Tíminn - 15.05.1993, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.05.1993, Blaðsíða 15
Laugardagur 15. maí 1993 Tíminn 27 1 LEIKHUS llllllKVIKMYNDAHÚSl ÞJÓDLEIKHÚSID Síml11200 Störa svfölö Id. 20.00: KJAFTAGANGUR eftir Nefl Simon Þýöing og staöfætsla: Þörarínn Eldjám Lýsing: Asmundur Karisson Leakmynd og búningar Hlín Gunnarsdöttlr Leikstjóm: Asko Sarkola Leikendur Ulja Guörún Þorvaldsdöttir, Öm Amason, Tlnna Gunnlaugsdöttir, Pélml Gestsson, Ólafia Hrönn Jönsdóttir, Slguröur Slguijónsson, Ingvar E Sigurösson, Halt- döra Bjömsdóttir, Randver Þortáksson og Þórey Slgþörsdöttir. 5. sýn. á morgun. UppselL 6. sýn. föstud. 21. mal. UppselL 7. sýn. laugard. 22. mal. Uppselt 8. sýn. fimmtud. 27. mal. Uppselt 9. sýn. mánud. 31. mal (annan I hvltasunnu). Fáein sæti laus. Fimmtud. 3. júnl - Föstud. 4. júnl. MYFAIRLADY Söngleikur eftir Lemer og Loewe fkvöld. Nokkur sæti laus. Fimmtud. 20. mal. - Föstud. 28. mai Laugard. 5. júni. Næst sföasta sýning. Föstud. 11. júnl Sföasta sýning 2)ýú*v i'OCáitMtJlíáyi/ efdr Thorbjöm Egner Á morgun Id. 13. Uppselt Ath. breyttan sýningartima. Fimmtud. 20. mal M.14. Otfá sæti laus. Sunnud. 23. mal Id. 14.00. Nokkur sæö laus. Sunnud. 23. mal kf. 17.00. Nokkur sæti laus. Sunnud. 6. júnl kl. 14.00. Sunnud. 6. júnlkl. 17.00. Ath. Sfðustu sýnlngar Lttla svföiö Id. 20.30: lAita/ cLnnqwv rrtenníWÆginiv eftir Wllly Russel Vegna fjölda áskorana; Fimmtud. 20. mai - Sunnud. 23. mal. Miövikud. 26. mal - Föstud. 28. mal. Aðeins þessar 4 sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum I sal Litia sviðsins eftir aö sýningar hefjast Ath. Aögöngumiðar á allar sýningar gneiöist viku fyrir sýningu, ella seldir öömm. Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá Id. 13-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Miðapantanir frá Id. 10.00 virkadaga I slma 11200. ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ - GÖÐA SKEMMTUN Grelöslukortaþjónusta Græna linan 996160 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Frumsýnir Allt fyrir Astina Sýnd Id. 5, 7,9 og 11.10 Mýs og monn eftir sögu John Steinbeck. Sýndld. 5, 7,9 og 11.10 BönnuO Innan 12 ára. Lffandl Mynd byggð á sannri sögu. Sýndld. 5.05, 9 og 11.15 Stranglega bönnuö innan 16 ára. Ath. Atriöi I myndinni geta komiö illa viö viökvæmt fólk. Jannlfer 8 Sýndkf. 5, 9 og 11.15 Vinir Péturs Sýndld. 9.20 og 11.10 Elskhuglnn Umdeildasta og erótfskasta mynd árslns Sýnd kl. 7.20. Bönnuö Innan 16 ára. Slöustu sýnlngar. Karlakórinn Hakla Sýnd kl. 7.20 Slöustu sýningar. Howards End Sýndld.5 RE©NBO©INNii^ Óllklr helmar Sýndkl. 5, 7, 9 og 11 LoftskeytamaAurlnn Frábær gamanmynd Sýndkl. 5, 7, 9og11 SIAIeysl Myrrd sem hneykslaö hefur fólk um allan heim Sýndkl. 5, 7, 9og 11.10 Bönnuö innan 12 ára. Honeymoon In Vegas Feröin til Las Vegas Sýndkl.3, 5, 7, 9og11 EnglasetriA Frábær gamanmynd Sýnd kl. 7 og 11 Sódóma Reykjavfk Sýnd kl. 9 Tomml og Jennl Meö islensku tali Sýnd kl. 3 og 5 CfSLENSKA ÓPERAN __lllll cuu^döaoommATi Óardasfurfitynjan eftir Emmerfch Kálmán Aukasýningar vegna mlklllar aöeóknar: Laugard. 15. mal kl. 20.00. Allra sfðasta sýningarhelgl. Miðasalan er opin frá kf. 15:00-19:00 daglega, en til Id. 20:00 sýningardaga. SlM111475. LEIKHÚSlJNAN SlMI 991015. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Slmi 680680 Stóra svlð: Ronja raningjadóttir efHr Astrid Lfndgren — Tönlist Sebasban Surmud. 16. mal. Aukasýning. UppselL Laugard. 22 mal. - Sunnud. 23. mal Miðaverökr. 1100,-. Sama vetö fyrir böm og fuHotöna. Lltla svlöiö: Dauðinn og stúlkan efbr Ariel Dorfman Laugard. 15. maf. Uppselt. Aukasýningar Fimmtud. 20. mal Föstud. 21. mal. Laugard. 22. mal. Allra sföustu sýningar. Miöasalan er opin alla daga frá Id. 14-20 nema mánudaga frð Id. 13-17. Mióapantanr I slma 680680 alla virka daga frá Id. 10- 12 Aögóngumiöar óskast sóttir þtem dögum fyrir sýn- ingu. Faxnúmer 680383 — Greiðslukortaþjónusta LEIKHÚSLlNAN slmi 99 1015 . MUNIÐ GJAFAKORTIN — TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. Borgarleikhúo — Leikfélag Reykjavíkur LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœrþurfa að vera vélritaðar. 4 egg 11/2 dl sykur 50 gr hnetur 1 1/2 msk. kartöflumjöl 1 1/2 msk. hveiti 2 tsk. Jyftiduft Fylling: 2 1/2 dl þeyttur rjómi, 2 bananar, 1/2 stk. súkkulaði, smá- vegis af muldum hnetum Egg og sykur þeytt Ijóst og létt. Hnetumar muldar smátt, blandað- ar saman við eggjahræruna ásamt sigtuðu hveitinu, kartöflumjölinu og lyftiduftinu. Bökunarpappír settur í botn ofnskúffunnar, deigið breitt þar á. Kakan bökuð við 250° í ca. 6 mín. í miðjum ofninum. Kökunni hvolft á sykri stráðan pappír og kæld með skúffuna yfir. Þeyttur rjóminn, bananasneiðar, súkkulaðibitar og muldar hnetur breitt yfir botninn, og rúllað sam- an eins og venjuleg rúlluterta. Rjómi settur yfir og bananasneið- ar, súkkulaðibitar og muldar hnet- ur stráð yfir. Bananaíaía 3 egg 170 gr sykur 1 tsk. vanillusykur 150 gr hveiti 100 gr brætt smjör 2 bananar 1 tsk. lyftiduft 100 gr brætt súkkulaði Egg og sykur þeytt létt og ljóst. Hveiti, lyftidufti og vanillusykri blandað saman og hrært saman við eggjahræruna, ásamt brædda smjörinu. Stappið bananana og hrærið þeim saman við deigið. Sett í vel smurt form og bakað neðarlega í ofninum í ca. 50 mín. Kæld, og smurð með brædda súkkulaðinu. Bi&Maði&ossat0 Ca. 25 stk. 200 gr suðusúkkulaði 1 1/2 dl saxaðar rúsínur 11/2 muldar hnetur eða möndlur Súkkulaðið brætt yfir vatnsbaði. Rúsínum og hnetum hrært saman við. Sett með tveim teskeiðum á bökunarpappír í litla toppa. Látnir storkna á köldum stað. 500 gr kindakjötshakk 100 gr franskbrauðssneiðar 2 dl mjólk 2egg 1/2 tsk. pipar 1-2 tsk. sadt Smjörlíki eða olía til að steikja bollumar Egg og mjólk þeytt saman og VEIST ÞU AÐ? Prestaskólinn var stofnaður árið 1847. Forstööumaöur var Helgi Hálfdánarson. Lagaskólinn tók til starfa árið 1908. For- stöðumaður var Lárus H. Bjamason. ■ Læknaskólinn var stofnaður áríð 1876. Hann var til húsa á sjúkrahúsi Reykjavik- ur, þar sem nú stend- ur Herkastalinn. For- stööumaöur var Jón Hjaitalin. hellt yfir brauðið, svo það verði mjúkt Salti og pipar bætt út í og öllu hrært vel saman með kjöt- hakkinu. Búnar til bollur með skeið og steiktar á vel heitri pönnu. ÍÚJOUjS íoHHut0 (Ca. 10 tsk.) legg 2 tsk. sykur 25 gr ger 1 1/2 dl ijómi eða mjólk 100 gr smjör eða smjörlíki 1/4 tsk. salt Ca. 325 gr hveiti Hrærið egg, sykur og salt saman. Hitið rjómann eða mjólkina með smjörinu aðeins ylvolgt og blandið saman við gerið ásamt egginu. Hveitinu hrært saman við, hnoðið létt saman. Látið deigið hefa sig í ca. 30 mín. Hnoðið deigið aftur og búið til lengju. Skerið í jafna bita og hnoðið bollur. Bollumar látnar hefast í 30 mín. Penslið bollurnar með eggi og bakið við 200° í 15 mín. Dfasfc sandíaía Hér áður fyrr þótti sandkaka spari- kaka og því aðeins bökuð á „hátíð- isdögum“. Enn í dag er hún með bestu kökum. 200 gr smjör 250 gr sykur 5 egg (aðskilm) 150 gr hveiti 100 gr kartöflumjöl 1 tsk. vanillusykur Rasp utan af 1/2 sítrónu Smjör og sykur hrært vel saman. Eggjarauðurnar hrærðar saman við til skiptis við hveiti, kartöflu- mjöl og vanillusykur, sem hefur verið blandað saman. Að lokum er stífþeyttum eggjahvítunum og sí- trónuraspinu blandað varlega saman við deigið. Sett í smurt form (gætt er að setja bökunar- pappír í botninn á forminu) og bakað við 180° í ca. 40 mín. neðar- lega í ofninum. Pmfið með prjóni, hvort kakan er bökuð. Kakan látin kólna aðeins í forminu áður en henni er hvolft úr. fcj>ötíoll(uc í tómtsósu. 500 gr kjöthakk 1 tsk. salt 1/4 tsk. pipar 1 egg 2 msk. smjör eða smjörlíki, til að steikja í Tómatsósa: 1 laukur 1 græn paprika 1 rauð paprika 2 tómatar 1/2 tsk. salt 1/4 tsk. pipar 1 tsk. basilikum Hrærið kjöthakkið með salti og pipar. Egginu bætt út í. Búið til litlar bollur, steikið á pönnu. Laukurinn skorinn smátt, ásamt paprikunni, velt á pönnu með smjöri. Tómötunum bætt út í og bragðað til með kryddinu. Látið krauma saman í ca. 5 mín. Kjöt- bollunum bætt út í sósuna og látnar vera smástund. Borið fram með soðnum kartöflum eða kart- öflumús. i^Til þess að rakakremið á andiitið og ifkamann komi að sem bestum not- um, ©r nauösynlegt að gefá sór góðan tfma til að stijúka því vel yfir húðina. W Húðin þarfnast dag- legrar umhiröu, raka og næringar. Þó að okkur finnist kremin dýr, er alitaf hægt að fá mismunandi ódýrkram I apótekunum. ^ Húðin i kringum augun er sérstaklega viðkvæm og þarfnast sérstakrar um- hirðu. Venjuiegt krem er ekki æskílegt að nota f kringum augun, en það fást krem sem eru ætluð sórstakiega fyrir húöina þar. Má þá t.d. nefna „Ex- istence“ frá Helenu Rubin- stein, dýr en góð og end- ast lengi. w Sítrónutoddý: Pressið 2-3 sítrónur, bætið smá- vegis soðnu vatni út í saf- ann. Bragöið til með hun- angi. H Gott og ódýrt andirts- bað er að setja heitt vatn f fat eða skál. Handklæði sett yfír höfuðið, eins og tjald, og lotiö yfir heitu vatnsskálina, eins næm og hægt er. Skolið svo andlitið úr volgu og köldu vatni til skiptis nokkrum sinnum. Rakakrem borið léttilega yfir andlit og háls. W Þvoðu hárgreiðuna og hárburstann þinn eins oft og þú þværð þór um hárið. Þvoðu hárið alltaf eftir að hafa verið í sundiaug. Którinn fer illa með allt hár. Sofið aldreí með rúllur í hárinu. Þaö slftur hárið og fer illa með það.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.