Tíminn - 11.02.1993, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 11. febrúar 1993
Tíminn 7
Evrópskt rannsóknarverkefni í norðurhöfum
með þátttöku 22 stofnana, m.a. hafísdeildar
Veðurstofunnar:
Áhrif hafsins
á umhverfi
og lífsskilyrði
á íslandi
Von bráðar hefst viðamikíð rann-
sóknarverkefni í norðurhöfum fyrir
tilstyrk Evrópubandalagsins og
mun það standa yfír í þijú ár. Alls
munu 22 rannsóknarstofnanir taka
þátt í þessu verkefni, m.a. hafís-
rannsóknardeild Veðurstofu ís-
lands.
Rannsóknimar munu beinast að
víxláhrifum hafs, hafíss og lofts í
Norður-Grænlandshafi og íslands-
hafi, þ.e.a.s. gagnkvæmum áhrifum
hafs og lofts á hafsvæðinu norður af
íslandi allt norður til Svalbarða.
Niðurstöðumar verða svo notaðar tii
að álykta m.a. um áhrif hafsins á
umhverfi og lífsskilyrði á íslandi.
í þessum rannsóknum verður aðal-
áherslan lögð á hafsvæðið á milli Jan
Mayen og Svalbarða, en auk þess
verður gerð athugun á öllu hafinu á
milli Grænlands og Skandinavíu. En
úti fyrir ströndum Grænlands sekk-
ur mikið af fersku vatni úr Norður-
íshafi og endumýjar djúpsjó, sem
streymir þaðan suður allt Atlantshaf
og þaðan austur á bóginn inn í
Kyrrahafið. Af þeim sökum er haf-
svæðið norður af íslandi mikilvægt
fyrir ástand sjávar og þar með veður-
far, um mikinn hluta hnattarins.
Fjárstuðningur EB til verkefnisins
er um 250 milljónir króna og þar af
koma 12 milljónir króna í hlut hafís-
rannsóknardeildar Veðurstofunnar.
Auk EB-styrksins leggja rannsókn-
arstofnanirnar til vinnu, tæki og að-
stöðu sem metin er til jafns við vís-
indastyrkinn, þannig að allt í allt er
hér um að ræða rannsóknarverkefni
uppá 500-600 milljónir króna.
Sérverkefni hafísrannsóknardeildar
Veðurstofunnar verður m.a. framlag
til hafíssögu við íslandsstrendur,
sjóveðurfræði og þátttaka í mæling-
um á þykkt hafíss í Grænlandshafi.
Deildarstjóri hafísrannsóknadeildar-
innar er dr. Þór Jakobsson veður-
fræðingur.
í þessum fjölþættu rannsóknum
verða m.a. gerðir út leiðangrar á
skipum, kafbátur verður notaður
undir ísnum, og ís verður kannaður
úr flugvélum og veðurtunglum. Þá
verður útbreiðsla íss borin saman
við loftstrauma í lofthjúpi og einnig
verða mælingar gerðar með töl-
fræðilegum aðferðum, jafnframt
sem notast verður við nýja þekkingu
til að gera betri tölvulíkön af nátt-
úrufyrirbærum.
-grh
Halli, Laddi, Hjálmar og Ólafía Hrönn á Hótel Sögu:
Er það satt sem þeir
segja um
Á laugardaginn kemur verður
frumsýnd skemmtidagskráin Er
það satt sem þeir segja um land-
ann? í Súlnassd Hótel Sögu. í dag-
skránni koma fram leikaramir Þór-
hallur Sigurðsson, Haraldur Sig-
urðsson, Hjálmar Hjálmarsson og
Ólafía Hrönn Sigurðardóttir.
Skemmtidagskráin er sett saman
úr stuttum grínatriðum þar sem
fjallað er um ýmsar spaugilegar að-
stæður í mannlífinu. Tónlist er flutt
af Hljómsveit Björgvins Halldórs-
sonar í útsetningum Þóris Baldurs-
sonar. Leikstjóri er Bjöm G. Bjöms-
son, en hann hefur áður sett upp
sýningar á Hótel Sögu.
Á undan skemmtuninni er boðið
upp á þríréttaðan kvöldverð þar sem
velja má á milli nokkurra rétta. Að
lokinni skemmtuninni er dansleik-
landann?
urtilkl. 03.00.
Hótel Saga býður upp á sérstakan
afslátt á gistingu á hótelinu fyrir
gesti á skemmtunum þessum.
Brautryðjandi í verslun með lífrænt ræktaðar matvörur:
Kommarkaðurinn er
fluttur á Laugaveg
Verslunin Kommarkaðurinn hef-
ur verið flutt af Skólavörðustíg
21a og er hún nú í rúmgóðu hús-
næði að Laugavegi 27.
Kommarkaðurinn er ein elsta
heilsufæðisverslun landsins, en
með stofnun hennar fyrir um
tveimur áratugum sfðan var brotið
blað í verslun með og kynningu á
lífrænt ræktuðum matvömm úr
jurtaríkinu. Þá var Kommarkað-
urinn fyrsta kjörbúðin þar sem
ávextir og grænmeti var selt í
stykkjatali og fólk gat valið vömna
sjálft, vegið hana og pakkað.
Auk matvöm fást í Kornmarkaðn-
um umhverfisvænar hreinlætis-
vömr. Kommarkaðurinn veitir
ellilífeyrisþegum sérstök afsláttar-
kjör.
SKRÁ UM VINNINGA í
HAPPDRÆTTi HÁSKQLA ÍSLANDS
KR. 50(000 250(000 (Iroip)
25373 48944 4894Ó
m, nuui/(uuu 0í(JUU(UUQ (Troip)
48945
KR. 250(000
44542 46036 56245
1(250(000 (Troip)
KR.
75(000 375(000 {Troiip)
11401 23489 25970 44673 53394
16650 23973 39452 44971 58954
16727 25109 44299 48899
KR. 25(000 125(000 (Troflp)
4534 6300 11710 16883 20303 27120 34423 39076
4576 6354 12463 17216 20663 28297 35007 39513
5004 7267 13439 18566 22359 29831 35157 40078
3106 8587 13699 19388 24743 31993 35718 40741
5473 9118 13837 19422 25290 32261 37200 41046
5915 9256 14660 19548 26212 32703 37903 41630
KR. 14(000 70(000 (Troip)
172 3944 8092 11610 13371 19801 23852
422 3993 8123 11726 15654 19854 23938
.433 4088 8239 11771 15724 19925 24016
381 4105 8331 11813 15817 20101 24124
496 4112 8371 11844 15842 20240 24154
939 4224 8383 11852 15935 20316 24165
1063 4283 8610 11988 15953 20318 24413
1070 4360 8765 11996 16071 20528 24448
1149 4850 8770 12031 14111 20593 24478
1203 4947 - 8772 12046 14158. 20598. 24487
1321 5102 8790 12144 14200 20676 24728
1329 5159 8799 12150 16363 20817 24735
1334 5200 8840 12259 16420 20846 24749
1365 5262 9010 12289 16437 20923 24930
1384 5339 9046 12291 16617 20931 25073
1400 5352 9084 12338 16685 21073 25137
1368 5540 9147 12342 16711 21079 25230
1657 5580 9173 12415 16726 21144 25257
1683 5615 9258 12445 16840 21217 25321
1839 5417 9240 12585 14888 21378 25343
2043 5419 9292 12605 16911 21409 25571
2047 5714 9309 12744 16928 21426 25579
2068 5737 9341 12740 16976 21545 25420
2247 5813 9345 12822 17047 21586 25452
2234 5832 9427 12907 17258 21720 25712
2330 5848 9439 13083 17267 21728 25752
2348 5851 9498 13174 17275 21774 25797
2389 6024 9503 13223 17332 21818 25810
2397 6087 9752 13340 17422 21855 25883
2420 6137 9843 13582 18197 21948 25938
2448 6178 10088 13755 18280 21977 25940
2504 6264 10108 13762 18283 22136 25989
2589 4279 10135 13858 18344 22204 24263
2666 6284 10136 13894 18350 22328 26294
2471 6440 10207 13924 18410 22421 26336
2727 6479 10265 14111 18520 22427 26530
27S8 4480 10399 14253 18732 22559 26538
2819 6513 10439 14293 18789 22678 26573
2880 6516 10442 14315 18792 22721 26688
3042 6525 10513 14392 18839 22723 26744
3100 6649 10542 14407 18881 22801 24937
3129 6682 10629 14446 18959 22834 27247
3213 6734 10472 14447 19064 23053 27252
3230 6812 10702 14509 19047 23220 27352
3306 4902 10737 14318 19326 23287 27458
3333 6975 10744 14591 19331 23344 27400
3339 7132 10749 14399 19397 23383 27840
3357 7218 10862 14795 19400 23477 27931
3429 7272 10947 14954 19462 23551 28120
3388 7412 10972 15011 19494 23627 28411
3599 7490 11107 15029 19527 23638 28531
3754 7835 11257 15043 19587 23693 28632
3784 7861 11352 15327 19630 23785 28481
3844 7901 11362 15346 19675 23791 28744
3864 7932 11407 15448 19720 23850 28789
KR. 2(400
28835 32975 38223 42606 46558 50398 54654
28882 33039 38315 42659 46794 50473 94798
28927 33090 38397 42721 46833 50664 54920
29002 33123 38574 42770 46858 51019 55114
29029 33743 38760 42789 46862 31067 55301
29189 33754 38804 42790 46969 51102 55390
29283 34101 38998 43131 46983 S1133 55449
29320 34143 39164 43230 47003 51156 55510
29334 34228 39291 43318 47012 51189 55701
29501 3.4309 , 39295 43435 4 7220 51230 —55734
29406 34337 39349 43473 47292 51337 56085
29822 34440 39339 43500 47334 51339 56176
30003 34749 39595 43532 47336 51341 56195
30097 33032 39663 43591 47444 51363 56296
30142 35131 39683 43605 47469 31509 56299
30189 35154 39933 43705 47499 51533 56361
30225 35169 40019 43724 47508 51576 56445
30253 33253 40034 43760 47529 51608 S6456
30272 35349 40242 44080 47743 51655 56474
30296 35416 40266 44153 47781 51673 56604
30312 35441 40294 44200 47785 51800 56665
30317 35457 40304 44230 47789 51802 56806
30456 33532 40448 44260 47818 51866 56822
30673 35547 40301 44293 47876 51920 56927
30688 35615 40502 44296 47902 51923 56942
30758 35630 40513 44349 47908 51947 57067
30777 35654 40594 44588 47935 52032 57203
30859 35703 40605 44592 47944 52037 57359
30934 35890 40800 44640 48020 52053 57367
30936 35947 40876 44716 48102 52224 57418
31057 35977 40889 44850 48142 52233 57426
31153 34157 40914 44874 48262 52334 57457
31163 36168 40928 44896 48390 52380 57623
31272 36291 40933 44920 48483 52507 57746
31341 34334 41017 44981 48575 52727 57819
31362 36354 41051 45030 48600 52785 58074
31371 36402 41115 45106 48609 52888 58095
31647 36588 41228 45170 48632 52932 58160
31479 34771 41372 4S201 48741 53093 58182
31849 37154 41464 45354 48767 53103 58292
32075 37170 41494 45389 49084 53149 S8391
32092 37181 41742 45518 49185 53262 58444
32134 37374 41815 45539 49221 53471 58539
32245 37583 41895 45599 49306 53497 58675
32257 37477 42023 45774 49307 53572 58755
32303 37757 42026 45796 49337 53578 58785
32313 37815 42160 45858 49569 53612 58878
32415 37923 42207 45964 49572 53853 58926
32421 37931 42212 46082 49736 538S8 59336
32440 37984 42256 46137 49766 54132 59413
32558 38093 42282 46250 49880 54139 59458
32574 38094 42300 46352 49915 54185 59829
32576 38134 42392 46372 49965 54201 59849
32451 38137 42483 46384 50135 54529 59919
32664 38174 42579 46534 50286 54361 59950
12(000 (Troip)
TVEOOJA STAFA TÖLUR : 48*Ó5********
Alllr «ild«r Nr ten eln ofsngreindr*
telne *««sv#r«r tv«i<» Uftuitu tUlu-
•töfunuo i nuntrl Mld«ns* hlJot« vlnnlno