Tíminn - 18.03.1993, Qupperneq 11

Tíminn - 18.03.1993, Qupperneq 11
Fimmtudagur 18. mars 1993 Tíminn 11 LEIKHUS iKVIKMYNDAHÚSl sífe ÞtÓÐLEIKHUSID Sími 11200 Utla sviðifl Id. 20.30: STUND GAUPUNNAR eför Per Olov Enquist Ikvðld. Laugard. 20. mars. Nokkur sæti laus. fóstud. 26. mars. Uppselt Laugard. 27. mars. Uppselt Föstud. 2. aprfl. Örfá sæti laus. Sunnud. 4. apríl. Uppselt Fimmtud .15. apríl. Laugard. 17. aprlt. Ekki er unnt að hleypa gestum I sætin eftir að sýning hefst Stóra sviðið kL 20.00: DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel 8. sýn. laugard. 20. mars 9. sýnlng fimmtud. 25. mais. Fðein sæti laus. Laugard. 3. apríl. Sunnud. 18. aprfl. Ekki er unnt aö hleypa gestum I salinn eftir aö sýning hefst MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe I kvðld.. Örfá sæti laus. Föstud. 19. mars. Uppselt Föstud. 26. mars. Uppselt Laugard. 27. mars. Uppseit Fmmtud. f.april. Fóstud. 2. aprfi. Örfá sæli laus. Föstud. 16. aprtl. Laugard. 17. apríl. Menningarverðlaun DV HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson Sunnud. 21. mars. Uppselt Sunnud. 28. mars. Nokkur sæti laus. Sunnud. 4. apríl.. Fimmtud. 15. april. Sýningum fer fækkandi. 2)ýúrví/3CáiÁaAJúácý/ eftir Thortrjöm Egner Laugard. 20. mars Id. 14. Uppselt Sunnud. 21. mars kL 14. Uppselt. Sunnud. 28. mars Id. 14. UppseiL Laugard. 3. apríl Id. 14.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 4. april kl. 14.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 18. apríl Id. 14.00. Örfá sæti laus. Smiðaverkstæöiö: STRÆTI eftir Jlm Cartwright Sýnir Ámorgun. Uppselt Sunnud 21. mars. Uppselt Mövikud. 24. mars. Uppselt Rmmtud. 25. mars. Uppselt Sunnud. 28. mars. 60. sýning. Uppselt Fimmtud. 1. apríl. Laugard. 3. apríl. Uppsett Miövikud. 14. apríl. Fáein sæti laus. Föstud. 16. april. Fáein sætl laus. Sunnud. 18. apríl. Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smfða- verkstæðis eftir að sýning er hafin. Ösóttar pantanir seidar daglega. Alh. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðmrn. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanirfrá Id. 10.00 virkadaga I sima 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Grelðslukortaþjónusta Græna linan 996160 — Leikhuslínan 991015 Frumsýnir stórspennumyndina Á bannsvæðl Spenna frá fyrstu mlnútu til hinnar síðustu. Leikstjóri Walter Hill (The Warriors, 48 Hrs, Long riders, Southem Comfort) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Elskhuglnn Umdeildasta og erótiskasta mynd ársins Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Laumuspll Sýnd Id. 9 og 11.20. Baödagurlnn mlkll Sýnd kl. 7.30 Kariakórlnn Hekla Sýndkl.5,7 og 11.10. Howards End Sýndld.5 og9.15 Nótt f New York Frábaer spennumynd Sýnd kl 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Stórmyndin Chaplln Tilnefnd til þriggja óskarsverðlauna Sýnd kl. 5 og 9 Svlkahrappurlnn Hriklega fýndin gamanmynd Sýndkl. 7,9 og11 Svlkráó Sýnd kl. 7og 11 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára Tomml og Jennl Með Islensku tali. Sýnd Id. 5 Miðaverð kr. 500 Sfbastl Móhfkanlnn Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára Sódóma Reykjavfk Sýnd kl.9 Bönnuð innan 12 ára - Miðaverö 700.- Yfir 35.000 manns hafa séð myndina Mlójaróarhafló Sýnd vegna áskorana kl. 5 og 7 EÍSLENSKA ÓPERAN __IIIII oahu dð •núúsfun 6ardasfur<stynjan oftir Emmerích Kájmán Föstud. 19. mars kl. 20.00. Örfá sæti laus. Laugard. 20. mare Id. 20.00. Örfá sæti laus. Föstud. 26. mare kt. 20.00. Örfá sæti laus. Laugard. 27. mare kl. 20.00. Örfá sæti laus. Móasalan er opin fá W. 15:00-19:00 dagiega, entilkl. 20:00 sýningadaga. SlMI 11475. LEIKHÚSLÍNAN SÍMI991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LE REYIQAJ iA Siml680680 Störa svlðið: TARTUFFE Ensk leikgerð á verki Moliöre. 3. sýning fimmtud. 18. mare. Rauð kotl gilda Uppselt. 4. sýn. lau. 20/3 blá kort gilda. Fáein sæti laus. 6. sýn. Föstud. 26. mare. Gtæn kotl gikta Fáein sæti laus. 7. sýn. 4. april. Hvft kori gilda. erför Astrid Undgren—Tónfist Sebastian Laugard. 20. mars. kl. 14. Fáein sæti laus Surmud. 21. mare. kl. 14. UppseK Laugard. 27. mare kl. 14. Öríá sæti laus. Surmud. 28. mare kl. 14. Fáein sæti laus. Laugard. 3. apríl. Sunnud. 4. apríl. Fáein sæti laus. Laugard. 17. apríl. Miðaverökr. 1100,-. Sama verö fyrir böm og fulloröna. BLÓDBRÆÐUR Söngleikur eftir Willy Russell Föstud. 19. mare. Fáein sæti laus. Sunnud. 21.mars. Laugard. 27. mare. Fáein sæti laus. Föstud. 2. apríl. Fáein sæti laus. Laugard. 3. apríl. Utlasviðið: Dauðinn og stúlkan eftir Ariel Dorfman Sýning föstud. 19. mare. UppsetL Laugand. 20. mars. UppselL Fimmtud. 25. mare. UppselL Laugard. 27. mare. Uppseft. Föstud. 2. april. Laugard. 3. aprfl. Miðasalan er opin alla daga frá M. 14-20 nema mánudaga frá M. 13-17, 10- 12 Aögöngumiöar óskast sóttir þrem dógum fyrír sýn- ingu. Faxnúmer 680383—Greiöslukortaþjónusta LEIKHÚSLlNAN slmi 991015. MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVAUN TÆKIFÆRISGJÖF. Borgarieikhús — Leikfólag Reykjavtkur Smiðjuvegl 52 - Köpavogur (jaröhæð, aökeyrsla að neðanverðu) B 71020 -Bílasími 985-37265 Reynir Magnússon Helma O 72032 Hú ^jendnr og eigendur 'smíði og viðhaJd • Kjöljám • Þakgluggar • Sorprásir • Loftræsti- og hitakerfi • Rennur og niðurföll • Rennubönd og reykrör • Rennusmfði og uppsetn- ingar • Hurðahlífar • Hesthússtallar • Lagfæringar á Ld. þak- gluggum, lofttúðum og sorprennum • Og margt fleira Bíleigendar • Vatnskassaviðgerðir • Utvegum ódýr element • Tankaviðgerðir • Sílsalistar og ásetningar • Boddíhlutasmíði • Og margt fleira 30 ára reynsla • Fljót og góð þjónusta • Sendum í póstkröfu hvert á land liku HUSAVIK Stefnubrcyt- ing I flugvall- armálinu Allt bendir Ul þess að bæjaryfirvöld á Húsavík muni breyta um óherslur varðandi framtiðaráform um uppbygg- ingu Húsavikurflugvallar. Það hefur verið mðrkuð stefna slðustu ára að stefha beri að uppbyggingu miililanda- fiugvallar með 2000 metra flugbraut i Aðaldalshrauni. Þegar sú stefna var mörkuð, var mjög horft til fragtflutn- inga, m.a. á ferskum fiski, en forsend- ur hafa mjög breyst á slöustu árum hvaö þetta varöar, m.a. með bættum vegasamgöngum og notkun minni flugvéla í þessu skyni. Þessi mál voru til umræðu á fundi bæjarstjómar í vikunni. í framhaldi af fundl bæjarráðs með flugmálastjóra fyrir skömmu. Bjarni Aðalgeirsson sagði að á þeim fundi hefði komlð fram að um tvo kosti væri að ræða. Annarsvegar flugvöll sem þjónaöi ein- göngu innanlandsflugi, hinsvegar völl sem þjónaöi einnig miliilandaflugi. Ef fyrri kosturinn yröi vatinn, þá væri þaö forgangsverkefni á flugmálaáætlun og möguleiki á að hér yrði komin 1500- 1700 metra völlur meö bundnu slltlagl innan 3ja ára. Hinsvegar væri afar ólíktegt að stjómvóld heföu áhuga á að byggja hér millilandaflugvöll með 2000 metra braut, sem kostaði tjórfatt meira, þegar svo stutt væri ó fiugvöil- inn á Akureyri. BæjarfulllrUar virtust sammála um aö þörf væri á stefnubreytingu i þessu máli, og aö rétt væri að stefna aö upp- byggingu flugvailar fyrir innanlandsflug eingöngu. en slikan völl væri auövitað atltaf hægt aö lengja ef til kæmi siöar. Fjölmargar hugmyndir í athugun Atvlnnumálin eru mjög I brennidepli um þessar mundir á Húsavik sem og annarstaöar. Á fundi bæjarráös og fullfrúa VH á dðgunum voru ræddar ýmsar hugmyndir verkalýösfélagsins um atvinnuskapandi verkefnl, sem tengjast umsókn bæjarins um styrk til Atvinnuleysistryggingasjóðs. Að sögn Einars Njálssonar bæjar- stjóra var m.a. rætt um verkefni viö verkun og sölu á grásleppu, hrein- gemingar í heimahúsum, átak f ferða- málum, merkingar og kortagerö á gönguleiðum i og við bæinn, athugun á nýtingu á bortioluvatninu á Höfða og hugsanlega gerð „Húsavikurlóns" i tengslum við það o.fl. o.fl. Að sðgn Einars er þegar verið aö vinna aö sumum þessara verkefna. Settur hefur verið á fót 5 manna sfarfshópur, skipaður 2 fulitrúum frá bænum, 2 fró VH og framkvæmda- stjóra atvinnuþróunarfélagsins tii að vinna að atvinnuskapandi verkefnum. Framkvæmdastjóm Atvinnuþróunarfé- lagsins hefur verið aö vinna að ýms- um verkefnum á þessu sviði aö und- anfömu. Innflutningur á forstjórum frá Filippseyj- um? Á féiagsfundi Verkalýðsfélags Húsa- víkur var mjög rætt um kaup og kjör og launamismun I þjóðfélaginu. Kári Amór Kárason formaöur sagði m.a. aö það væri óþoiandi að horfa á forstjóra Eimskipa lýsa þvi yfir i sjónvarpi að Bmskip hefðu ekki efni á aö ráða is- tenska farmenn, því td. Filippseyingar væru helmingi ódýrara vinnuafl. Kári sagöi að Hörður væri með 1200 þús- und I mánaðartekjur og það væri ör- ugglega hægt að fá hæfe forstjóra frá Filippseyjum til að stjóma Eimskip fyrir 5 sinnum lægri upphæö. E.t.v. næöist meiri spamaöur meö þvi að flytja inn forstjóra en verkafóik. Sumifeiwfeft SELFOSSI Islandsba opnar í nyju Fjöldl gesta ámaöi Islandsbanka á Selfossi heilla, þegar bankinn opnaði f nýjum húsakynnum aó Austurvegi 9 á mánudaginn f sföustu viku. Þessir flutn'mgar munu þýða umskipti tii betri vegar i starfeemi bankans ó staðnum, þvi húsrými eykst um meira en helm- ing og það þýðir bætt þjónusta við við- skiptamenn. I máli Gunnlaugs Sveinssonar, úti- bússtjóra (slandsbanka, viö opnun hinna nýju húsakynna, kom fram að þrengsli f fyrrum húsakynnum bank- ans aö Austurvegi 38 hefðu leitt huga manna að þvi aö nauðsyn væri aö ieita nýrra húsakynna. Siðan hefði ágætt tækifæri boðlst, þegar Árvirkinn hugðist hefja byggingu stórhýsls sins að Austurvegi 9. Hefðu samningar um þátttöku bankans i húsinu verið undir- ritaðir 1 október 1991. Mun bankinn nýta sér 41% húsplássins i húsinu og em þaö 450 fermetrar, en fyfrverandi húsakynni voru 200 fermetrar. Kristján Ragnarsson, formaður bankaráös Islandsbanka, tók ennfrem- Slgriður Jónsdóttir þjónustustjóri og Gunnlaugur Sveinsson, útibús- stjóri Islandsbanka, tóku á mótí stjóra vendl. ur til máls við þessa athöfn. Hann vék mðli sinu meðal annars að þvf að úti- búið á Seifossi hefði lengi verið I stöð- ugri sókn og hefði það ekki verið að tilefnislausu aö útibúinu hefði, f upp- hafi þessa árs, verið veitt sérstök við- urkenning sem útibú ársins 1992. Auk þessara manna tóku fjölmargir aðrir til máis, sem óskuöu fslands- banka ailra heilia i nýjum húsakynn- um. Nítján menn í meiraprófí Nýlega tók tll starfa nýtt fyrirtæki á Setfossi, Ökuskóli Suðurlands hf„ en aö honum standa ökukennararnir Þrá- inn Eliasson og Jónas Magnússon. Fyrirtækið stendur um þessar mundir að meiraprófsnárnskeiði fyrir ökumenn og eru 19 þátttakendur á þvf nám- skeiöi. ’ Elrfkur Harðarson við hjólið sttt Þama tæra menn alit sem þarf til að keyra stórar bifreiðar og stendur nám- skeiðiö I 5 vikur og er kennt á hverju kvöldi og á laugardögum. „Við förum af staö með þennan skóla m.a. til að skapa vinnu i héraöinu. Af okkar hálfu stendur tll að halda námskeið þegar næg þátttaka fæst en það þarf I kring- um 20 þátttakendur svo raunhæft sé að halda námskeið," sagði Þráinn El- fasson. Hjólað með anglýsingar Elrfkur Harðarson, sem flesfir Sel- fossbúar kannast vafalftið við, hefur nú tekið upp þann hátt að festa aug- lýsingaskilti á þrihjól sitt. Hyggst hann bjóða þeim, er þess þurfe, að auglýsa á hjóiinu, en Eirikur er mikiö á ferðinni um borg og bl og þess vegna sést auglýsingin vel. Grásleppuver- tíðin að hefjast Grásleppuvertfðln er nú á næsta leyti. I siðustu viku var verið að hifa Hafey Steindórs Árnasonar upp á bryggjuna i Sauöárkrókshöfn. Stein- dór ætiar nú aö fara aö gera hana klára fyrir vertiöina, sem hefet vænt- anlega undir mánaöamótln. Aö sögn Steindórs er mjög gott útlit með mark- að og verð, en það hefur hækkað um 30% fró siöustu vertið. Htnsvegar bendir ýmislegt til að veiðin geti brugðist i vor. Rauðmagaveiði hefur verið dræm og slðan þykir sjórinn f þaö kaldasta til að búast megi við góðri grásleppuvertlö. Hafey hífð upp ð bryggjuna í Sauöárkrókshöfn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.