Tíminn - 01.05.1993, Side 27
Laugardagur 1. maí 1993
Tíminn 27
■i LEIKHUS iigfiaKVIKMYNDAHÚSl
sí«i>
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Sími11200
Stóm sviðið kl. 20.00:
KJAFTAGANGUR
eftir Neil Slmon
Þýðing og staðfærsla: Þórarínn Bdjám
Lýsing: Asmundur Karísson
Leikmynd og búningar Hlfn GunnarsdótUr
Leikstjóm: Asko Sarkola
Leikendur Ulja Guðrún Þorvaldsdóttir, Öm
Amason, Tinna Gunnlaugsdóttir, Pálml
Gestsson, Ólafia Hrörm Jónsdóttir, Siguröur
Slgurjónsson, Ingvar E Sigurðsson, Halt-
dóra Bjömsdóttir, Randver Þoríáksson og
Þórey Slgþórsdóttlr.
2. sýn. á mongun. Fáein sæti laus.
3. sýn. föstud. 7. mal. Fáein sæö laus.
4. sýn. fimmtud. 13. mal. Fáein sæti laus.
5. sýn. sunnud. 16. mal. Uppselt
6. sýn. föstud. 21,mai.
7. sýn. laugatd. 22. mal.
8. sýn. fimmtud. 27. mal.
UUasvlóiðld. 20.30:
STUND GAUPUNNAR
eftir Per Olov Enqulst
I kvöld.
Sunnud. 9. mal. Miövikud. 12. mal.
Sfðustu sýningar.
Ekki er unnt að hleypa gestum I sætin eflir
að sýning hefst
MYFAIR LADY
Söngieikur eftir Lemer og Loewe
i kvöld. Fáein sæti laus.
Laugard. 8. maf. Fáein sætí laus.
Föstud. 14. mal.
Laugard. 15. mal.
Sýningum lýkur I vor.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
HAFIÐ
eftir Ólaf Hauk Sfmonarson
Mennlngarverðlaun DV1993
Vegna mikillar aðsóknar verða aukasýningar
sunnud. 9. mal og miðvikud. 12. mal.
eftir Thorbjöm Egner
Kvöldsýninýaukasýning
fimmtud. 6. maf kl. 20.00.
Sunnud. 9. mal kl. 14. UppselL
Sunnud. 16. mal. Id. 13. UppselL
Ath. breyttan sýningartíma.
Fimmtud. 20. mal kl.14. Fáein sæli laus.
Sunnud. 23. mal Id. 14.00.
Sunnud. 23. mal Id. 17.00.
Smfðaverkstæðið:
STRÆTI
eftir Jim Cartwright
A mocgun H15. (Ath. breyttan sýningal)
Þriðjud. 4. mai Id. 20. Örfá sæb laus.
Móvikud 5. mai Id. 20.
Fmmtud. 6. mai Id. 20. Uppselt
Allra siðustu sýnlngar
Sýningin er ekki við hæfi bama
Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Smlöa-
verkstæðis eftir að sýning er hafin.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
Ath. Aðgöngumiöar á aliar sýningar greiðist
viku fyrir sýningu, eila seldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá Id. 13-18 og fram að sýn-
ingu sýningardaga. Miðapantanir frá Id. 10.00
virka daga I sima 11200.
ÞJÓÐLBKHÚSIÐ — GÓÐA SKEMMTUN
Grelðslukortaþjónusta Græna llnan 996160
— Leikhúsllnan 991015
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
Frumsýnir hágaeðaspennumyndina
Jennifar 8
Sýndkl. 5,9.05 og 11.15
Floddnr (Ameriku
Sýnd kl. 5,9.05 og 11.15
Sunnud. kl. 5, 7, 9.05 og 11.15
Vlnir Péturs
Sýnd Id. 5 og 7
Sunnud. Id. 5,9 og 11.10
Kraftaverfcamaðurinn
Sýnd Id. 9.05 og 11.10
Elskhuginn
Umdeildasta og erútlskasta
mynd ársins
Sýndkl. 7
Bönnuð innan 16 ára.
Kariakórinn Hekla
Sýnd kl. 5og 7.30
Sunnud. kl. 5 og 9.30
Howards End
Sýndld. 5
SMMaysl
Mynd sem hneykslað hefur fólk
um allan heim
Sýnd Id 5, 7, 9 og 11.10
Bönnuö innan 12 ára.
Honeymoon In Vegas
Feröin til Las Vegas
Sýnd kl. 5, 7. 9og11
Englasetriö
Frábær gamanmynd
Sýndkl. 5,9 og 11.10
Stórmyndin
Chaplln
Tilnefnd til þríggja óskarsverölauna
Sýnd kl. 5 og 9
Stórkostleg Óskarsverölaunamynd
MlðJarAartiaflö
Sýnd Id. 5,7, 9og 11
EfSLENSKA ÓPERAN
___IIIII OMU MO mkfEIUTI
óardasfunstynjan
erftlr Emmerích Kálmán
Laugard. 1. mal M. 20.00. Uppselt
Laugard. 8. mal Id. 20.00.
Allra sfðasta sýning.
Miðasalan er opin ffákl. 15:00-19:00 daglega,
en 81 kl. 20:00 sýningardaga. SlM111475.
LEIKHÚSLÍNAN SlMI 991015.
GRBÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
LEIKFÉLAG
REYKJAVÖCUR
Sfml680680
Stóra sviðlð:
TARTUFFE
Ensk leikgerð á verki Molióra.
Laugard. 1. mal. Næst slðasta sýning.
Laugard. 8. mai. Slðasta sýnlng.
Fáar sýnlngar eftír.
Ronja ræningjadóttir
eftir Astrid Undgren—Tónllst Sebastian
Laugard. 1. mal. Fáein sæt' laus.
Sunnud. 2 maf. Örfá sæt laus.
Næst slðasta sýning. Fáein sæö laus.
Sunnud. 9. mal. UppselL
Slðasta sýning.
Miðaveiðkr. 1100,-.
Sama verð fyrir böm og fulkxðna.
Utlaeviðið:
Dauöinn og stúlkan
eftir Ariel Dotfman
Laugard. 1. mal.
Föstud. 7. mal.
Laugard. 8. mal.
Fáeinarsýningareflir
Slóni svtð:
Coppelia
Islenski dansflokkurinn sýnir undir stjóm Evu
Evdokimovu
Sunnud. 2 mal ki. 20.00.
Laugard. 8. mal M. 14.00.
Síðustu sýningar.
Miöasalan er opin afla daga frá kl. 14-20
netna mánudaga frá M. 13-17.
Miöapantanir í sima 680680 ala virica daga frá ki. 10-
12 Aðgöngumiöar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýrv
iigu. Faxnúmer 680383 — Greióslukortaþjónusta
LBKHÚSUNAN simi 991015. MUNIÐ GJAFAKORT-
IN — TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF.
BotgaríeBchús — Leikfélag Reykjavfkur
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
íff efjtit Irolta
lamur
Irctn !
yuMFEROAn
Br-ín £á£ó$mjð£g-
44
125 gr smjör
125 gr sykur
125 gr hveiti
2 tsk. lyftiduft
3 eggjarauður
2 1/2 msk. kakó
Ofan á kökuna:
3 eggjahvítur
125 gr sykur
125 gr kókósmjöl
Smjör og sykur hrært létt og
Ijóst. Eggjarauðunum hrært sam-
an við einni í senn. Hrært vel á
milli. Hveiti, lyftidufti og kakó
hrært saman við. Deigið sett í
smurt kringlótt form (ca. 22 sm).
Eggjahvítumar stífþeyttar, sykr-
inum bætt varlega saman við,
ásamt kókósmjöiinu, og þessu
smurt yfir deigið í forminu. Kakan
bökuð við 175” í ca. 45 mín.
Skreytt með niðursoðnum perum.
Deœes’t&a&a
125 gr smjör
250 gr sykur
4egg
100 gr möndlur
16 stk. tvíbökur
Smjör og sykur hrært vel saman.
Þá er eggjarauðunum hrært í
einni í senn og hrært vel á miili.
Möndiurnar muldar smátt og tví-
bökurnar muldar smátt í plast-
poka. Þessu er blandað saman við
eggjahræruna. Eggjahvíturnar
stífþeyttar og blandað saman við
deigið. Hringform er smurt vel og
raspi stráð inn í það. Deigið sett í
formið og bakað við 175° i 30 mín.
Niðursoðnir ávextir og þeyttur
rjómi borinn með.
Mw'tu.sadat
1 dós ORA-murta
2 msk. tómatsósa
2 harðsoðin egg, söxuð
1 tsk. fínt saxaður laukur
50 gr mtfjones
Salt og pipar eftir smekk
öllu hrært saman. Gott í brauð-
samlokur, á brauð eða með kexi.
00
Dðra.U'fcifca&a
300 gr hveiti
30 gr sykur
50 gr smjör
50 gr ger
1/2 tsk. salt
1/2 tsk. kardimommur
2 dl volg mjólk
Ofan á kökuna:
100 gr smjör/smjörlíki
100 gr púðursykur
2 msk. síróp
Gerið hrært út í voigri mjólkinni.
öllu hnoðað saman og látið hefast
í 30 mín. Deigið flatt út og sett á
smurða plötu (ca. 20x30 sm).
Smjör, púðursykur og síróp hrært
saman og smurt yfir deigið á plöt-
unni. Látið hefast aftur í 20 mín.
Bakað við 200" í ca. 20 mín. Kakan
skorin í tígla þegar hún er bökuð.
S&nsí/
scufnaaaaœKAKA
250 gr marsipan
125 gr smjör
3 egg
Ca. 1 1/2 dl hveiti
1 tsk. jyftiduft
2 msk. sykur
2 stórar perur
Marsipanið rifið gróft, hrært með
smjörinu. Eggjarauðunum hrært
saman við einni í einu. Hrært vel á
milli. Hveitinu og lyftiduftinu
hrært út í, og síðast stífþeyttum
eggjahvítunum blandað varlega
saman við deigið. Sett í kringlótt,
smurt og raspi stráð form. Perum-
ar skrældar, skornar í þunna báta,
sem er raðað þétt ofan í deigið í
forminu. Stráið sykri yfir. Bakist
við 175” í ca. 45 mín.
Bf°aað Hf/sardínm
fyrir 4
3 msk. majones
2 eggjahvítur
1 tsk. sinnep
Brauðsneiðarnar ristaðar.
Smurðar. Tómatsneiðar settar á
brauðið og sardínur þar ofan á.
Majonesið hrært með sinnepinu.
Eggjahvíturnar þeyttar stífar og
þeim blandað varlega saman við
majonesið, breitt yfir brauðsneið-
amar. Settar í ofn við 200” í ca. 15
mín.
Hver er uppá-
haldslHurinn
þinn?
Rauður— hamingja, gleði og
hugrekki.
Svartur— litur sorgarinnar.
Guhir— ltfsgleði, lífekraftur.
Brúnn—frjósemi.
Biár—kraftur, máttur, einvera.
Appelstnuguft—tryggð.ástog
bænir.
Hvítt—hreinlæti, friöur og sorg.
Þetta eru austurlensk fræði.
SOæður
SÉæður
S(æður
Nú er aftur komið í tísku að binda
slæður yfir hárið eins og Grace Kelly
af Móntdíó gerði frægt hér á árum áð-
ur. Fallegar og dýrar slæður frá
Hermés, Yves SL Laurent, Kenso eða
Dior eru mjög eftirsóttar, en það eru
ótal aðrar tegundir sem koma til
greina.
2 dósir sardínur í olíu
4 stórar franskbrauðssneiðar
4 tómatar
Smjör
VEIST ÞÚ
ns 1. Hver samdi „West
fK Side Story"?
rgj 2. Hvar dó Napoleon
“ Bonaparte?
W3. Hvað hét fran fyrir
1935?
qji 4. Hvar er „Golden
lí Gate“-brúin?
'A’ 5. Hvað hét bústaður
^ Baldurs i norrænni
goðafræði?
•Mliqefffaia '9
•oospuaid ues j >
•Bjsjed e
•nuaiaH TS y Z
■uiajsujaa pjeuoa-| • i