Tíminn - 01.05.1993, Blaðsíða 17
Laugardagur 1. maí 1993
Tíminn 17
Hægt væri að tvöfalda framleiðslu Víking brugg hf. á Akureyri þannig að verksmiðjan framleiddi 7 milljónir lítra:
Búa sig undir útflutning
á biór í tilraunaskyni
Liðlega tuttugu manns starfa
hjá bjórverksmiðjunni sjálfri,
fyrir utan bflstjóra og aðra
sem hafa vinnu við ýmiskonar
þjónustu í kringum hana.
Verksmiðjan sjálf getur fram-
leitt um sjö milljónir iítra af
bjór á ári, en að sögn Magnús-
ar Þorsteinssonar fram-
kvæmdastjóra er afkastagetan
ekki nýtt nema að hálfu leyti.
„Við erum að þreifa fyrir okkur
með útflutning til þess að geta
náð sem bestri nýtingu á verk-
smiðjunni," segir Magnús. „Við
vonumst til þess að geta hafið
sölu á bjórnum erlendis og erum
reyndar þegar komnir í starthol-
umar að því leyti. Við höfum að-
allega leitað fyrir okkur á tveim-
ur stöðum, það er í Bretlandi og
Svíþjóð, en það standa vonir til
þess að fyrstu tilraunasending-
amar fari innan skamms af stað
til Bretlands. Það á síðan alveg
eftir að koma í ljós hvemig
markaðurinn tekur við bjómum
- það er alveg sýnd veiði en ekki
gefin.“
Gæöaverölaun veitt fyrir vand-
aöa framleiölu. Þaö er fulltrúi Lö-
venbrauverksmiöjanna í þýska-
landi, sem afhendir Magnúsi
Þorsteinssyni framkvæmdastjóra
verölaunaskjaliö innrammað.
um og stöðlum sé fylgt til hins
ítrasta geta bjóráhugamenn
greint blæbrigðamun á þýskum
Lövenbrau og íslenskum. Það
þýðir samt alls ekki að sá ísenski
sé á neinn hátt síðri.
Því til staðfestingar má geta
þess til gamans að Víking bmgg
fékk á síðasta ári gæðaverðlaun
frá Lövenbrau, sem þeir veita
ekki oft og það er enn meiri
ástæða fyrir Akureyringana að
vera ánægða með þennan árang-
ur í ljósi þess að þeir hafa ekki
framleitt bjór nema frá árinu
1989 þegar sala hans var leifð
hér á landi.
-ÁG.
Úr aöalsal verksmiöjunnar. Þarna
er veriö aö fylla á flöskur sem
framleiddar eru sérstaklega fyrir
ameríska herinn á Keflavlkurflug-
velli.
Tímamynd Árni Gunn
Gæðaverðlaun
eftir þriggja ára
framleiðslu
Víking Bmgg er undir mjög
ströngu eftirliti frá Lövenbrau,
en þeir setja upp stranga staðla
fyrir sína framleiðslu. Þessir
gæðastaðlar em ekki einungis
notaðir fyrir Lövenbrau bjórinn
heldur alla framleislu fyrirtækis-
ins, hvort sem það er Víking bjór,
Heígi magri, Páskabjór, eða eitt-
hvað annað.
Þrátt fyrir að öllum uppskrift-
Óvissa um framtíð lagmetisiðnaðar á Akureyri:
MÁLEFNI STRÝTU
ENN í BIÐSTÖÐU
Enn er óvíst um framtíö Strýtu hf. sem yfirtók starfsemi niöur-
suöuverksmiöju K. Jónssonar og co. hf. á Akureyri, en fýrír-
tækiö hefur unniö rækju, kavíar og sfld auk þess að sjóöa niö-
ur grænmeti.
Fyrirtækið er í eigu Landsbank-
ans, KEA og Samherja, en Rekstr-
arfélagið hf. sem er í eigu Lands-
bankans er stærsti eignaraðilinn.
Strýta er einungis með reksturinn
á leigu fram til 15. júlí, en framtíð
fyrirtækisins ræðst af því hvort
tekst að fá nýtt áhættufé inn í
reksturinn, en að því er unnið um
þessar mundir.
Hætti Strýta rekstri eftir sumar-
ið væri það vemlegt áfall fyrir at-
vinnulíf á Akueyri. Það em um
fimmtíu manns sem starfa hjá fyr-
irtækiu í dag, en fyrir dymm
stendur að bæta um tuttugu
starfskröftum við. „Það er í sjálfu
sér ekkert merkilegt að við þurf-
um að bæta við fólki,“ segir Aðal-
steinn Helgason, framkvæmda-
stjóri Strýtu. „Það er ágætis
rækjuveiði og við emm með góð
skip sem veiða fyrir okkur og það
þarf marga til þess að vinna hrá-
efnið sem berst á land. -ÁG
Alveg ný tegund
útflutnings
Auk þess að framleiða Löven-
brau bjór undir einkaleyfi og
með eftirliti frá Þýskalandi fram-
leiðir Víking Brugg sínar eigin
bjórtegundir, en þar hefur borið
mest á samnefndum Víking bjór.
Ekki hefur verið nefnd nein
ákveðin dagsetning um hvenær
fyrstu tilraunasendingar fara af
stað til Svíþjóðar. Lövenbrau
verksmiðjumar í Bæjaralandi
hafa verið ráðgefandi aðili fyrir
Víking Brugg á sviði framleiðsl-
unnar hér innanlands, en í fyrir-
huguðum útflutningi njóta ak-
ureyrsku bjórfraleiðendumir
hvorki aðstoðar frá Lövenbrau
né heldur íslenkum yfirvöldum.
„Við höfum í rauninni ekki til
neins að leita og höfum viljað
skoða þetta sjálfir áður en að við
fömm nokkuð að leita á náðir
annarra," segir Magnús. „Þetta
er náttúrlega nýtt hér, þessi
vörutegund hefur aldrei verið
flutt út áður þímnig að reynslan
er ekki fyrir hendi hjá neinum.
Ef þetta hefði til dæmis verið
fiskur hefðum við getað notið
aðstoðar einhvers sem er vel inni
í því fagi, en við emm algerlega á
nýjum nótum.“
En hvemig er ætlunin að
standa að þessum útflutningi?
Því svarar Magnús þannig að
bjórinn fari inn í þekktar dreifi-
leiðir á þessum mörkuðum og
aðilar sem em í bjórinnflutningi
í báðum löndunum sjái um að
koma honum á markað.