Tíminn - 16.06.1993, Side 7

Tíminn - 16.06.1993, Side 7
Miðvikudagur 16. júní 1993 Tíminn 7 6 söngvarar hlutu styrk 6 söngvarar hafa hlotið styrk úr Söngvarasjóði óperudeildar Félags íslenskra leikara til frekara náms í lintinni. 100.000 kr. hlutu þau Aðalsteinn Einarsson, Bjöm I. Jónsson, Hanna Dóra Sturludóttir, Hlín Pétursdóttir, Ingunn Ósk Sturludóttir og Tómas Tómasson. Signý Sæmundsdóttir einsöngvari hlaut 50.000 kr. í farar- styrk. -GKG. Stéttarsamband bænda sendir Búnaðarfélagi íslands bréf: Vilja viðræður um samruna Stjóm Stéttarsambands bænda hef- ur farið fram á viðræður við stjóm Búnaðarfélags íslands um mögu- leika á sammna þessara tveggja samtaka bænda með það fyrir aug- um að efla samstöðu bændastéttar- innar og félagslegan styrk, bæta þjónustu og draga úr kostnaði. Stjóm Búnaðarfélagsins hefúr fallist á viðræður um sammna og reiknað með að þær hefjist fljótlega. Á undanfömum ámm hafa bændur rætt með hvaða hætti sé hægt að einfalda félagskerfi bænda, en það er að flestra áliti of umfangsmikið og dýrt fyrir ekki fjölmennari stétt en bændastéttin er í dag. Umræður f þessa vem hafa ekki skilað árangri, þó að ýmsum hugmyndum og til- Iögum hafi verið velt upp. Kröfur bænda um einföldun félagskerfisins hafa gerst háværari á síðustu miss- emm. Formaður Stéttarsambands bænda og fleiri forystumenn bænda hafa tekið undir þessar kröfur. -EÓ Grásleppuvertíð framlengd Hér gefur að líta fáelna styrkþeganna vlð afhendlngu styrksins, ásamt stjórn Söngvarasjóðs ópemdelldarlnnar. Tfmamynd Ami Bjama Engin fiskimjölsverksmiðja uppfyllir að fullu gildandi kröfur um meng- unarvarnir. í fiskimjölsiðnaði eru brennd árlega um 40 þúsund tonn af svartolíu með tilheyrandi koltvíoxíðs-útstreymi út í andrúmsloftið: Rafmagn í stað olíu er mikil umhverfisbót Sjávarútvegsráðuneytið hefur ffam- lengt veiðitíma grásleppu á yfirstand- andi vertíð um einn mánuð. Ákvörð- unin er tekin að beiðni Landssam- bands smábátaeigenda og að fenginni umsögn Hafrannsóknastofnunar, sem fellst á beiðni Landssambandsins. Mjög treg grásleppuveiði hefur verið um allt land á þessari vertíð og ræður það mestu um beiðni smábátasjó- manna. Samkvæmt þessu er heimilt að stunda grásleppuveiðar fyrir Vestur- landi, í Breiðafirði og fyrir Vestfjörð- um til 20. ágúst, f Húnaflóa til 1. ág- úst, fyrir Norður- og Austurlandi til 20. júlí og fyrir Suðurlandi til 1. ágúsL -EÓ I niðurstöðum starfshóps, sem iðnaðaráöherra skipaði í febrúar sl. til að benda á leiðir til að auka notkun rafmagns við framleiðslu fiskimjöls, er m.a. talið hagkvæmt að setja upp 10 rafskautskatla í jafnmörgum fiskimjölsverksmiöjum til að draga úr svartolíunotk- un og þá um leið á útstreymi koltvíoxíðs út í andrúmsloftið. Starfshópurinn telur að rafmagn gæti helst komið í stað olíu við fram- leiðslu gufu sem verksmiðjumar Eyðnitilfelli hlutfallslega flest í Mónakó og grannríkin koma næst í röðinni: ísland úr 5. niður í 17. sæti á eyðnilista Evrópu ísland hefur á s.l. sex árum færst Austurríki 114 900 úr 5. sæti niftur í þaft 17. á lista yf- Portúgal 113 1.190 ir fjölda eyðnitilfella, í hlutfalli við Rúmenía 96 2.240 fólksfiölda, í 27 löndum Evrópu. Svíþjóð 89 770 Samkvæmt uppiýsingum land- írland 88 310 læknisembættisins vom eyðnitilfelli ísland 83 25 á íslandi orðin 25 f lok síðasta árs. Noregur 71 310 Það samsvarar 83 tilfellum á milljón Grikkland 70 720 íbúa, sem er Ld. áþekkt hlutfall og í Malta 65 26 Svíþjóð og Noregi. f Danmörku er Finnland 25 130 eyðni aftur á móti nærri þrisvar Ungverjaland 11 110 sinnum útbreiddari en í Skandinav- Pólland 3,3 125 íulöndunum. TékkiySlóvakía 2,3 36 Langefst á eyðnilistanum var smá- Búlgaría 1,9 17 TVrkland Rússland 1,6 0,7 92 111 Eyðnitilfelli alls: 86.830 Samkvæmt yfirliti landlæknis höfðu tæplega 87 þúsund eyðnitil- felli verið skrásett í löndum Evrópu um síðustu áramót. Um fjórðungur þeirra var í Frakklandi einu, en sam- tals nær 56 þúsund tiifelli (64%) í þrem iöndum, þ.e. að viðbættum Spáni og ftalíu. - HEI ríkið Mónakó, með 607 tilfelii á milljón íbúa. Næst því komu grann- ríkin Spánn, Sviss og Frakkland. Neðst á listanum voru hins vegar TVrkland og Rússland. Ef þessum 27 Evrópulöndum er raðað eftir fjölda eyðnitilfella á hverja milljón íbúa (fjöldi tilfella innan sviga), lítur sá listi þannig út: þurfa á að halda, en síður við þurrk- un fiskimjöls. En fyrirsjáanlegt er að talsverð umframorka verði hérlendis í raforkukerfinu næstu árin. Sömu- leiðis er viðbúið að innlend orka verði samkeppnishæfari við svartol- íu, ef losun koltvíoxíðs og orkunotk- un verður skattlögð eins og rætt er um að gera á alþjóðavettvangi. í því sambandi má neftia tillögu Clintons, forseta Bandaríkjanna, og tillögu framkvæmdastjómar EB. Reiknað er með að aflþörf 10 raf- skautskatla verði um 45 MW (megawött) og er heildarkostnaður áætlaður um 560 milljónir króna. Þar af kæmu 360 milljónir króna í hlut raforkufyrirtækja og 180 millj- ónir í hlut viðkomandi verksmiðja vegna kaupa á rafskautskötlunum og tengingu þeirra við aðveitustöðvar. í landinu eru um 34 fiskimjölsverk- smiðjur, en leyfi hafa 32 og mun engin þeirra uppfylla kröfur um mengunarvamir, þótt í starfsleyfi flestra þeirra sé bráðabirgðaákvæði um úrbætur. Ástand þeirra með til- liti til umhverfismála mun vera þannig að ástand fimm þeirra telst vera gott, þokkalegt hjá 20 verk- smiðjum og slæmt hjá 8 verksmiðj- um, eða samtals 33. Fiskimjölsverk- smiðjan á Kletti í Reykjavík er ekki talin með. Samtals geta verksmiðjumar annað rúmlega 12 þúsund tonnum á sólar- hring; þær minnstu um 20 tonnum á sólarhring, en þær stærstu allt að 1600 tonnum. Á ári hverju fá þær um 700 þúsund til eina milljón tonna af hráefni, en nýting afkasta- getunnar er að jafnaði tæplega um 20%. Árleg svartolfuþörf verksmiðjanna er áætluð vera um 40 þúsund tonn af svartolíu. Hlutur fiskimjölsverk- smiðja í heildarútstreymi koltvíoxíðs er rúmiega 6%, sem svarar til um 21% af losun koltvíoxíðs frá iðnaði. Aukin notkun raforku í fiskimjöls- verksmiðjum dregur úr losun svo- kallaðra gróðurhúsalofttegunda hér- lendis. A undanfömum ámm hafa áhyggjur af hugsanlegum veðurfars- breytingum vegna aukins styrks þessara efna í andrúmsloftinu farið vaxandi. Jafnffamt getur aukin raf- væðing í stað brennslu svartolíu stuðlað að því að ísland geti staðið við alþjóðlegar skuldbindingar sínar um takmörkun á útstreymi gróður- húsalofttegunda og einkum losunar á koltvíoxíði, en stefnt er að því að ísland fúllgildi rammasamning Sameinuðu þjóðanna þar að lútandi á næstu mánuðum. Sömuleiðis hefúr ríkisstjómin sett sér það markmið í umhverfismálum að „gróðurhúsaáhrif vegna innlendr- ar neyslu verði ekki meiri við lok aldarinnar en var á árinu 1990“. -grh Vatnaskil framundan í sameiningarmálum Suðurnesja: i Mónakó Eyönftilf. á millj.il,.: 607 Ey&nitilf. alls: 17 Spánn 441 17.030 Sviss 417 2.880 Frakkland 403 22.940 Ítalía 272 15.780 Danmörk 215 1.120 Holland 163 2.480 Lúxemborg 143 57 Belgfa 130 1.300 Bretland 120 6.930 Þýskaland 114 9.200 Bæjarfélög sem hverfi sameinuðum Suðurnesjum „Ég vona að niðurstaðan verði sú aft öll sveitarfélög á Suftumesjum verði sameinuð í eitt Ég lít enn- fremur svo á aft ef menn sameinast ekki í eitt sveitarfélag, þá verftur þetta annaðhvort óbreytt efta menn fara aft sameinast í minni einingar, sem mundi afteins veikja Suðuraes- in. Mér finnst að menn eigi að söðla um og hafa afteins bæjarfélögin, bvert meft sínu snifti og þá sem hverfi," segir Kristján Pálsson, bæjarstjórí í Njarftvík. Samband sveitarfélaga á Suður- nesjum hefur nýverið skipað full- trúa frá hverju sveitarfélagi á svæð- inu í svokallaða umdæmanefnd. Þessi nefnd er samkvæmt nýsettum lögum um sveitarstjómir og sam- kvæmt þeim ber að setja á fót um- dæmanefndir í hvem Iandshluta. Þessar umdæmanefndir eiga síðan að vera búnar að skila tiliögum til viðkomandi sveitarfélaga að nýrri skiptingu landshluta í sveitarfélög fyrir 15. september n.k. „Það á síðan að kjósa um tillögu umdæmanefndarinnar ekki seinna en 10 vikum eftir að hún er lögð fram, eða ekki síðar en 20. nóvem- ber n.k.,“ segir Kristján Pálsson. -grh

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.