Tíminn - 19.06.1993, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.06.1993, Blaðsíða 1
Um helmingur allra sumarbústaða er á Suðurlandi Sumarbústaðir skipa sífellt stærri sess í lífi íslendinga, enda hefur þeim fjölgað gríðar- lega á undanförnum árum. Langstærsta sum- arbústaðabyggðin er þó á Suðurlandi og læt- ur nærri að um helmingur allra sumarbústaða landsins sé á þessu svæði. Sumarbústaðaeigendur hafa margvíslegar þarfir og hagsmuni sem margir telja að hafi ekki hlotið verðskuidaða athygli. Með þessu sérblaði, sem Tíminn gefur út um sumarbú- staði og sumarbústaðabyggðir á Suðurlandi, er hugmyndin hins vegar sú að beina athygl- inni að þessum málum og velta hinum ýmsu hliðum þessa málaflokks upp. „Húsó“ í nýju hlutverki Bls. 10 Rotþrær og bú- staðurinn Bls. 13 Laugarvatn og þjónusta við ferðafólk Bls. 12 Er sumar- bústaðurinn tryggður? Bls. 17 Verðlauna- krossgáta Tímans Bls. 18 yscí M Íega gtm najji ... þú verður að smakka það! cam: iWaiiixo 5 Gontinents er ný kaffiblanda frá EL MARINO í MEXIGO. i heildsala & dreifing; S: 686 700 mmmmtæmtmmm, (RSKMESw*aaw«ssa«*«s»í9* seimsís 100% ARABICA KAFFI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.