Tíminn - 13.10.1992, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.10.1992, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 13. október 1992 Tíminn 11 LÉÍKHÚs HHHkvikmyndahúsI síílii! ÞJÓDLEIKHÚSID Síml11200 Smfðaverkstæðlð W. 20.00: STRÆTI eftir Jlm Cartwríght 3. sýning miðvikud. 14. okt. W. 20.00. Örfá sæti laus. Föstud. 16. okt Laugard. 17. okt. Sýningin er ekki við hæfi bama Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst Ath.: breyttan sýningartlma , Utla svlðið: Jlita/ rrvemttaÆcrjinn/ eftir Willy Russell miðvikud. 14. okt Fáein sæti laus fimmtud. 15. okt. Uppselt laugard. 17. okt. Uppselt miðvikud. 21. okL föstud. 23. okt laugard. 24. okt. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning hefst Stóra svlðið: HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Slmonarson sunnud. 18. okL Fáein sæti laus laugard. 24. okt Uppselt laugard. 31. okt. Uppselt KÆRA JELENA eftir Ljúdmflu Razumovskaju Miðvd. 21.okt Uppselt Fimmtud. 22. okt. Uppselt Fimmtud. 29. okt Uppselt Sunnud. 18. okL W. 14.00 IKATTHOLTI cftir Astrid IJndgren Sunnud. 25. oW. W. 14.00 Ath. Siðustu sýningar § ‘ixinaAxJutúÁ' stjömur úr BOLSHOI og KIROV BALLETTINUM I dag W. 20.00. Uppselt Miðviku. 14. okt. W. 16.00. Uppselt Miðviku. 14. okt. W. 20.00 Uppselt Fimmtu. 15. okt. W. 14.00 Fimmtu. 15. okt. W. 20.00. Uppselt Föstud. 16. okt W. 16.00. Uppselt Föstud. 16. okt. W. 20.00, Uppselt Laugard. 17. okL W. 16.00. Uppselt Laugard. 17. okt. W. 20.00. Uppselt Mlðar verðl sóttlr vlku fyrír sýnlngu ella seldlr öðrum. s ‘LLppreisti Þrlr ballettar með Islenska dansflokknum Frumsýning sunnud. 25. okL 2. sýn. sunnud. 1. nóv. W. 15.00 Miöasala Þjóðleikhússins er opin alia daga nema mánudaga frá W.13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá W. 10 virka daga I sima 11200. Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160 — Leikhúslinan 991015 LE KEYKJA5 SjS DUNGANON eftir Bjöm Th. Bjömsson Sýn. I kvöld Sýn. fimmtud. 15. okt Fáein sæti laus Sýn. föstud. 16. okt Sýn. laugard. 17. okt Fáein sæti laus Sýn. föstud. 23. okt Stóra svið W. 20.00: Heima hjá ömmu eftir Neil Simon Fremsýning sunnud. 18. oWóber 2. sýn. miðvikud. 21. okl Grá kort gilda 3. sýn. fimmtud. 22. okL Rauð korí gilda Litla svið Sögur úr sveltlnnl: Platanov og Vanja frændi eftir Anton Tsjekov Frumsýning laugard. 24. okt W. 17.00 Kortagestir athugið, að panta þarf miöa á Litla sviðið. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir I s .680680 aiia virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 680383. Greiðslukortaþjónusta. Leikhuslinan 99-1015. Aðgöngumiöar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Munið gjafakoríin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavfkur Borgaríelkhús Bátavél til sölu Volvo Penta 28 ha. ítoppstandi sölu. Sími 32101 RE@INB6@INNi~, Þriðjudagstilboð kr. 350,- á allar myndir nema Prinsessan og Durtamir og Sódóma Reykjavfk Sódóma Reykjavfk Sýnd W. 5, 7, 9 og 11 I A-sal Sýnd kl. 9.10 og 11.10 I B-sal Bönnuð innan 12 ára Miðaverð kr. 700 Hvftlr sandar Sýnd W. 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Prinsessan og durtamlr Sýnd W. 5 og 7 Miöaverð kr 500 Ógnareðll Myndin sem er aö gera allt vidausL Sýnd W. 5, 9 og 11.15 Stranglega bönnuð innan 16 ára Lostæti Hríkalega fyndin og góð mynd. Sýnd W. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 14 ára 1LAUGARAS = = Sfml32075 Lygakvendlð Frábær gamanmynd Sýnd W. 5, 7,9og11, Númeruð sæti W. 9 Ferðln tll Vesturhelms Frábær mynd meö Tom Cruise og Nicole Kidman. Sýnd I B-sal W. 5 og 9 Fyrsta mynd Vanilla ice Töffarlnn I C-sal W. 5 og 7 Chrlstopher Columbus Sýnd I Panavision og Dolby Stereo SR Sýnd I C-sal W. 9 Bönnuö innan 12 ára ÞríðjudagsUlboð mlðaverð 350 kr. é „Veröld Waynes“, „Gott kvöld herra Vallenberg" og „Steiktir grænlr tómatar" Fnimsýnir Háskalelklr Mögnuð spennumynd með Hamson Ford I aðalhlutveríd. Umsagnir .Spennan gripur mann heljartökum og sleppir manni ekkj*. G.S. At Ihe Movies .Þessi spennumynd er sigurvegari* D.A Newsweek...Hamson Ford er magnaður* D.D. Time Magazine .Spennan er yfirþyrmandi' K.T. Leikstjóri Phlllip Noyce Aðalhlutveríc Harri- son Ford, Anne Archer, James Eari Jones, Patrick Bergln, SeanBean SýndW. 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Sódótna Reyklavfk Grfn- og spennumynd úr undirheimum Reykjavíkur. SýndW. 5.10, 7.10 og 11.10 Bönnuðinnan 12ára Númeruðsæti Cott kvöld, herra Wallenberg Sýnd W. 5,7,9og 11.10 Svo á Jörðu sem á hlmnl Eftin Kristinu Jóhannesdóttur Aðall.: Pierre Vaneck, Alfrún H. Ómólfsdóttir, Tlnna Gunnlaugsdóttir, Valdlmar Rygenring, Slgrfður Hagaiín, Helgi Skúlason. Sýnd W. 5,7.30 og 10. Verðkr.700,- Lægra verð fyrir böm innan 12 ára og ellillfeyrisþega Veröld Waynes Sýnd W. 9.10 og 11.10 Stelktlr grasnlr tómatar Sýnd W. 5 og 7.05 Eíslenska óperan —Hlll <GAMLA BlÓ INGÓtFSSTRÆn SSoyJz (A eftir Gaetano Donizettl Föstud. 16. oW. W. 20.00 Uppselt Sunnud. 18. okL W. 20.00 Örfá sæti laus. Föstud. 23. okL W. 20.00 Laugard. 25. oW. W. 20.00 Miðasalan er nú opin W. 15.00-19.00 daglega, en til kl. 20.00 sýningardaga. SlM111475. GREiÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Til sölu M-Bens 1626 4x4 1981. Skífa og hliðarsturtupallur. Snjótönn með öllu tilheyrandi. Sími 641132 eftirkl. 18 FEYWR ft. Oháö éteNlae » Nertuhnæ mi SAUÐARKROKI Fjármála- námskeið í „Vaxtalín- unni“ tltibú Búnaðarbankans á Sauðárkróki gekkst nýlega fyrir fjármálanámskeiði fyrir ungíinga í Vaxtalínuklúbbi Búnað- arbankans. Nítján unglingar á aldrinum 13-16 ára sóttu þetta námskeið, en til klúbbsins teijast ríflega 200 unglingar á aldrinum 13-18 ára á SauBárkróki. Þátttakendur I fyrsta fjármáianám- skeiðl Vaxtalínuklúbbs Búnaðarbank- ans á Sauöárkróki, ásamt loíðbelnand- anum Birgi Rafnssynl og „leynigestr Jðni Halli Ingólfssyni, sem báðir eru starfsmenn Búnaðarbankans á Sauð- árkróki. Birgir Rafnsson, skrifstofústjóri úti- búsins á Sauðárkróki, var leiðbeinaridi á námskeiðinu. Var farið yfir helstu atriði bankamála, svo sem hvað eru vextir, vísitala, verðbólga, að vera fjárráða, hvað er að vera ábyrgðarmaður á víid- um og svo fraravegis. Að loknu námskeiði þreyttu nemendur próf, þar sem spurt var út úr námskeið- inu. Komu nemendur vel út úr prófinu. Veitt verða skrautrituð viðurkenningar- skjöl fyrir þátttöku í fjármálanámskeið- inu. Stefnt verður að því að halda fleiri slfk námskeið í vetur. Austurland Framkvæmd- ir við Odds- skarðsveg á áætlun Allt útlit er fyrir að framkvaemdir við Oddsskarðsveg frá Norðfjarðarbrú og upp fyrir gamfa skíðaskálann standist áætlun, þrátt fyrír óhagstætt tfðarfar að undanfömu, sem hefur tafið nokkuð fyrir framkvæmdum. Fyrirtækið Borgarfell hf. annast fram- kvæmdir, en það var eitt sjö fyrirtækja sem buðu í verkið. Kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar hljóðaði upp á rúm- iega 18 railljónir króna, en Borgarfell bauð rúmlega 11 milljónir króna í verk- ið. Fyrri verklok við vegagerðina eru 1. nóvember nk. og síðari verklok 1. júlf 1993. Lagfæringu á brúnni yfir Norð- fjarðará er lokið, en eftir er að fylla bet- ur að endum brúarinnar. Fyrri hlutí verksins felur aðaliega f sér uppfyllingu, ræsagerð og burðarlag og seinni hlut- inn ffágang og slitlag. Vegarkaflinn, sem nú er verið að vinna að, er rúmlega þriggja kílómetra lang- ur. Engar breytíngar eni á vegastæðinu sjálfu, en vegurinn breikkaður mikið og hækkaður. Mest er hækkunin við „Huldusteininri' margumtalaöa, en ekki kom til greina að fjarlægja steininn vegna áifabyggðarinnar sem þar er. Bætist Hilm- ir I flota Norðfírð- inga? Sfldarvinnslan bf. hefur gert tílboð f 50% af hlutafé Hilmis hf., sem á og ger- ir út Hilmi SU-171. Aðaleigandi Hilmis er Jóhann Antoníusson og er hann jafh- framt útgerðarmaður skipsins. Hilmir SU er eitt stærsta loðnuveiðiskip ís- lenska flotans og ef Síldarvinnslan eign- astþennan hlut f skipinu, hefur hún tíl umráða um 10% af loðnukvótanum og getur með þessu tryggt loðnubræðslu fyrirtækisins nægilegt hráefni. Míkil bjartsýni ríkir með loðnuveiðamar á næstu vertlðum, svo þama er mikið f - - c St-AvtéisZZæ* ■%.' ■ Hllmir SU-171. Eitt glæsilegasta loðnu- velölsklp flotans. Verði af þessum kaupum, sem allar lík- ur benda til í dag, mun Hibnir bera ein- kennisstafina NK-171 og verða gerður út frá Neskaupstað. Áhöfn skipsins mun væntanlega vera óbreytt, a.m.k. fyrst um sinn, en reiknað er með að heima- menn fái þau pláss er losna, er fram líða stundir. Hilmir SU var smfðaður f Slippstöð- inni á Akureyri 1980 og er eitt fjögurra tveggja þilfara nótaveiðiskipa sem Siippstöðin hefur byggt Ráðhúsið tek- ið í notkun Nýlega fluttí skrifstofa Fellahrepps í nýtt skrifstofuhúsnæði við Einhleyping 1 í Fellabæ. Húsið er smíðað úr timbri og er á einni hæð. Arkitekt var Bjöm Kristleifsson, Egilsstöðum. Baldur og óskar hf. sáu um sökkla og plötu, en verkið hófst 1990. TVésmiðja FJjótsdals- héraðs sá um að reisa húsið og var það gert fokhelt í fyrra. Fleiri komu við sögu við byggingu hússins. Húsið er 320 fer- metrar með áhaldageymslu, sem er í húsinu. Að sögn Guðlaugs Snæbjöms- Ráðhúsið f Fellabæ. sonar, sveitarstjóra Fellahrepps, er búið að fullklára 150 fermetra hússins sem skrifstofur Fellahrepps og Hitaveitu Eg- ilsstaða og Fella, skrifstofa byggingar- fuiltrúa, kafiistofa og sameíginleg af- greiösla fyrir allt eru til húsa. Óráðstaf- að er hluta hússins, en þar er aðstaða fyrir skrifstofur eða skylda starfsemi. Heildarkostnaður hússins var rétt yfir átján milljónir. Oddviti Fellahrepps er Þráinn Jónsson. BORGFIRÐINGUR BORGARNESI Hitaveitu- framkvæmdir í Reykholts- dal Seinni hluta ágústmánaðar var lögð hitaveita að tveimur bæjum f Reyk- holtsdal, Vilmundarstöðum og Stein- dórsstöðum. Vatnið var tekið úr Hægindahver og er um 70 gráðu heitt. Vatni var hleypt á iögnina, sem er um 1800 m löng, þann 25. september sl. Þrýstingur vatnsins er nálægt fjórum kílóum og kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 2,8 milljónir króna. Rörin eru fengin frá fyrirtækinu Huiu á Flúðum og einangrun frá Hjúp. Skúll Inglbergur Þórarlnsson á Steln- dórsstöðum vlð hltaveltutögnlna. KEFLAVIK Endurbygg- ingu miðar Endurbyggingu svonefnds Eyjabakka í Grindavíkurhöfn miðar vel. í fyrrasum- ar var hafist handa við endurbyggingu viðlegukantsins, þegar hluti suðurhlið- ar bryggjunnar var endurbyggður. Nú í haust og vetur stendur til að ljúka við endurbyggingu allrar suðurhliðar bryggjunnar. Hér áður var Eyjabakki nær eingöngu viðlegukantur, en þegar framkvæmdum við endurbygginguna verður lokið verð- ur þar hægt að landa úr skipum, þar Fr* framkvæmdum vlð endurtistur ð Eyjabakka I Gríndavik. sem „gólf” bryggjunnar hefur verið stækkað. Það er smíðaverkstæði Grindavíkur- hafnar sem annast allar framkvæmdir við endurbyggingu Eyjabakka. Vinsælt markaðstorg tekið til starfa í glcrhýsinu á Fitjum í Njarðvfk, þar sem Bílaperlan er tíl husa hefur verið opnað markaðstorg. Hér er á ferðinni markaður með svipuðu sniði og Kola- portið í Reykjavfk og er opið alla laugar- daga. Þó aðeins séu liðnir tveir laugardagar frá því opnað var, er staðurinn þegar orðinn vinsæll bæði meöal seljenda og víðskiptavina. Síðasta laugardag kom mikill fjöldi fólks, enda var þama á boð- stóium ýmislegt, s.s. fatnaður, sælgæti, Vtðsklptavlnir vonl marglr, enda margt nýlogt að fá ð markaðstorginu I NJarö- vlk. grænmetí, matvæli o.fl. Var um helm- ingur sölumanna heimamenn, en einn- ig komu aðilar úr Reykjavík og úr Ár- nessýslu. Þeir að austan buðu nýtt grænmetí. Voru menn sammála um að erfitt væri að fá húsnæði sem væri bjartara og bet- ur fallið tíl slíkrar sölu, en einmitt þetta. Auk þess fannst mörgum við- stóptavinum þetta vera skemmtileg uppákoma f hversdagsleikanum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.