Tíminn - 28.08.1992, Page 6

Tíminn - 28.08.1992, Page 6
6 Tíminn Föstudagur 28. ágúst 1992 Hnefaleikar: Ver Hollyfield tit- ilinn í fjórða sinn? Evander Hollyfíeld undirbýr sig nú undir fjórðu titilvörnina um heimsmeistaratitilinn í þungavigtarflokki hnefaleika, en hann keppir gegn Riddick Bow í nóvember næstkomandi og vonast Hollyfíeld nú eftir að hann fái að sýna hvað virkilega í honum býr. Knattspyrna: 0 0 LEIÐRETT URSLIT Vegna mistaka blaöamanns birt- ust í blaöinu í gær vitlaus úrslit og staða í þriðju dcild, en þar kom fram að Grótta heföi tapað fyrir Völsungi 4-1. Þar er eldd rétt því Grótta vann leikinn 4-1 og á því mjög góða möguleika á að tryggja sér sæti í 2. deild að ári, í fyrsta skipti í sögu félagsins. Við birtum hér rétt úrslit í 3.deild og rétta stöðu: 3. deild Magni-Skallagrimur 2-2 Grótta-Völsungur 4-1 KS-Dalvík 0-3 Haukar-Ægir 1-2 Þróttur N.-Tindastóll 2-1 Staðan Tindastóli 16 14 1 1 49-20 43 Grótta 16 9 4 3 28-18 31 Þróttur N. 16 Haukar 16 Skallagr. 16 Magni 16 Völsungur 16 Ægir 16 Dalvík 16 KS 16 8 4 4 37-30 28 6 4 6 29-29 22 5 4 6 38-29 22 5 4 7 24-2219 4 3 9 19-30 16 3 5 7 19-35 17 4 110 24-28 13 3 112 19-46 10 „Hann er ungur og þetta er mikil áskorun, sem ætti að hvetja mig til að berjast enn betur en ég hef gert og gefa mér tækifæri til að sýna hverju ég bý yfir,“ sagði Hollyfield um andstæðing sinn. Hann hefur þrívegis varið titilinn og tvívegis hefur það verið gegn tveimur fyrr- um hnefaleikameisturum sem eru á fimmtugsaldri, þeim Larry Holmes og George Foreman, en sá þriðji var Bert Cooper. Gert er ráð fyrir að Hollyfield fái um 15 milljónir dollara fyrir leik- inn og andstæðingur hans fái sex milljónir dollara, auk fleiri greiðslna. Andstæðingur Hollyfi- elds er 25 ára gamall og er á af- rekalistum meðal þeirra bestu í dag. „Larry Holmes og Foreman ætluðu sér aldrei virkilega að vinna titilinn. Þeir voru alltaf í vörn og var alveg sama þó þeir lægju alltaf í köðlunum og létu INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS Í2.FL. B.1985 Hinn 10. september 1992 erfjórtándi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 2. fl.B 1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr.14 verður frá og með 10. sepjember n.k. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 50.000,- kr. skírteini = kr. 4308,10 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. mars 1992 til lO.september 1992 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefurá lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1239 hinn 1. september 1985 til 3235 hinn 1. september 1992. Athygii skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr.14 ferfram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. september 1992. Reykjavík, 28. ágúst 1992. SEÐLABANKI ÍSLANDS höggin dynja á sér,“ segir Hollyfí- eld. Bowe er sama sinnis um fyrri leiki Hollyfields og segir að hann sé fyrsti alvöru keppinautur Holl- yfields um heimsmeistaratitilinn í þungavigt. „Hollyfield hefur viljað halda í titilinn og græða penginga og því hefur hann valið sér létta andstæðinga. En nú er kominn tími til að hann sláist við einhvern sem getur slegist af viti. Ég kem til með að slá hann í gólfið,“ sagði Riddick Bowe á blaðamannafundi. -PS Enski deildarbikarinn: Leeds mætir Scunthorpe Dregið hefur verið í aðra umferð enska deildarbikarsins í knattspyrnu og mæta Englandsmeistarar Leeds liði Scunthorpe og bikarmeistarnir, Liverpool mæta Chesterfield. Arsenal tekur á móti Millwall og Manchester United tekur á móti Brighton. Man.City leikur við Bristol Rovers, Oxford og Ashton Villa mætast, Crys- tal Palace og Lincoln, Tottenham og Brentford og Stockport og Nott.For- est, svo dæmi séu nefnd. í undanúrslitum skoska deildarbik- arsins leika St.Johnstone, lið Guð- mundar Torfasonar, og Rangers og í hinum leiknum mætast Celtic og Ab- erdeen. ítalska knattspyrnan: AC Milan áfram í bikar- keppninni AC Milan tryggði sér sæti í þriðju umferð bikarkepninnar ítölsku með ^sigri á Ternana, 4-0. Önnur helstu úrslit voru þau að Lazio vann Ascoli 4-0, Genúa tapaði fýrir Ancona 2-1, Napolí vann Modena 3-0. Þá sigraði Foggia Pisa 1-0, Fioerintina vann Perugia 1-0 og Inter Milan sigraði Reggiana 4-3. Leikirnir fóru fram í fyrrakvöld. -PS London — Aðalritari Sameinuðu þjóö- anna tilkynnti að í bigerð væru aögerðir til að auka hervemd hjálparsveita og matarsendinga til Bosnfu á ráðstefnunni í Lond- on. Einnig sagðist hann vilja aukningu friðargæslusveita á svæðinu. Sarajevo — Að minnsta kosti sjö manns létu lífið þegar sprengju var varp- að að fólki sem beið f röð eftir mat. Serbar og múslimar halda baráttu sinni áfram og láta hvatn- ingar um frið frá ráðstefnunni í London sem vind um eyru þjóta. 20 manns særðust I sprengju- árás á Gengic Vila svæöinu þannig að enn fjölgar fómartömb- um þjóðemisbaráttunnar. Nasisminn ætlar að verða líf- seigur. Rostock, Þýskalandi — Nýnasistar réðust á hótel þar sem eriendirflóttamenn voru til húsa. Austur- Þjóðverjar krefjast þess að endi verði bundinn á það ofbeldi sem breytt hefur götum Rostock I vigvöll nú fimm nætur í röð. Baghdad — (rakar hafa tilkynnt að þeir muni hætta flugi yfir svæði shita- múslima i suðurhluta landsins eins og Flóabandalagið hefur fyr- irskipað. Þeir segjast munu beij- ast ef á þá verði ráðist, en muni ekki gera óvinum sínum það til geðs að brjóta lofthelgina yfir Suður-lrak. Alsír — Alsírbúar óttast nú að öfga- sinnar hyggist snúa sér að hryðjuverkum eftir að sprengja varð níu manns að bana og særði 128 á flugvellinum í Alsír. MERKIÐ VIÐ 13 LEIKI Leikir 29. og 30. ágúst 1992 Viltu gera uppkast að þinni spá? 1. AIK — Öster MBst D CDHf 2. IFKGöteborq — Trelleborq mqst q num 3. Halmstad — Braae möst q 11 n x im 4. IFK Sundsvall — Hácken k«ts. □ E00 5. V-Frölunda — Djurgárden k»ls. jiiiee 6. Arsenal — Sheff. Wed. Q Œ][x][T] 7. Chelsea — Q.P.R. h mrara 8. Coventry City — Blackbum Qmmm 9. Crystal Palace — Norvich City 10. Leeds United — Liverpool □ 11 n x ifn 11. Manch. City — Oldham ej nxxnrm 12. Notth. Forest — Manch. United 13. Southampton — Middlesbro m J > Q ■ ■ Ol 1 ® Q 3 m oc z < Z \ Ö ils .1 cc =3 O < Q /II £ Q- cr l •3 (/> oc IE UJ U- e •Q É | FM95.7 1 J z ,8 ►— l/> < Q < V5 8 3 m § •>• XX * >1 SAt Tí «TA 7T 1 1 2 1 1 1 1 1 X 1 X X 6 3 1 2 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 9 1 0 3 1 1 2 1 2 1 X 2 X 2 4 2 4 4 1 1 1 X X X 2 X 2 1 4 4 2 5 X 2 1 X 1 2 X 2 2 2 2 3 5 6 1 1 1 X X 1 1 1 1 1 8 2 0 7 1 2 1 1 1 2 1 1 1 1 8 0 2 8 2 2 2 X 1 2 2 X X X 1 4 5 9 1 1 1 X X 1 X 1 X 1 6 4 0 10 X 1 1 2 2 1 1 2 X 1 5 2 3 11 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 9 1 0 12 2 2 2 2 1 X 2 1 X 2 2 2 6 13 1 1 X 1 X X X X X 1 4 6 0 STAÐAN í SVÍÞJÓÐ 17. ÁGÚST1992 MEISTARAKEPPNIN 1. Norrköping ...1 1 002-1 21 2. Öster ....1 10 06-1 18 3. Malmö ...1 1 002-1 16 4. AIK ....10011-2 14 5. Trelleborg ...10011-6 14 6. Göteborg ....10011-2 12 KVALSVENSKAN 1. Djurgárden .4310 10-3 10 2. GAIS ..32 1 0 9-2 7 3. Hacken .4211 8-7 7 4. Halmstad ...2 2 00 8-3 6 5. Brage ..4112 4-5 4 6. V. Frölunda ...3 102 8-8 3 7. Örebro ...3 003 1-8 0 8. IFK Sundsvall ...3 0032-12 0 ÚRSLIT LEIKJA í ENGLANDI 0RVALSDEILD: Arsenal — Norwich City.............2-4 Chelsea — Oldham...................1-1 Coventry City — Middlesbro.........2-1 Crystal Palace — Blackbum..........3-3 Everton — Sheffield Wed............1-1 Ipswich Town — Aston Villa.........1-1 Leeds United—Wimbledon.............2-1 Sheffield Utd. — Manchester Utd....2-1 Southampton—Tottenham..............0-0 Nottingham Forest — Liverpool......1-0 1. DEILD: Brontford — Wolves.................0-2 Bristol City — Portsmouth..........3-3 Charlton — Crimsby Town............3-1 Leicester City — Luton Town........2-1 Newcastle United — Southend........3-2 Oxford United — Bristol Rovers.....2-1 Peterboro — Derby County...........1-0 Swindon Town — Sunderland..........1-0 Tranmere — Cambridge...............2-1 Watford — Millwall.................3-1 Bamsley—West Ham United............0-1 Birmingham — Notts County..........1-0

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.