Tíminn - 17.04.1993, Page 23

Tíminn - 17.04.1993, Page 23
Laugardagur 17. aprí! 1993 Tíminn 23 LEIKHUS iKVIKMYNDAHÚSl ÞJÓDLEIKHÚSID Sfml11200 Utla sviSifl kl. 20.30: STUND GAUPUNNAR efbr Per Olov Enqulst I kvöld. Laugard. 24. aprll. Sunnud. 25. apríl. Ekki er unnt að hleypa gestum I sætin eftir að sýning hefst Stórasviðlðkl. 20.00: DANSAÐ Á HAUSTVÖKU eftir Brian Friel Á morgun. Næst siðasta sýning. Laugard. 24 apríl. SIAasta sýning. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst MY FAIR LADY Söngleikur efbr Lemer og Loewe I kvöld. Uppselt Fimmtud. 22. aprfl. Orfá sæti laus. Föstud. 23. aprfl. Örfá sæb laus. Laugard. 1. mai. Laugard. 8. mai. Sýningum lýkur I vor. Ösöttar pantanir seldar daglega. HAFŒ) efbr Ólaf Hauk Simonarson Menningarverfllaun DV1993 Sunnud. 25. apríl. Fáein sæb laus. Siðasta sýnlng. 3)^xitv 13Cí£óaAJLí<ji/ efbr Thorbjöm Egner A morgun Id. 14.00.Uppsett Fimmtud. 22. apríl Id. 13. Uppselt. Ath. breyttan sýningartíma Laugani. 24. aprll Id. 14. Uppselt Sunnud. 25. apríl kl. 14. Uppselt Smiflaverkstæðið: STRÆTI efbr Jlm Cartwright Á morgun. Uppselt Miðvikud. 21. april. Uppselt Rmmtud. 22. aprfl. Uppselt Föstud. 23. april. Uppseit Laugard. 24. april kl. 15 (Alh. breyttan sýningart) Sunnud. 25. april Id. 15 (Ath. breyttan sýningart) Örfáar sýningar efbr. Sýningin er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smlða- verkstæðis efbr að sýning er hafin. Ath. Aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá Id. 10.00 virka daga I sima 11200. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - GÓÐA SKEMMTUN Grelðslukortaþjónusta Græna línan 995160 — Leikhúslinan 991015 Páskamyndin I án Honeymoon In Vegas Ferðin til Las Vegas Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og11 Englasetrlð Frábær gamanmynd Sýndkl. 5,9 og 11.10 Nótt { New Yoric Frábær spennumynd Sýndkl. 5, 7, 9og11. Bönnuð innan 14 ára. Stórmyndin Chaplin Tilnefnd bl þriggja óskarsverðlauna Sýnd kl. 5 og 9 Stórkosbeg Óskarsverðlaunamynd Mlöjarðarhaflð Sýnd kl. 9og 11 Tomml og Jennl , Með Islensku tali - Verð kr. 500.- Sýnd kl 3, 5 og 7 JSÍMI 2 21 40 Frumsýnir grlnsmell sumarsins Flodder { Ameriku Sýndkl. 5, 7,9 og 11.15 Vinir Pétura Sýndkl. 5, 7, 9og 11.10 Kraftaverkamaðurinn Sýndld. 5, 7,9 og 11.10 Elskhuginn Umdeildasta og erótlskasta mynd ársins Sýndkl. 5, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára. Kariakórinn Hekla Sýnd Id. 5 og 7 Myndin er sýnd með enskum texta Howards End Sýnd kl. 9.15 Eíslenska óperan __Illll owu dð aaUDTUTt (Sardasfurfit/njan eftir Emmorích Káimán Laugard. 17. apríl kl. 20.00. Örfá sæb laus. Föstud. 23. april kl. 20.00. Laugard. 24. apríl Id. 20.00. Sýnlngum fer fækkandi. Miðasalan er opin frá Id. 15:00-19:00 daglega, en bl Id. 20:00 sýningardaga. SlM111475. LEIKHÚSLlNAN SlMI 991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LE REYKJA^ 80 Síml 680680 Stira sviðið: TARTUFFE Ensk leikgerö á verki Molióro. Laugard. 17. apríl. ðrfá sæb laus Laugard. 24. aprfl. Laugard. Lmal. Laugard. 8. mai. Ronja ræningjadóttir eftir Astrid Lindgren — Tónlist Sebastian Laugard. 17. april. UppselL Surmud. 18. apríl. Fáein sæb laus. Laugard. 24. apríl. Fáein sæb laus. Sunnud. 25. april. Laugard. 1. maf. Sunnud. 2. mal. Næst siðasta sýning. Sunnud. 9. mal. Siðasta sýning Miðaverðkr. 1100,-. Sama verð fyrír böm og fullorðna. BLÓDBRÆÐUR Söngleikur efbr Willy Russell Miðvikud. 21. apríl. Næsl siðasta sýning. Föstud. 23. april. Siðasta sýning. Utia sviðið: Dauðinn og stúlkan etbr Ariel Dorfman Laugard. 17. apríl. Öríá sæti laus. Miövikud. 21. april Föstud. 23. apríl. Stóra svið: Coppelia islenski danstlokkurinn sýnir undir stjóm Evu Evdokimovu Sunnud. 18. apnl. Fáein sæö laus. Fimmtud. 22. apriild. 16.00. Sunnud. 25. aprii. Takmaikaður sýningafjöldi. Miðasalan er oprn alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i sima 680680 alia virka daga frá Id. 10- 12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn- ingu. Faxnúmer 680383 — Greiösiukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN simi 991015. MUNIÐ GJAFAKORT- IN - TILVAUN TÆKIFÆRISGJÖF. Borgarieikhús — Leikfélag Reykjavíkur ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavikurborgar, f.h. Byggingadeildar borg- arverkfræöings, óskar eftir tilboöum í gólfiökkun í ýmsum fast- eignum Reykjavikurborgar. Helstu magntölureru: Parket 2.100 m2 Korkur 500 mz Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. niboðin verða opnuö á sama stað miðvikudaginn 5. maí 1993, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 ffOMÍorgw'krcifi/bur mð an&os ogf £a/e-rg#ó$,a a 750 gr hamborgarhryggur Vatn 1 msk. púðursykur 1 dós ananas Karrýsósa: 25 gr smjör eða smjörlíki 1 lítill laukur 1 súrt epli 1 1/2 tsk. karrý 20 gr hveiti 2 dl soð 2 dl rjómi Salt Hryggurinn soðinn í 30-40 mín. eftir þykkt. Settur í smurða ofn- skúffu. Stráið púðursykri yfir og hellið ögn af soði í skúffuna. Sett í 250° heitan ofn í 10-15 mín. eða þar til sykurinn hefur brúnast. Skerið hrygginn í sneiðar og setjið ananassneiðar á milli kjötsneið- anna. Sett á fat. Berið grænmeti með, t.d. kartöflur, gulrætur, rauð- kál. Sósan: Saxaður laukur, rifið epli og karrý soðið í smjörinu eða smjörlíkinu (má ekki brúnast). Sáldrið hveitinu yfir og þynnið með soði og rjóma. Ef soðið af hryggnum er ekki nógu„salt, má bragðbæta með örlitlu salti. FLJÓTLEGT OG GOTT /Ca£dur iœo eðo iáðo Ca. 500 gr soðinn kaldur lax eða lúða 1 lítið icebergsalathöfuð 250 gr grænn niðursoðinn aspas 8 tómatar 4egg Eggin soðin í 9 mín. Salatið skor- ið í þunna strimla, sett á fat Fisk- stykkjunum raðað ofan á. Aspa- sinn settur á, ásamt eggjunum, sem hafa verið skorin í fjóra parta. Tómötunum, skornum í báta, rað- að utan til á fatið. Salatsósa eða sýrður rjómi borinn með, ásamt ristuðu brauði eða brauðbollum. Döðiuterta 4 egg 2 dl sykur 2 dl hveiti 1 tsk. lyftiduft 3 dl döðlur 3 dl möndlur 3 dl suðusúkkulaði Skreytt með þeyttum rjóma, 2 1/2 (1 peli) 11/2 msk. sykur og niðursoðnar ferskjur, skornar í báta Döðlurnar skornar smátt niður. Möndlumar saxaðar og súkkulaðið saxað í smábita. Eggin og sykurinn þeytt létt og ljóst. Hveiti, lyftidufti, döðlum, möndlum og súkkulaði bætt út í. Deigið sett í vel smurt kringlótt form (ca. 26 sm). Kakan bökuð við 180° í ca. 30-40 mín. Kæld og skreytt. An<ítcogíu£a£a Ens£o/°„s^onsu/' Fljótleg og góð nýbökuð 2 egg 200 gr sykur 175 gr hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 appelsína 50 gr smjör Skraut: 2 dl flórsykur 2 msk. appelsínusafi Egg og sykur þeytt vel saman. Smjörið brætt, safa úr appelsín- unni blandað saman við. Hveiti, lyftidufti og raspi utan af appelsfn- unni bætt út í eggjahræruna ásamt smjör-appelsínublöndunni. Deigið sett í vel smurt, raspi stráð form. Bakað við 200° í ca. 30 mín. neðarlega í ofninum. Látin kólna aðeins í forminu áður en hún er tekin úr því. Flórsykur sigtaður og hrærður með appelsínusafanum. Smurður yfir kalda kökuna. Gróft rifnum appelsínuberki stráð yfir. (ftcOU.to/c££ottOf° Uppáhald krakkanna þegar þau koma heim úr skólanum. Þau geta vel bakað þá sjálf. 2 bollar hrísgrjónagrauts- afgangur 3 msk. mjólk 2 msk. sykur. 2egg 1/2 tsk. vanillusykur 1 dl hveiti Smjör til að bera á pönnuna Hrærið mjólk, sykur, egg, hveiti og vanillusykri saman við graut- inn. Berið smjör á pönnu og hafið hana vel heita. 1 msk. deig sett á pönnuna, breitt úr því í litla kringlótta köku. Það má baka 2-3 klatta í einu á pönnunni. Bakað ljósbrúnt á báðum hliðum. Borð- aðir volgir með sultutaui. Namm, namm! 400 gr hveiti 50 gr smjör e. smjörlíki 2 tsk. sykur 1 tsk. salt 3 tsk. lyftiduft 3 dl mjólk Hveiti, salti, sykri og smjöri/smjörlíki blandað saman, létt með fingurgómunum. Lyfti- duftið er leyst upp með örlitlu af mjólkinni og látið í og svo það sem eftir er af mjólkinni. Deigið hnoð- að saman, flatt út í kringlóttar kökur (diskastærð). Hver kaka skorin í 4 parta, borin á þær mjólk, og bakaðar við góðan hita í 15-20 mín. Bornar fram volgar, með smjörosti og/eða marmelaði. (fottfiransllírauð 3 dl mjólk eða kaffírjómi 50 gr smjör 1 tsk. salt 1 msk. sykur 25 gr ger 350 gr hveiti Mjólkin sett í pott, ásamt smjöri, salti og sykri, og látið sjóða saman. Kælt þar til blandan er rétt ylvolg. Sett í hrærivélarskál og gerið leyst upp í vökvanum. Hveitinu hrært saman við, tekið upp á borð og hnoðað og ef til vill bætt meira hveiti saman við. Látið hefast í skál með breiddu stykki yfir í 30 mín. Hnoðað aftur, búin til lengja, sem sett er í aflangt form og látið hefast aftur í 35-40 mín. Bakað neðarlega í ofninum við 200° í 45 mín. Brauðið tekið úr forminu og sett á plötu og bakað áfram í 5 mín. þar til brauðið hefur fengið á sig gyllta skorpu. Penslað með köldu vatni og stykki breitt yfir brauðið. Mjúkt og endingargott brauð. 2. Hvað heitir frænkan [ Kardimommubæ? 3. Hvað margar vikur eru í 1 ári? 4. Hvað heitir apinn f Linu langsokk? ‘mí 5. Hvað heitir hundurinn í Mikka mús? 'ÍWId S ■uosshn BJJ3H > 2se •Biyos z (PIQ euia) jp 00 L 'i- L UOAS . 44-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.