Tíminn - 12.11.1993, Síða 17

Tíminn - 12.11.1993, Síða 17
Föstudagur 12. nóvember 1993 17 Olga Havel er nýorðin fyrsta forsetafrú lýðveldisins Tékklands. Það embætti var áður bæði þjóðinni og henni ókunnugt og hún þarf því að ryðja áður ófarna braut. Forsetafrú Tékklands ryður brautina 1990. Markmið sjóðsins er að bæta líf fatlaðra en hún segir kommúnista ekki hafa viður- kennt að fatlaðir væru til. „Kommúnistar útilokuðu fatlaða frá þjóðfélaginu,' segir hún. Sextug að aldri er þessi glæsi- lega kona full lífsorku að til að sýna í gerðum sínum að henni sé annt um náungann. Góðgerða- starf sem rekið er fyrir frjáls framlög er Tékkum enn fram- andlegt og þess vegna aflar for- setafrúin einkum fjár erlendis enn sem komið er. anir sínar var Olga óþreytandi í andófsstarfi, ólöglegri útgáfu- starfsemi og aðstoð við aðra and- ófsmenn og fjölskyldur þeirra. Börn þeirra sem fangelsaðir voru, áttu hauk í homi þar sem Olga var en þau Vaclav hafa sjálf ekki eignast böm. Forsetafrúin er ekkert ýkja hrif- in af opinberum skyldum en ger- ir sér ljóst að staða hennar geri henni kleift að vinna að áhuga- málum sínum með meiri árangri. Þar er efst á blaði Olga Havel- sjóðurinn, sem hún setti á stofn Vaclav Havel, forseti Tékklands, hefur sjálfur verið brautryðjandi, einn andófsrithöfunda í kommúnísku ættlandi sínu sem sat í fangelsi fyrir skoðanir sínar en hófst til æðstu embætta eftir að land hans var gert að lýðveldi. Og nú gegnir hann embætti forseta Tékklands. Kona Tékklandsforseta, Olga, hafði ekki eins góðan aðlögunar- tíma að taka við stöðu forseta- frúar, en hún kemur fram sem fulltrúi lands síns við ýmis tæki- færi. Hún var ekki sérstaklega búin undir þetta óþekkta óg ómótaða hlutverk en meðfæddir og áunnir persónutöfrar hafa vissulega komið henni til góða. Hún heldur enn gömlum siðum, drekkur einn bolla af tyrknesku kaffi á morgnana, ber hvorki skartgripi né andlitsfarða, og stundum virðist stálblátt augna- ráðið fjarrænt og jafnvel strangt undan hvítu hárinu. Olga er nú sögð vinsælasta kona Tékklands. Olga fæddist í venjulegri fjöl- skyldu og var 15 ára þegar kommúnistar tóku völdin. Þegar hún neitaði að taka þátt í æsku- lýðshreyfingu kommúnista var hún rekin frá háskólanámi og neydd til að vinna hin margvís- legustu störf, m.a. við afgreiðslu í búð og í skóverksmiðju Bata, þar sem hún missti framan af fingr- um vinstri handar í slysi. Hún var 24 ára gömul 1957 þegar hún hitti 17 ára gamla skáldið Havel, á því fræga kaffi- húsi Cafe Slavia í Prag þar sem listamenn og menntamenn skiptust á skoðunum og báru saman bækur sínar. Cafe Slavia hefur nú verið lokað. Þau giftust 1964 og fjórum árum síðar glumdi í götum hinnar fögru höfuðborgar þeirra undan belt- um sovéskra skriðdreka sem krömdu miskunnariaust „vorið í Prag' haustið 1968. Þau hjónin létu aldrei af and- stöðu við sovéska hernámið og meðan Vaclav var látinn dúsa í fangelsi, 1979- 1983, fyrir skoð- L 'fráhorfhumheimi VEISTU HVAÐ ÞETIAER? Svarið færðu hjá LESTRARHESTINUM, sem er fræðslubókaklúbbur fyrir böm og unglinga. Hann er áskriftarklúbbur sem saman stendur af 17 bókum í bókaflokknum LÍFIÐ OG TILVERAN, sem farið hefur sigurför um heiminn. ✓ Fjöldi Islendinga hafa skráð sig í klúbbinn á undan förnum dögum. Astæðan, segir fólk, vandaðar fræðslubækur sem eiga erindi inn á hvert heimili. Fræðslubækur fyrir börn og unglinga DYR hverfi ou lífshieltir- 1. bók. RISAEÐLUR Dýr frá horfnum heimi 2. bók. DÝR - umhverfi og lífshœttir Risaeðlur • Dýrarfkið • Jurtaríkið Haflð • Jörðina • Uppgötvanir Himininn og stjörnurnar Mannslíkamann • Söguna Húsdýrin • Dýrin í náttúrunni Ferðalög • Listir • Tónlist Matreiðslu fyrir byrjendur Mannasiði • Þjóðsögur og þjóðtrú ' ■ ■ íL■' ■■ ■ ■ .-;■■• ••■ ■■■ ■ ■ ■ • • • ■ r ■• ;?•' . • • ■ • * , . ., ‘ /'* * • .>'.*■•■ . * - . •••.•*• •'• . • . • 4 * ■*.■•••. * 1 ••■'•,. V .* Þetta er mynd úr bókinni RISAEÐLUR sem er fyrsta bókin í bókaflokknum LÍFIÐOG TILVERAN (bó BOKAKLUBBUR LESTRARHESTURINN SKJALDBORG • ÁRMÚLA 23 • REYKJAVÍK ASKRIETARSIMI *

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.