Tíminn - 15.05.1993, Síða 11

Tíminn - 15.05.1993, Síða 11
Laugardagur 15. maí 1993 Tíminn 23 Flótti frá vanmeta- kennd Síðan þá hafa fjölmargir banda- rískir blökkumenn snúist til íslams og bendir ýmislegt til að áhrifa það- an gæti meðal blökkumanna langt út fyrir trúflokkinn. Malcolm X, sem er einn þeirra manna sem bandarískir blökkumenn hafa í mestum hávegum, á efalítið tals- verðan þátt í því. T.d. eru íslömsk nöfn orðin allalgeng meðal blökku- manna þarlendis. Tálsmenn banda- rískra múslíma fullyrða að mikill meirihluti þeirra svörtu Banda- ríkjamanna, sem aðhyllast íslam, vísi nú kynþáttaandúð Black Mus- lims eindregið á bug. Viss ástæða kynni að vera til að taka þeirri full- yrðingu með einhverjum fyrirvara, miðað við það hve kynþáttaandúð á báða bóga og ýmiskonar flækjur út frá henni eru snar þáttur í sam- skiptum hvítra og svartra Banda- ríkjamanna. Andúðar á gyðingum samviskubit út af því. Þrælaflutn- ingamir til Vestur-Indía og Norður- Ameríku byggðust íyrst og fremst á kaupskap milli Evrópu og Ameríku annarsvegar og Vestur-Afríku hins- vegar. í þeim viðskiptum vom Afr- íkumenn seljendur og ekki síður fúsir til þeirra en hvítu kaupend- umir. Arabar rændu hinsvegar fólki til þrældóms í Afríku austanverðri og herjuðu löndin þar jafnframt grimmilega. Fmmkvæði um afnám þrælaverslunar og þrælahalds höfðu einkum breskir og banda- rískir aðilar. Arabar og aðrir músl- ímar afnámu hinsvegar ekki þræla- hald fyrr en breska heimsveldið neyddi þá til þess með fallbyssubát- um m.a., og er raunar umdeilt hvort það hafi að fúllu verið afnum- ið hjá þeim enn. Annað, sem leiddi til mikils vaxtar íslams í Bandaríkjunum frá því á sjöunda áratugnum, vom ný lög um innflutning fólks, sem þá tóku gildi. Með eldri lögum um það hafði sýnir á ffamtíð sína þar. „Banda- rískir múslímar hafa möguleika á að verða áhrifamestu múslímar í heimi,“ segir einn talsmanna þeirra, eftiaverkfræðingur ættaður frá írak. Sambönd við íslams- hcim í viðtölum við fjölmiðla leggja tals- menn bandarískra múslíma áherslu á að þeir vilji í senn aðlagast banda- ríska samfélaginu og viðhalda sér sem sérstakri heild innan þess. Þeir em stundum með íslamskar hvirfil- húfur og í bedúínaskikkjum, en klæðast einnig eins og hverjir aðrir og borða sömu hamborgarana o.s.ffv. og aðrir, segja fjölmiðla- menn. Bandaríkjamúslímar syngja sömu dægurlögin og aðrir, stund- um þó með breytingum, setja Ld. „konan mín“ í staðinn fyrir „stúlk- an mín“. Tálsmenn þeirra segja þá hefur þannig gætt nokkuð meðal íslamskra blökkumanna í Banda- ríkjunum, þar á meðal af hálfu manna sem ta’isvert kvað að meðal stuðningsmanna Jesse Jacksons. Vanmetakennd er ríkur þáttur í af- stöðu bandarískra blökkumanna til umhverfis síns, og vissar líkur eru á að þar sé að leita skýringa á því hve margir þeirra hafa upp á síðkastið snúist til íslams. Stolt af eigin sögu langt aftur í tímann á jafnan drjúg- an þátt í sjálfstrausti þjóða og þjóð- arbrota, og meðal bandarískra blökkumanna mun sú tilfinning nokkuð almenn að fremur lítið fari fyrir þeim í sögu Bandaríkjanna, miðað við aðra landsmenn. Það hef- ur ýtt undir þá tilhneigingu hjá þeim að gera sér hugmyndir um glæsta fortíð, sem hvítir menn hafi hulið fyrir þeim. Út frá því er að lík- indum að einhverju leyti sprottin viðleitni sumra blökkumanna, bandarískra og annarra, að tengjast íslam og sögu þess. Þar með finnst mörgum þeirra sennilega að þeir komist jaftifætis hvítum mönnum hvað fortíð snertir og sögu. Affískir blökkumenn, sem sá er þetta ritar hefúr haft tal af, virtust þeirrar skoðunar að líta bæri á Afríku og Arabíu sem eitt og sama menning- arsvæðið og íslam út frá því sem affísk trúarbrögð. Ný innflytjendalög En einmitt með hliðsjón af sög- unni kann þessi hrifning blökku- manna af íslam að vísu að teljast undarleg. Séð út frá sögunni virðist mega ætla að íslam og arabar hafi leikið blökkumenn ívið harðar en Evrópumenn og amerískir afkom- endur þeirra gerðu og haft minna Múslfmar á Manhattan eftir bænahald ílok föstumánaöar. verið reynt að tryggja að flestir inn- flytjenda væru ffá Evrópu, en nýju lögin tryggðu fólki úr öllum heims- hlutum aðgang jafnL Síðan hefur streymt til Bandaríkjanna fjöldi innflytjenda frá íslamslöndum, lög- lega og raunar líka ólöglega. Flestir eru bandarískir múslímar í stærstu borgunum, einkum New York, Chicago, Detroit, Los Angeles og San Francisco. Samkvæmt nið- urstöðum einnar athugunar eru moskur í landinu nú um 1100, en að vísu misjaftiar að stærð, sumar varla nema herbergi einhversstaðar í íbúðarblokk. Varla nokkurí af fylkjum Bandaríkjanna er nú án mosku og talið er að um átta af hverjum tíu þeirra hafi verið stofti- aðar síðan um 1980. Múslímar í Bandaríkjunum hafa eigin tímarit, stúdentafélög, þrýstihópa, skóla, klúbba, hjúskaparmiðlanir og bókabúðir. Meðal þeirra er sem sé talsvert skipulag og viðleitni til að viðhalda íslam og efla það sem sér- staka menningarheild innan Bandaríkjanna. Þeir virðast bjart- Dagur Þorleifsson skrifar vera „ffjálslynda í stjómmálum en íhaldssama í félagsmálum". „Við au niuu t;g! 20 tljaipa ÍUIIU ... við erum á móti fóstureyðingum, klámi, kynlífi utan hjónabands og metum fiölskylduna mikils,“ segir egypskur hjartasérfræðingur, sem er formaður íslamskrar menning- arstofnunar fyrir Suður- Kalifom- íu. Meðal bandarískra blökkumanna eru fiölskylduupplausn, frjálsar ást- ir og fæðingar bama utan hjóna- bands með mesta móti. Ekki er ósennilegt að viðbrögð gegn því ástandi eigi sinn þátt í því hve margir svartir Bandaríkjamenn hafa snúist til íslams. Þar sem múslímar í Bandaríkjun- um, sem annarsstaðar, halda vel ut- an að sínu fólki og hafa með sér talsvert skipulag, hefur það ásamt með fiölda þeirra leitt til þess að þeir eru þegar orðnir pólítískt afl, sem telja má líklegt að stjómmála- menn þar séu þegar famir að reikna með. Ekki fer leynt að múslímar í Bandaríkjunum em Araba megin í deilum þeirra við ísrael og Pakist- ansmegin í Kasmírdeilunni. Og við- víkjandi því sem á gengur í Bosníu, er samúð bandarískra múslíma sögð vera með Bosníumúslímum. Innbyrðis samstaða múslíma yfir landamæri kemur og fram í þvf að bandarískir múslímar em í tals- verðum samböndum við íslamska aðila erlendis. Sumar helstu mosk- ur Bandaríkjanna hafa þannig verið byggðar fyrir peninga frá Saúdi- Ar- abíu. íslamskir bókstafssinnar eiga sér einnig núorðið hauka í homi í Bandaríkjunum og kynni að vera að sprengingin í World Tfade Center sé vísbending um hvers af þeim megi vænta. K®n fí, \ Wj Með sínu nefl í þættinum í dag verða gefnir hljómar við lag við ljóð Davíðs Stefáns- sonar um „Konuna sem kyndir ofninn minn“. Lagið er eftir Sverri Helgason og er nokkuð vinsælt sönglag. Seinna lagið er svo Iokasöng- urinn úr Ofvitanum eftir Þórberg Þórðarson við lag Atla Heimis Sveinssonar, ,Afmælisdiktur“. En áður en lengra er haldið, er rétt að leiðrétta villur sem slæddust í síðasta þátt í lagið „Fylgd“, eftir Sigurð Rúnar Jónsson við ljóð Guðmundar Böðvarssonar. Þar hafði Cmaj7- hljómurinn í vinnslu færst fram í fyrstu ljóðlínunni og kom því fyrr en hann átti að gera. Hið rétta er að þessi hljómur kemur þegar orðið „ljúfur" er sungið í lok línunnar. Og úr því byrjað er að leiðrétta þetta lag, má geta þess að kaflinn, sem endurtekinn er í laginu endar á C eins og gefið var upp, en milli endurtekninga er við hæfi að bæta við C7- hljóminum. KONAN SEM KYNDIR OFNINN MINN c Ég finn það gegnum svefninn, Em að einhver læðist inn F G með eldhúslampann sinn, C og veit að það er konan, F G C sem kyndir ofninn minn, G sem út með ösku fer C og eld að spónum ber G G7 og yljar upp hjá mér, C læðist út úr stofunni F G C og Iokar á eftir sár. ( > 1 < > f > 4 > X 3 4 2 I I 2 1 0 0 0 3 3 2 0 0 0 1 Am Ég veit að hún á sorgir, en segir aldrei neitt, þó sé hún dauðaþreytt, hendur hennar sótugar og hárið illa greitt. Hún fer að engu óð er öllum mönnum góð og vinnur verk sín hljóð. - Sumir skrifa í öskuna öll sín bestu ljóð. Ég veit að þessi kona er vinafá og snauð af veraldlegum auð, að launin sem hún fær, eru last og daglegt brauð. En oftast er það sá, sem allir kvelja og smá, sem mesta mildi á. — Fáir njóta eldanna, sem fyrstir kveikja þá. f > < > ( > X 0 2 3 1 0 c X 3 2 0 I 0 D AFMÆLISDIKTUR X 0 0 I 3 2 Am Dm í Skólavörðuholtið hátt E7 Am hugurinn skoppar núna. Am D Þar var áður kveðið kátt E7 Am og kalsað margt um trúna. G7 C Þar var Herdís, þar var smúkt. G7 C E7 Þar skein sól í heiði. Am D Þar var ekki á hækjum húkt E7 Am né hitt gerí undir leiði. Ef þú ferð á undan mér yfrí sælli veröld, taktu þá á móti mér með þín sálarkeröld. En ef ég fer á undan þér yfrí sælustraffið, mun ég taka á móti þér. Manga gefur kaffið. E7

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.