Tíminn - 30.07.1993, Blaðsíða 23

Tíminn - 30.07.1993, Blaðsíða 23
Föstudagur 30. júlí 1993 Tíminn 23 KVIKMYNDAHUSl Amoi og Andrew Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Stórmynd sumarsins Super Mario Broa Sýnd td. 5, 7, 9 og 11 Þrihymingurlnn Umdeildasta mynd ársins 1993 Sýndkl. 5, 7, 9og11 Tvelr ýktlr I Toppmynd Sýndkl. 5, 7, 9og11 Loftskeytamafturlnn Frábær gamanmynd. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 HELSTU BÓTAFLOKKAR: t. júii 1993. Mánaðaigreiðslur Elli/örofkulifeyrir (grunniifeyrir)......... 12.329 1/2 f^ónalrfeyrir ..........................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........29.036 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........29.850 Heimilisuppböt................................9.870 Sérstök heimilisuppböt...................... 6.789 Bamalifeyrirv/1 bams.........................10.300 Meðlag v/1 bams .............................10.300 Mæðralaun/feðralaunv/lbams...................1.000 MasðralaurVfeðralaun v/2ja bama...............5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða ............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ............11.583 Fullur ekkjulrfeyrir.........................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa) ..................15.448 Fæðingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapenirrgarv/sjúkiatrygginga...............10.170 Daggrelðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar eirrstaklings..............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 28% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins I júlí, er inni I upphæðum tekjutryggingar, heimilisuppbðtar og sérstakrar heimilisuppbótar. Afmælis- og minningar- greinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningar- greinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœr þurfa að vera vélritaðar. Fnrmsýnir Útlagasvaitin Sýndld. 5, 7, 9.05 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Ein og hálf Iftgga Sýnd Id. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Vift ártwkkann Sýnd Id. 5 og 9 Óslftlegt tllboft Umtalaðasta mynd ársins sem hvarvetna hefur hlotið metaðsókn. Sýnd Id. 5, 7, 9og 11.15 Skriftan Sýnd kl. 7.10 og 11.10 Bönnuð innan 12 ára. LHarnfl Mynd byggð á sannri sögu. Sýnd kl. 5 og 9 Stranglega bönnuö innan 16 ára. Ath. Atriði I myndinni geta komið illa við viðkvæmt fölk. Slöustu sýningar Mýs og monn eftir sögu John Steinbeck. Sýndld. 7.10og 11.15 Allra slðustu sýningar BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar nokkrum neöangreindum sektarfjárhæöum, sem eru samkvæmt leiöbeiningum ríkissak- sóknara til lögreglustjóra frá 22. febrúar 1991. Akstur gegn rauðu Ijósi - allt aö 7000 kr. Biðskylda ekki virt “ 7000 kr. Ekið gegn einstefnu “ 7000 kr. Ekið hraðar en leyfilegt er “ 9000 kr. Framúrakstur við gangbraut “ 5000 kr. Framúrakstur þar sem bannað er “ 7000 kr. „Hægri reglan" ekki virt “ 7000 kr. Lögboðin ökuljós ekki kyeikt 1500 kr. Stöðvunarskyldubrot - allt að 7000 kr. Vanrækt að fara með ökutæki til skoðunar “ 4500 kr. Öryggisbelti ekki notuð “ 3000 kr. MJÖG ALVARLEG OG ÍTREKUÐ BROT SÆTA DÓMSMEÐFERÐ. FYLGJUM REGLUM - FORÐUMST SLYS! UUMFERÐAR RÁÐ 150 gr smjör 2 dl sykur 2egg 1 1/4 dl mjólk 4 dl hveiti 1 tsk. lyftiduft Rifíð hýði utan af 1 sítrónu Smjör og sykur hrært létt og ljóst. Eggin hrærð saman við, eitt í einu. Mjólk, hveiti og lyftidufti hrært saman við og sítrónura- spinu. Deigið sett í vel smurt og raspi stráð form. Bakað við 180° í ca. 45 mín. Þegar kakan er köld er hún skreytt með flórsykurbráð, bragðbættri með sítrónusafa. Þessa köku má baka með öðrum bragðefnum, t.d. appelsínuraspi og safa. 6-8 mín. þar til þær hafa tekið fal- legan lit. Fig&ur á Fansía v-ku. Fýrir Qóra “ SiMnu&a&a íúx/us /íanMoHiur 30 gr ger 2 1/2 dl kaffirjómi 100 gr smjör 1 dl sykur Örlítið salt Ca. 400 gr hveiti Fylling: 100 gr smjör 2 msk. kanill 1/2 dl sykur Smjörið brætt, rjómanum bætt í, haft ylvolgt. Gerið leyst upp í vökvanum og sykur, salt og hveiti sett út í. Hnoðið deigið. Látið lyfta sér í tvöfalda stærð í ca. 45 mín. Hrærið saman mjúkt smjör, sykur og kanil. Deigið sett á borð og flatt út í þunna lengju, ca. 45x45 sm. Fyllingunni smurt yfir deigið og það rúllað saman eins og rúllu- terta. Skorið í 25 bita og þeir sett- ir á plötu eða í pappírsform, skurðhliðin látin snúa upp. Látnir hefast aftur í ca. 30 mín. Bollum- ar smurðar að ofan með hrærðu eggi og muldum möndlum stráð yfir. Bollumar bakaðar við 250° í 500 gr rauðsprettuflök Salt 1 egg 1 dl rasp 3 msk. smjör Sósa: 2 msk. smjör 125 gr sveppir 2 msk. hveiti 2 1/2 dl ijómi 1 1/2 dl fiskisoð (eða teningar) 4 velþroskaðir tómatar 1 rauð paprika 3 msk. dill Salt, pipar Sítrónusafi Flökunum rúllað saman. Velt upp úr eggi og þar eftir raspi, blönduðu salti. Sett í eldfast fat, bræddu smjöri dreift yfir. Steikt í ofni í 15 mín. við 225°. Þá eru sveppimir látnir krauma í smjöri og fisksoðinu. Smávegis hveiti stráð yfir og þynnt út með rjóm- anum. Sósan látin sjóða og hrært í á meðan. Tómatarnir skolaðir, ysta lag tekið af og kjamar fjar- lægðir. Þeir hakkaðir ásamt papr- ikunni, sett út í sósuna og bragð- bætt með salti, pipar, dilli og sí- trónusafa. /(ilare/n&s&CL&Q. sumarms 4 eggjahvítur 200 gr sykur 1 tsk. edik Fylling: 3 dl þeyttur rjómi 1 pk. jarðarber Eggjahvíturnar stífþeyttar, edikið sett út í ásamt sykrinum smátt og smátt. Þeytt vel og lengi, þar til marengsinn er gljáandi og stífur. Breiðið 2/3 af deiginu á bökunar- pappírsklædda plötu í hring, ca. 24 sm, sem teiknaður er á pappír- inn. Afganginum af deiginu sprautað í toppa utan til á hring- inn. Bakað við 150° þar til botninn er þurr. Raðið jarðarberjum ofan á botninn þegar hann er kaldur og sprautið þeytta rjómanum á milli. Jarðarber sett efst á botninn. r a 1VISSIR ÞU ■ ■ ■ I ^ AÐ borgin Maastricht er i Hollandi? AÐ Glasgow er mesta hafn- ar- og iðnaðarborg Skot- lands? UNG OG RÓMANTÍSK Svona er hægt að breyta sléttu hári í sparigreiðslu. Blása toppinn sléttan, setja rúllur í hitt hárið og hrista svo bara krullumar eins og helst verður kosið. Falleg slæða rúlluð saman og bundin utan um höfuð- ið. Er hún ekki yndisleg, unga sumarstúlkan? Þessi hárklipping getur líka verið blásin alveg slétt, ef þess er óskað. AÐ þjóösöngur Frakka heitir Marseillasinn? AÐ Dóná rennur út i Svarta- hafið? AÐ Sacramento er höfuð- borg Kalífomíu? AÐ „Nippon" er japanska nafnið á Japan? AÐ „The Sun" er stærsta dagblaöið í Bretlandi? AÐ Valentina Teresjkova var fyrsta konan sem send var út i geiminn? AÐ það var Samuel Becket! sem skrifaði lelkritið „Beðið eftir Godot"? AÐ Finnland öölaöist sjálf- stæði 1917? V J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.