Tíminn - 30.04.1993, Síða 6

Tíminn - 30.04.1993, Síða 6
6 Tíminn Föstudagur 30. apríl 1993 Borgarastríðið í Júgóslavíu hefur á sér margar Ijótar hliðar. Það hefur haft alvarleg áhrif á knattspyrnulíf í land- inu, sem hefur skapað þær gleðistundir sem fátæka fólkið hefur átt: Stríðið er að drepa eitt frægasta félagslið heims! Þaö gæti faríð svo aö þessi sjón sæist aldrei aftur. Þjáifarí Rauðu Stjömunnar lyftir Evrópumeistaratitli bikarhafa áríö 1991. Liöiö er nú í öskustónni. Það er ein hlið þeirra viðskipta- þvingana sem Sameinuðu þjóðimar hafa sett á Serba sem ekki hafa farið mjög hátt í fjölmiðlum, en birtist fyrst þegar júgóslavneska landslið- inu í knattspymu var bannað að taka þátt í úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspymu á síðasta ári. Síðan hafa menn ekki velt því mikið fyrir sér hvað orðið hefur um íþróttalíf í fyrr- um ríkjum Júgóslavíu, en það er engum blöðum um það að fletta að ástandið á þeim vettvangi er alvar- legt. Þegar svo er komið hefur það einnig alvarleg áhrif á sálarlíf fólk, fátæks fólks sem sækir sínar ánægjulegu stundir á knattspymu- völlinn. Þetta hefur eitt frægasta knattspymulið í heimi og áhangend- ur þess þurft að þola. Félagið drepið! Það má segja að borgarastyrjöldin í Júgóslavíu hafi drepið eitt mesta knattspymufélag í heiminum, Rauðu Stjömuna frá Belgrad. Fyrir aðeins tveimur ámm var Rauða Stjaman á toppnum, þegar það sigr- aði í Evrópukeppni bikarhafa og lagði þá Barcelona að velli. Síðan hefur það gerst að Rauðu Stjömunni hefur verið bannað með banni Sam- einuðu Þjóðanna að taka þátt í al- þjóðlegum knattspymuleikjum. Núverandi þjálfara þeirra Dragan Djajic líður ekki vel vegna þessa máls og líkir hann tómum heima- velli liðsins, glæsilegum leikvangi, við kirkjugarð. „Fólk sem átti engan pening átti þó einn hlut, eina ánægju í lífinu og það var fótboltinn. Nú er það farið. Fólk vildi sjá alþjóð- lega leiki og heimsklassa knatt- spymumenn. Við fengum í það minnsta 80 þúsund manns á heima- leiki okkar, en nú megum við teljast góðir ef við fáum 800 manns, á inn- anhéraðs leiki, með þátttöku lélegra leikmanna." sagði Dragan Djajic. Alvarlegar en bensín- skortur Það má segja að fall Rauðu Stjöm- unnar hafi haft meiri áhrif á almenn- ing heldur en nokkur önnur afleið- ing viðskiptaþvingana S.þ. Bensín- skortur og 25 þúsund prósent verð- bólga, hefúr ekki eins mikil áhrif á fólkið í borginni. „Við vomm stór- þjóð á knattspymusviðinu, en nú er- um við ekki neitt," sagði einn niður- brotinn knattspymuaðdáandi. Þann 24. apni vom tvö ár liðin síð- an síðasti alþjóðlegi leikurinn var leikinn á heimavelli Rauðu Stjöm- unnar og síðan þá hafa allir leik- menn liðsins sem þá vom farið er- lendis og leika þar knattspymu. Flestir þeirra fóm til Real Madrid, Inter Milan og Marseilles, en það er ekki hægt að segja að sölumar hafi verið vel heppnaðar, því greiðslur fyrir leikmennina að upphæð um 15 milljónum dollara, eða um einn milljarður króna, vom frystar vegna aðgerða S.þ. Þessi þróun hefur verið sérstaklega erfið fyrir Milan Miljanci, sem þjálf- aði Rauðu Stjömuna á ámm áður og vann marga titla með liðinu og þjálf- ar nú það sem eftir er af júgóslav- neska landsliðinu. Þegar hann dvaldi í Englandi á sjötta og sjöunda ára- tugnum, kynntist hann fram- kvæmdastjómm eins og Matt Busby og Ron Greenwood, þar sem hann þróaði með sér þjálfunaraðferðir, byggðar meðal annars á enskri knattspymu. „Einstaklingsframtak- ið er ríkt í Júgóslövum, en Bretar hafa mikinn aga og skipulag og með því að sameina þetta tvennt tókst okkur að byggja upp skemmtilegt spil,“ segir Milan Miljanic. Þessi leikaðferð færði bæði Rauðu Stjömunni og landsliðinu frægð og frama, enda vom flestir leikmenn Rauðu Stjömunnar einnig í lands- liðinu. Áfram leitað efniviðs Knattspyma í Júgóslavíu var svo virt að þjálfarar frá Júgóslavíu vom starfandi í 47 þjóðlöndum víðs vegar um heim og meðal annars starfaði Miljanic með Real Madrid og lands- liði Kuwait, auk þess sem hann var Helmingur þeirra miða sem ætlað- ur em til sölu í Bandaríkjunum er nú þegar seldur, að sögn fram- kvæmdastjóra bandaríska knatt- spyrnusambandsins, en um þriðj- ungur allra miða verður seldur heima fyrir. Gert er ráð fyrir að af- gangurinn verði seldur innan skamms á almennum markaði. Af- orðaður við Arsenal. Það verður að segja að saga breskr- ar knattspyrnu og saga Rauðu Stjörnunnar sé samofin. Gullaldar- lið Manchester United, þar sem flest- ir leikmanna liðsins fómst í flugslysi árið 1958 vom að koma frá Belgrad eftir að hafa leikið við Rauðu Stjöm- una. Boðskort þar sem allir leik- menn United rituðu nafn sitt skömmu áður en þeir lögðu upp í ferðalagið til Englands hangir upp í minjagripa- og bikarsafni Stjöm- unnar. Djajic sem síðar varð þjálfari skor- aði sigurmarkið þegar Júgóslavía vann England í Iandsleik árið 1968. En þessir dagar em liðnir. Hvorki gangurinn af miðunum, eða um 65%, verður boðinn til sölu í öðmm þátttökulöndum og víðar. Keppnin hefst þann 7. júní 1994 þegar heimamenn mæta Þjóðverj- um í Chicago. Tálið er að um einn milljarður manna fylgist með leikn- um í sjónvarpi, en áætlað er að heildaráhorfendafjöldi að keppninni Djajic né Miljanic geta nú séð hvem- ig þeir, eða nokkur annar geti komið Rauðu Stjömunni eða júgóslav- neska landsliðinu saman á ný. „Fjöldi fjölskyldna er niðurbrotinn enda hefúr ferill margra þeirra verið eyðilagður," segir Miljanic. Hann vinnur nú hart að því að koma á svæðisbundinni deild en ekki er búist við að það verði deild sem mark verður takandi á. Sem dæmi um það hve Miljanic er svartsýnn á að þessi mál leysist má nefna að hann leitar nú logandi ljósi að efnilegum leikmönnum á aldrin- um 10-12 ára, sem gætu myndað nýtt landslið, þegar þeir hafa hrist af sér það ástand sem nú ríkir í land- í sjónvarpi verði um 25 milljarðar manna. Þessar sömu þjóðir mætast ári áð- ur, eða þann 13. júní í U.S. Cup og hafa þegar verið seldir um 20 þús- und miðar af þeim 65 þúsund sem í boði eru og er talið að sá leikur fái meiri áhorfun í sjónvarpi, en Super- Bowl leikurinn í bandaríska ruðn- inu. „Þetta er vinna til framtíðar og það er nóg af efniviðnum, en hins vegar eru horfumar fyrir morgun- daginn slæmar." „Ég bið ekki um neitt“ „Ég átti frænda í fangabúðum nas- ista, með þeim bresku. Hann sagði mér að það sem honum þótti merki- legast við þá bresku, var að þeir hefðu haldið virðingu sinni. Þeir báðu aldrei Þjóðverja, en létu þá ávallt finna með hegðun sinni að þeir yrðu að lokum sigurvegarar. Ég ætla ekki að biðja um neitt. Ég trúi því að við verðum sigurvegarar, hvað fótboltann varðar." ingnum fékk. Til að hita upp fyrir U.S. Cup í sumar fengu forráða- menn bandaríska knattspymusam- bandsins fyrirliða bandaríska liðsns, Tony Meola, til að reyna að spyrna knetti yfir Chicago ána. Fyrstu þrjár tilraunir hans til að spyma yfir ána mistókust og hafnaði knötturinn í ánni, en í fjórðu tilraun tókst það. Úrslitakeppni HM í knattspyrnu í Bandaríkjunum: Helmingur til heima- manna þegar seldur

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.