Tíminn - 01.05.1993, Blaðsíða 26

Tíminn - 01.05.1993, Blaðsíða 26
26 Tíminn Laugardagur 1. maí 1993 DAGBÓK Kojur óskast Óska eftir að kaupa vel með famar og góðar koj- ur á sem hagstæðustu verði. Best væri ef selj- andi væri á Stór-Reykjavíkursvæðinu eða á Akranesi eða nágrenni. Upplýsingar í síma 91-22055. Farfuglaheimili á Reyðarfiröi Á Reyðarfirði hefur verið opnað Far- fuglaheimili við Búðargðtu 4. Þar er boð- ið upp á gistingu í uppbúnum rúmum eða í svefnpokaplássi ásamt morgun- verði. Ginnig er hægt að fá keypt kaffi og meðlæti og ýmsar smávörur. Aðrar mái- tíðir verður að panta með nokkurra klukkustunda fyrirvara. Aðstaða er fyrir svefnpokagistingu fyrir 20 manns í rúmum og 10 manns á dýn- um. Samanlögð gistiaðstaða er því fvrir Té Mannréttindakaffi á degi verkalýðsins AMNESTYINTERNATIONAL og BARNAHEILL boða til fundar á Café Sól- on íslandus 1. maí klukkan 16.00. Sérstakur gestur verður Bruce Harris, forstöðumaður Casa Alianza, sem er at- hvarf fyrir götuböm í Gvatemala. Einnig koma ffam Björk Jónsdóttir sópransöng- kona og Svana Víkingsdóttir píanóleikari. Allir em velkomnir. Té AMNESTYINTERNATIONAL OG BARNAHEILL bjóða til fyrirlestrar með Bruce Harris, forstöðumanni Casa Alianza, sem er at- hvarf fyrir götuböm í Gvatemala. í Gvatemalaborg em milli fimm og tíu þúsund böm sem hvergi eiga höfði sínu að halla og þurfa að þola ofsóknir lögreglu, hers og öfgahópa. Fyrirlesturinn verður í Odda, stofu 101, sunnudaginn annan maí kl. 20.30, og fer ffam á ensku. Bmce Harris mun ræða um aðstæður götubama í Gvatemala, markmið og starf athvarfsins Casa Alianza, hvemig alþjóðlegur þrýstingur getur orðið þeim að liði og hvað íslendingar geta gert til hjálpar þessum bömum. Allir em velkomnir. I R I czlmr MAMee- KommmsBNBtm emað/cdma MUNB/ÐJAST 30 manns. Fundaraðstaða er fyrir 25 manns. Síminn í Farfúglaheimilinu er 97- 41447. Fax: 97-41454. Wng Félags kvenna í dreifbýli haldið á Akureyri Félag kvenna í fræðslustörfum — The Delta Kappa Gamma Society Intema- tional — heldur landssambandsþing sitt á Hótel KEA, Akureyri, dagana 30. apríl- 2. maí nk. Meginefni þingsins er mennt- un í dreifbýli. Fimm fyrirlesarar, flestir úr röðum félagskvenna, munu fjalla um ýmsar hliðar menntunar í dreifbýli, m.a. dreift og sveigjanlegt fóstrunám og kennaranám. Til þingsins koma um 40 erlendar kon- ur, flestar frá Evrópu, sem allar starfa að ffæðslumálum. Jean Gray, svæðisstjóri norðaustursvæðis The Delta Kappa Gamma Society Intemational, kemur sem fulltrúi stjómar alþjóðasamtakanna. í tengslum við þingið verður haldinn svæðisfundur fyrir Evrópu. Félag kvenna í fræðslustörfum starfar í 6 deildum á íslandi og em félagskonur um 130. Markmið samtakanna er m.a. að láta ýmsa þætti fræðslumála til sín taka. Nánari upplýsingar veitir Hertha W. Jónsdóttir, forseti landssambands Delta Kappa Gamma á íslandi, Meðalbraut 20, 200 Kópavogur, s. 91-42287. Kolaportið: Safnaradagur á sunnudag Kolaportið efnir til sérstaks safnaradags sunnudaginn 2. maí og er þetta í fjórða sinn sem efnt er til slíks dags f Kolaport- inu í samvinnu við safhara víða að á land- inu. Mikill fjöldi gesta hefur jafnan kom- ið á slíka safnaradaga enda sýningargrip- ir mjög áhugaverðir. Saftiarar em mjög fjölmennir hér á landi og söfn þeirra ótrúlega fjölbreytt Má td. nefna höfuðföt, símskeyti, um- slög, vísur um hunda, tepoka, bjöllur, uglur, gamla blikkbauka, kaffikvamir, te- skeiðar og ölglös, að ógleymdum hefð- bundnari safngripum eins og frímerkj- um, mynt, spilum og leikaramyndum. | Kolaportið verður opið á laugardag kl. 10-16 og sunnudag kl. 11-17. ^I/MÞETTAÍETT/ÆTT/ NA/CL ^ADD /iakodcheeverabmn BJÁNAR, Ni/AÐ ERN ÞE/R AÐSmSTFmO/C/CNR i K U B B U R 6748. Lárétt 1) Brauka. 6) Fljótið. 8) Hróa. 9) Spé. 10) Orka. 11) Und. 12) Kær- leikur. 13) Sigað. 15) Karlkynskött- ur. Lóðrétt 2) Litaðar. 3) 51. 4) Dauða. 5) Verk- færi. 7) Krassa. 14) Drykkur. 1 Ráðning á gátu no. 6747 Lárétt 1) Sanna. 6) Fræ. 8) Mas. 9) Róm. 10) Fæði. 11) Hvassviðri. 12) Mið- degi. 13) Nöidur. 15) Gramur. Lóðrétt 2) Afsakar. 3) Nr. 4) Næringu. 5) Smári. 7) Smána. 14) GG. Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavík frá 30. aprfl Ul 6. mal er I Vesturtoæjar apóteki og Háaleitis apóteki. Það apótek eem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldl tll kl. 9.00 aö morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i sima 18898. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórtiátíöum. Slmsvari 681041. HafnarQöröur Hafnarfjaröar apótek og Noróurbæjar apó- tek enr opin á virkum dógum frá ld. 9.00-1830 og tj skiptis annan hvem laugaidag kl. 10.00-13.00 og sunnudag U. 10.00-1200. Uppiýsingar I simsvara nr. 51600. Akursyri: Akureyrar apótek og Sljömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöid-, nætur- og heigidagavörsiu. A kvöidin er opiö I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, B M. 19.00. A helgidögum er opiö frá M. 11.00-1200 og 20.00- 21.00. A öörum timum er lytjafræöingur á bakvakt Upplýs- ingar enj gefnar I sima 22445. Apótsk Keflavikur Opiö virka daga frá M. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga M. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá M. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu mlli M. 1230-14.00. Setfosi: Selfoss apótek er opiö a M. 18.30. Opið er á laug- ardögum og sunnudögum M. 10.00-1200. Aknrnes: Apötek bæjaríns er opiö vika daga ti M. 18.30. A laugard. M. 10.00-13.00 og sunnud. M. 13.00-14.00. Garöabær Apótekiö er opiö rúmheiga daga M. 9.00-18.30, en laugardaga M. 11.00-14.00. 30. apríl 1993 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.....62,560 62,700 Sterilngspund........98,154 98,373 Kanadadollar.........49,204 49,314 Dönsk króna.........10,2711 10,2940 Norskkróna...........9,3408 9,3617 Sænskkróna...........8,5620 8,5812 Finnskt mark........11,5091 11,5349 Franskur frankl.....11,7274 11,7537 Belgískur franki.....1,9226 1,9269 Svissneskurfrankl....43,8617 43,9599 Hollenskt gytllni...35,1906 35,2693 Þýskt mark..........39,5374 39,6259 Itölsk Ifra.........0,04175 0,04184 Austurriskur sch.....5,6221 5,6347 Portúg. escudo.......0,4267 0,4277 Spánskur pesetl....,.0,5401 0,5413 Japanskt yen........0,56277 0,56403 (rsktpund............96,317 96,533 SérsL dráttarr......88,9428 89,1418 ECU-Evrópumynt......77,2022 77,3749 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. mal 1993. Mánaðargreiðslur Elli/örorkullfeyrír (gmnnlifeyrir).......... 12.329 1/2 hjönallfeyrir.......................... 11.096 Full tekjubygging ellilifeyrisþega...........22.684 Full tekjubygging örorkulífeyrisþega.........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót....................... 5.304 Bamalifeyrir v/1 bams....................... 10.300 Meólag v/1 bams ......................... 10.300 Mæðralaun/feötalaun v/1bams..............._... 1.000 Mæðralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/teöralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa..............15.448 Ekkjubætur/ekkiisbætur 12 mánaða ........... 11.583 Fullur ekkjulifeyrir....................... 12.329 Dánarbælur i 8 ár (v/slysa)................ 15.448 Fæöingarstyriajr.......................... .25.090 Vasapeningar visbnanna...................... 10.170 Vasapeningar v/sjúkrabygginga________________10.170 Daggreióslur Fullir féeöingardagpeningar..............._..„1.052 Sjúkradagpeningar einstaklings................52620 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaMings............._... 665.70 Slysadagpeningar fyrir hverl bam á framfæri ....142.80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.