Tíminn - 16.10.1993, Blaðsíða 22

Tíminn - 16.10.1993, Blaðsíða 22
22 Tíminn Laugardagur 16. október 1993 wm DAGBÓK Þröstur Leó Gunnarsson sem völund- urinn Coppeííus og Lára Stefánsdóttir sem sköpunarveric hans, Coppelta. íslenski dansflokkurinn: Örfáar sýningar á Coppelíu í íslensku Óperunni fslenski dansflokkurinn verður með nokkrar sýningar á Coppeliu í íslensku Óperunni nú í október og nóvember. Coppelía var frumsýnd ( Borgarleikhús- inu sfðastliðið vor og stjórnaði uppfærsl- unni Eva Evdokimova, ein bekktasta ballerína samtfmans. Sviðið í Óperunni er mun minna en svið Borgarleikhússins og gerðar hafa verið nokkrar breytingar til að aðlaga sýninguna hinu nýja sviði. Coppelíu var ákaflega vel tekið, jafnt af gagnrýnendum sem áhorfendum, og urðu sýningar í apríl og maí alls níu. Þess má geta að uppfærsla Evdokimovu á Coppelfu hefur vakið athygli víðar en hér á landi, en Evu Evdokimovu hefur meðal annars verið boðið að setja Coppelíu upp fyrir Ballet Austin í Texas nú í haust Coppelía var sett upp í tilefni af 20 ára afmæli dansflokksins og 40 ára afmæli Listdansskóla íslands, en Coppelía var fyrsta stóra verkefni íslenska dansflokks- ins fyrir 18 árum. Auk dansara flokksins taka um 30 nemendur skólans þátt í sýn- ingunni og 23 manna hljómsveit Hljóm- sveitarstjóri er öm Óskarsson, en leik- mynd og búninga hannaði Hlfn Gunn- arsdóttir. Þau Lára Stefánsdóttir, Eldar Valiev, Pa- ola Villanova og Mauro Támbone skipta með sér aðalhlutverkunum í sýningun- um nú í haust Lára, Eldar og Mauro dönsuðu hlutverkin í vor, en Paola Villa- nova er nýr dansari með íslenska dans- flokknum. FVrstu tvær sýningamar verða 22. októ- ber og 24. október. Aðeins er gert ráð fyr- ir örfáum sýningum. Miðasala er nú haf- in í íslensku Ópemnni og er opin dag- lega milli kl. 16 og 19. Þá er einnig hægt að panta miða f síma 679188 milli kl. 9 og 13. Frá Sigurjónssafni í tilefhi þess að fimm ár em liðin frá vígslu Sigurjónssafns á Laugamesi verð- ur ókeypis aðgangur að safninu allar helgar í októbermánuði milli kl. 14 og 17. Sérstök leiðsögn um saftiið á sunnu- dögum kl. 15 fyrir böm og foreldra. Rokktónleikar í Digranesi f kvöld, laugardag, verða haldnir rokk- tónleikar í íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi. Aðalhljómsveit kvöldsins verður hljómsveitin Ný Dönsk. Aðrar hljómsveitir, sem koma fram, verða Kol- rassa Krókríðandi, Spoon og Tjalz Gizur. Tónleikamir, sem verða áfengislausir, byrja kl. 2030 og lýkur kl. 01. Aldurstak- mark er 16 ár og miðaverð kr. 800. Ráðstefna um húsnæðiskerfið Félagsmálaráð og Húsnæðisnefrid Reykjavíkur halda ráðstefnu um félags- lega húsnæðiskeríið f Ráðhúsi Reykja- vfkur f dag, laugardag. Þar munu mæta I fulltrúar frá þeim stofnunum og félaga- i samtökum, sem einkum hafa hinn fé- lagslega þátt húsnæðismála á sinni könnu. Nokkur erindi verða flutt á ráð- stefnunni og vænst er umræðna um j þessi þýðingarmiklu málefni. Háskólafyrirlestur Mánudaginn 18. október verður staddur hér á landi prófessor David Dyrssen frá Háskólanum f Gautaborg, Svíþjóð. Hann mun halda fyrirlestur sem hann nefnir „Some Chemical Features of the Oce- anic Flow of C02“. Fyrirlesturinn, sem verður á ensku, verður fluttur f stofú 157 í húsi Verkfræðideildar Háskóla (slands (VR-II) á mánudaginn kl. 17.15 og er öll- um opinn. f fyrirlestri sfnum mun próf. Dyrssen fjalla um það hvemig efnafræði- legir eiginleikar hafsins tengjast magni og flutningi gróðurhúsalofttegundarinn- ar C02 í hafinu. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður Nafn umboðsmanns HotmtH Síml Keflavfk Guðriður Waage Austurbraut 1 92-12883 NJaróvfk Katrln Siguröardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-14261 Borgames Soffia Óskarsdóttir Hrafnarkletti 8 93-71642 Stykklshólmur Eria Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarfrörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Heflissandur Lilja Guðmundsdóttir Gufuskálum 93-66864 Búöardaiur Siguriaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 IsaQörður Petrína Georgsdóttir Hrannargötu 2 94-3543 Hólmavfk Elisabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfríður Guðmundsd. Fffusundi 12 95-12485 Blönduós Snoni Bjamason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bemódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauöáikrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlið 13 95-35311 SigkiQörður Guðrún Auöunsdóttir Hverfisgötu 28 96-71841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagili 19 96-27494 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbaröseyri 96-25016 Húsavfk Sævar Salómonsson Vallholtsvegi 11 96-41559 ÓiatsQöröur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Eria Guðmundsdóttir Aðalbraut 60 96-51258 VopnaQöröur Svanborg Vlglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðlr Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaöur Bryndls Helgadóttir Blómsturvellir 46 97-71682 ReyöarQöröur Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 EskHJöröur Björg Sigurðardóttir Strandgötu 3B 97-61336 FáskrúösQöröur Ásdls Jóhannesdóttir. Skólavegi 8 97-51339 Djúptvogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgariandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Elnarsdóttir Vlkurbraut 11 97-81274 Setfóss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hverageröi Þóröur Snæbjamarson Heiðmörk 61 98-34191 Þortákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakkl Bjami Þór Eriingsson Túngötu 28 98-31198 Laugarvatn Margrét Lárusdóttir Miöey 98-61236 Hvofsvöllur Lárus og Ottó Jónssynir Króktúni 18 98-78399 Vfk Sigurbjörg Bjömsdóttir Mánabraut 4 98-71133 Vestmanrtaeyjar Hrefna Hilmisdóttir Bröttugötu 39 98-12408 Fáeina þætti úr sögu Hvell-Geira vantar (eintak Tímans af myndasögunni. Lesendur eru beönir velvirðingar. 6563. Lárétt 1) Laga. 6) Örvita. 10) Rás. 11) Tveir eins. 12) Afkima. 15) Hyggur. Lóðrétt 2) Rödd. 3) Mánuður. 4) Lús og fló. 5) Listastefnur. 7) Straumröst. 8) Ar- ía. 9) Muldur. 13) Egg. 14) Óhreinka. Ráöning á gátu no. 6562 Lárétt 1) Indus. 6) Holland. 10) Ak. 11) ID. 12) Listiðn. 15) Slæmt. Lóðrétt 2) Nfl. 3) USA. 4) Áhald. 5) Oddný. 7) Oki. 8) Lát. 9) Nið. 13) Sæl. 14) Ilm. HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. oktöber 1993. Mánaðargreiöslur Elli/örortailifeyrír (grunnllfeyrir)........ 12.329 1/2 hjóoalffeyrir........................... 11.096 Full tekjutiygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutiygging örorisullfeyrisþega.......23.320 Heimilisuppbót................................7.711 Séistök heimilisuppbót........................5.304 Bamallféyrif v/1 bams........................10.300 Meölag v/1 bams..............................10.300 Mæóralaun/feöralaun v/1bams...................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða tleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkllsbætur 6 mánaða .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ............11.583 Fullur ekkjullfeyrir.........................12.329 Dánaibætur 18 ár (v/slysa)...................15.448 Fæðingarstyikur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna .................. 10.170 Vasapeningarv/sjúkiabygginga.............„...10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingarriagpeningar.................1.052.00 Sjukradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 Kvðld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavik frá 15. til 21. október er i Garösapóteki og Lyöabúöinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nofnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja* þjónustu oru gefnar i síma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Símsvari 681041. Hafnarflörður Hafnartjarðar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á vlikum dögum frá kl. 9.00-18.30 og á skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-1200. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöid-, nætur- og helgidagavörsiu. A kvöidin er opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, tj M. 19.00. Á helgidögum er opiö frá M. 11.00-1200 og 20.00- 21.00. Á öörum timum er lyfjafiæöingur á bakvakt Upplýs- ingar eru gefnar i sima 22445. Apótak Keflavikur: Opiö virka daga frá M. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga M. 10.00-1200. Apótek Vestmannaoyja: Opiö virka daga frá M. 8.00- 18.00. Lokað I hádeglnu mili M. 12.30-14.00. Selfots: Selfoss apótek er oplð til M. 18.30. Opið er á laug- ardögum og sunnudögum M. 10.00-1200. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til M. 18.30. A laugard. M. 10.00-13.00 og sunnud. M. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekiö er opiö rúmhelga daga M. 9.00-18.30, en laugardaga M. 11.00-14.00. 15. okt 1993 kl. 11.05 Oplnb. vlðm.gengl Gengl Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar... ....69,44 69,62 69,53 Stcrfingspund ..104,94 105,22 105,08 Kanadadollar ....52,44 52,60 52,52 Dönsk króna ..10,556 10,586 10,571 Norsk kröna ....9,758 9,786 9,772 Sænsk króna ....8,743 8,767 8,755 Finnskt mark ..12,130 12,164 12,147 Franskur franki ..12,127 12,161 12,144 Belgískur franki.... ..1,9486 1,9542 1,9514 Svissneskur franki ....48,64 48,78 48,71 Hollenskt gyllini.... ....38,15 38,25 38,20 Þýskt mark ....42,91 43,03 42,97 ftölsk llra 0,04356 0,04369 0,04362 Austurrfskur sch... ....6,098 6,116 6,107 Portúg. escudo ..0,4131 0,4145 0,4138 Spánskur peseti..,. ..0,5294 0,5310 0,5302 Japanskt yen ..0,6487 0,6503 0,6495 Irskt pund ..100,52 100,82 100,67 Sérst dráttarr ....98,01 98,27 98,14 ECU-Evrópumynt„ ....81,25 81,47 81,36 Grfsk drakma ..0,2935 0,2943 0,2939

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.