í útlöndum en erlendur ferðamaður hér á landi). - HEI ingastarfi gagnvart almenningi," segir Jóhannes. í ritinu Fjármál heimilanna fjallar höfundurinn, Guðbjörn Jónsson, m.a. um nokkrar þeirra breytinga sem sem urðu á dómskerfinu þann 1. júlí sl., meðal annars á lögum um meðferð einkamála, með breyttu innheimtuferli vegna víxla, tékka og skuldabréfa, sem eigi að gera inn- heimtuna hraðvirkari, markvissari og trúlega ódýrari. Breytinguna segir hann í því fólgna að framvegis verði hægt að krefjast fjárnáms vegna vanskila á víxlum, skulda- bréfum og vegna innstæðulausra ávísana, án þess að fyrst þurfi að leita til dómstóla með málið. Vert er fyrir fólk að veita þessari breytingu sérstaklega athygli, segir Guðbjörn. „Því nú verður ekki hægt, eins og áður, að velta vanda- málinu á undan sér í skjóli þess hve málsmeðferðin tekur langan tíma, eða í skjóli sífelldra frestana hjá lögmönnum, eftir að hafa teygt eins og hægt var á þolinmæði þeirrar lánastofnunar sem veitti lánið." Sömuleiðis segir höfundur mjög brýnt fyrir ábyrgðarfólk, og þá sem lánað hafi veð í fasteignum sínum, að hafa vakandi auga vegna van- skilatilkynninga á skuldbindingum þeim sem það ábyrgist hvort sem þaö sé með uppáskrift á skulda- pappíra, eða láni á veðrétti á fast- eignum, „einmitt vegna þess hve skammur tími líður nú þar til aðför að eignum þess verður gerð, ef skuldari getur ekki greitt skuldina, eða hann á einhvern hátt tekst ekki rétt á við aðsteðjandi vanda." Um 91 þúsund erlendir ferðamenn komnir í júlílok: Þjóöverjar fjóröungur allra „túrhesta“ í júlí Þeir viröast enn mega bíða hagnaðarins sem að undanfomu hafa varið milljónum til að byggja yfir væntanlega ijölgun erlendra ferðamanna. Þótt 35 þúsund erlendir ferðamenn í júlímánuði þýddu nokkra fjölgun m.v. júlí í fyrra, þá gerði sú fjölgun ekki meira en að vega á móti fækkun á fyrri helmingi ársins. Fjöldi erlendra ferðamanna fyrstu sjö mánuði ársins var því sá sami og í íyrra, um 91 þúsund manns. - HEI

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.