Tíminn - 30.07.1993, Blaðsíða 3
Föstudagur 30. júlí 1993
Tíminn 3
hús byggt
á Hesti
Nýlega tók Halldór Blöndal landbún-
aöarráðherra fyrstu skóflustungu að
byggingu fjárhúss á tilraunabúi ríkis-
ins á Hesti í Borgarfírði. Gert er ráð
fyrir að fíárhúsið geti hýst 550 kind-
ur. Miðað er við að framkvæmdum
ljúki í nóvember á þessu árí þannig að
hægt verði að hýsa allar kindur til-
raunabúsins í nýja húsinu í vetur.
Lengi hefúr staðið til að byggja ný
fjárhús á Hesti. Gömlu fjárhúsin eru
orðin um 40 ára gömul og eru bæði
illa farin auk þess sem þau uppfylla á
engan hátt þarfir tilraunabús á þessu
sviði.
Kennsla í sauðfjárrækt mun að hluta
til eða að öllu leyti flytjast frá Hvann-
eyri að Hesti eftir að nýju fjárhúsin
hafa verið tekin í notkun.
Byggingarkostnaður er áætlaður um
30 milljónir króna.
Það er Stefán Ólafsson bygginga-
meistari sem byggir fjárhúsin, en
hann hefur reist fjölda útihúsa í Borg-
arfjarðarhéraði á síðustu tveimur ára-
tugum. -EÓ
...og líka skógurinn
sem við rœktum
t sameiningu
'6ðí
Skógrækt með Skeljungi
Framlag Skeljungs hf. til
Skógræktar ríkisins og
landgræðsluskóga ertengt
sölu á bensínafgreiðslum
félagsins. Saman getum
við lyft grettistaki undir
faglegri forystu Skógræktar
ríkisins og í samvinnu við
alla þá sem eiga að hugsjón
að klæða landið skógi og
hindra gróðureyðingu.
Á fermingardaginn
með túberað hárið.
Lífið bíður fullt af
fögrum fyrirheitum.
Edda og yngstu
strákarnir tveir. Hvernig
er hægt annað en að
vera ánægð með lífið!
Sparisjóðum og starfsmönnum þeirra hefur fjölgað
á undanförnum árum:
Bankaafgreiðslur
9 færri en 1989
Bankaafgreiðslur í landinu voru 128 í lok síðasta árs, eða 9 færri heldur en
þær voru flestar á árunum 1987—1989. Þessi fækkun varð fyrst og fremst
í kjölfar sameininga og hagræðingar milli 1989 og 1990. Síðan hefur
bankaafgreiðslum aðeins fækkað um tvær og enga á síðasta ári. Starfs-
mönnum bankanna hefur fækkað hraðar, eða um 380 manns (14%) frá því
þeir voru flestir árið 1988, en 111 manna fækkun varð í fyrra, samkvæmt
skýrslu Bankaeftirlitsins fyrir 1992. Athygli vekur, að bankar og sparisjóð-
ir þurftu að leggja fríun heilum milljarði króna meira vegna útlánaafskrifta
heldur en þeir þurftu að borga í öll laun og launatengd gjöld vegna hátt á
þriðja þúsund starfsmanna.
*
Hún er auðlind sem við verðum að hlúa að og virða.
Látum náttúruna ekki verða
hugsunarleysi og leikaraskap að bráð.
M
, ^______
Þróunin hefur verið önnur hjá
sparisjóðunum. Afgreiðslum þeirra
hefur fjölgað um 4 á tveim árum, upp
í 50 á síðasta ári og hafa þær aldrei
verið fleiri. Starfsmönnum þeirra hef-
ur sömuleiðis fjölgað hröðum skref-
um upp í 455 í fyrra. Fimm árum áður
voru þeir t.d. 406 og aðeins 279 árið
1982 og hefur því fjölgað um 63% á
einum áratug. Misjafnt er hvað bank-
amir hafa fækkað starfsliði sínu mik-
ið. Starfsmenn íslandsbanka voru 724
í fyrra, nærri 19% færri heldur en
starfsmenn voru flestir hjá þeim fjór-
um bönkum sem sameinuðust í ís-
landsbanka. Landsbanki hefur fækkað
fólki um litlu lægra hlutfall, eða yfir
16% frá borið saman við samanlagðan
starfsmannafíöH" Landsbanka og
Samvinnubanka fyrir fjórum árum.
Starfsmenn Landsbankans voru 1.034
á síðasta ári.
Hjá Búnaðarbanka er annað uppi á
teningnum. Starfsmönnum hans
fækkaði að vísu töluvert frá 1987 ti
1989. En síðan hefur þeim fjölgað á
frá ári, síðast um 16, upp í 507 í fyrrs
Fróðlegt er að bera saman hlutfalh
lega skiptingu innlána (stöðutölur
árslok 1992) viðskiptabanka og spar
sjóða annars vegar og hlutfallslej
skiptingu starfsmanna þeirra hii
vegar:
Hlutföll innlána og starfsmanni
Sldptíng Sltíptii
innlini: stirfslið
Landsbanki
íslandsb.
Bún.banki
Sparisjóðir
38,2%
22,4%
21,4%
18,0%
38,0'
26,6S
18,69
16,79
100,0% 100,09
Miðað við innlán virðist íslandsbanl
ennþá hafa hlutfallslega flesta starf:
menn, þrátt fyrir mesta fækkun á síð
ustu árum. Starfsmenn viðskipta
banka og sparisjóða voru 2.720 á sfð
asta ári. Launakostnaður þessara pen
ingastofnana nam um 6.151
milljónum króna á árinu (2.260.001
kr. á mann að meðaltali). En sérstak;
athygli vekur, að þessi heildarlauna
kostnaður er heilum milljarði krón;
lægri fjárhæð heldur en bankar og
550 kinda
sparisjóðir þurftu að leggja fram
vegna útlánaafskrifta á árinu, en sú
upphæð nam í raun um 7.170 millj-
ónum króna. -HEI
Við stœkkum
meðárunum...
Hjá Ijósmyndara í
fyrsta sinn og að
sjálfsögðu fékk
uppáhalds bangsinn
að koma með.
Edda blaðamaður á Vfsi
og góðvinur hennar Páll
Vilhjálmsson á góðri
stund.