Tíminn - 11.02.1993, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.02.1993, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 11. febrúar 1993 Tíminn 11 LEIKHUS KVIKMYNDAHÚSl iíilsjj ÞJÓDLEIKHUSIÐ Sími11200 Stóra sviðiö kl. 20.00: MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe ikvöid. Örfá sæti laus. Föstud. 12. febr. UppselL Föstud. 19. febr. Uppsett Laugard. 20. febr. UppsetL Föstud. 26. febr. UppsetL Laugatd. 27. febr. Uppsett HAFIÐ eftír Ólaf Hauk Sfmonarson Laugard. 13. febr. Fáein sætí laus. Fimmtud. 18. febr. Sunnud. 21. febr. Sýningum fer fækkandi. 3)ýón/ eftír Thorbjöm Egner ldag.id.17. Laugard. 13. febr. Id. 14. UppselL Surmud. 14. febr. Id. 14.00. UppselL Surmud. 14. febr. Id. 17.00. Ötfá sæí laus. Suunud. 21. febr. Id. 14.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 28. febr. Id. 14.00. Örfá sæb laus. SMlÐAVEKSTÆÐIÐ: STRÆTI eftír Jim Cartwright Syningartfmi Id. 20. I kvöld. UppselL Á morgun. UppselL Laugard. 13. febr. UppselL Sunnud. 14. febr. UppselL Miövikud. 17. febr. Uppselt Fimmtud. 18. febr. UppselL Föstud. 19. febr.Uppselt Laugard. 20. febr.Uppselt Auksýningar vegna mikillar aösóknar Fimmtud. 25. febr. UppselL Föstud. 26. febr.UppselL Laugard. 27. febr.Uppselt Sýningin er ekki viö hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smlöa- verkstæðis eftír aö sýning er hafin. Sýningum lýkur I febniar. Utlasviölökl. 20.30: dlxia/ rpjujm/ menniaÆe^imv eftír Willy Russell Á morgun. UppsetL Laugard. 13. febr. Uppselt Sunnud. 14. febr. Fimmtud. 18. febr. UppselL Föstud. 19. febr. Uppselt Lauganl. 20. febr. UppsetL Sýöustu sýningar Ath. Ekki er unnt aö hleypa gestum inn f salinn eftír aö sýning er hafin á Litía sviöi. Ósóttar pantanir seldar daglega. Ath. Aögöngumiöar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðnjm. Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10.00 virkadaga I sima 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — GÓÐA SKEMMTUN Greiðslukortaþjónusta Græna linan 996160 I ÍSLENSKA ÓPERAN lllll . _lllll oamla ato wuOLmnLm Óardasfurstynjan eftir Emmerlch Kálmán Fnimsýnlng föstudaginn 19. febrúar kl. 20:00 Hátiöarsýning laugardaginn 20. febrúar kl. 20:00 3. sýning föstudaginn 26. febrúar kl. 20:00 HÚSVÖRÐURINN Sýndurþriöjud.23. febr. Miðvikud. 24. febr. Sunnud. 28. febr. Id. 20 alla dagana. Móasalaneropin fráld. 15.00-1900 daglega.enBld. 20:00 sýringardaga SlM111475. LEtKHÚSLÍNAN SlMI 991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA REGNBOGMNS- SvlkráA Sýndkl. 11 Ripoux gegn Ripoux Frönsk sakamálamynd Sýnd kl. 5 og 7 Vlnátta ( Alaska Sýnd kl. 7 og 9 Rlthöfundur á ystu nöf Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára Framhjáhald á framhjóhald ofan Sýnd kl. 5 Tomml og Jennl Meö Islensku tali. Sýnd kl. 5 og 7 Miöaverö kr. 500 Síöastl Móhlkanlnn Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15 Bönnuö innan 16ára Sódöma Reykjavfk Sýndkl. 9og 11 Bönnuö innan 12 ára - Miöaverð kr. 700 Yfir 35.000 manns hafa séð myndina. Mlstress Sýnd Id. 9 og 11 - AJIra sfóasta sinn FylgsnlA Sýnd kl. 5 og 7 Hln langa lelA helm Sýnd kl. 9 Laumuspll Sýndld. 5,7,9 og 11.20 Baödagurlnn mlkll Sýnd ld.7.30 Verðlaunamyndin Forboöln spor Sýnd Id. 11.10 Kariakörlnn Hekla Sýndld. 5,9.05 og 11.10 Sænsk kvikmyndavika 6-12. febr. Sunnudagsbam Sýnd kl. 9.15 Islenskur texti. Werther Sýnd kl. 7 og 10 Lotta í ólátagötu Sýnd kl. 5 Gott kvöld hr. Wallenberg Sýnd kl. 5 Ture Sventon og hló dularfulla hvarf ísabellu Sýndkl. 11.15. 680001 & 688300 X LEIKFÉLAG REYKJAVfiCUR Slml680680 Stórasvið kl. 20.00: eftir Astrid Undgren—Tónlist Sebastian Fimmtud. 11.febr.kl. 17.00. UppsetL Laugard. 13. febr. UppsefL Sunnud. 14. febr. Uppselh Laugard. 20. febr. Örfá sæti laus. Sunnud. 21. febr. ðrfá sætí laus. Laugard. 27 febr. Örfá sætí laus. Sunnud. 28. febr. Örfá sætí laus. Laugard. 6. mars Sunnud. 7. mars Mióaverð kr. 1100,-. Sama veiö fyrir böm og fullonöna. BLÓÐBRÆÐUR Söngleikur eftír Willy Russell Föstud. 12 febr. Fáein sæti laus. Laugard.13.febr. Fáein sætí laus. Sunnud. 14. febr. Fimmfud. 18. febr. Föstud. 19. febr. Laugard. 20. febr. Litla sviðið. Sögur úrsveitínnl: Platanov og Vanja frændi eftír Anton Tsjekov PLATANOV Aukasýningar Laugard. 13. febr. kf. 20.00. Fáein sætí laus Allra siðustu sýningar. VANJA FRÆNDI Aukasýningar Föstud. 12. febr. Sunnud. 14. febr. Mlðapantanir i s. 680680 alla viika daga Id. 10- 12 Borgarieikhús — Leikfélag Reykjavfkur Miðasalan er opin aila daga frá Id. 14-20 nema mánudaga frá Id. 13-17. Miöapantanir i sima 680680 aila virka daga frá Id. 10-12 Aögöngumiða; öskast sóttir þrem dögum fyrir sýn'rrgu. Faxnúmer 680383 — Greiöslukortaþjönusta. LEIKHLJSLINAN simi 991015. MUNIÐ GJAFA- KORTIN -HLVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. íkuryaðið HUSAVIK ber fram þá ósk, örugglega fyrir höncl allra lelkilstarunenda, aö hann eigi eft- ir aö troöa sviðiö I gamla Samkomu- húsinu (mörg ár enn. Js. Vísir að ráð- FJfiRÐflR póstanttn HAFNARFIRÐI Tveir 14 ára unglingar, Júlfa Siguröar- dóttir og Elður Pótursson, fara með aðalhlutverkln f Ronju rænlngjadóttur, sem LH frumsýndl sl. laugardag. Júlía lelkur Ronju og Elöur vln hennar Blrkl. veriö að fromsýna fjögur leikrit f sýsl- unni. Sunnudaginn 31. janúar frumsýndi Leikklúbbur Kópaskers leikritið Júpíter hlær eftir A.J. Cronin, I leikstjóm Ein- ars Þorbergssonar. Föstudagskvöldið 5. febrúar sýndi Umf. Efling f Reykja- dal svo Delerlum Búbónis eför þá Jón- as og Jón Múla Ámasyni í leikstjóm Marfu Sigurðardóttur. Og st. laugar- dag frumsýndi Leikfélag Húsavikur Ronju rasningjadóttur eftir Astrid Lind- gren f ieikstjóm Brynju Benediktsdótt- ur. Annað kvöld, þann 12. febrúar, er svo komið að leikklúbbnum Búkollu, sem sýnir Plóg og stjömur eftir Sean O’Casey i leikstjórn Sigurðar Hall- marssonar. Og ekki er altt búið, því nemendur 9, bekkjar Borgarhóisskóla á Húsavík sýndu þrlðjudaginn 2. febrúar Föstu- dagur ( lifi smáfuglanna viö góöar undirtektir. Leiklistar- veisla Þrátt fyrfr erfitt efnahags- og atvinnu- ástand þá blómstrar menningin i Þing- eyjarsýslu, þvl um þessar mundir er gjafaþjón- ustu og leik- fangasafni Svæðisskrifstofa fatiaðra fyrir Norð* urland eystra hefur nýverið fengið starfsaöstööu i Borgarhóisskóla á Húsavik og er þar með komlnn upp visir aö útibúi Leikfangasafns fatlaðra og ráögjafaþjónustu á Húsavik. Um feið hefur verið auglýst föst viövera þroskaþjáifa á staðnum, en áður hafa komur hans hingaö verið óreglulegar. Lone Hansen þroskaþjálft verður á Húsavik síöasta fimmtudag og föstu- dag hvers mánaðar frá og meö febrú- ar. Almennur viötalstimi þar sem hægt er að koma eöa hringja til Lone verður þessa föstudagsmorgna kl. 9-12, en einnig er hægt að panta tíma fyrirfram á Svæðisskrifstofunni. Lone mun sjá um ráðgjöf og útlán leikfanga til for- eldra fatlaðra bama og einnig veita upplýsingar um þá þjónustu sem fatl- aðir, jafrit futlorðnir sem böm, eiga rétt á samkvæmt lögum. Lone Jensen og Gyöa Haraldsdóttir sálfræðlngur voro á Húsavlk I slðustu viku og kynntu þetta fyrirkomulag fyrir kennurom, sjúkraþjálfum og fleirum. Vfkurblaöiö hitti þær að máii f nýju starfsaðslöðunni þar sem skótahjúkr- unarkona hefur einnig aöstöðu. Gyöa og Lone sögöu að með þessu væri veriö aö auka þjónustu við fatl- aða á svæðinu austan Akureyrar. Og vonandi væri þetta upphafið að þvi að opnuö yröi alvöro skrifstofa á Húsavlk. Frímúrarar byggja á Reykdals- svæði Frímúrarastúkan Hamar f Hafnarliröi ritaði bæjaryfirvöldum bréf þann 26. janúar þar sem kynnt er niöurstaöa úr samkeppni um nýbyggingu og sktpu- lag á Reykdalssvæöi. Frimúrarar hyggjást byggja eigið húsnæöl á Reykdalssvæðt og hafa áöur fengiö vflyrði bæjaryfirvalda iyrir lóð. Bréf Hamars var lagt fram á slðasta bæjarráðsfundl. Þar var samþykkt að vlsa erindinu til skipulagsnefndar. Ennfremur var bæjarlðgmanni og byggingafulltrúa faiið aö gera ióöina byggingarhæfa. Það felst fyrst og fremst i þvl að fjarlægja kofana af svæðlnu. Hafín sala á jógúrt frá Eg- ilsstöðum Ostahúslö við Fjaröargötu 11 hefur hafiö sölu á KHB-jógúrt frá Kaupfélagi Héraðsbúa á Egilsstöðum. Með til- komu KHB-jógúrts er á ný hægt að velja um tegundir jógúrts I lltJum dós- um, en Mjólkursamsaian hefur verið nær einráð á þessum markaði frá þvi að hætt var að framfeiða Bauiu-jógúrt. Þórarinn Þórhallsson, eigandi Osta- hússins, sagði i samtali við tíðinda- mann Fjaröarpóstsins að meö þessu vildi Ostahúsið sem sérverslun auka vöruúrvai bæjarbúa. Hann kvaöst hafa fengiö umboð fra KHB I þeim tilgangi aö kanna viötökumar. Ostahúsið býöur upp á sex bragöleg- undir af KHB-jógúrt og sagði Þórarinn aö framleiðslan væri mjög fersk og laus viö allan sætukeim. 40 ára leik- afmæli Sá góðkunnl leikari Ingimundur Jóns- son leikur eitt aðalhlutverkið i Ronju ræningjadóttur. Og með þessari sýn- ingu á ingimundur 40 ára leikafmæli með Leíkfélagi Húsavíkur. Inglmundur Jónsson. Ingimundur stóð fyrst á sviöinu 1953 og iék þá Gvend smala f Skugga- Sveini. Siðan hafa hlutverkin verið mðrg og fjölbreytt og flestir leikhús- gestir á Húsavík eiga sér sitt uppá- haidshlutverk ingimundar. Undirritaður hefur oft séö ingimund frábæran á sviðinu og er skemmst aö minnast sniHdartiiþrifa Inga í Land míns fööur. En ógleymanlegastur er Ingimundur þó i hlutverki Góða dátans Svejk, sem ég tel enn einhverja yndislegustu túlk- un á leiksviöi sem ég hef séð lýrr og slðar. Vikurblaðið óskar Ingimundi Jóns- syni til hamingju með leikafmæliö og GyAa og Lone i nýju aAstöAunni { Borgarhólsskóla. En það væri strax i áttina, þegar fólk gæti gengið aö þessari þjónustu á fyr- irfram ákveðnum tímum. Aðspurðar um hvað leikfangasafn væri, sagði Lone að þar væri hægt að fá leikfðng og ýmis gögn sem hæfðu fötiuöum bömum og þá sérhæfö leik- föng sniöin að þörfum bama meö mis- munandi fötlun. Hún veitti ráðgjöf í þessu sambandi við að meta fötlun bamanna og val á leikföngum i sam- ræmi við það. Ennfremur mun hún veita ráðgjöf varðandi fötluö börn ó leikskóla og við athugun á börnum undir skóiaaldri, ef foreldrar teija sig verða vara við frávik I hegöun og hreyfingum og hafa áhyggjur af. Þær Gyða og Lone vildu belna þvi til fatlaðra og foreldra fatlaöra bama á Húsavik og i nágrenni aö hika ekki viö að notfæra sér þá þjónustu sem nú er boöiö upp á i Borgarhólsskóla á fimmtudögum og föstudögum i lok hvers mánaöar. Ljósin tendr- uð á gervi- grasinu Flóðljósin voro tendroö og he'itu vatni hleypt á snjóbræöslukerfið á Ásvöllum við hátiðlega athöfn sl. fimmtudag. Guömundur Ámi Stefánsson bæjar- s|óri tendraði tjósin og hélt stutta tölu. Einnig flutti Lúðvik Geirsson, formaður Hauka, ávarp. Töluveröur fjöidi fólks mætti á svæð- ið. Boðið var upp á flugeldasýningu og meistaraflokkur FH og Hauka léku létt- an leik sem endaði með sigri gest- anna. Svæðið á Ásvöllum er oröiö til fyrir- myndar og á eftir aö verða knatt- spymumönnum til framdráttar I fram- tiöinni. FlóAIJósln tekln aö skfna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.