Tíminn - 16.10.1993, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.10.1993, Blaðsíða 10
10 Tíminn Laugardagur 16. október 1993 ítalska knattspyrnan 8. umferö: Á morgun fer fram 8. umferð ítalska boltans og margir spennandi og áhugaverðir leikir á dagskrá. Áhangendur ítalska boltans geta séð leik Juventus og Atalanta í beinni útsendingu á Stöð tvö. Svo er vert að minnast á að Getraunir eru að fara af stað með ítalskan getraunaseðil um helgina. CAGLIARI-NAPOLI Beigíski landsliðsmaðurinn Luis Oli- veira er í leikbanni og ólfldegt að Francesco Moreiro verði búinn að ná sér af meiðslum fyrir leikinn á morgun en hann hefur verið á séræfingum í vikunni. Nicolo Napoli kemur inn í liðið sem hægri bakvörður í stað Matteo Villa. Lfldegt byrjunariið: Fiori, Napoli, Pusceddu, Bisoli, Aloisi, Firicano, Cappioli, Herrera, Dely Valdes, Matte- oli, Allegri. Sænski landsliðsmaðurinn Jonas Thern leikur ekki með vegna meiðsla á ökkia. Daniel Fonseca og Eugenio Corini verða hinsvegar tilbúnir í slag- inn eftir að hafa átt við smávægileg meiðsli að stríða í vikunni. Þá hafa Pa- olo Di Canio og Giorgio Bresciani einnig náð sér af þeim meiðslum sem þá hrjáðu. Lðdegt byijunariið: Tagiialatela, Ferr- ara, Corradini, Gambaro, Cannavaro, ban verða örugglega í liðinu en Dan- inn Brian Laudrup, Rúmeninn Florin Raducioiu og Svartfjellingurinn Dejan Savicevic berjast um stöðu þriðja út- Iendingsins. Lfldegt byijunariið: Rossi, Panucci, Maldini, Donadoni, Costacurta, Baresi, Eranio, Boban, Papin, Laudrup, Sim- one. INTER-TORINO Hægri tengiliðurinn Angelo Orlando er meiddur og æfir ekki með félögum sínum en Salvatore Schillaci og Ric- cardo Ferri eru komnir á fullt eftir meiðsli. Francesco DelI’Anno sem kom frá Udinese í sumar og miklar vonir voru bundnar við hefur neitað að leika vinstra megin á miðjunni og vill frekar taka sæti á varamannabekkn- um. Mikil barátta er á milli Hollend- ingsins Wims Jonk og Rússans Igors Shalimov um sæti á miðjunni. Lfldegt byijunariið: Zenga, Bergomi, Fontolan, Jonk, APaganin, Battistini, Gazza tilbúinn í slaginn Bia, Di Canio, Bordin, Buso, Altomare, Fonseca. CREMONESE-PARMA Tengiliðurinn Stefano De Agostini er í banni en Eligio Nicolini kemur loks aftur inn í liðið á miðjuna eftir meiðsli. Vamarmaðurinn Alfredo Bassani hefur verið á séræfingum þessa viku vegna meiðsla á hné. Lðdegt byijunariið: Turci, Gualco, Pe- droni, Cristiani, Colonnese, Verdelli, Florjancic, Nicolini, Dezotti, Maspero, Tentoni. Parma getur stillt upp sínu besta liði en varamaðurinn Fausto Pizzi er meiddur. Antonio Benarrivo, Gian- franco Zola, Daniele Zoratto og Aless- andro Melli voru allir í ítalska lands- liðshópnum sem keppti gegn skotum á miðvikudag og æfðu því lítið með fé- lögum sínum í Parma í vikunni. Sömu sögu er að segja af belgíska landsliðs- manninum Georges Grun. Lfldegt byijunariið: Bucci, Benarrivo, Di Chiara, Minotti, Apolloni, Grun, Melli, Brolin, Crippa, Zola, Asprilla. FOGGIA-AC MILAN Tengiliðurinn Nicolo Sciacca og vam- armaðurinn Giordano Caini em í leik- banni og leika því ekki á morgun. Andrea Seno er enn meiddur og mið- vörðurinn David Bianchini meddist á æfingu í vikunni. Rússinn Igor Koly- vanov hefur náð sér af meiðslum en kemst sennilega ekki í liðið. Zdenek Zeman hefur áhuga á að fá til sín tengiliðinn Slavisa Jakanovic frá Part- izan Belgrad. Lfldegt byijunariið: Mancini, Chamot, Nicoli, De Vincenzo, Di Bari, Bucaro, Bresciani, Di Biagio, Cappellini, Stroppa, Roy. Demetrio Albertini og Mauro Tássotti em tilbúnir í slaginn eftir meiðsli sem þeir hlutu í síðustu umferð. Albertini meiddist á höfði og varð að forðast að skalla boltann á æfingum í vikunni og óvíst hvort hann kemst í byrjunarliðið á morgun. Mjög óvíst er með bakvörð- inn Paolo Maldini sem hefur verið meiddur á hægra hné en hann hefur verið í léttum æfingum með Gianluigi Lentini í vikunni. Þá er ffamherjinn Daniel Massaro einnig lítilega meidd- ur. Jean-Pierre Papin og Zvonomir Bo- Bianchi, Manicone, Schillaci, Berg- kamp, Sosa. Mikið er um meiðsli í herbúðum Tor- ino þessa dagana. Gianluca Sordo, Pa- olo Poggi og Raffaele Sergio missa all- ir af leiknum á morgun vegna meiðsla en Sergio er einnig í leikbanni. Vamar- jaxlinn Enrico Annoni á vinstri ökkla á æfingu í vikunni en hefur verið á sér- æfingum og verður sennilega með á morgun. Þá er króatíski bakvörðurinn Robert Jami til í slaginn að nýju eftir lags, Hamburger SV. Á morgun getur Dino Zoff stillt upp flestum af sínum bestu mönnum en það hefur hann ekki getað í langan tíma. Gascoigne hefur náð undraverðum bata á hné- meiðslum og líklegt að hann spili að minnsta kosti annan hálfleikinn gegn Piacenza en á móti kemur að Doll hef- ur verið meiddur og óvíst hvort hann verði nothæfur. Landsliðsmennimir Diego Fuser og Giuseppe Signori eru tilbúnir í slaginn að nýju og ætti það að hressa mikið upp á sóknarleik liðs- Sjónvarpsleikur JUVENTUS-ATALANTA Massimo Carrera er meiddur en gerir sér vonir um að verða tilbúinn í slaginn fyrir leik liðsins í Evrópukeppninni í næstu viku. Sergio Porrini sem keyptur var frá Atalanta í sumar hefur átt erfitt með að komast í lið Juventus að undanfömu en svo getur farið að hann verði valinn frekar en Moreno Torricelli til að ieika gegn sínum gömlu félögum. Gianluca Vialli má hefja léttar æfingar í byrjun næstu viku í sérútbúnum skóm sem hlífa tánni á honum en hann tábrotnaði fyrir skömmu. Roberto Baggio átti við smávægileg meiðsl að stríða en lék landsleikinn gegn skotum á miðviku- dag og átti stórleik, var maðurinn á bak við sigur liðsins. Lfldegt byijunariið: Peruzzi, Porrini, A.Fortunato, Conte, Kohler, Julio Cesar, Di Livio, D.Baggio, Ravanelli, R.Baggio, Möller. Francesco Guidolin hefur verið að prófa nýjar vamaraðferðir eftir slakt gengi liðsins að undanfömu. Mauro Valentini og Simone Pavan hafa kom- ið Vel út eftir að þeir fengu tækifæri og halda sennilega Tabaldo Bigliardi og Giuseppe Minaudo út úr liðinu. Guidolin hefur mikinn áhuga á að fá Stefano Nava frá AC Milan til að styrkja vömina, þegar markaðurinn verð- ur opnaður 2. nóvember. Lfldegt byijunariið: Ferron, Magoni, Valentini, Pavan, Alemao, Montero, Rambaudi, Sauzée, Ganz, Perrone, Scapolo. GETRAUNASPÁ Cagliari - Napoli x Sampd. -Roma 1 Crem.-Parma x Ascoii - Brescia 1 Foggia-AC Milan2 Cesena - Vicenza 1 Juv.- Atalanta 1 Monza - Pescara 2 Lazio-Piacenza 1 Palermo - Bari 2 Lecce-Genua 1 Verona - Cos. x Reggi.-Udinese 2 meiðsli. Framherjinn ungi Benito Car- bone hefur slegið í gegn á þessu tíma- bili og í vikunni skoraði hann þrennu í 5-2 sigri U-21 árs landsliðsins á Skot- um. Torino hefur áhuga á að fá til sín Didier Deschamps, fyrirliða Marseille, en franska liðið skuldar Tórínó enn háar upphæðir vegna kaupa á spánska landsliðsmanninum Rafael Martin Vazquez í fyrra. Lfldegt byrjunariið: Calli, Mussi, Jami, Gregucci, Annoni, Fusi, Venturin, Fortunato, Silenzi, Carbone, Franc- escoli. LAZIO-PIACENZA Lazio hefur nú fest kaup á Króatanum Alen Boksic frá Marseille fyrir um 860 milljónir en hann má þó ekki leika með liðinu fyrr en í byrjun nóvember eftir að markaðurinn verður opnaður að nýju. Miklar vangaveltur hafa verið um það á Ítalíu hvemig liðið verður skipað eftir að hann kemur og hvaða útlendingur verður að víkja. Talið er að Diego Fuser verði færður aftar, í stöðu bakvarðar, til að skapa rými fyrir Boksic í framlínunni og að annaðhvort fari Paul Gascoigne aftur heim til Eng- lands eða að Þjóðverjinn Thomas Doll verði seldur aftur til síns gamala fé- ms. Lfldegt byijunarlið: Marchegiani, Bacci, Bergodi, Di Matteo, Luzardi, Cravero, Fuser, Winter, Casiraghi, Gascoigne, Signori. Nýliðar Piacenza leika án vamar- mannanna Roberto Chiti og Andrea Di Cintio á morgun. Chiti er í leikbanni og Di Cintio er meiddur. Þá hafa An- tonio De Vitis og Giorgio Papais átt við meiðsli að stíða en verða sennilega til- búnir í slaginn á morgun. Lðdegt byijunariið: Taibi, Polonia, Carannante, Suppa, Maccoppi, Lucci, Turrini, Piovani, De Vitis, Moretti, Ferrante. LECCE-GENUA Lecce hefur fengið vamarmanninn Rufo Emiliano Verga að láni frá AC Milan og er hann löglegur með liðinu strax þar sem hann var ekki á leik- mannaskrá AC Milan í upphafi tíma- bilsins. Nedo Sonetti, þjálfari liðsins, ætlar að nota Verga sem fríherja en færa Pasquale Padalino sem vamar- tengilið. Stefano Melchiori er í leik- banni og leikur því ekki á morgun og framherjinn Paolo Baldieri er meidd- ur. Brasilíumaðurinn Toffoli kemur því aftur inn í liðið og spilar með hin- um unga Russo í framlínunni. Sonetti hefur mikinn hug á að styrkja liðið á næstunni og sennilegt að Mohammed Gargo, 18 ára tengiliður frá Ghana, verði fenginn að láni frá Tórínó. Einn- ig hefur hann áhuga á danska fram- herjanum Sören Fredrikssen og AIp- honse Tchami frá Kamerún sem spilar með Odense í Danmörku. Lfldegt byijunariið: Gatta, Biondo, Carobbi, Ceramicola, Verga, Padalino, Notaristefano, Gerson, Toffoli, Barollo, Russo. Fyrirliðinn Gianluca Signorini er í leikbanni og kemur sennilega Roberto Onorati í liðið í hans stað og Nicola Caricola verður færður í stöðu aftasta vamarmanns. Hollenski kantmaður- inn Johnny Van’t Schip kemur senni- lega inn í hópinn í fyrsta sinn á tíma- bilinu en hann hefur ekki verið í náð- inni hjá Claudio Maselli, þjálfara. Landi hans, Marciano Vink, er byrjað- ur að æfa að nýju eftir meiðsli á vinstra hné. Lfldegt byijunariið: Berti, Petrescu, Lorenzini, Onorati, Torrente, Caricola, Ruotolo, Bortolazzi, Nappi, Skuhravy, Cavallo. REGGIANA-UDINESE Reggiana á í miklum erfiðleikum með framlínu sína, ekki einungis að hún skori fá mörk heldur einnig að sóknar- menn liðsins hafa átt það til að meið- ast að undanfömu. Sænski framherj- inn Johnny Ekström er meiddur og leikur ekki með og varamaður hans Marco Pacione er einnig meiddur. Michele Padovano hefur einnig verið meiddur en búist er við að hann geti spilað á morgun. Þá er vamarmaður- inn ungi Luigi Sartor veikur. Reggiana hefur lánað vamarmanninn Stefano Daniel til smáliðsins Crevalcore. Lfldegt byijunariið: Taffarel, Chem- bini, Zanutta, Accardi, Sgarbossa, De Agostini, Lantignotti, Scienza, Mor- ello, Picasso, Padovano. Framherjinn skæði Marco Branca er meiddur á hægra hné og leikur senni- lega ekki með liðinu á morgun. Willi Pittana kemur sennilega inn í liðið fyr- ir hann en hann átti mjög góðan leik gegn Lecce í bikarkeppninni í síðustu viku. Udinese hefur áhuga á að fá markvörðinn Francesco Antonioli að láni ffá AC Milan og kantmanninn Franco Rotella frá Pisa. Lfldegt byrjunariið: Caniato, Pelle- grini, Kozminski, Sensini, Calori, De- sideri, Rossini, Rossitto, Pittana, Statuto, Camevale. SAMPDORIA-ROMA Sampdoria syrgir nú fráfall eiganda Þessir tveir verða saman f eldlfn- unnl hjá Lazio f vetur. Signori til vinstrl og Alan Boksic, sem keypt- ur var frá Marseille og mun leika fyrsta leik sinn meö Lazio í nóvem- ber. félagsins, Paolo Mantovani, sem lést úr hjartaslagi á fimmtudag. Hann hafði verið forseti félagsins síðan 1979 en þá var liðið í 2. deild. Á morgun verður liðið án fyrirliðans Roberto Mancini sem er meiddur en endurheimtir vam- armennina Stefano Sacchetti og Pietro Vierchowod sem eru búnir að ná sér af meiðslum. Einnig verður Alberigo Ev- ani til í slaginn að nýju en hann hefur verið meiddur undanfamar vikur. Lfldegt byijunariið: Pagliuca, Mann- ini, Rossi, Gullit, Vierchowod, Sacc- hetti, Lombardo, Jugovic, Platt, Ser- ena, Evani. Mikil pressa er nú á Carlo Mazzone þjálfara Roma eftir slakt gengi liðsins að undanfömu. Tengiliðurinn Walter Bonacina er í Ieikbanni, leikstjómand- inn Giuseppe Giannini hefur verið meiddur og hefur einungis gert léttar æfmgar í vikunni ásamt framherjan- um Roberto Muzzi. Mazzone vonast til að geta notað Giannini en Muzzi verð- ur sennilega á varamannabekknum. Liðið hefur nú tryggt sér miðvörðinn Gianluca Festa frá Inter til að styrkja vöm liðsins. Félögin hafa komist að samkomulagi um að hann verði í láni hjá Roma til loka tímabilsins en ffá þessu verður gengið þegar markaður- inn opnast að nýju í byrjun nóvember. Lfldegt byijunarlið: Lorieri, Garzya, Grossi, Piacentini, Comi, Lanna, Hassler, Mihajlovic, Balbo, Scarchilli (Giannini), Rizzitelli. SÆVAR HREIÐARSSON SKRIFAR UUÍTALSKA BOLTANN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.