Tíminn - 11.02.1993, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.02.1993, Blaðsíða 10
10 Tíminn Fimmtudagur 11. febrúar 1993 RÚV 1 ‘íTT s 3 a Fimmtudagur 11. februar rAs i MORGUNÚTVARP KL 6.45.9.00 6.55 B«n. 7.00 Fróttir. Morgunþáttur Rásar 1 HannaG. Siguröardóttir og Trausti Þór Svemsson. 7.30 Fréttayfiriit. Veöurfregnir. Heims- byggö- Sýn til Evrópu Óöinn Jónsson. 7.50 Daglegt mál, Ólafur Oddsson ftytur þáttinn (Einnig útvarpaö annaö kvóld kJ. 19.50). 6.00 Fréttir. 8.10 Pélitísks homiö 8.30 FréttayfirliL Úr menningarlifinu Gagnrýni - Menningarfróttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Lauhkálinn Umsjón: Bergljót Baldjrsdóttír. 9.45 Sagðu mér tógu, „Marta 09 amma og amma og Matti" eftir Anne Cath. Vestty Helðdis Notótjöró les þýðingu Stetáns Sigurðssonar (8). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikftmi með Haldótu Bjömsdóttur. 10.10 ArdeilstSiar 10.45 Veöurfrsgnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í naermynd Umsjón: Asdis Emilsdóttir Petersen, Bjami Sigtryggsson ogMar- grót Erlendsdóttir. 11.53 Paqbökm hAdEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.05 12.00 FráttayliHit á hádagl 12.01 Aö utan (Einnig útvarpaö kl. 17.03). 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 ■ 16.00 13.05 Hádegisieikrít Útvarpsleikhússins, *Á valdi óttansM eftir Joseph Heyes Niundi þátt- ur af tíu. Þýöing: Ólafur Skúlason. LeiksQóri: Helgi Skúlason. Leikendur Róbert Amfinnsson,_ Indriöi Waage, Herdís Þorvaldsdóttir, Þorsteinn Ö. Stepri- ensen, Jóharm Pálsson, Rúrik Haraldsson, Ævar R. Kvaran, Jón Aöils, Birgir Brynjótfsson, Jónas Jónas- son og Gisli Halklórsson. (Aöur úWarpaö 1960. Einnig útvarpaö aö loknum kvöldfréttum). 13.20 Stefnumót Ustir og menning, heima og heiman. Meöal efnis í dag: Heimsókn, grnsk og fteira. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir, Halldóra Friö- jónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, ^Anna frá StóruborgM eftir Jón Trausta Ragnheiöur Steindórsdóttir les (10). 14.30 Sfónarhóll Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. (Einnig útvarpaö fðstudag kl. 20.30). 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbökmenntir Forkynning á tónlistar- kvöldi Rikisútvarpsins 18. mars n.k. • Þrir millileikir fyrir pianó ópus 117 eftir Johannes Brahms. Eva KnardaN leikur á pianó* Sinfönia nr. 3 i F-dúr ópus 90 eftir Johannes Brahms. Filharmóniusveit Beriirv- ar leikun Herbert von Karajan stjómar. SÍOÐEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00 16.00 Fréltir. 16.05 Skima Fjöffræóiþáttur fyrir fóik á ödum aldri Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veöurfragnir. 16.40 Fréttir fré fréttastofu bamanna 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Aö utan (Áöur útvarpaö i hádegisútvarpi). 17.08 Sólatafir Tónlist á siödegi. Umsjón: Una Margrót Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þ|óöarþel Egils saga Skallagrímssonar. Ámi Bjömsson les (29). Ragnheiöur Gyöa Jóns- dóttir rýnir I textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriöum. 18.30 Kviksjá Meöal efnis er myndlistargagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 ■ 01.00 19.00 Kvfitdfráttlr 19.30 Auglýsingar. Voöurfregnir. 19.35 J valdi 6ttan*“ eftir JoMph Heyoa Níundi þátturaftiu. Endurflutt hádegisleikrit. 19.55 Tónlistaffcvðld Ríkisútvarpsin Frá tiirleikum Sinfóniuhljómsveitar Islands i Háskóiabiói 7. janúar sl. Á efnisskránni: • Vor eftir Claude Debussy, • Fiðlukonsert efbr Andrzej Panufnik, • I sumargarði eftir Frederick Delius og • Játning Isobel Gowdie eftir J. MacMiltan. Hljðmsveitarstjóri er Jerzy Maksymiuk og einleikari á fiðlu Szymon Kuran. Kynnin Tómas Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska homið (Einnig útvarpað i Morg- unþætti I fynamálið). 22.15 Hár og nú Lestur Passiusálma Helga Bachmann les 4. sálm. 22.30 Voðurfregnir. 22.35 Skáldkonur á Vinstri bakkanum Anrv ar þáttur af þremur um skáldkonur á Signubökkum, að þessu sinni Nancy Cunard. Harrdrit: Guðnin Finnbogadóttir. Lesarar. Hanna Maria Karisdóttir og Ragnheiður Elfa Amandótbr. (Aður útvarpað sl. mánudag). 23.10 Fimmtudagsumraðan 24.00 Fréttir. 00.10 Sóistafir Endurtekinn tónlistarþáttur frá síðdegi. 01.00 Naeturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið • Vaknað til Irfslns Knslin Ólafsdótfir og Kristján Þorvaldsson hefja dag- inn með hJustendum,- Hildur Helga Sigurðardótfir segir fréttir frá Lundúnum,- Veðurspá ki. 7.30. ' 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur á- fram, meðal annars með ptsfii llluga Jökulssonar. 9.03 Svantnður & Svanfnður Eva Ásrún Al- bertsdólfir og Gúðrún Gunnarsdótfir. 10.30 jþrðttafráttir. Afmæliskveöjur. Siminn er 91 687 123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfiriit og voður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvftir máfar Umsjðn: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturiuson. 16.00 Fréltir. 16.03 Dagskrá: Dægiemálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja sfór og smá mál dagsins,- Veðutspá kl. 16.30. 17.00 Fráttir. - Dagskrá heldur áfram.- Hérog nú Fréttaþáftur um innlend málefni I umsjá Frétta- stofu. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjéðarsálin • Þjððfundur i boinnl út- sendingu Siguröur G. Témasson og Leifur Hauks- son. Siminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvildfréttir 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttimar slnar frá þvi fyrrum daginn. 19.32 Gettu beturl Spumingakeppni framhalds- skólanna ðnnur umferð. I kvöld keppir Verslunar- skóli Islands við Framhaldsskólann á Húsavik og Framhaldsskólinn I Vestmannaeytum við Fjölbrauta- skólann I Breiðholfi. Spyrjandi er Omar Valdimars- son og dömari Álfheiöur Ingadóttir. 20.30 Kvðldtinar 22.10 AIH f gððu Umsjön: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað ki. 5.01 næstu nótt). Veöurepá kl. 22.30. 00.10 f háttiim Margrét Blöndal leikur kvöldtön- list. 01.00 Nætieútvarp á semtengdum rásum til morguns. Fráttir kl. 7:00, 7.30, 8.00, 8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrtr kl. 7.30,8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Næturtónar 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 02.00 Fréttir. - Næturtönar 04.30 Veðurfregnir.- Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 AIH f góðu Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttir af veðtri, færö og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsáriö. 06.45 Veðurfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurtand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svaeðiaútvarp Vestfjaróa kl. 18.35-19.00 Fimmtudagur 11. febrúar 17.00 HM f skíöafþróttum Sýnt veröurfrá keppni i risasvigi kvenna. (Evróvision) 18.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Babar (2:26) Kanadiskur teiknimvnda- flokkur um filakonunginn Babar. Þýöandi: Asthildur Sveinsdóttir. Leikraddir Aöalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Auólegö og áatríöur (81:168) (The Power, the Passion) Ástralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Úr ríki náttúrunnar Fiöraöir meistarar (Feathered Athletes - Flying For Gold) Bresk fræöslumynd þar sem listir fuglanna á láöi, legi og I lofti eru bomar saman viö iþróttatilburöi mannfólks- ins. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. Þulur ásamt honum: Hjálmar Hjálmarsson I hlutveriu Hauks Felix Haukssonar íþróttaekkifróttamanns. 20.00 Fréttir og voAur 20.35 Syvpan Fjölbreytt Iþróttaefni úr ýmsum átt- um. Umsjón: Ingóifur Hannesson. Dagskrárgerö: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.10 Nýjasta tækni og vísindi I þættinum veröur fjallaö um endumýtingu vatns úti I geimnum, köfun eftir lækningaefnum, örsmáar vélar, augn- linsur handa bömum og hjálpartæki fyrir fatlaöa. Umsjón: Siguröur H. Richter. 21.35 Eldhuginn (20:22) (Gabriel s Fire) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Aöalhlutverk: James Eari Jones, Laila Robins, Madge Sinclair, Dylan Walsh og Brian Grant. Þýöandi: Reynir Harö- arson. 22.25 NóbelMkáldiA Derek Walcott Ný heimildamynd um Derek Walcott frá St. Lucia I Kari- bahafi, sem hlaut bókmenntaverölaun Nobels 1992. Sænski sjónvarpsmaöurinn Lars Helander ræöir viö skáldiö. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. (Nordvision - SVT-1) 23.00 Blefufréttir 23.10 Þingsjá Umsjón: Helgi Már Arthursson. 23.40 Dagskráriok STÖÐ Fimmtudagur 11. febrúar 16:45 Nágrannar Ástralskur framhaldsmynda- flokkur um lif og störf góöra granna viö Ramsay- stræti. 17:30 MoA Afa Endurtekinn þáttur frá síöastliön- um laugardagsmorgni. 19:19 19:19 20:15 Eiríkur Viötalsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eirikur Jónsson. Stöö 2 1993. 20:30 Eliott systur II (House of Eliott II) Vinsasi þáttaröö sem fjallar um afdrff samrýmdra systra. (4:12) 21:20 AAeins ein jörA Islenskur myndaflokkur um umhverfismál. Stöö 2 1993. 21:30 ÓráAnar gátur (Unsolved Mysteries) I þessum þætti eru óráöin sakamál dregin upp og leit- aö er aöstoöar almennings viö aö leysa þau. (6:26) 22:20 HiA fullkomna morA (Murder 101) 'Þaö er ekki hægt aö myröa einhvem og komast upp meö þaö,’ segir enskuprófessorinn Charles Lattimore. Til aö sanna tilgátu sína biöur Lattimore nemendur sína aö skipuleggja og skrifa niöur hvemig framkvæma megi hinn fullkomna glæp. Aöalhlutverfr: Pierce Brosnan, Dey Young og Antoni Cerone. Leikstjóri: Bill Condon. 1991. Stranglega bónnuö bömum. 23ÆO Botri blús (Mo’ Better Blues) Mo’ Better Blues eöa Betri Blús er hvalreki fyrir djassgeggjara, blúsbotta og alla þá sem unna góörí kvikmyndagerö. Myndin fjallar um ást, kynlif, svart fólk, hvitt fólk og aö sjálfsðgöu jass og blús. Aöalhlutveric Denzel Washington, Spike Lee, Wesley Snipes, Giancario Esposito, Robin Harris, Joie Lee og Bill Nunn. Leik- stjóri: Spike Lee. 1990. Stranglega bönnuö bömum. 01:55 Fallinn engill (Broken Angel) Spennu- mynd um fööur sem leitar dóttur sinnar en hún hvarf á dularfullan hátt eftir skotárás. Aöalhlutverk: Willi- am Shatner, Susan Blakely og Roxann Biggs. Leik- stjóri: Richard T. Heffron. 1988. Stranglega bönnuö bömum. 03:30 Dagskráriok Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. fU)(tAU( V'tf BAPA AÐ HtíCSA HPPHÁ7T K U B B U R ■ u TVÆPtDtfURAÐmmm MAMmp/Ácöm ÞAÐERqOTTAÐ ZTTAAÐ/O/j ■ RE/jlANQER/RSmDUSm! '— NE/.tíZRRTÞO ÍÞREFANDt! miiiiimiiu /0-24 © Bull's DAGBÓK 6696. Lárétt 1) Lestrarmerki. 6) Kærleiksþel. 10) Kusk. 11) Tímabil. 12) Ávöxturinn. 15) Málmi. Lóörétt 2) Samið. 3) Maí. 4) Andað. 5) Meta. 7) Sunna. 8) Ruggi. 9) Bókstafi. 13) Hlutir. 14) Nýgræðingur. Ráðning á gátu no. 6695 Lárétt 1) Samba. 6) Fagmann. 10) TU. 11) Án. 12) Ukulele. 15) Flokk. Lóðrétt 2) Arg. 3) Búa. 4) Aftur. 5) Hannes. 7) Auk. 8) Mál. 9) Nál. 13) Uml. 14) Eik. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik frá 5. febrúar til 11. febrúar er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótck sem fyrr or nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgnl viika daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á slérbátiðum. Slmsvari 681041. Hafnarfjörður Hafnarijaröar apótek og Noiðurbæjar apó- lek enj opin á virkum dðgum frá kl. 9.00-18.30 og til skipfis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Uppfýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apólek og Sljömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apólekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og heigidagavörslu. A kvöldin er opið i þvl apóleki sem sér um þessa vörelu, fil Id. 19.00. A helgidögum er opið fré kl. 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. A öðium tímum er lyfjafræðingur á bakvakL Uppfýs- ingar em gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frð kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og aimenna fridaga Id. 10.00-1200. Apótek Veslmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu milli Id. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apðtek er opiö fil Id. 18.30. Opið er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apölek bæjarins er opið virka daga fil Id. 18.30. A laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekiö er opið rúmheiga daga Id. 9.00-18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00. 10. febrúar 1993 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarfkjadollar.....65,020 65,160 Sterlingspund........93,174 93,374 Kanadadollar.........51,288 51,398 Dönsk króna.........10,3177 10,3399 Norskkróna...........9,2985 9,3186 Sænsk króna..........8,7804 8,7993 Finnskt mark........10,9554 10,9789 Franskurfranki......11,6513 11,6764 Belgfskur frankl.....1,9095 1,9137 Svissneskur frankl ....42,7355 42,8276 Hollenskt gyllinl...35,0654 35,1409 Þýskt mark..........39,4742 39,5592 (tölsklfra..........0,04266 0,04275 Austurrfskur sch.....5,6136 5,6257 Portúg. escudo.......0,4355 0,4364 Spánskur peseti......0,5547 0,5559 Japanskt yen........0,53418 0,53533 (rskt pund...........96,009 96,215 Sérst. dráttarr.....88,9474 89,1389 ECU-Evrópumynt......76,8569 77,0224 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. febrúar 1993. Mánaðargæiðslur HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. febrúar 1993. Mánaðaigieiðslur Elli/örorkullfeyrir (grunnlifeyrír)......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir ...........................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging önxkulífeyrisþega.........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Séretök heimilisuppbót........................5.304 Bamallfeyrir v/1 bams........................10.300 Meólagv/1 bams...............................10.300 Mæðralaun/feöralaun v/1bams...................1.000 Mæðraiaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkllsbætur 6 mánaöa..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbaátur 12 mánaöa............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)...................15.448 Fæðingaretyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkralrygginga...............10.170 Daggneiðslur Fullir fæðinganlagpeningar....................1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstakiings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 Tekjutryggingarauki var greiddur I desember og janúar, enginn auki greiðist I febrúar. Tekjutrygging, helmilisuppbót og sérelök heimilisuppbót eru þvi lægri nú.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.