Tíminn - 18.12.1993, Blaðsíða 14
/
14
timlnn
Laugardagur 18. desember 1993
DAGBÓK
Fríkirkjan í Reykjavík
Sunnudagur Guðsþjónusta kl.
Í4. Priðjudagur: Friðarstrmd kl.
20.30. Ljósahátíð, einsöngur,
baenir, ávörp. Organisti Pavel
Smid. Prestur Cedl Haraldsson.
Guðlaugur Pálsson.
Guðlaugur kaupmaður
á Eyrarbakka látinn
Guðlaugur Pálsson kaupmaður
á Eyrarbakka er látinn, 97 ára að
aldri. Guðlaugur rak verslun í heil
76 ár, eða frá því hann stofnaði
verslun sína 4. desember 1917.
Guðlaugur fæddist á Blöndu-
ósi 20. febrúar 1896, en fluttist til
Eyrarbakka til ömmu sinnar tveg-
gja ára gamall. Hann laerði skó-
smíðar, en hóf ungur verslunar-
störf og stofnaði eigin verslun
rösklega tvítugur að aldri og rak
hana alla sína löngu starfsævi.
Guðlaugur var sæmdur Fálka-
orðunni 1985 og var gerður að
heiðursfélaga Kaupmannafélags
Suðurlands 1991.
Eiginkona Guðlaugs var Ingi-
gerður Jónsdóttir, en hún lést
1984. Guðlaugur lætur eftir sig 7
böm og eina uppeldisdóttur.
Útskrift hjá FB í dag
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
vill minna á að útskrift skólans
verður í Fella- og Hólakirkju í dag,
laugardaginn 18.12., kl. 14.
Líf og fjör í miðborginni
Miðbæjarfélagið, Hljómalind
og Reykjavíkurborg bjóða til fyrs-
ta íslenska úti-jólaballsins í mið-
borg Reykjavíkur í dag, laugar-
dag, kl. 15-17 á Ingólfstorgi.
Ýmislegt verður til gamans
gert. Dansað verður í kringum
jólatré, farið í leiki, jólasveinar
koma í heimsókn og Snæfinnur
snjókarl mætir. Fjörkálfar spila
hressileg jólalög og Margrét Öm-
ólfsdóttir leikur nokkur lög af ný-
útkominni plötu sinni fyrir alla
krakka. Allir velkomnir — verið
vel búin!
Verslanir í miðborginni em
opnar til kl. 22.
Á morgun, sunnudag, kl. 13-
17 efna sömu aðilar til jóla-
skemmtunar á Ingólfstorgi.
Fram koma listamennimir og
sprelligosamir Sigga Beinteins,
Ómar Ragnarsson, Hörður Torfa-
son, Halli Reynis og Bamabros
ásamt söngvurunum Eddu Heið-
rúnu Backman, Maríu Björk og
Söm Dís. Síðast en ekki síst verð-
ur galvaskur hópur jólasveina á
staðnum.
Listamennimir árita plötur
sínar í Hljómalind að leik loknum.
Petta er síðasti sunnudagur
fyrir jól og nú verður mikið fjör í
miðborginni. Kjörið tækifæri fyrir
tækifæri fyrir pabba, mömmur,
ömmur og afa að bregða sér í bæ-
inn með bömin.
Verslanir í miðborginni em
opnar á morgun frá kl. 13-17.
Kvennaklúbbur íslands
aðstoðar Hjálparstofnun
kirkjunnar
Kvennaklúbbur íslands hefur
ákveðið að leggja Hjálparstofnun
kirkjunnar lið í landssöfnuninni,
sem nú stendur yfir, með sér-
stöku átaki næstkomandi mánu-
dag, 20. desember. Munu þær
sitja við síma Kvennaklúbbsins
þann dag, s. 655544, og taka á
móti framlögum frá einstakling-
um eða fyrirtækjum sem skuld-
færa má á greiðslukort. Einnig
verður tekið á móti slíkum til-
kynningum í síma Hjálparstofn-
unar, 624400.
Fyrirtæki, sem vilja gefa vam-
ing í matarbúr Hjálparstofmmar,
geta einnig komið honum á fram-
færi með því að tilkynna það í
síma Kvennaklúbbsins mánudag-
inn 20. desember eða á skrifstofu
Hjálparstofnunar kirkjunnar,
Lækjargötu 10, Reykjavík.
Jólasýning Árbæjarsafns 1993:
Síðasta sýningarhelgi
Nú em síðustu forvöð að sjá
hina skemmtilegu jólasýningu
Árbæjarsafns, sem opin verður í
síðasta sinn fyrir þessi jól sunnu-
daginn 19. desember, ld. 13 til 17.
Pað er von forráðamanna Árbæj-
arsafns að foreldrar gefi sér tíma í
jólaannríkinu til að heimsækja
safnið með bömin sm og kynnast
jólahaldi fyrr á öldinni.
Gestir em hvattir til að koma
hlýlega klæddir og í jólaskapi.
Dagskrá:
Árbær: Jólaundirbúningur á
baðstofuloftinu. Fólk við tóvinnu,
lesið úr gömlum jólasögum, sauð-
skinnsskór saumaðir og gamalt
jólatré vafið lyngi og skreytt.
Kertasteypa í bæjardyrunum.
Sýnt hvemig kerti vom steypt áð-
ur fyrr, bæði tólgarkerti og vax-
kerti. Kamers og nýja eldhús:
Sýnt hvemig laufabrauð er skorið
út og steikt.
Kirkjan: Aðventumessa í
kirkjunni kl. 13.30. Prestur séra
Pór Hauksson, aðstoðarprestur í
Árbæjarsókn. Organisti Sigrún
Steingrímsdóttir ásamt félögum
úr Kirkjukór Árbæjarsóknar.
Hábær: Gestum boðið að
smakka á nýsoðnu jólahangikjöti.
Miðhús: Prentsmiðjan í gangi
og jólakort prentuð. Einnig sýn-
ing á gömlum jólakortum í eigu
safnsins.
Suðurgata 7: Jólahald á heim-
ili betri borgara um aldamótin.
Jólaföndur. Gullsmíðaverkstæðið
opið. Þingholtsstræti 7 og 9:
Krambúðin opin og ýmis jóla-
vamingur til sölu. Kleppur: Þor-
láksmessukvöld hjá Reykjavíkur-
fjölskyldu árið 1970. Sýningamar
»Pað var svo geggjað' og „Skóla-
hald um aldamótin' opnar. Torg-
ið: Gengið í kringum jólatréð kl.
14.30. Karl Jónatansson leikur
jólalög á harmóníku. DiIIonshús:
Veitingahúsið opið. Par verður
hægt að ylja sér á heitu súkkulaði
og smakka á jólasmákökunum og
öðm góðgæti.
Þennan dag, 19. desember,
heimsækja íslensku jólasveinamir
safnið, dansa í kringum jólatréð
og verða með létt griri og glens.
Jólakötturinn skelfur af hræðslu, því
nú er Grýla reið.
Gerðuberg:
Nýtt jólaleikrit fyrir bömin
Á morgun, sunnudag, kl. 15
verður frumsýnt nýtt brúðuleik-
rit, „Prettándi jólasveinninn", eft-
ir Hallveigu Thorladus, í Gerðu-
bergi. Leikstjóri er Guðrún Ás-
mundsdóttir. Leikmynd og brúð-
ur em eftir Hallveigu Thorladus,
sem einnig leikur öll hlutverkin.
Jóhanna Stefánsdóttir saumaði
tjöld. f þessu leikriti fáum við að
sjá Grýlu, jólaköttinn og Stúf við
allt aðrar aðstæður en við eigum
að venjast. Leikritið er ætlað til
flutnings í leikskólum og yngstu
bekkjum bamaskóla og verður
þetta eina opna sýningin fyrir
þessijól.
Bridge
Þraut44
Austur gefur;AV á hættu
* NORÐUR Á
V K432
♦ Á7652
* ÁKD
* SUÐUR KT6
G98
♦ 8
♦ 986542
Bob Hamman varð sagnhafi í 5
laufum á þessi spil og skilaði þeim
að sjálfsögðu heim eins og heims-
meistara sæmir. Hver er áætlun
lesandans eftir þessar sagnir?
Austur Suður Vestur Norður
pass pass 1 * dobl
2* 3+ 3A 4A
pass 5* allirpass
Útspil: ♦d
Róbert tók á tígulásinn í öðmrn
slag og trompaði tígul. Síðan spil-
aði hann tvisvar trompi og tromp-
aði aftur tígul. Þá kom hjarta að
kóngrium í blindum. Nú er vestur
endaspilaður ef hann drepur
þannig að hann dúkkaði. Sagn-
hafi stakk upp kóng og trompaði
enn tígul. Þá kom spaðakóngur,
spaðatían trompuð í blindum með
laufdrottningunni og síðasta
trompið heima sá um síðasta tíg-
ulinn. 11 slagir. Mildilega orðað er
ekki hægt að gera betur.
Allt spilið:
NORÐUR
A Á
* K432
♦ Á7652
* ÁKD
VESTUR AUSTUR
A DG985 A 7432
V ÁDT65 V 7
♦ KD * GT943
* T * G73
SUÐUR
A KT6
V G98
♦ 8
* 986542
Reykjavíkurmót í
sveitakeppni 1994
Reykjavíkurmotið í sveitakeppni
1994 verður spilað með fyrir-
komulagi sem ekki hefur verið
prófað áður. Ef þátttaka fer yfir 22
sveitir verður skipt í 2 riðla (raðað
í riðlana eftir meistarastigum +5
ára stig). Spilaðir verða 16-spila
leikir og ef þátttaka fer ekki yfir 22
sveitir verður spiluð 10-spila rað-
spilakeppni og í lokin verður út-
sláttarkeppni með þátttöku 8
efstu sveitanna.
Eftir að riðlakeppni er lokið spila
4 efstu sveitimar í hvorum riðli
(sigurvegarar hvors riðils velja sér
andstæðing úr hinum riðlinum
sem enduðu í 2,-4. sæti) og úts-
láttarkeppni ræður hvaða sveit
stendur ein eftir og hlýtur titilinn
Reykjavíkurmeistari í sveita-
keppni 1994. Á sama tíma spila
þær sveitir sem enduðu í 7.-9.
sæti í sínum riðli, 16 spila rað-
Reykjavfkurmótið f sveitakeppni 1994 fer fram nú eftir áramót Mótið er jafnframt undankeppni Reykvíkinga
fyrir fslandsmótið. Búist er við góðri þátttöku og munu 15 sveitir úr Reykjavík eiga kost á að sækja
fslandsmeistaratignina úr greipum Siglfirðinga. Á myndinni er sveit Sparisjóðs Siglufjarðar.
spilakeppni um síðustu 3 sætin á
íslandsmótinu. Reykjavík á rétt á
15 sveitum í undankeppni ís-
landsmótsins 1994).
Keppnisdagar miðað við þátt-
töku 24 sveita:
5. janúar umferðir 1-2.
6. janúar umferðir 3-4.
8.-9. janúar umferðir 5-9.
12. janúar umferðir 10-11. Ef
þátttaka fer yfir 24 sveitir geta eft-
irtaldir dagar bæst við:
13. janúar 2 umferðir
8.-9. janúar 2 umferðum bætt
við.
Úrslitakeppnimar fara síðan fram
eftirtalda daga:
19. janúar 8-liða
úrslit.
22.-23. janúar Undanúrslit og úr-
slit.
22.-23. janúar 16-spila raðspila-
keppni um síðustu 3 sætin í und-
ankeppni fslandsmótsins 1994.
Ef gestasveitir spila í Reykjavík-
urmótinu gilda öll úrslit á móti
þeim en þeim verður slönguraðað
neðan frá til að skekkja ekki styrk-
leikaröð í riðlinum.
Skráningarfrestur er til 3. janúar
1994 hjá Bridgesambandi íslands
(Elín) í síma 619360). Keppnis-
gjald er 12.000 kr. á sveit.
Að fara sér hægt
Nú er nýlokið Butlertvímenningi
BR (tvímenningur með impa-
skori) og urðu Ragnar Magnússon
og og Páll Valdimarsson sigurveg-
arar. Eitt spilakvöldið tók norður,
Sveinn Rúnar Eiríksson, upp þessi
spil, annar á mælendaskrá eftir að
vestur opnar á hjarta: ♦- ♦ 5
♦ ÁDGT8 *T976543. Hvemig er
best að segja? Sveinn hugsaði
dæmið til enda, ekki bara fyrstu
sögn, heldur las framhaldið eins
og líkegast yrði (að AV segðu sig
upp í geim í hálitunum í 2-4 sagn-
hringjum) og ákvað að fara með
löndum því hans tími myndi
koma síðar. Fyrst í öðrum sagn-
hring læddi hann inn 3ja laufa
sögninni og eftir það vom AV í
súpunni. Þannig þróuðust sagnir:
Vestur Norður Austur Suður
lV pass! 1* pass
2* 3* 4* dobl
pass 4grönd pass 5*
dobl pass pass pass
AV vora reyndar á hálum ís í
spaðageiminu á meðan 4 hjörtu
era skotheld en taktík Sveins
heppnaðist fullkomlega, að fiska
dobl, því lítið þurfti suður að eiga
til að samningurinn stæði. Suður
átti reyndar draumaspilin (sem
t.d. Eddie Kantar segist aldrei hafa
fengið hjá makker) og raunar er
hálfslemman óhnekkjandi þrátt
fyrir aðeins 15 punkta NS (13
virkir).
Par sem norður kom strax inn á,
á tveimur gröndum eða einhverju
öðra, var sálfræðilega auðveldara
fyrir AV að horfa upp á NS „stela
samningnum'" og 5 lauf ódobluð
með einum yfirslag reyndust
nokkuð undir miðlungi.
Allt spilið:
NORÐUR
* -
* 5
* ÁDGT8
* T976543
VESTUR AUSTUR
A ÁT87 A KD93
V ÁT987 V KD43
♦ K3 4 6542
* G2 * K
SUÐUR
A G6542
V G62
* 97
* ÁD8