Tíminn - 15.01.1994, Síða 8

Tíminn - 15.01.1994, Síða 8
8 ffTiÍlSíffi'w''Mí ffil 'a'WlTTWW Laugardagur 15. janúar 1994 HJÚKRUNARHEIMILI v/GAGNVEG • GRAFARVOGI . Hjúkrunarfræðingar — Sjúkraliðar Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðinga á dag- og kvöldvaktir og sjúkraliða á allar vaktir. Unnið er þriðju hverja helgi. Um er að ræða störf frá 50% vinnuhlutfalli upp að 100%. Nánari upplýsingar veitir Bima Kr. Svavarsdóttir hjúkr- unarforstjóri í síma 683200. |f| ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeild- ar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í endurmál- un á dagvistunarhúsnæði Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 1. febrúar 1994, kl. 14,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 HH , \p UTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeild- ar borgarverkfræðings, óskar eftir tilboðum í viðhald loftræstikerfa I ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 3. febrú- ar 1994, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Styrkir til háskólanáms í Hollandi og á Spáni 1. Hollensk stjómvöld bjóða fram styrk handa (slend- ingi til háskólanáms i Hollandi námsáriö 1994-95. Styrkurinn mun einkum ætlaður stúdent, sem kominn er nokkuð áleiðis I háskólanámi, eöa kandídat til fram- haldsnáms. Nám við listaháskóla eöa tónlistarháskóla er styrkhæft til jafns við almennt háskólanám. Styrk- flárhæð 1.250 gyilini á mánuði i tíu mánuöi. 2. Spænsk stjómvöld bjóða fram eftirtalda styrki handa (slendingum til náms á Spáni á námsárinu 1994-95: a) Einn styrk til háskólanáms skóiaárið 1994-95. Ætiast er til aö styrkþegi sé kominn nokkuð áleiöis í háskólanámi og hafi mjög gott vald á spænskri tungu. b) Tvo styrki til að sækja spænskunámskeið í Madrid sumarið 1994. Umsækjendur skulu hafa lokið a.m.k. 3 ára námi i spænskri tungu í fslensk- um framhaldsskóla. Umsóknir um styrkina, ásamt staðfestum afritum prófskírteina og meðmælum, skulu sendar til menntamálaráðuneytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Umsóknarfrestur um styrk til náms í Hollandi er til 15. febrúar n.k., en til náms á Spáni til 1. mars n.k. Menntamálaráðuneytið, 14. janúar 1994. RAUTTyfavt RAUTT1 LJOS rgZ L/OS/ Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun óskast til starfa á neðangreinda leikskóla: í fullt starf: Múlaborg v/Ármúla, s. 685154 Ægisborg v/Ægisíðu, s. 14810 í hálft starf e.h.: Steinahlíð v/Suðurlandsbraut, s. 33280 Þá vantar í stuðningsstarf vegna heyrnarskertra barna í leikskólann: Fálkaborg v/Fálkabakka, s. 78230 Nánari upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar. Einnig vantar fóstrur eða uppeldismenntað fólk á nýjan leikskóla, Engjaborg v/Reyrengi Allar upplýsingar um þau störf veitir Sigríður Erna Sverr- isdóttir leikskólastjóri í síma 671573. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síöumúla 39 -108 Reykjavík ■ Sími 678500 - Fax 686270 Deildarstjóri í heimaþjónustu Laus er til umsóknar staða deildarstjóra í heimaþjónustu í félags- og þjónustumiðstöð aldraðra í Bólstaðarhlíö. Starfssvið deildarstjóra er fólgið í daglegum rekstri heimaþjónustu aldraðra, verkstjóm og ráðgjöf við starfs- menn. Æskilegt er að umsækjendur hafi sjúkraliðamenntun. Starfsmaður þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa einhverja reynslu á sviði félagslegrar þjónustu og þægilegt viðmót í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður, Álfhildur Hall- grímsdóttir, í síma 68 50 52. úmsóknarfrestur er til 31. janúar 1994. Starfsmaður á einkaheimili Óskað er eftir traustum starfsmanni til heimilisstarfa á einkaheimili 4-8 tíma daglega. Upplýsingar veitir forstöðumaður heimaþjónustusviðs. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavík- urborgar, Síðumúla 39, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Húsnæði óskast Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík leitar eftir kaupum á einbýlishúsi miðsvæðis í Reykjavík, um 320- 370 m2 að stærð að meðtalinni bílageymslu. Æskileg staðsetning er vestan Snorrabrautar og norðan Hring- brautar. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð, byggingarár og efni, herbergjafjölda, brunabóta- og fasteignamat, afhendingartíma og söluverð, sendist eignadeild fjár- málaráðuneytisins, Amarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 25. janúar1994. Fjármálaráðuneytið, 14. janúar 1994. nltlllii ^gfélin SpwtUni Súðarvogi 18 Knarrarvogi 2 Sími 91-685128 Fax 91-685119 kimpHC VARAHLUTIR í FLESTAR GERÐIR VÉLSLEÐA YAMAHA VIÐGERÐARÞJÓNUSTA Vélhjól, vélsleðar, utanborðsmótorar o.fl. Björgunarsveit varn- arliösins í Keflavík er sú besta sinnar tegundar í heimin- um. Árib 1992 sank- aöi hún aö sér öll- um helstu björgun- arverölaunum sem Bandaríkjaher veitir björgunarsveitum um allan heim. Hinn 42 ára gamli Jim Sills, undiroffursti og yfirmaöur sveit- arinnar, gerir ráö fyrir aö sama sagan endurtaki sig viö verölaunaveitingar fyrir síÖasta ár. MESTA AFREK SILLS og manna hans var hins vegar unnið á þessu ári þegar þeir björg- uðu sex skipverjum af flaki Goðans í Vöðlavík við erfiðar aðstæður. Sú björgun er öllum íslendingum kunn, en hún vakti einnig at- hygli fyrir utan landsteinanna. Bandaríska sjóvarpsstöðin CNN fékk fréttamyndir frá björgun- inni til sýningar í þætti sem heit- ir CNN World-Report. Sills er fæddur í Portland Main. Hann er sonur kapteins í sjó- hernum og gekk beint í herinn eftir skóla. Hugurinn stóð til flugsins og hann ætlaði að gerast þotuflugmaður, en var of stór til þess aðpassa í sæti omstuflugvél- anna. I staðinn gerðist hann þyrluflugmaður. „A þessum tíma var ég rétt rúmir tveir metrar á hæð, en ég held að ég hafi geng- ið saman um 1-1/2 tommu á því að hristast í þyrlum í 20 ár," segir hann. Ekki séb neitt svipaö í heiminum Sills fluttist ásamt fjölskyldu sinni til íslands fyrir einu og hálfu ári og tók við yfirmanns- stöðu við björgunarsveit vamar- liðsins í Keflavík. En hvemig er að vera bandarískur hermaður í Keflavík? „Tja, hér em ekki stórir vöm- markaöir," segir hann. „Mörgum finnst þeir dálítið einangraðir hér. Ég held að það sé sumpart vegna þess að menn notfæra sér ekki möguleikana á aö ferðast um, skoða landið og kynnast ná- grannabyggðunum. Eg verð að viðurkenna að herstöðin er á ljótasta bletti á öllu landinu. Hvað mig varðar, þá nýt ég þess að vera hérna, en ég get líka flog- iö út um allt land vegna æfinga með björgunarsveitum, séð land- ið og kynnst fólki. Björgunar- sveitimar hér em mjög starfssam- ar og vel skipulagöar. Ég hef ekki séð neitt þessu líkt annars staöar í heiminum." Þegar björgunarsveitin var köll- uö út á þriðjudag lagöi Sills upp í sitt erfiðasta flug á löngum ferli. En hvemig leið honum á meðan þyrlurnar tvær börðust á móti austanstorminum? „Veörið var hryllilegt, alveg hryllilegt. Við sáum ekki út úr augum, kannski einn fáein hundmð metra fram fyrir okkur. Stormurinn buldi á vélunum og þær hentust til og frá. Stundum var nær útilokað að hafa stjóm á þeim. Við flugum jafnhratt og við mögulega komumst því við vissum að við máttum engan

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.