Tíminn - 18.12.1993, Blaðsíða 15
Laugardagur 18. desember 1993
l.w m i ¥1T»
15
Hne,tu£a/a
50 gr smjör
1 1/2 dl sykur
3 stór egg
1 dl mjólk
100 gr möndlur
100 gr hnetur
2 tsk. lyftiduft
2 dl hveiti
Skreytt með bræddu
súkkulaði og hnetum.
Möndlurnar malaðar fínt.
Hneturnar saxaðar smátt. Smjör
og sykur hrært vel og lengi, eggja-
rauðurnar hrærðar saman við ein
í einu. Hveitið, lyftiduftið, möndl-
ur og hnetur hrært út í ásamt
mjólkinni. Eggjahvíturnar stíf-
þeyttar og blandað varlega saman
við deigið. Sett í vel smurt og
raspi stráð form (hringform) og
kakan bökuð við 175° í ca. 45 mín.
Kakan látin kólna í forminu. Sett
á fallegan disk og smurð með
bræddu súkkulaði. Skreytt með
hnetum og marsipani.
SÚKKULAÐITOPPAR
150 gr suðusúkkulaði
1 dl hakkaðar rúsínur
og/eða gráfíkjur
1 dl muldar hnetur eða möndlur
Súkkulaðið brætt yfir vatnsbaði.
Saxið ávextina og hneturn-
ar/möndlurnar í smáa bita og
hrærið saman við súkkulaðið.
Maukið sett í lítil pappírsform
með tveim teskeiðum. Látið kólna
á köldum stað. Geymist kalt.
EFTIRRÉTTUR:
ar í mótinu. Möndluspónum og
perlusykri stráð yfir deigið. Kakan
er bökuð við 200° í ca. 30-40 mín.
Borin fram volg með þeyttum
ijóma.
VINSÆLUSTU SMÁKÖKURNAR:
/Wa/eKjjœtoppat0
2 eggjahvítur
2 dl sykur
Þeytið eggjahvítumar mjög stíf-
ar. Bæta sykrinum í og halda
áfram að þeyta, þar til hræran er
stíf og gljáandi. Sett á bökunar-
pappírsklædda plötu með tveim
teskeiðum eða sprautupoka, ca. 25
stk. Bakað við 125° í ca. 30 mín.
100 gr smjör
1/2 bolli púðursykur
1/3 bolli sykur
legg
1/2 tsk. salt
1/2 tsk. lyftiduft
1 tsk. vanillusykur
1 bolli saxaðar hnetur
1 1/2 bolli saxað suðusúkkulaði
1 bolli + 2 msk. hveiti
Smjör og sykur hrært létt og
ljóst. Egginu og vanillusykrinum
bætt út í. Hveiti, salti og lyftidufti
hrært saman við. Að síðustu er
hnetunum og súkkulaðinu bland-
að saman við deigið. Mótaðar litlar
kúlur, settar á bökunarpappírs-
klædda plötu. Hafið kökurnar ekki
of þétt á plötunni. Bakað við 200° í
ca. 10 mín. Geymdar á köldum
stað eða í frysti.
Skreytt með:
100 gr suðusúkkulaði
1/2 dl ijóma
Súkkulaði brætt í vatnsbaði
ásamt smjörinu. Hrært saman við
sykur og eggjarauðurnar, svo úr
verði fínt, létt krem. Bætið út í
möndlum, tvíbökumylsnu, hveiti
og Iyftidufti. Síðast er stífþeyttum
eggjahvítunum blandað varlega
saman við. Deigið sett í aflangt
form með bökunarpappír í botnin-
um. Kakan bökuð við 180° í ca. 60
mín. Súkkulaðið brætt með rjóm-
anum og smurt yfir kökuna, þegar
hún er köld.
1 bolli mjúkt smjör
3/4 bolli sykur
3/4 bolli púðursykur
1 tsk. vaniliusykur
2 egg
2 1/2 bolli hveiti
1 tsk. matarsódi
1/2 tsk. salt
2 bollar suðusúkkulaði, saxað
1 bolli hnetur, saxaðar
Smjör og sykur þeytt saman ljóst
og létt. Eggjunum hrært saman
við. Hveiti, sóda og salti hrært
saman við hræruna. Súkkulaðinu
og hnetunum hrært saman við.
Deigið sett með teskeið á ósmurða
plötu og bakað við 190° í 8-10
mín. Kælið aðeins á plötunni áður
en kökumar eru teknar af henni.
VINSÆLUSTU SMÁKÖKURNAR:
/Có/ogmí£arónur
Sú£&u/a8i6tta/ö£u/c
2 dósir niðursoðnar apríkósur
Rasp utan af 1 sítrónu
Deig:
100 gr smjör
170 gr sykur
2 egg
Rasp utan af sítrónu og safi 1
msk.
Möndluspænir og perlusykur
Safinn er síaður frá apríkósun-
um. Apríkósurnar settar í eldfast
mót, sítrónuraspinu stráð yfir.
Smjör og sykur hrært létt og ljóst,
eggjunum hrært saman við.
Hveiti, sítrónuraspi og safa bætt
út í og deigið sett yfir apríkósum-
Borin fram sem eftirréttur
m/ijóma eða vanilluís
100 gr smjör
100 gr suðusúkkulaði
135 gr sykur
4 eggjarauður
1 1/2 dl muldar möndlur
1 dl muldar tvibökur
100 gr hveiti
1 tsk. lyftiduft
4 eggjahvítur
2 eggjahvítur
125 gr sykur (1 172 dl)
125 gr kókosmjöl (ca. 3 1/2 dl)
50 gr suðusúkkulaði, saxað
60 gr saxaðar rúsínur (1 dl)
12 kokkteilber, söxuð
Eggjahvítumar þeyttar mjög stíf-
ar. Sykurinn þeyttur saman við.
Kókosmjöl sett saman við. Súkku-
laðið, rúsínumar og kokkteilberin
(sem hafa verið söxuð frekar gróft)
hrærð saman við. Deigið sett með
tveim teskeiðum á vel smurða
plötu. Kökurnar bakaðar í 10-12
mín. við 175°.
IVleð sínu nefi
Þá styttist í jólin og eðlilega snýst allt um jólahátíðina á heimilum
landsins. Það er því eðlilegt að halda áfram í jólalögunmn, en færa
sig e.t.v. yfir á aðeins hátíðlegri nótur en í síðasta þætti. Lögin í þætti
dagsins verða tvö og snúast bæði um Betlehem. Fyrra lagið er „Bjart
er yfir Betlehem', en ljóðið gerði Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka
við erlent lag. Seinna lagið er danskt, en við það hefur Valdimar Bri-
em gert fallegt ljóð sem heitir „í Betlehem'.
Hátíðlega söngskemmtim!
BJART ER YFIR BETLEHEM
G
Bjart er yfir Betlehem,
C D7 G
blikar jólastjama.
G
Stjaman mín og stjaman þúi,
C D7 G
stjaman allra bama.
G Em
Var hún áður vitringum
C D7 G
vegaljósið skæra.
G D7 Em Am
Bam í jötu borið var,
D7 G Em C G
bamið Ijúfa kær-a.
G
2 10 0 0 3
X 3 2 0 1 O
D'
Vxða höfðu vitringar
vegi karrnað hljóðir,
fundið sínum ferðum á
fjöldamargar þjóðir.
Barst þeim allt frá Betfehem
birtan undurskæra.
Bam í jötu borið var,
bamið ljúfa, kæra.
Bami gjafir bám þeir.
Blítt þá englar sungu.
Lausnaranum lýstu þeir,
lofgjörð Drottni sungu.
Bjart er yfir Betlehem
blikarjólastjama.
Stjaman mín og stjaman þín,
stjaman allra bama.
í BETLEHEM
C G C G C G7 C
í Betlehem er bam oss fætt, bam oss fætt.
F E7 Am F
I. L
X 0 0 2 1 3
Em
< M >
0 2 3 0 0 0
Því fagni gjörvöll Adamsætt.
G CGC
Hallelúja.
C G C
Hallelúja.
Það bam oss fæddifátæk mær.:,:
Hann er þó dýrðar Drottinn skær.
:,: Hallelúja.:,:
Am
:j L«
t
r
X 0 2 3 1 0
Hann var í jötu :,: lagður lágt,:,:
en ríkir þó á himnum hátt.
:,: Hallelúja.:,:
Hann vegsömuðu :,: vitringar,:,:
hann tigna himins herskarar.
:,: Hallelúja.:,:
Þeir boða frelsi' og:,: frið á jörð:,:
og blessun Drottins bamahjörð.
:,: Hallelúja.:,:
Vér undir tökum :,: englasöng,:,:
og nú finnst oss ei nóttin löng.
:,: Hallelúja.:,:
Vér fögnum komu:,: frelsarans,:,:
vér erum systkin orðin hans.
:,: Hallelúja.:,:
c7
X X 2 3 1 4
F
i »i
i >
t > ( >
X 3 4 2 1 1
Hvert fátækt hreysi:,: höll nú er,:,:
því Guð er sjálfur gestur hér.
:,: Hallelúja.:,:
í myrkrum ljómar:,: lífsins sól.:,:
Þér, Guð, sé lof fyrir gleðileg jól.
:,: Hallelúja.:,:
E7
- i ►
< > < ...
*
0 2 3 1 4 0