Tíminn - 17.04.1993, Page 21

Tíminn - 17.04.1993, Page 21
Laugardagur 17. apríl 1993 Tíminn 21 ÚTVARP/SJÓNVARP ffrh. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmefintir Foricynning á Tónlistar- kvöldi Útvarpsins 3. júní n.k. Á tónleikunum veröur flutt sinfónía nr. 1 eftir Brahms, fiölukonsert Sibelius- ar og frumflutt veröur verkiö Hvörf eftir Áskel Más- son, • „Októ-nóvember* eftir Áskel Másson Isenska hljómsvertin leikun Guömundur Emilsson stjómar. • Fiölukonsert I d-moll ópus 47 eftir Jean Sibelius. Ginette Neveu leikur ásamt Filharmóniusveit Lund- úna; Watter Susskind stjómar. SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 -19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma Fjötfræöiþáttur fyrir fölk á ötlum aldri. Aöalefni dagsins er úr dýrafræöinni. Umsjón: Asgeir Eggertsson og Steinunn Harðardðttir. 16.30 Veöurfregnir. 16j40 Fréttir Iré fréttastolu bamanna 1650 Létt Iðg af plðtum og diskum. 17.00 Fréttlr. 17.03 A6 utan (Aður útvarpað I hádegisútvarpi). 17.08 Sðistafir Tónlist á siðdegi. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þ)ó6art>el Vólsunga saga, Ingvar E. Sig- urðsson les (18). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18J0 Um dagiim og veginn Ingvar Gíslason tyrrverandi menntamálaráðhena talar. 18.48 Dénarfregnir. Augtýslngar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00 19.00 KvSldfréttir 19.30 Auglýsingar. Veéurfmgnir. 19.35 „Carotino" eftir Wlliam Somerset Maugham Fimmti þáttur af átta. Endurflutt há- degisleikrit 1950 íslenskt mál Umsjón: Jón Aðalsteinn Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 20.00 Ténlist é 20. 6ld Þtjú verk eftír Sengei Rachmanlnov. • Klukkumar, kanta. Secgei Larin, Natalia Mikhailova og Júri Mazúnok syngja með Kór Bolshoi-leikhússins og Sinfónluhljómsveit Moskvu- borgan Dimitri Kitaenko sflómar. • Tvær prélúdiur ópus 32. Hélene Grimaud leikur á pianó. • Tvó sónglög. Paata Búrtsjúladze syngur, Ludmilla Ivarrova leikur á pianó. 21.00 Kvðldvaka a. Tvær ferðir I skammdeginu 1941 eftir Sigurð Kristinsson kennara. b. Þáttur Málmfriöar Sigurðardóttur. c. Frásagnir af Þorierfi I Bjamartröfn úr Sógum af Snæfellsnesi eftír Oscar Clausen. Umsjón: Amdls Þonraldsdóttir. (Frá Egils- stóðum). 22.00 Fréttir. 22.07 Pélftfmka homiö (Einnig útvarpað I Morg- unþætti I fyrramálið). 22.15 Hérognú 22.27 Oré kv&ldsinm. 2250 Voðwfragnlr. 2255 Samfélaglð f nærmynd Endurtekið efni úrþáttumliðinnarviku. 23.10 Stundarfcom I dúr og moll Umsjón: Knutur R. Magnússon. (Bnnig útvarpað á sunnu- dagskvöld kl. 00.10). 24.00 Fréttir. 00.10 Sélatafir Endurtekinn tónlistarþátturfrá siðdegi. 01.00 Hæturútvarp á samtengdum résum » morguns. 7.03 Morgunútvaipið • Vaknað tB Irfsins Krisfn Ólafsdóttir og Knstján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Jón Asgeir Sigurðsson taF ar frá Bandarikjunum og Þorflrmur Ómarsson frá Paris.- Veðurspá Id. 7.30. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur á- fram, meðal armars með Bandarikjapistli Karts A- gústs Úlfssonar. 9.03 Svanfrföur 4 Svanfrfður Eva Asrún AF bertsdóttir og Guörún Gunnarsdóttir. 1050 íþréttafréttir. Afmæliskveðjur. Slminn er 91 687 123.- Veðurspá Id. 10.45. 12.00 Fréttayfiriit og voður. 12.20 Hédogisfréttir 1245 Hvftir méfar Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snonraiaug Umsjón: Snorri Sturtuson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagsfcré: Dægurmélaútvarp og frétt- ir Starfsmenn dægumráiaútvarpsins, Anrra Kristine Magnúsdóttir, Asdis Loftsdóttir, Jóhartn Hauksson, Leifur Hauksson, SigurðurG. Tómasson og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spánl - Veðurspá Id. 16.30. 17.00 Fiéttir. - Dagskrá - Meinhomið: Óðurinn 61 gremjunnar Simlnn er 91-68 60 90. - Hér og nú Fréttaþáttur um innlend málefni I umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 1603 Þjóðaraélin - Þjóðfundur f beinni út- aondinguSigurðurG. Tómasson ogLeifur Hauksson. Símirm er 91 - 68 60 90. 1640 Héraðsfréttablððin Fréttaritarar Útvarps lita i blóð fýrir norðan, sunnan, vestan og austan. 19.00 Kvðktfréttir 1950 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur frétflmar slnar frá þvi fyrr um daginn. 1952 Rokkþéttur Andreu Jðnsdóttur 2210 AJtt f góðu Umsjón: Gyða Drófn Tryggva- dótflr og Margrét Blðndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt).- Veðurspá kl. 22.30. 0610 f héttiim Margrét Blóndal leikur kvóldtón- list. 0150 Næturútvarp é samtengdum résum 18 morguns. Fréttir kt. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlasnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. NJETURÚTVARPH) 01.00 Nætwtónar 01.30 Veðurfragnir. 01.35 Glefsur Úr dægumráiaútvarpi mánudagsirrs. 0200 Fréttir. 0204 Sunmidagsmorguim með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 04.00 Næturiðg 04.30 Veðwfregnir.- Næturiógin halda áfram. 0600 Fréttir af veðrf, færð og flugsam- gðngum. 05.05 Allt í góðu Umsjón: Gyða Drófn Tryggva- dótflr og Margrét Blöndal. (Endurtekið únral frá kvöldinu áður). 0600 Fréttir af veðrf, færð og flugsam- gðngum. 0601 Morguntónar Ljúf lóg I morgunsárið. 0645 Veðwfregnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðwtand kl. 8.10-8.30 og 18.35- 19.00. RUV EITOMÁl Mánudagur 19. apríl 1993 1600 Tðfraglugginn Pála pensill kynnir teikrri- myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 1655 Téknmélsfréttir 19.00 Auðiegó og éstriður (105:168) (The Power, the Passion) Astralskur framhaldsmynda- flokkur. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 1950 Út f loftið (5:7) (On the Air) Bandarískur gamanmyndaflokkur sem gerist árið 19571 mynd- veri sjónvarpsstöövar þar sem verið er að senda út skemmtiþátt I beinni útsendingu og gengur á ýmsu. Þýðandi: Þrándur Thoraddsen. 20.00 Fiéttir og veður 2055 Simpson^&lskytdan (10:24) (The Simpsons) Bandariskur teiknimyndaflokkur um gamla góökunningja sjónvarpsáhorfenda, þau Hómer, Marge, Bart, Lfsu og Möggu Simpson. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. 21.00 íþréttahonil& I þættinum veröur fjallaö um urslitakeppnina á íslandsmótinu I handknattleik. Umsjón: Samúel Öm Erilngsson. 2140 Litróf (þættinum veröur litíð inn á sýningu Leikfélags Akureyrar á ópenmni Leðurbtökurmi og forvitnast um söngleikinn Evltu sem sýndur er I Sjallanum. Fjallaö venður um ráðhúsið í Reykjavik og rætt viö arkitekta þess, Margréti Harðardóttur og Steve Christer. Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur segir frá bókirmi á náttborði sinu og kartakórinn Fóstbræður syngur lag af nýútkominni plötu. Um- sjón: Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthl- asdóttir. Dagskrárgerð: Kristin Pálsdóttir. 2210 Horskarar guðanna (15) (The Big Battalions) Breskur myndaflokkur. I þáttunum segir frá þremur ^ölskyldum - kristnu fólki, islamstrúar og gyöingum - og hvemig valdabarátta, afbrýöisemi, mannrán, byttíng og ástamál flétta saman llf þeins og öriög. Aðalhlutverk: Brian Cox og Jane Lapotaire. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 2605 Ellefufréttir og dagskrérlok STÖÐ !□ Mánudagur 19. apríl 1645 Négrannar Astralskur framhaldsmynda- flokkur um fjölskyldumar við Ramsay-stræti. 1750 Ávaxtalólkið Litrík teiknimynd fyrir yngstu áhorfenduma. 1755 Skjaldbðfcumar Þessar hetjur hol- ræsanna tala Islensku. 18:15 Popp og kók Endurteklrm þáttur frá sið- astliönum laugardegi. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 19:19 19:19 20:15 Eirikur Daglegur viðtalsþáttur að hætti Ei- riks Jónssonar. Stöð 2 1993. 2055 Stððvar 2 doildin Bein útsending frá leikjum i Stöðvar 2 deildinni. Stöð 21993. 21:10 Matreiðalianoittariiin I kvöld ætlar Sig- urður L Hall að bjóöa áskrifendum til Islenskar flsk- veislu þar sem venjulegt hráefni er matreitt á nútima vlsu. Allt hráefnið fæst I Hagkaup. Umsjón: Sigurð- ur L. Hall. Stjóm upptöku: María Mariusdóttir. Stöð 2 1993. 2150 Á fortugoaldri (Thirtysomething) Banda- riskurframhaldsmyndaflokkur um einlægan vinahóp sem stendur saman i bliöu og striðu. (1623) 2240 Sam Saturday Viö höldum áfram að fylgj- ast með gangi mála hjá Sam Saturday og félögum hans hjá Lundúnalögneglunnl. (2:6) 2355 Mðrk vktauiar Endurtekinn þáttur frá þvl 2355 Borfætta greifynian (The Barefoot Contessa) Ava Gardner ieikur dansara frá Spáni sem kemst til frægðar og frama I HoUywood fyrir tiF stíili leikstjórans sem Humphray Bogart leikur. Þess má geta að Edmond O’Brien hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn I þessari mynd. Aðalhlirtveric Hump- hrey Bogart, Ava Gardner og Edmond O'Brien. Leik- stjóri: Joseph L. Mankiewicz. 1954. Lokasýning. 02-00 Dagskrériok Við tekur næturdagskrá Bytgjurmar. . Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn i Borgamesi skorar hér með á gjaldendur, sem hafa ekki staðið skil á virðisaukaskatti til og með 8. timabili með eindaga 5. apríl 1993, staðgreiðslu til og með 3. tímabili með eindaga 15. apríl 1993 og þungaskatti skv. ökumælum til og með 1. timabili með eindaga 31. mars 1993, ásamt gjaldföllnum og ógreiddum staðgreiöslu- og virðisaukaskattshækkunum, að greiöa þau nú þegar og ekki siðar en 15 dögum frá dagsetningu áskorunar þessarar. Fjámáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eft- irstöðvum gjaldanna að liönum 15 dögum frá dagsetningu áskorunar þessarar. Borgamesi, 16. apríl 1993. Sýslumaðurinn í Borgamesi. Jacqueline Bisset heldur tryggö viö allt gamalt og gott, jafnt gamla kærasta og vini og húsiö sitt f Hollywood sem hún hefur búiö I slöustu tuttugu árin. Og hún ekur enn um I góöa gamla bílnum sínum frá áttunda áratugnum. Jacqueline Bisset hefur alltaf haft sterka ábyrgðartilfinningu, en hún hefur aldrei gifst og ekki eignast börn: „Ég veit núna að ég hefði ekki verið góð móðir“ Arlette Alexander, móöir Jacqueline, hætti aö starfa sem lögfræö- ingur I París þegar hún giftist. Hún ól dótturina I skugga loftárása I stríöinu og fékk MS-sjúkdóminn þegar Jacqueline var 15 ára. Leikkonan Jacqueline Bisset á marga strengi á hljóðfæri sínu. Hún hefur aldrei gifst, en staðið í nokkrum langvarandi ástarsam- böndum, m.a. með Michael Sarrazin, Victor Drai, Alexander Godunov og Vincent Pérez. öll enduðu þau með góðum viðskiln- aði og hún heldur enn góðu sam- bandi við þá. „Ég held tryggð við hluti og fólk sem mér líkar við,“ segir hún einfaldlega. Og nú er hún fegin að hún hefur aldrei eignast böm, þó að vissulega hafi stundum hvarflað að henni að hana langaði til þess. „Ég veit núna að ég hefði ekki verið góð móðir," segir hún. Jacqueline fann snemma til sterkrar ábyrgðartilfinningar. Móðir hennar kynnti henni töfra- heim ballettsins og ævintýranna þegar hún var smákrakki, og sendi hana í ballettskóla. En fæturnir brugðust, og þegar Jacqueline komst á unglingsár gerði hún sér ljóst að ekkert gæti orðið úr ball- ettferli. Hún var send í franskan skóla í London, sem var gott og blessað, nema hvað fjarlægðin heiman að kostaði meira en tveggja tíma ferðalag hvora leið. Samt vantaði hana aldrei í skól- ann. En hún hafði ekki heldur tíma til að lifa kæmleysislegu lífi jafnaldra sinna. Á ábyrgðartilfinn- inguna reyndi þó fyrst alvarlega, þegar móðir Jacqueline, hin fagra og hæfileikaríka Arlette Alexander, greindist með mænusigg þegar dóttirin var 15 ára. Þá gerði Jacqueline sér ljóst að ábyrgðin á móður hennar hvíldi á herðum hennar, faðir hennar hafði aldrei verið hlutverki fjölskylduföður vaxinn. Allur hans tími og þrek fór í að sinna læknisstörfunum seint og snemma og vera heillandi inn- an um fólk. Nú er Jacqueline að nálgast fimmtugsaldurinn og er ekki í rauninni nauðbeygð til að sinna skyldum við aðra. Samt getur hún ekki fengið sig til að fara bara að leika sér og segja skilið við vinnu, gamla og gróna félaga og það um- hverfi sem hún hefúr fest rætur í. Pabbi Jacqueline var læknirinn Max Frazer, sem var önnum kafinn viö aö hlynna að breskum her- mönnum á íslandi þegar hún fæddist.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.