Tíminn - 13.10.1992, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.10.1992, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 13. október 1992 176. tbl. 76. árg. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110,- Refur drepinn í a Rangárvöllum: emaa í íyrraúag drap Krisgáii refáskytta í landssveit, ref sem var Rangáái fannst vestan við við Meriri- frá Skarði í Landssveit sáust um- merid um að refurinn bafi drepið tambið austan við ána og dregið það yfirhana-FyrirskömmufannstfuB- Qla bitin eftir ref. Ærin Bfir cn er að m9dð síðustu ár. Síðustu vetur hafa veriö mfldir og tófunni að ýmsu ieytí hagste&tr. Þá heíurtöluvert af tófu sloppiö úr refabúum. Þegar refnum íjölgar þrengist um feeðu hjá honuin. Það er því hættara rið fest dæmi um að refur drepi sauðfé. Grunur leikur þó á um að hann drepi umtalsvert af kindum, ekki sístunglömb. Það var Kristinn Guðnason, bóndi í Skarði, sem fenn lambið dautt fyr- ir hclgina. Ákveðið var að láta það liggja en kada tí! refaskyttu hrepps- ins til að athuga hvort hann gæti ekki ráðið niðuriögum rebba. Þetta geldc eftír. Kristján refaskytta þurftí ekki að sripast lengi um eftír refn- um þegar hann kom að hræinu. Haim kom til að fe sér meira að éta afþri. um ar hún fannst var nokkuð um Bðið frá því refurinn réðst á hana, en ekki var hún gróin sára sinna.Ærin var tekin á hús og sprautuö með fúkka- iyfjum. Fjúla sagðist þó tæplega gera ráð fýrtr að hún verði sett á. - EÓ Atvinnulausir snúa bökum saman: Stofna samtök atvinnulausra „Undirtektiraar hafa veríð mjög góðar og síminn hefur vart stopp- að frá því við fórum af stað. Hugmyndin er að stofna samtök at- vinnulausra sem yrðu jafníramt hagsmunasamtök þeirra og mál- svari,“ segir Reynir Hugason, atvinnulaus verkfræðingur. Fyrir skömmu hittust nokkrir at- vinnulausir áhugamenn sem kom- ust að þeirri niðurstöðu hvort ekki væri tímabært að kanna grundvöll að stofnun hagsmunasamtaka fyrir atvinnulausa. Stefnt er að því að undirbúningsfundur fyrir stofnfund samtakanna verði haldinn von bráð- ar og jafnvel í þessari viku. En at- vinnulausum fer sífellt fjölgandi og vart líður sá dagur að ekki berist fregnir af uppsögnum eða gjaldþrot- um fyrirtækja og virðist allt stefna í þá átt að atvinnuleysið verði viðvar- andi hér á landi. „Atvinnulausir eru nánast stétt- Iaust þjóðarbrot og margir þeirra eru fyrir utan kerfið og njóta einskis frá því,“ segir Reynir. Tilgangur og markmið með stofn- un hagsmunasamtaka atvinnu- lausra eru þau helst að berjast fyrir því að stjórnvöld grípi til ráðstafana sem duga til að aflétta atvinnuleys- Maður um fertugt lést eftir umferðarslys sem varð laust eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags. Slysið varð á gatnamótum Hverfisgötu og Frakkastígs í Reykjavík. Fólksbíll, sem ekið var inn Hverfisgötuna Frakkarstíg, lenti á manninum sem var á leið fótgangandi yfir götuna. Hinn látni hét Samúel Jóhann Kárason. Hann var kvæntur og lætur eftir sig fjögur böm. Tfmamynd Slgursteinn Forstjóri norrænu ráðherranefndarinnar: Breytt norrænt samstarf Miklar breytingar eru í vændum í norrænni samvinnu og til að mynda verður það í framtíðinni ekki einungis bundið við samvinnu Norðurlanda á norrænum vettvangi heldur einnig á milli þeirra á al- þjóðlegum vettvangi. Þetta var m.a. umræðuefni Pár Stenback, hins nýráðna forstjóra Nor- rænu ráðherranefndarinnar, við ís- lensk stjómvöld í kynnisferð hans hingað til lands. Hann er einn af reynd- ustu stjómmálamönnum Finna, en Stefnuræða forsætisráðherra á Alþingi í gærkvöldi: Áframhaldandi frjálshyggja stefna en sú, sem nú er uppi höfð, gangi alls ekki við núverandi að- stæður, því betra. „Þótt sú leið sem við erum að fikra okkur eftir sé hvorki greiðfarin né létt, er enginn vafi á að hún er rétt," segir Davíð Oddsson forsætisráðherra í stefnu- ræðu sinni. Sjá útdrátt úr stefnuræðu forsæt- isráðherra á blaðsíðu 7. Davíð Oddsson forsætisráðherra boðar þjóðinni áframhaldandi samdrátt og stöðnun. Hann hvetur til þess að fyrirtæki, einkum í sjáv- arútvegi, og sveitarfélög hagræði í rekstri sínum og atvinnurekendur og launþegar semji um svipuð kaup og kjör og nú viðgangast. Hann segir að því fyrr sem menn átti sig á að önnur ríkisstjórnar- inu og jafnframt berjast fyrir jöfnun á aðstöðu atvinnulausra og betri og réttari skráningu atvinnuleysis. Þá er meiningin að samtökin miðli til þurfandi mat, fatnaði og jafnvel pen- ingum af gjöfum sem því kunna að berast. „Núverandi atvinnuleysisbætur duga engan veginn til framfærslu og við vitum þegar um fólk sem á ekki til hnífs eða skeiðar og veit ekki sitt rjúkandi ráð,“ segir Reynir Huga- son. Ætlunin er að samtökin verði með aðalskrifstofu í Reykjavík eða næsta nágrenni og fulltrúar frá þeim verði einnig starfandi í hverju bæjar- og sveitarfélagi. Fyrir utan ýmiss konar gagna- og upplýsingasöfnun er hug- myndin að samtökin standi fyrir margvíslegu fræðslu-, Ieiðbeininga- og uppbyggingarstarfi og jafnvel talsverðri útgáfustarfsemi. Reynir Hugason segir að allir þeir sem eru atvinnulausir 16 ára og eldri geti orðið félagar í samtökum atvinnulausra, en reiknað er með að ársgjaldið verði um þrjú þúsund krónur með sveigjanlegum greiðslumáta. Sjálfur hefur Reynir Hugason verið atvinnulaus í hálft ár en áður hafði hann rekið hugbúnaðarfyrirtæki frá árinu 1978. -grh Sveitarfélögin og stjórnvöld hafa náð samkomu- lagi. Ríkisstjórnin dregur eldri tillögur sínar til baka: Leggja 500 milljónir í Atvinnuleysis- tryggingasjóð Um helgina náðist samkomulag milli stjóravalda og sveitarfé- laganna um að sveitarfélögin greiði 500 miiljónir í Atvinnu- leysistryggingasjóð og að fjármagni verði veitt úr sjóðnum til þess að skapa atvinnu fyrir atvinnulaust fólk. Vonast er eftir að þessar aðgerðir fækki atvinnulausum um 900-1000 manns. Þórður Skúiason, framkvæmdastjóri Sambands ís- lenskra sveitarfélaga, segir að með þessu samkomulagi sé stigið stórt skref í þá átt að bæta samskipti sveitarfélaga og stjóravalda. hefur að undanfömu ferðast um Norð- urlönd og hitt ráðamenn að máli, eink- um þá sem eru í fararbroddi í norrænni samvinnu á pólitíska sviðinu, s.s. ráð- herra, embættismenn o.fl. Þótt ýmsar breytingar séu á döfinni í norrænu samstarfi, s.s. vegna umsókn- ar Svíþjóðar og Finnlands um aðild að EB og samningsins um Evrópska efna- hagsvæðisins og samvinnu Norður- landaþjóða við Eystrasaltsríkin, er það mat hins nýja forstjóra Norrænu ráð- herranefndarinnar að nauðsynlegt sé að leggja mikla áherslu á samstarf Norðurlanda á menningarsviðinu og halda því við í ljósi þeirra breytinga sem orðið hafa og eru framundan í Evrópu, með tilliti til sérstöðu íslands. í næsta mánuði verður þing Norður- landaráðs haldið í Árósum í Danmörku þar sem aðalumræðuefnið verður skýrsla forsætisráðherranefhdarinnar sem samþykkt var á fundi hennar á Borgundarhólmi í ágúst sl. -grh í samkomulaginu felst að ríkis- stjómin fellur frá því að hætta end- urgreiðslum á virðisaukaskatti vegna sorphirðu, snjómoksturs, sérfræðiþjónustu o.fl. eins og stjómin hafði áður boðað að hún ætlaði að gera. í staðinn munu sveitarfélögin greiða 500 milljónir í Atvinnuleysistryggingasjóð. Greiðsla hvers sveitarfélags fer eftir fjölda íbúa, þannig að minni sveit- arfélög greiða hlutfallslega minna á hvem íbúa líkt og við álagningu lögguskattsins. Gert er ráð fyrir að lögum um At- vinnuleysistryggingasjóð verði breytt svo að hann fái heimild til að ráðstafa 500 milljónum til atvinnu- skapandi verkefha. Að sögn Þórðar Skúlasonar liggur ekki fyrir ná- kvæmlega hvers konar verkefni þama verða um að ræða. Ljóst sé þó að verkefni hljóti að taka mið af aðstæðum í hverju byggðarlagi. Þórður sagði að í samkomulaginu væri gert ráð fyrir að sveitarfélögin fai tækifæri til að hafa áhrif á hvemig fjármagninu verður ráð- stafað. Þórður sagðist ekki hafa heyrt annað en að þetta mælist vel fyrir hjá sveitarfélögunum. í samkomulaginu segir jafhframt að framvegis verði tillögur um meiriháttar breytingar á fjármála- legum samskiptum ríkis og sveitar- félaga og tekjustofnum sveitarfé- laga teknar til umræðu í sérstakri samráðsnefnd ríkis og sveitarfé- laga. Miðað er við ákvæði um slíka samráðsnefnd verði sett í nýjan samstarfssamning ríkis og sveitar- félaga sem taki gildi um næstu ára- mót Þórður sagði þetta gefa sveitarfé- lögunum fyrirfieit um að uppákom- ur að því tagi sem urðu í haust verði úr sögunni. Hann sagði óþolandi að sveitarfélögunum skuli vera til- kynnt einhliða um ákvarðanir sem teknar hafa verið og varða sveitarfé- lögin miklu í fjárhagslegu tilliti. Stjóm Sambands sveitarfélaga ákvað að draga sína fulltrúa út úr sveitarfélaganefridinni þegar ríkis- stjómin tilkynnti einhliða um nýjar 600 milljón króna álögur á sveitar- félögin. Þórður sagði að fulltrúar sveitarfélaganna í nefhdinni muni hefja störf að nýju. Búið sé að boða fund í nefndinni næstkomandi föstudag. Gert er ráð fyrir að nefnd- in sendi frá sér skýrslu mjög fljót- lega og hún verði þá kynnt öllum sveitarfélögum með formlegum hætti. -EÓ |

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.