Tíminn - 13.10.1992, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.10.1992, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 13. október 1992 Tíminn Hafnarfjörður Aðalfundir Framsóknarfélags Hafnarfjarðar og Fulltnjaráðs Framsóknarfélaganna I Hafnarfirði verða haldnir að Hverfisgötu 25 miðvikudaginn 21. okt. kl. 20.30. 1. Venjuleg aðalfundastörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing, sem haldið verður I Keflavik sunnudaginn 1. nóvembern.k. 3. Kosning fulltrúa á flokksþing, sem haldið verður á Hótel Sögu föstudag 27. nóv. til sunnudags 29. nóv. n.k. 4. Steingrlmur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, mun mæta á fundina, ræða stjómmálaviðhorfið og svara fyrirspumum. Stjómlmar Félag framsóknarkvenna í Árnessýslu Aðalfu’ndur félagsins verður haldinn sunnudaginn 18. október kl. 21 að Eyrarvegi 15, Selfossi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjómin Framsóknarfélag Kjósarsýslu Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 17. okt. n.k. kl. 17. Nánar auglýst siðar. Félag framsóknar- kvenna Reykjavík Fjölmennið á fyrsta fund vetrarins þriðjudagskvöldið 13. októ- ber kl. 20.30 á flokksskrifstofunni við Lækjartorg. Fundarefni: EES — kostir og gallar. Halldór Ásgrimsson, varaformaður Framsóknarflokksins, hef- ur framsögu. Takið með ykkur gesti. St/ómin Halldór Félag ungra framsóknar- manna í Reykjavík Aðalfundur Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 14. október n.k. kl. 20:30 að Hafnarstræti 20, 3. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjóm FUF Konur á Vesturlandi — Stofnum félag Föstudaginn 16. október n.k. verður stofnfundur Félags framsóknarkvenna á Vest- uriandi haldinn I Félagsbæ I Borgamesi og hefst kl. 20.30. Fundarefrii: Fundarsetning. Kosning stjómar og annarra tninaðar- manna. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing Vest- uriands og flokksþing Framsóknar- flokksins. Ávörp gesta: Ingibjörg Pálmadóttir, al- þingismaður. Unnur Stefánsdóttir, formaður LFK. Kafli (selt á vægu verði). Skemmtiatriði. Allar áhugasamar konur á Vesturiandi vel- komnar. Unóirbúningsnefndin Inglbjörg Unnur Garðabær og Bessastaða- hreppur Framsóknarfélagið heldur fund miðvikudaginn 14. október I Safnaöarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 20.30. Dagskrá: Bæjarmálin og stjómmálaástandið. Framsögumenn verða Steingrimur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins, og Valgeröur Jónsdóttir bæjarfulltrúi. Kaffi og veitingar. Verið velkomin. Stjómin Kjördæmisþing á Höfn í Hornafirði Kjördæmisþing ffamsóknarmanna á Austuriandi verður haldið á Höfn dagana 23. og 24. október 1992. Þingstörf hefjast kl. 20.00 föstudaginn 23. október. Stjóm KSFA Aðalfundur Framsóknarfé- lags Sandgerðis verður haldinn 15. október 1992 i Verkalýðshúsinu, Tjamargötu 8. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjómin Keflavík — Suðurnesjamenn Vetrarstarfiö er hafiö. Opiö hús alla mánudaga kl. 20.30. Mætum öll. Alltaf heitt á könnunni. Framsóknarfélögln I Kefíavík. Aðalfundur Framsókn- arfélags Siglufjarðar veröur haldinn fimmtudaginn 15. október ki. 20.30 að Suður- götu 4. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosnir fulltrúar á Kjördæmisþing. Önnur mál. Stefán Guömundsson alþm. mætir á fundinn. Stjómln Stefán Sarah Ferguson, hertogaynja af York, hefur látíð lítið fyrir sér fara eftír myndimar sem birtust af hneykslanlegu at- hæfi hennar í Frakklandi. Fjölmiðlar gerðu sér gífiirlegan mat úr sambandi Fergie við bandarískan milljónamæring og hún hefúr ekki getað um frjálst höfúð stroldð sfðaa Það var henni því erfitt að mæta á opinbera móttöku hjá samtökum fólks með taugasjúkdóm, en hún hefur stutt samtökin dyggilega og er í stjóm þeirra. En óttí hennar reyndist ástæðulaus. Þegar hún kom tíl móttökunnar mættí henni fjöldi fólks, þar af mjög maigir í hjólastólum af völdum sjúkdómsins. Henni var vel fagn- að og þeir sem fengu því við komið föðmuðu hana og klöppuðu henni og lýstu yfir fögnuði sínum yfír að sjá hanaaftur. Hertogaynjan varð svo hrærð yfir móttökunum að hún gat ekki tára bundist Hún sagðist hafa efast um hvort rétt væri að hún mættí í móttökuna og kvaðst hafa kviðið því verulega. Hún þakkaði viðstöddum þær hlýju móttökur sem hún fékk og sagði þær mikinn stuðning og uppörvun í þeim erfiðleikum sem hún væri að ganga í gegnum. Viðstödd athöfhina var einn ákafastí aðdáandi Fergie, hin 16 ára gamla Claire Grabsky. Stúlkan sú reynir ávallt að vera viðstödd þegar Sarah kemur fram opinberlega og í þetta skipti kom hún með gjafir handa litlu prinsessun- um. Claire ætlaði að tala við Fergie en var í slíku upp- námi að hún brast í grát, sem olli nýju táraflóði hjá prins- essunni. V cnofili i speyii Timans Fergie var öllu hressari aö lokinni móttökunni. Hertogaynjan af York kemur aftur fram op- inberlega eftir langt hlé: Fergie fær hjartnæmar móttökur Sarah Ferguson þurrkar afsér tárin. Hertogaynjan ásamt Claire Grabsky sem færöi litlu prinsessunum bleikar tuskukanínur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.