Tíminn - 15.05.1993, Blaðsíða 14
26 Tíminn
Laugardagur 15. maí 1993
DAGBÓK
Námskelö Kvenréttindafélags fslands:
Óvígft sambúð og
framkoma í fjölmiðlum
Um þessar mundir eru að hefjast síðustu
námskeið vetrarins hjá Kvenréttindafé-
lagi íslands: Námskeið í framkomu í fjöl-
miðlum og um óvígða sambúð. Nám-
skeið á vegum félagsins eru opin öllum
og reynt er af fremsta megni að stilla
þátttökugjöldum í hóf. Framkoma f fjöl-
miðlum er eins dags námskeið í dag,
laugardag 15. maí, frá kl. 10-17. Leið-
beinandi er dr. Sigrún Stefánsdóttir fjöl-
miðlafræðingur. Námskeiðið er ætlað
þeim sem þurfa eða hafa áhuga á að
koma fram í ljósvakamiðlum, td. í við-
tölum vegna starfs eða áhugamála.
Kennd verður og þjálfuð framkoma í út-
varpi og sjónvarpi og m.a. fjallað um við-
talstækni, útlit og raddbeitingu. Þriðju-
daginn 18. maí kl. 20-22.30 er námskeið
um óvígða sambúð. Nokkuð er um að
fólk viti ekki lagalegan rétt sinn í óvígðri
sambúð og telji ranglega að sama gildi
um hana og sambúð giftra hjóna. Leið-
beinandi er Ingibjörg Rafnar lögfræðing-
ur. Námskeiðin eru haldin í kjallara Hall-
veigarstaða, Túngötu 14. Nánari upplýs-
ingar veitir skrifstofa KRFÍ, s. 18156.
Kór Laugameskiricju í Skálholti
Kór Laugameskirkju heldur tónleika í
Skálholtsdómkirkju í dag, laugardag, kl.
16. Efnisskrá er mjög fjölbreytt, m.a.
verk eftir Mozart, Palestrina og Duruflé,
auk negrasálma. Stjómandi kórsins er
Ronald V. Tumer. Allir velkomnir. Að-
gangur er ókeypis.
Fræðslufundur um stam
Málbjörg heldur fræðslufund um stam
þriðjudaginn 18. maí n.k. í sal Félags
heymarlausra að Klapparstíg 28,2. hæð.
Á fundinum mun Bryndís Guðmunds-
dóttir talmeinafræðingur fjalla um mis-
munandi aðferðir við meðhöndlun á
stami. Hún mun einnig fjalla um breytt
viðhorf og nýjar aðferðir sem farið er að
beita við meðhöndlun þess. Á eftir erindi
Bryndísar mun dr. Eiríkur öm Amarson
sálfræðingur fjalla um fælni, en fælni hjá
fólki sem stamar á margt sameiginlegt
með fælni sem fólk á við að etja á ýmsum
öðmm sviðum.
Þessi umfjöllunarefni eiga erindi til
allra sem áhuga hafa, eða tengjast mál-
inu, en fólk sem stamar, aðstandendur
fólks (bama og fullorðinna) sem stamar,
talmeinafræðingar, kennarar og fóstmr
em sérstaklegaboðinvelkomin. Fundur-
inn er annars öllum opinn og aðgangur
er ókeypis.
Norskar Ustakonur í Norræna húsinu:
Myndlistarsýning og
söng- og Ijóöadagskrá
Laugardaginn 15. maí kl. 15 verður opn-
uð sýning í sýningarsölum Norræna
hússins á verkum norsku myndlistar-
konunnar Mai Bente Bonnevie. Sýning-
una nefnir hún ,Af jörðu". Á sýningunni
em málverk og samstilling (installa-
sjon), sem ber titilnafn sýningarinnar
J\f jörðu“.
Sýningin verður opin daglega kl. 14-19
og henni lýkur á annan í hvítasunnu,
mánudaginn 31. maí.
f fundarsal Norræna hússins kl. 16.30 á
Iaugardag flytja leikkonan Jannik
Bonnevie og söngkonan Hege Tunaal
söng- og Ijóðadagskrána „VÁR -?“.
Dagskráin er sett saman af ljóðum,
söngvum og prósatextum eftir þekkta
höfunda og má nefna Rolf Jacobsen,
Hasse Alfredson og Tage Danielsson,
Harald Sverdmp, Povel Ramel, Benny
Andersen, Violeta Parra og Jacques Brel.
Að vera manneskja hér og nú er rauði
þráðurinn í textum þessara höfúnda.
Theano Sundby sýnir
í FÍM-salnum
Theano Sundby sýnir vatnslitamyndir og
teikningar í FÍM- salnum, Garðastræti 6,
dagana 15.-30. maí. Opið daglega kl. 14-
18.
Félag eldri borgara
Sunnudag: Bridskeppni, tvímenningur,
kl. 13. Félagsvist kl. 14 í Risinu. Dansað í
Goðheimum kl. 20. Mánudag: Opið hús í
Risinu kl. 13-17.
SkaftfellingafélagiA
Gróðursetningarferð í Heiðmörk í dag,
laugardag, kl. 14.
Félag eldri borgara Kópavogi
Vorfundur Félags eldri borgara í Kópa-
vogi verður haldinn sunnudaginn 16.
maí í félagsmiðstöðinni Gjábakka, Fann-
borg 8, Kópavogi, og hefst kl. 14.
Sýningu Kjartans GuAjónsson-
ar lýkur í Fold
Kjartan Guðjónsson hefur undanfarið
sýnt teikningar og gvassmyndir í Gallerí
Fold, Austurstræti 3. Sýningunni lýkur
um helgina. Opið er í Fold daglega 10-
18, í dag laugardag 10-17 og á morgun
sunnudag 13-17. Allar myndimar em til
sölu.
£
tækniskóli m I íslands
Háskóli og framhaldsskóli
Vegna breyttra reglna um námslán framlengist umsóknar-
frestur um skólavist 1993-1994 til 31. maí.
í heilbrigðisdeild, meinatækni og röntgentækni, er um-
sóknarfrestur til 10. júní.
Nánari upplýsingar fást hjá skrifstofu skólans og deildar-
stjórum alla virka daga frá kl. 8.30-15.30.
Rektor
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Leikskólastjóri Feilaborg
Staða leikskólastjóra viö leikskólann Fellaborg við Völvufell er
laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 31. maí nk.
Fóstrumenntun áskilin.
Nánarí upplýsingar gefa Bergur Feiixson framkvæmdastjóri og
Margrét Vallý Jóhannsdóttir deildarstjóri í síma 27277.
Dagvist bama
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277
HVELL GEIRI
ÞömMH/mMMímAm. y 'trmÁomR.M//aAm ' mttÁrttM//AmJ MAmemmmompJ^ pms. memttMAÐ^’fHAP ú’fa/s/cömm
^Klng Features
K U B B U R
6758.
Lárétt
I) Angandi. 6) Svif. 7) Box. 9) Vín.
II) Tónn. 12) 51.13) Lim. 15) Muld-
ur. 16) Fugl. 18) Reiging.
Lóðrétt
1) Ríki. 2) Blástur. 3) Hasar. 4) BiL
5) Blíð. 8) Ógnar. 10) Angan. 14)
Fita. 15) Landnámsmaður. 17) Eins
stafir.
Ráðning á gátu no. 6757
Lárétt
1) Helvíti. 6) Eir. 7) Ósk. 9) Aki. 11)
Lá. 12) An. 13) Nit. 15) Em. 16) Ein.
18) Fallnar.
Lóðrétt
1) Hjólnöf. 2) Lek. 3) VI. 4) íra. 5) Ið-
innar. 8) Sái. 10) Kar. 14) Tel. 15)
Enn. 17) II.
Kvöld-, nætur- og helgldagavanla apóteka f
Reykjavik frá 14. til 20. maí er I Laugavegs
apótski og Holts apóteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vötsluna frá kl. 22.00 að kvóldi
til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknls- og lyfja-
þjónustu eru gefnar I sima 18888.
Neyóarvakt Tánnlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Símsvari 681041.
HafnarQöróun Hafnarfjaröar apótek og Norflurtræjar apó-
tek eru opin á viikum dögum frá ki 9.00-18.30 og ý skiptis
annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id.
10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600.
Akursyri: Akureyrar apólek og Stjömu apfltek eru opln
virka daga ð opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A
kvöldin er opió i þvi apóteki sem sér um þessa vörsiu, H W.
19.00. A heigidögum er opið frá kt. 11.00- 12.00 og 20.00-
21.00. A öflrum timum er lyQafræflingur á bakvakt Upptýs-
ingar eru gefnar I sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opifl virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og aimenna fridaga id. 10.00-12.00.
Apitek Vestmannaeyja: Opifl virka daga frá kl. 8.00-
16.00. Lokafl I hádeginu mlli Id. 12.30-14.00.
Setfoss: Setfoss apótek er opifl ti kl. 18.30. Optfl er á laug-
aniögum og sunnudögum Id. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opifl virka daga ti id. 18.30. A
iaugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garflabær Apótekið er opö njmhelga daga U. 9.00-18.30,
en laugaidaga Id. 11.00-14.00.
Getigisskri
14. mal 1993 kl. 9.15
Kaup Sala
Bandarikjadollar ...63,400 63,540
Sterlingspund ...97,056 97,270
Kanadadollar ...49,892 50,002
Dönsk króna .10,2202 10,2428
Norsk króna ...9,2683 9,2888
Sænsk króna ...8,6268 8,6459
Finnskt mark .11,4199 11,4451
Franskur frankl .11,6802 11,7060
Belgiskur franki ...1,9171 1,9214
Svissneskur franki.. .43,6339 43,7302
Hollenskt gyllini .35,1227 35,2003
Þýskt mark .39,4230 39,5100
ftölsk llra .0,04273 0,04282
Austumskur sch ...5,6044 5,6168
Portúg. escudo ...0,4098 0,4107
Spánskur peseti ...0,5176 0,5188
Japansktyen .0,56950 0,57076
...95,766 95,977
SérsL dráttarr .89,4587 89,6562
ECU-Evrópumynt.... .76,8947 77,0645
; ■: íí nyggingar
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. mai 1993. Mánaðargreiðslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlrfeyrir)........ 12.329
1/2 hjönallfeyrir ...........................11.096
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega...-.....22.684
Full tekjutrygging öroriculifeyrisþega.......23.320
Heimilisuppbót................................7.711
Sérstðk heimilisuppbót...................... 5.304
Bamalífeyrir v/1 bams.................... 10.300
Meðlag v/1 bams ............................ 10.300
Mæóralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000
Mæóralaun/feóralaun v/2ja bama................5.000
Mæðralaun/feöralaun v/3ja bama eða fleiri...10.600
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12mánafla ............11.583
Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329
Dánaibætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæðingarstyikur..............................25.090
Vasapeningar vislmanna ......................10.170
Vasapeningar v/sjúkrabygginga................10.170
Daggreiflslur
Fullir fæðingardagpeningar..................1.052
Sjúkradagpeningar einstaklings................52620
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
i
4
4
4
4
4
€
4
4
4
4