Tíminn - 03.09.1992, Side 11

Tíminn - 03.09.1992, Side 11
Fimmtudagur 3. september 1992 Timinn 11 6588. Lárétt 1) Himnavera. 5) Fiska. 7) Úthafi. 9) Moð. 11) Ösp. 13) Líka. 14) Tómt. 16) 1050.17) Fjölda. 19) Sannri. Lóðrétt 1) Hæstar. 2) Líta. 3) Lykt. 4) Kaup. 6) Hárlaus haus. 8) Sóma. 10) Hund- ur í Njálu. 12) Snæðir. 15) Sönn. 18) Titill. Ráðning á gátu no. 6587 Lárétt 1) Dunkur. 5) Urg. 7) Gá. 9) Álfa. 11) Gas. 13) Arm. 14) Urta. 16) Ól. 17) Agaða. 19) Slagar. Lóðrétt 1) Duggur. 2) Nú. 3) Krá. 4) Ugla. 6) Gamlar. 8) Aar. 10) Fróða. 12) Stal. 15) Aga. 18) Ag. Gengisskr ijjjf 2. september 1992 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ....52,130 52,290 Steríingspund ..104,442 104,763 Kanadadollar ....43,611 43,745 ....9,6766 9,7063 9,4866 Norsk króna ....9,4575 Sænsk króna ..10,2443 10,2757 ..13,5840 13,6257 11,0229 Franskur franki ..10,9892 Belgiskur franki ....1,8173 1,8229 Svissneskur franki.. ..42,1934 42,3229 Hollenskt gyllini ..33,2366 33,3386 Þýskt mark ..37,4807 37,5957 ftölsk líra ..0,04899 0,04914 Austumskur sch ....5,3235 5,3398 Portúg. escudo ....0,4275 0,4288 Spánskur peseti ....0,5768 0,5786 Japansktyen ..0,42481 0,42611 ....98,773 99,076 77,8159 Sérst. dráttarr. ..77,5778 ECU-Evrópumynt.... ..75,7006 75,9329 Almannatryggingar, helstu bótaflokkar 1. september 1992 Mánaðargreiðslur EJIi/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)........12.329 1/2 hjónalffeyrir........................ 11.096 Full tekjutrygging eHilifeyrisþega..........22684 Full tekjutrygging öroriuilfeyrisþega.....23.320 Heimiisuppbót...............................7.711 Sérstök heimiisuppbót.......................5.304 Bamallfeyrirv/1 bams........................7.551 Meölag v/1 bams.............................7.551 Mæðralaun/feðralaun v/1bams.................4.732 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama..............12398 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri ....21.991 Ekkjubætur/ekkisbætur 6 mánaða.............15.448 Ekkjubætur/ekkisbætur 12 mánaöa............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.......................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)...............„.15.448 Fæöingarstyrkur............................25.090 Vasapeningar vistmanna.....................10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga..............10.170 Daggrelðslur Fullir fæöingardagpeningar................ 1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings.............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Slysadagpeningar einstaklings..............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 142.80 Tekjutryggingarauki var greiddur I júll og ágúst, enginn auki greiöist 1. september, október og nóvember. Tekjutryggingin, heimiisuppbót og sérstök heimlisuppbót eru þvl lægri nú. UUMFERÐAR RÁÐ LEIKHUS úWh ÞJÓDLEIKHÚSID Sala aSgangskorta er hafin Aðgangskortin gilda á eftirtalin verk á Stóra sviðinu: Hafið ettir Ólaf Hauk Símonarson My Fair Lady eflir A.J. Lemer og F. Loewe Dansað á haustvöku eftir Brian Friel Þrettánda krossferðln eftir Odd Bjömsson Kjaftagangur eftir Neil Simon Auk þess veita þau verulegan afslátt á sýningar á Smiðaverkstæði og Litla svaeði. Verkefni á Smiðaverkstæði: Strati eftir Jim Cart- wright og Fefðalok eftir Steinunni Jóhannesdóttur. Verkefni á Litla sviði: Rita gengur menntaveginn eftir Willy Russell og Stund gaupunnar eftir Per Olov EnquisL Verð kr. 7.040,- Frumsýningarkort verö kr. 14.100,- pr. sæli. EB- og örorkulifeyrisþegar verð kr. 5.800,- Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá 13- 20 á meðan á kortasolu stendur. Miðapantanir frá kl. 10 vltka daga I sima 11200. Grelðslukortaþjónusta — Græna Ifnan 996100 LEIKHÚSLfNAN 991015 LEIKTÍvLAG REYKJAVtKUR Sala aðgangskorta er hafin. I áskrift enr sex leiksýningar, fjórar sýn- ingar á stóra sviði og tvær að eigin vali á stóra eða litla sviði. Verkefni vetrarins eru, á stóra sviði: Dunganon eftir Bjöm Th. Bjömsson Heima hjá ömmu eftir Neil Simon Ronja ræningjadóttlr eftir Astrid Lind- gren Blöðbræður eftir Willy Russell Tartuffe eftir Moliére og á litia sviði: Sögur úr sveitinni: Platonof og Vanja frændi eftir Anton Tsjekov Dauðinn og stúlkan eftir Ariel Dorfman Verð á aðgangskortum kr. 7.400,- á frumsýningar kr. 12.500,- elli- og örorkullfeyrisþegar kr. 6.600,- Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14- 20 á meðan kortasalan stendur yfir. Auk þess er tekiö á móti miöapöntunum I síma 680680 alla virka daga kl. 10-12. Greiöslukortaþjónusta. Faxnúmer 680383 IKVIKMYNDAHUS! Varnarlaus Hörkuspennandi þríller Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Ógnareöll Myndin sem er að gera allt vitlaust. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 Stranglega bönnuð innan 16 ára Loststl Hrikalega fýndin og góð mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Kolstakkur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára Homo Faber 33. sýningarvika Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 Frumsýnir spennumyndina Ar byssunnar Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára Rapsódfa í ágúst Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Svo á jörðu sem á hlmnl Eftin Kristínu Jóhannesdóttur Aöall.: Pierre Vaneck, Álfrún H. Örnólfsdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valdimar Flygenring, Sigriöur Hagalin, Hélgi Skúlason. Sýndkl. 5, 7.30 og 10 Ástrföuglæplr Sýnd kl. 7.05 og 11.05 Bönnuð innan 16 ára Veröld Waynes Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Stelktlr grænlr tömatar Sýnd kl. 5 og 9 lLAUGARAS= Sími32075 Frumsýnir Amerlkanlnn Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Beethoven Sinfónla af gríni, spennu og vandræöum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Miðaverð kr. 450 á allar sýningar, alla daga Hringferð tll Palm Sprlngs Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. Stopp eða mamma hleyplr af Sýnd kl. 5 og 7 Miðaverö kr. 300 ■J IUM DAGBLAÐ AKUREYRI HeÍgj magri og Þórunn hyrna: Komin heim í bronsklæðum, en spjótsoddinn vantar Helgi magri og Þórunn hyma eru kom- in til Akureyrar á ný eftir að hafa fengið bronsktæði í Englandi. Ekki eru þó öll kurl komin til grafar og Ijóst að styttan verður ekki sett á stall íyrir 130 ára af- mæli Akureyrarkaupstaðar, eins og margir höfðu vonast til. Viðgerðarsaga Landnemanna, styttu Jónasar S. Jakobssonar, er orðin löng og ströng. Eftir að styttan var fjarlægö af klöppunum norðan Brekkugötu var henni komið fýrir í dælustöð Hitaveitu Akureyrar. Styttan var illa farin af veðri og vindum og fayrjuð að molna niður. Eftir ýmsar tilfæringar var styttan loks send til Englands síðastliðinn vetur, þar sem hún var steypt í brons. Að sögn Ing- ólfs Armannssonar, skóla- og menning- arfuiltrúa Akureyrarbæjar, á enn eftir að setja oddinn á spjót Helga magra. Ekki er að fuUu Jjósthvar oddurinn er niður- kominn og þeir, sem ættu að vita um tilvisthans, hafa verið í sumarleyfi. Ing- óifur sagði einnig að það hefði komið óvæntur aukakostnaður á styttuna, sem þýddi að fjárveitingin væri uppurin og því allt eins líklegt að styttan verði ekki sett upp fyrr en næsta vor. „Gífurlegt umhverfismál“ — segir Kari Sigurgeirsson um vlnnslu úr rækjuhrati 27.8. — Á Hvammstanga hefur verið unnið mjöl úr rækjuhrati í 10 ár í iítilli verksmiðju, sem nú er rekin af Tánga hf. Á hverju ári falla til um 1000 tonn af slíku hrati á Hvammstanga og úr því eru unnin um 230 tonn af mjöli. Mikið fellur sömuleiðis til af hratinu í ná- grannabyggðunum og hefur Blönduós verið í samvinnu um vinnsluna. Það er hagsmunamál og ekki síður umhverfis- mál að halda uppi þessum rekstri. Þetta er skoðun Karls Sigurgeirssonar hjá Hagfélaginu á Hvammstanga. Rækjumjölið er sett úr landi til Frakk- lands og á innanlandsmarkað og þá m.a. notað í varpfóður. Karl segir að um 30% af rækjunni sé hrat, sem yfirleitt er hent í sjóinn. Það getur stíflað klóök og fóðr- ar auk þess vargfugla þannig að þeim fjölgar. Hratið úJdnar og myndar gas og er þannig mengunarvaldur. Illa hefur gengið að fá fjármagn til að halda þess- ari vinnslu áfram, og segir Karl að bæði Byggðastofnun og Fiskveiðisjóður neiti um aðstoð. Nýlega var haldinn fundur með hlut- höfum og var þá ákveðið að koma vinnslu í gangaftur, og ætlar Meleyri hf. að annast reksturinn til októberloka. Telur Karl að ekki skorti mikið á að end- ar nái saman, óskir um sölusamninga liggi fyrir. Send hafa venð bréf tii Blönduóss og Skagastrandar og þessum bæjarfélögum boðin samvinna um að vinna úr því hrati, sem til fellur, og verður þá skorið úr um framtíð þessa máls. VESTFIRSKA I FRÉTTABLAPIÐ | ISAFIRÐI 117kgsprakaá haukalóðir 27.8. — Halldór Egilsson á Björgvini Má ÍS-468 frá Þingeyri reyndi með haukalóðir á gömlum sprökumiðum f Amarfirði í síðustu viku. Fékk hann þessa spröku, sem vó 117 kg innanífar- in. Á myndinni eru, frá vinstri: Ragnar Gunnarsson háseti, Sigfús Jóhannesson 117kgspraka. tengdafaðir Ragnars, Egill Halldórsson sonur Halldórs skipstjóra, og Halidór skipstjóri og eigandi Björgvins Más. Voru þeiraliirí umræddum róðri. Kváð- ust þeir félagamir ætla að reyna aftur með haukalóðir, þegar veður lægði. Ný íþrótta- miðstöð á Þingeyri 27.8. — Þingeyrarhreppur er nú að koma sér upp íþróttamiðstöð við íþróttasvæðið á Þingeyrarodda. Fyrsti Grtutnur hlnnar væntanlegu /þróttam/ð- stöðvar i Þlngegrl. áfanginn er hafinn, en þar er um að ráeða jarðvinnu og steypu á sökklum og kjaliara. í húsinu verður íþróttasalur, sundlaug og búningsklefar. Salurinn er 20x30 m og sundlaugin 16,67x8,2 m. Byggingin samanstendur af tveimur bogaskemmum, sem tengdar verða saman með millibyggingu, en í henni verða baðherbergi og búningsklefar sem samnýtast bæði fyrir húsið og íþrótta- svæðið úti. Áætlað er að verkið taki fimm ár og kosti 100 milljónir króna. Suiuíi hd \w SELFOSSI Fri uppgreftrinum að Stöng ( ÞJórsírdal. Stðng I Þjórsárdal: Byggð fram á 13. öld 27.8. — „Þessar rannsóknir, sem við höfum verið að gera í sumar, sýna að byggð í Þjórsárdal lagðist ekki af f gos- inu árið 1104, heldur í byrjun 13. aldar, af öskulögum að daæma," sagði Vil- hjálmur Öm Vilhjálmsson fomleifa- fræðingur, en hann hefur í sumar, ásamt öðmm, staðið fyrir fomleifaupp- greftri að Stöng f Þjórsárdal. Fyrst var grafið að Stöng árið 1939. Vil- hjálmur tók sfðan upp þráðinn árið 1983 og hefur ásamt vinnuflokki sínum grafið öðm hverju síðan þá. f sumar hef- ur verið grafið í byggingu, sem menn héldu að væri útibúr sem er ofanvert við bæinn á Stöng. Nú hefur komið í Ijós að þessi bygging var lítil kirkja, og þegar grafið hefur verið enn dýpra er þar smiðjurúst Einnig hafa fúndist þama tólf grafir og af öskulögum að dæma eru sumar þeirra frá þvf fyrir 1104, en fleiri yngri. Vilhjálmur Öm segir að í uppgreftrinum í sumar hafi lítið fundist af munum. Þó hafi fundist „skrautbóla" úr bronsi og segir hann hana vera frá 11. eða 12. öld. Vilhjálmur grefur í Stöng f sínu eigin nafini, en með fullu leyfi fomleifanefnd- ar. Uppgröfturinn erstyrktur af Vísinda- ráði. Hefúr Vilhjálmur í sumar verið með jjögurra manna vinnuflokk og lauk hann störfúm í síðustu viku. BORGFIRÐINGUR Lundarreykjadalur. Nikið unnið að hitaveitufram- kvæmdum 27.8. — í sumar hefur verið unnið að lagningu hitaveitu um neðri hluta Lundarreykjadals. AIls tengjast fimmtán notendur þess- ari veitu, en vatnið er tekið úr borholu á Snartarstöðum. Lagt er í plaströrum sem einangruð eru með lausum úre- þanhóikum. Lagningin er að mestu unnin af heimamönnum og verkstjóri er Óiafúr Jóhannesson á Hóli. Heildarlengd veitunnar er um 19 km. Hvert býli, sem tengist veitunni, fær um 15 1/mín. af 75 gráðu heitu vatni. Bjartsýnustu menn gera sér vonir um að heita vatnið fari að renna um rétta- Unnlð að lagningu hltaveltu ILundar- reykjadal. leytið. Síðar meir er einnig gert ráð fyrir að lögð verði hitaveita fram dalinn og vatnið í hana tekið úr Englandshver. Víðar f héraðinu er unniö að iagningu hitaveitu. Langt er komin lagning hita- veitu um hluta Norðurárdals og á næst- unni verður lagt heitt vatn frá Hægindi að Steindórsstöðum og Vilmundarstöð- um. Þá mun Vatnaskógur innan skamms tengjast Hitaveitu HvaUjarðar- strandarhrepps. Varmaland: Fækkun nemenda 27.8. — Á því skólaári, sem nú er að hefjast, mun verða umtalsverð fækkun nemenda í Varmalandsskóla, þar sem nemendur úr Álftaneshreppi koma til með að sækja skóla í Borgamesi og flestir nemendur úr Hraunhreppi fara í Laugagerðisskóla. Hér er fyrst og fremst um þá nemend- ur að ræða sem áður vora í skólaseli að Lyngbrekku, en nemendur 10. bekkjar verða áfram á Varmalandi í heimavisLÁ sfðasta vetri var heimavistin í Lauga- gerðisskóla lögð niður og nú munu að- eins tveir skólar á Vesturlandi vera með heimavist, skólinn að Laugum í Dala- sýslu og Varmalandsskóli. RAUTT L/ÓS f ulUMFERÐAR W m

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.