Tíminn - 13.10.1992, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.10.1992, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 13. október 1992 Tíminn 3 Vímuefnaneytendur og unglingar sem fikta sækja í „lummusveppi": Sækja í sveppi til að LSD Sumir hafa viljað tala um faraldur að undanfornu þar sem ungling- ar sæki í svokallaða „lummusveppi“ til þess að komast í vímu sem er svipuð og af eiturlyfinu LSD. Þá hefur heyrst að sveppir séu boðnir til kaups í framhaldsskólum og gangi jafnvel manna á með- al á skemmtistöðum. í kvikmyndinni Veggfóður kemur fram myndskeið þar sem ein söguhetjan leggur sér sveppi til munns. Þetta mun hafa haft áhrif á einhverja því borið hefur við að börn og unglingar séu að fíkta við þetta. Að sögn Ólafs Guðmundssonar fajá forvarnadeild lögreglunn- ar í Reylq'avík er efni í sveppum sem er sams konar og í eiturlyfínu LSD en það eyðist þegar sveppimir frjósa. Það munu aðallega vera svokallaðir „lummusveppir“ sem unglingar sækja í sem vaxa ná- lægt bjágróðri. Ahrifín eru martröð, uppköst og höfuðverkur en geta orðið alvarlegri. Það á við þegar neytandinn er veikur fyrir í nýmm en þá getur neyslan jafnvel leitt til dauða. Víman líkist áhrifum af LSD „Er þetta ekki lýsingin á því þegar menn taka inn LSD,“ segir Olafur Guðmundsson hjá forvarnadeild lögreglunnar, aðspurður um áhrif af neyslu lummusvepps. Ólafur segir að sumir sveppir innihaldi ekki nein fíkniefni. „í sveppum sem eru misnotaðir er efni sem heitir „filosiben" og það er á bannlista yfir ávana- og fíkni- efni,“ segir Ólafur. Hann bendir á að það séu til margar gerðir af lummusvepp og að sumar inni- haldi efnið en aðrar ekki en þó sé það ekki í miklu magni. „Það þarf sérfræðing til að greina þarna á milli,“ bætir Ólafur við. Ólafur segir að menn fái martröð í vöku neyti þeir eiturlyfsins LSD og sömu sögu sé að segja um áhrif af neyslu á sumum sveppategund- um. „Hvort áhrifin eru góð eða slæm fer eftir hugaráhrifum hvers og eins,“ segir Ólafur. Um það hvort lögreglan verði mikið vör við neyslu á eitursvepp- um segir Ólafur: „Við getum lítið sagt um neysluna en finnum alltaf á hverju hausti og fram eftir vetri talsvert af sveppum á fólki og við húsleit." Ólafur telur að kvikmynd- in Veggfóður hafi þau áhrif að fólk, sem annars myndi láta það vera að fikta við þessa neyslu, ákveði að prófa. „Það er það fólk sem lendir inn á spítala vegna þess að það veit ekki um áhrifin," segir Ólafur. Hann telur að hinir sem hafi reynt áður, og hafi heyrt um áhrifin af neyslunni, leiti síður til læknis vegna hræðslu og vanlíðunar. Sveppa neytt á skemmtistöðum Júlíus Kemp er leikstjóri kvik- myndarinnar Veggfóður. Hann segir að í einu atriði myndarinnar sé sögupersóna að tína sveppi en áhrif neyslunnar séu ekki sýnd. Hann segir að í kynnisriti með myndinni sé varað við neyslu á sveppum og sagt að afleiðingarnar séu martröð, uppköst, niðurgang- ur og höfuðverkur. Júlíus hefur samt heyrt að talsvert beri á þess- ari neyslu á haustin. Hann segist m.a. nýlega hafa orðið var við að sveppir væru boðnir gestum á skemmtistað. „Þetta er ekki spennandi víma og menn gera þetta ekki nema einu sinni,“ segir Júlíus. í kynnisriti með myndinni Vegg- fóður kemur ýmislegt forvitnilegt fram. Þar segir að sveppir hafi ver- „Það sem helst strandar á núna er að fólk á Borgarspítala er án kjara- samnings," segir Guðrún Friðriks- dóttir, formaður Röntgentæknafé- lags íslands. Hún álítur að samn- inganefndin hafi þegar fallist á kröf- ur félagsins um 37,5 tíma vinnuviku en vill þegar hefja viðræður um kjarasamning. Guðrún segir að röntgentæknar verði að vera vissir um að það verði samið við félagið fyrir 1. nóvember og að þeir muni ekki hefja störf fyrr þó deilan um vinnutíma virðist vera í höfn. „Við bíðum eftir því að samninga- nefndin vilji setjast að samninga- borðinu,“ segir Guðrún. Hún segist hafa sent persónulegt bréf til for- manns samninganefndarinnar með ákveðnum skilmálum sem ekki var fallist á. „Þetta voru fjögur atriði sem voru hluti af kröfugerð okkar sem við vildum hafa á hreinu áður en fólkið færi að vinna,“ segir Guð- rún. Stigversnandi erfiðleikar „Ég er mjög hissa á því að það skuli ekki hafa verið tekið á þessu máli miklu fyrr,“ segir Jón Baldursson, yfirlæknir á slysadeild Borgarspítal- ans. Hann segist ekkert hafa heyrt frá yfirstjóm Borgarspítalans um þetta ástand. „Það hefur engin sér- stök áætlun verið gerð hér í húsinu ið notaðir til að komast í annarlegt ástand í aldaraðir og að þeir hafi m.a. verið notaðir sem ofskynjun- arefni í Mexíkó í 3000 ár. Þar er varað við neyslu á svokölluðum „lummusvepp" og sagt að það sé álíka gáfulegt að neyta hans og að drekka ilmvatn eða rakspíra. Sigmar B. Hauksson skrifaði þetta kynningarrit. Hann segir að það sé helst lummusveppurinn sem verið sé að neyta. Sigmar hef- ur það eftir læknum að neyslan sé sveiflukennd og sé eingöngu á haustin. „Þetta er afskaplega vit- laus leið til að fara í einhverja vímu. Þetta er meira í ætt við matareitrun og martröð þar sem neytandinn veikist," segir Sigmar. Hann segir að sveppurinn, sem er grár og brúnn, vaxi nálægt trjá- gróðri. Hann bætir við að sveppur- inn sé hættulegri fyrir bragðið því að hann sé mengaður og drekki í sig skordýraeitur úr umhverfinu. Sigmar heldur að algengast sé að unglingar sæki í að tína lummu- sveppinn. „Það er að vísu til annar, sem heitir hærusveppur, sem er eitraður," segir Sigmar. Hann bæt- ir við að hinn þekkti berserkja- sveppur vaxi ekki á höfuðborgar- svæðinu og því eigi unglingar erf- itt með að reyna hann. hvernig eigi að bregðast við þessu ástandi og mér finnst full ástæða til þess og þá strax frá byrjun," segir Jón. „Það er alvarlegast þegar ekki er hægt að ná í fólk til að taka myndir í hvelli. Það hefur viljað brenna við því það er engin ákveðin vakt starf- andi en aðeins velviljaðir röntgen- tæknar," segir Jón. Hann bætir við að töluvert sé um að hætta þurfi við aðgerðir. Hann býst við að ástandið muni fara stigvaxandi. Jón segir að margir sjúklingar fái bráðabirgðameðferð sem þyrftu, við venjulegar aðstæður, að láta mynda meiðsli sín. Hann bætir við að 30 slík tilfelli hafi þurft að leita sér læknishjálpar á sólarhring um sl. helgi. „Þetta er umbúnaður sem eft- ir á að hyggja reynist oft ekki hafa verið nauðsynlegur," segir Jón. Nauðgunar- tilraun í kirkjugarði Maður um fímmtugt reyndi aft nauðga konu í klrkjugarðlnum vlð Suðurgðtu um heigina. Tildrög atburðarins voru þau að lögreglan var Irvödd til eftir að heyrst hafði til fólksins snemma á laugardagsmorgun. Sam- kvæmt upplýsingum RLR hefúr maðurinn verið úrskurðaöur í gæsluvarðhald til 28. október. Hann neitar að hafa reynt að fremja verknaðlnn en gctur ekki skýrt atburðinn. Hann hefur kært úrskurðinn tll Hæstaréttar. -HÞ BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS | interRent ! Europcar mrnmm—mmá Húseigendur Önnumst sprungu- og múrviðgerðir. Lekaþétt- ingar. Yfirförum þök fyr- ir veturinn. Sótthreinsum sorp- geymslur og rennur. Hreinsum kísil úr bað- körum o.fl. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 653794 Hesta- kerrur Smíða kerrur, vönduð vinna, sanngjarnt verð. Vantar fjaðrir, felgur og öxulná af Land-Rover. Upplýsingar í síma 91- 44107. þessu húsi við Armúla var spilað fíárhættuspíl. Tímamynd Aml Bjama Innrás í tvo spilaklúbba: Fór lögreglan offari við handtöku? Lögreglan í Reykjavík er jafnvei talin hafa farið offari þegar hún réðst inn f spilaklúbba í Ármúla og Súðarvogi um helgina og handtók 12 manns. Samkvæmt 183. og 184. grein almennra hegningalaga er það refsivert að gera sér fjárhættu- spil eða veðmái að atvinnu en ekki er víst að svo hafl verið í þessu tilviki. RLR tók við rann- sókn málsins í gær. Lögregian réðst inn f þessa tvo spilaklúbba aðfaranótt laugardags. Tugir manna voru við spil í báðum klúbbunum og lagði lögreglan haid á ailt að tveimur miiljónum kr. og talsvert magn áfengis. Samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar voru 12 manns yfir- heyrðir en enginn var úrskurð- aður f gæsiuvarðhald. Flestir voru starfsmenn klúbbanna. Þrír af þessum 12 voru taldir reka Ármúiaklúbbinn en fjórir spila- klúbbinn f Súðarvogi. Það eru ekki talin vera nein tengsi á milli þessara staöa. RLR mun á næstunni rannsaka hvort staðimir hafl verið reknir« ábataskyni og einnig hvort um ólöglega sðlu á áfengi hafl verið að ræða. -HÞ Varanleg lausn á vatnsbrettum, sterk, rakaþétt og viðhaldsfri. Margir litir. Staðgreiðsluafsláttur. Einnig sólbekkir og borðplötur i mörgum litum. Ótrúlega lágt verð á legsteinum með rafbrenndum álplötum. Sterkt og fallegt. Marmaraiðjan, Höfðatúni 12. Sími 629955. Fax 629956. -HÞ Deila röntgentækna á Borgarspítala: Auknir erfiðleikar og enginn fundur Uppsagnir röntgentækna á Borgarspítalanum eru enn í fullu gildi og hefur ekki verið haldinn fundur með þeim frá því á fímmtudag. Ástandið á sjúkrahúsinu fer nú versnandi dag frá degi og er óviðun- andi að sögn yfírlæknis á slysadeiid.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.