Tíminn - 11.02.1993, Blaðsíða 2
2 Tlminn
Fimmtudagur 11. febrúar 1993
Bílar nú jafnmargir þótt „innflutningsprengjan“ 1986/87 hefði ekki komið til:
Hefur bílafjöldinn
aftur náð jafnvægi?
Bílafjöldi á hverja 1000 íbúa
600
500
400
Bílar 300
200
100
0
80 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91
Ártal
Ættu landsmenn nú ekkert færri fólksbfla þótt ekki hefði komið til
þeirrar „sprengju“ í bflainnflutningi sem átti sér stað á árunum
1986/87? Tölur Bflgreinasambandsins um þróun á fjölda fólksbfla
á hverja 1.000 íbúa, á tólf ára tímabili, virðast a.m.k. gefa það til
kynna.
Á árunum 1986 og 1987 voru alls verið flutt inn á tveim árum í röð.
fluttir inn um 38 þúsund fólksbílar, Árið 1988 átti þjóðin í fyrsta skipti
sem var kringum 20 þúsund bflum meira en 500 fólksbfla fyrir hverja
fleira en nokkru sinni hafði áður 1.000 íbúa. En það reyndist líka eina
Stjórnvöld ræða við Elkem um fjár-
hagslega endurskipulagningu Járn-
blendiverksmiðjunnar:
Niðurstaða
eftir nokkr-
ar vikur?
Að sögn Jóns Sigurðssonar, iðnað-
arráðherra, getur enn dregist í
nokkrar vikur að niðurstaða fáist
um fjárhagslega endurskipulagn-
ingu Jámblendifélagsins á Gmnd-
artanga. Hann segir að viðræður
standi yfir við norska fyrirtækið El-
kem sem á 30% hlut í Jámblendifé-
laginu, en fulltrúar þess vom hér á
landi i síðustu viku.
Eins og kunnugt er hefur Jám-
blendifélagið verið rekið með tapi í
um þrjú ár. í haust tilkynntu stjóm-
endur þess að það gæti ekki fjár-
magnað tapið lengur án þess að til
kæmi einhvers konar íjárhagsleg
endurskipulagning, t.d. aukið hluta-
fé. Síðustu mánuði hefúr verið unn-
ið að tillögum þar um. Á þessum
tíma hefur Jámblendifélagið fengið
100 milljónir að láni frá ríkissjóði og
á kost á 50 milljónum í viðbót.
Víðræður hafa staðið yfir síðustu
misserin við erlenda eigendur Jám-
blendiverksmiðjunnar, aðallega
norska fyrirtækið Elkem. í síðustu
viku komu hingað til lands fulltrúar
frá Elkem og áttu þeir viðræður við
íslensk stjómvöld og stjómendur
Jámblendiverksmiðjunnar. Hvorki
Elkem né japanska fyrirtækið Sum-
itomo, sem á 15% hlut í félaginu,
hafa gefið neitt endanlegt svar um
afstöðu þeirra til tillagna sem fyrir
liggja um íjárhagslegar endurskipu-
lagningar Járnblendifélagsins.
„Ég legg mikla áherslu á að þama
verði fundnar leiðir til að halda
rekstrinum áfram á einhvem skyn-
samlegan hátt.
Það eru erfiðar aðstæður f þessari
grein. Það er geysilegt framboð á
járnblendi frá Kína á lágu verði sem
hefur valdið uppnámi á markaðin-
um. Spurningin er hvort breyting
verði á því ástandi.
Það er líka vel kunnugt af fréttum
að norsku járnblendifyrirtækin berj-
ast í bökkum og hafa fengið mikinn
ríkisstuðning. Þess vegna em þau
kannski hikandi við að gera það sem
þarf að gera hér. Em kannski hrædd
við gagnrýni heima fyrir, að þau sé
að skapa hér atvinnu meðan þau
draga saman seglin heima fyrir,“
sagði iðnaðarráðherra. -EÓ
árið, því eftir það fór bflum aftur
fækkandi í hlutfalli við fólksfjölda.
Eins og meðfylgjandi línurit ber
með sér var öll jöfn og stöðug fjölg-
un á fólksbflum í hlutfalli við íbúa-
fjölda í fimm ár eftir 1980. „Kjara-
bótin mikla“ riðlaði þessu hlutfalli
næstu árin. En árin 1990 og 1991
virðist hlutfall fólksbíla og fólks-
fjölda aftur komið í þann farveg,
sem ætla má að orðið hefði án þess
að innflutningssprengjan hefði
komið til.
Það vekur einnig athygli, á tímum
hertrar skattheimtu á flestum svið-
um, að tekjumar sem ríkissjóður
hefur af bflaflotanum hafa vaxið í öf-
ugu hlutfalli við bflafjöldann — sem
sagt minnkað jafnt og þétt að raun-
gildi.
Ríkissjóður hafði um og yfir 20%
tekna sinna af bflum og því sem þarf
til rekstrar þeirra í byrjun 9. áratug-
arins. Áratug seinna hefur það hlut-
fall lækkað niður í kringum 15%,
þrátt fyrir miklu stærri bflaflota.
Tölur Bflgreinasambandsins ná að
vísu ekki Iengra en til ársins 1991.
Með stórhækkun bensíngjalda á ný-
liðnu ári hafa stjómvöld aukið hlut
sinn á ný. - HEI
H Fólksbilai H Allirbilar
Heimild: nifreiðaskoðun íslands og Hagliðindi
Tölur Bílgreinasambandsins gefa ástæðu til að ætla að fólksbíla-
floti landsmanna værí nú ekkert minni en raun er á, þótt bílainn-
flutningur hefði aukist jafnt og þétt, en ekki með „toppárum" og
síðan lægð í kjölfarið.
Tekjur af bílum sem hlutfall af heildartekjum
ríkisins
Ártal
_ Hjólbaróar.
■ BHainnílutningur tfl varahl. og viögcrðir ® Be.isin
lleintild Hagdeild riánnilaráðunevtisins
Þótt bíleigendum flestum þyki þeir þjakaðír af skattheimtu benda
tölur Bílgreinasambandslns til þess að bílaskattarnir hafi skilað
stöðugt minni og minni hluta ríkisteknanna allan síðasta áratug.
Með hækkun bensínskatta á síðustu mánuðum hafa stjómvöld nú
aftur stækkað sinn skerf.
Stúdentar leiðir á krepputalinu og efna til málþings um at-
vinnu-, mennta- og umhverfismál í Háskólabíói á laugardag:
Gegn bölmóði
og svartsýni
Stúdentaráð Háskóla íslands efnlr krepputali og þeirri svartsýní sem ráðherra, Jón Sigurðs&on iðnað-
tíl málþings ndc. laugardag í Há- einkennt hefur íslenskt þjóðfélag arráðherra, Ingibjörg Sólrún
skóiabfól um atvinnu-, mennta- síðustu misseri. Á ráðstefnunni, Gísiadóttir alþingiskona og
og umhverfismál. Samtímis fer sem ber yfirskriftina Stúdent „93, Christian Roth forstjóri Álversins
fram kynning á starfsemi félaga, verður leitast við að kryfja tll auk ýmissa forystumanna og sér-
fyrirtækja og stofnana í anddyri mergjar hvernig æskufólk getur fræðinga í ofangreindum mála-
bíósins auk þess eem ýmsar tekiö framtíðlna f sínar hendur flokkum, sem munu sitja fyrir
stofnanir Háskólans kynna sfna enda verður þar fjallað um þau svörum og svara spuraingum
þjónustu og sömuleiðis munu mál sem hvað heist varða ungt áheyrenda.
nemendnr Háskóians og Kennara- fólk um þessar mundir. Barnagæsla verður á staðnum og
háskólans kynna þar margvísleg Ráðstefnuna setur Ólafur Garðar ókeypls baraasýning á meðan á
verkefnL Einarsson menntamáiaráðherra málþinginu stendur sem er öllum
Markmiö ráðstefnunnnar er m.a. en meðal frummælenda verða opið. Það hefst klukkan 13.00 og
að blása til sóknar gegn bölmóði, m.a. Eiður Guðnason umhverfs- lýkur um 16.30. -grh
Bæklingur um
Tourette
sjúkdóm frá
landlækni
Landlæknir og Tryggingastofnun
ríkisins hafa gefið út bækling um
sjúkdóm Tourettes - Tourette’s
Syndrome - með upplýsingum fyrir
foreldra. Sigurður Thorlacius
læknir þýddi bæklinginn.
Þótt hann sé einkum ætlaður for-
eldrum og öðrum aðstandendum
barna sem hafa þennan sjúkdóm,
eru í honum upplýsingar sem nýst
geta líka þeim sem sjálfir hafa sjúk-
dóminn. Bæklingurinn fæst á
heilsugæslustöðvum og lækna-
stöðvum. ,
Einkenni /Tourette sjúkdómsins
eru einkum kækir ýmsir svo sem
grettur, höfuðhnykkir, óeðlilegar og
ósjálfráðar ræskingar og hljóð af
ýmsu tagi. Sjúkdómurinn er arf-
gengur en verulega er hægt að
draga úr einkennum hans með lyfj-
um.
Böm sem hafa Tourette sjúkdóm
verða oft fyrir því að vera lögð í ein-
elti og verða fyrir öðru harðræði.
Nýlega var því gefmn út annar bæk-
lingur sem sérstaklega er ætlaður
kennurum. Þann bækling þýddi
Bryndís Víglundsdóttir skólastjóri.