Tíminn - 18.12.1993, Blaðsíða 17

Tíminn - 18.12.1993, Blaðsíða 17
Laugardagur 18. desember 1993 tíl¥llTlTl 17 16.03 Ptrigfc PtwnlMtwp ag trttMr Starfsmenn dœgurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, KrisQán Þorvaldsson, SiguröurG. Tómasson, Þorstoinn G. Gunnarsson og fráttarit- ararheimaog erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. óiafsson talar frá Spáni. 17.00 FréttJr- Dagskrá Hér og nú Héraósfrétta- blööin Fréttaritarar Útvarps Kta I blöö fyrir noröan, sunnan, vestan og austan. 18.00 FréttJr 18.03 ÞföOanálln - Þfóftfundur f beinnl úts«Kflngu Siguröur G. Tómasson og Krisfián Þorvaldsson. Slminn er 91 - 68 60 90. 19.00 KvóldfréttJr 19:30 EkJd fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttir slnar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Skffurabb - Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 20.00 SjónvarpafréttJr 20.30 Rokkþittur Andrau Jónsdóttur 22.00 FiéttJr 22.10 KvaldúJfur Umsjón: Magnús Einarsson. 24.00 FréttJr 24.101 háttinn Eva Ásrún AJbertsdóttir. 01.00 Naturútvarp á samtangdum rásum tfl morguns: Nmturtónar FréttJr Jd. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00, 11.00,12.00.12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar augjýsingar laust fyrir Id. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. Leiknar augýsingar á Rás 2 allan sólartiringinn NÆnJRÚTVARPH) 01.30 Veóurfrsenlr 01.35 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 02.00 FféttJr (Endurtekinn þáttur). 04.00 Bókaþel (Endurtekinn þáttur frá Rás 1). 04.30 Vaburffaenir - Næturlögin haJda áfiam. 05.00 FréttJr og fréttir af veóri, færö og flugsam- göngum. 05.05 Stund maó 06.00 FráttJr og ffóttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög Imorgunsáriö. 06.45 Vaóuifregnir Morguntónar hljóma áfram. LAN DSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noróurtand Id. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. mmmim Manudagur 20. desember 17.35 TáknmálsMttlr 17.45 MmáatM* SJónv»rp«ii*» I fjörunni á eyði- eyju má finna margan góöan grip. Edda Heiöain Backman, Jóhann Siguröarson, Kristbjörg Kjeld og Öm Ámason sjá um leðdestur og Pétur Hjaltested annast tónlistarflutning. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) 17.55 Jólafóndur I dag búum viö til jólatrá. Um- sjón: Guörún Geirsdöttir. 18.00 TófraCiugginn Pála pensill kynnir teikni- myndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miövikudegi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.25 íþróttahomló Fjallaö er um Iþróttaviöburöi helgarinnar heima og eriendis og sýndar myndir úr knattspymuleikjum. Umsjón: Amar Ðjömsson. 18.55 FréttaskaytJ 19.00 Jóladagatal og jólaföndur Endursýndir þætt- ir frá því fyn um daginn. 19.15 Dacsljós 20.00 FréttJr 20.30 Vaóur 20.40 Gangur Sfsins {7.22) (Life Goes On II) Bandarískur mýndaflokkur um hjón og þrjú böm þeina sem styöja hvert annaö í blíöu og stríöu. Aöalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chrís Burke og Keilie Martin. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.30 Já, ráóhorra (20:22) (Yes, Minister Party Games) Breskur gamanmyndaflokkur um Jim Hacker kerfismálaráöherra og samstarfsmenn . hans sem aö þessu sinni eru I sérstöku jólaskapi. Aöalhlutverk: Paul Eddington, Nigel Hawthome og Derek Fowlds. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 22.35 HecTar Kalahart-eyóJmerkurinnar (Masters of the Kalaharí) Svissnesk heimildarmynd um lifnaö- arhætti búskmanna I Ðotswana. Þýöandi: Matthías Kristiansen. 23.05 Blefufréttlr og dagskrórtok STÖÐ □ Mánudagur 20. desember 16:15 Sjónvarpsmarkaóurinn 16:45 Nágrannar Góóir grannar I skemmtilegum framhaldsmyndaflokki. 17:30 Á skotskónum (Kickers) Fjörug teiknimynd um stráka sem vita ekkert skemmtilegra en aó spila fótbolta. 17:50 í sumarbúóum Skemmtilegur teiknF myndaflokkur um hressa krakka í sumarbúöum. 18:15 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá slöastiiönum laugardegi. Stöö 2 og Coca Coia 1993. 1909 1909 2000 Brfkur Viötalsþáttur aö hætti Eiríks Jónssonar I beinni útsendingu. Stöö 2 1993. 20:50 Neyóartfnan (Rescue 911) William Shatner segir okkur frá ótrúlegum en sönnum llfsreynslusögum fölks í Bandaríkjunum. (13:26) 21:50 Matrelóslumeistartnn I kvöld fær Siguröur til sln Ragnar Wessman, yfimatreiöslumann I Grillinu á Hótel Sögu. Þetr félagar matreiöa skemmtilega jólarétti og er þar meöal annars aö nefna kuriaöan graflax á gúrkublómi, kalkúnabringu meö kastanlum og trönuberjabragöbæti og í eftirrétt súkkulaöihjarta meö jaröaberjum I Grand Mamier slrópi. Umsjön: Siguröur L. Hall. Dagskrárgerö: María Maríusdóttir. Stöö2 1993. 22:30 Wartwrg: Maóur áhrtfa (Warburg, Un Homme D'lnfluence) Annar hluti sannsögulegrar franskrar framhaldsmyndar I þromur hlutum um fiármálamanninn Siegmund Warburg sem fókk fiármálavit I vöggugjöf. Þriöji og slöasti hluti er á dagskrá annaö kvöld. Aöalhlutveric Sam Waterston, Dominique Sanda, Alexandra Stewart og Jean-Pierre Cassel. Leiksfióri: Moshé Mizrahi. 00:05 Töframennlmir (Wizards of the Lost Kingdom) Ævintýramynd þar sem segir frá prinsinum Simon sem er naumlega bjargaö undan galdrakarlinum MuJfrick. Simon leynist I skóginum en Mulfrick og kynjaverur hans eru aldrei langt undan og Simon er þvl ávallt I hættu. Aöalhlutveric Bo Svenson, Vidal Peterson og Thom Christopher. Leiksfióri: Hector Olivera. 1986. Lokasýning. Bönnuö bömum. 01^0 Dagskráriok Stóóvar 2 x------------------S ÚUMFERÐAR RÁÐ DENNIDÆMALAUSI ,Þaö þykir mér nú ekki mikiö - Hann Öm frændi drakk einu sinni ekki í þrjá mánuöi samfleytt" kamux ratn Skelfingarlíf í skugga afans Hér er Stalfn ásamt Vasilfj, syni sln- um og föður Alexanders. Nafnið Alexander Bourdonsky læt- ur ekki kunnuglega í eyrum. Sá sem það ber hefur þó mátt sætta sig við að þurfa að Iifa í skugga afa síns, sem hann þó hafði lítið af að segja, Jósefs Stalín. Verið er að setja upp stórsýningu um ævi Evu Peron á stærsta leiksviði veraldar í leikhúsi í Moskvu, sem kennt er við Rauða herinn. Alexand- er kemur þar við sögu og sér um upp- færslu verksins. Hann verður fjarrænxi þegar hann rifjar upp sögu sína, og það er greini- Iegt að eitthvað veldur honum hugar- angri. Hann fæddist árið 1941 inn í heim ótta og hörmunga, er heimsstyijöldin síðari var í algleymingi. „Stalín var leiðtogi minn á sama hátt og annarra íbúa Sovétríkjanna. í mínum augum var þar enginn munur á. Þrátt fyrir allt, er ég ekki iengur gramur vegna þessara tengsla,' segir Alexander. Þegar hann fæddist, iifði Sovétleið- toginn einangruðu lífl innan Kreml- armúra. Alexander sá afa sinn aðeins einu sinni og var þá eins og hver annar áhorfandi viðstaddur viðhafnarsýn- ingu á Rauða torginu í Moskvu. Alexander fékk einu sinni ruggu- hest að gjöf frá afa sínum, sem hann kom með að loknum leiðtogafundi með þeim Churchill og Roosevelt 1943 íTeheran. Það var þó á annan og óskemmti- legri máta sem Alexander skynjaði afa sinn, en ógn og skelfingar Stalínstím- ans fóru ekki fram hjá honum. í bamaskóla mátti hann þola ógn- vænlegt augnaráð skólafélaganna og ekki var ástandið betra heima fyrir. Þar sveif andi skelfingarinnar yfir vötnum, því fjölskyldan vissi hvað af- inn gæti gert, dytti honum eitthvað misjafnt í hug. Faðir Alexanders, sonur Stalíns, var þó ímynd skelfingarinnar í augum bamsins og beitti hann ofbeldi og harðræði. Bemskan var enginn sælutími. Pabbi Alexanders, Vasilij Dsjúgasvilij, skildi við móður Alexanders; hann kvæntist tvisvar eftir það og meinaði móðurinni að hafa samskipti við Al- exander og systur hans. Stjúpur hans létu bömin sem mest afskiptalaus. Móðir Alexanders gerði örvænting- arfullar tilraunir til að ná sambandi við böm sín. Það varð þó ekki til ann- ars en að faðir hans kom honum fyrir í herskóla. Dvölin þar var hreinasta víti, að sögn Alexanders. Eiginkona Stallns og amma Alexand- ers framdi sjálfsmorö. Stalín lést árið 1953 og þá upplifði Alexander það í fyrsta og eina skiptið að hann nyti einhverra forréttinda umfram aðra. Þá var sérstök flugvél send eftir honum til að hann gæti ver- ið viðstaddur útförina. Honum fannst sem þungu fargi hefði verið af sér létt. I spegli tímans Alexander stýrir uppfærslum á leik- húsverkum I einu stærsta leikhúsi veraldar, leikhúsi sovéska hersins. Móðir hans sótti um forræðið á ný og var veitt það. Alexander tók upp eftimafn móður sinnar og það eina, sem minnti á afann, var árlegur lífeyr- ir. Það var ekki fyrr en fangamir snéru heim frá gúlaginu, sem Alex- ander og fjölskylda hans gerðu sér grein fyrir voðaverkum afans og hver hann var í raun og vem. „Ég hef liðið fyrir þessi tengsl alla ævi og því oft spurt æðri máttarvöld hvers vegna ég þurfi að bera þennan kross. Nú geri ég mér grein fyrir að þjáningin hefur gert mig að heil- steyptum manni,' segir hann. í dag er Alexander 52 ára gamall og hefur sett upp 24 leiksýningar, sem hafa að jafnaði verið sýndar allt að 600 sinnum. Hann segist ekki hafa áhuga á að starfa á Vesturlöndum og óttast að hann fengi ekki að vera hann sjálfur þar, vegna tengslanna við einn mesta harðstjóra sögunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.