Tíminn - 15.01.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.01.1994, Blaðsíða 16
Vebríb í dag (Byggt á spá Veöurstofu kl. 19.30 í gær) • Suburland, Faxaflói, Subvesturmib og Faxaflóamib: Austan- og norbaustangola. Smáél á mibum í fyrstu, annars léttskýjab ab mestu. • Breibafjörbur og Breibafjarbarmib: Austangola og skýjab meb köflum. • Vestfirbir, Strandir og Norburland Vestra, Vestfjarbamib og Norbvesturmib: Hæg breýtileg átt eba norbaustangola. Éljagangur. Lægir aftur síbdegis. • Norburland eystra, Austurland ab Glettingi, Norbausturmib og Austurmiþ: Norban- og norbvestanstormur á mibum en hægari tfl landsins. El. • Austfirbir og Austfjarbamib: Norbaustankaldi á mibum en mun hægari inn til landsins. Él. Allhvöss norbvestanátt og él á mibum á morgun. • Subausturland og Subausturmib: Norbaustanátt, stinningskaldi á mibum en gola eba kaldi til landsins. Él á stöku stab. íslendingar spöruöu milljarö 1993 meö minni áfengiskaupum: Afengissala á mann ekki verið minni síban 1985 Alkóhóllítrar á mann Lítrar I -I Heildarmannfjöldi 1 . 1 15 ára og eldri Um 17% minni sala á vodka og brennivíni á síbasta ársfjórb- ungi 1993 en sama tíma ári ábur er mebal þess sem athygli vekur í sölutölum ÁTVR fyrir síöastliö- iö ár. Og miöaö viö okt.-des. 1991 hefur sala þessara (fyrrv.) þjóöardrykkja minnkaö meira en fjóröung (nær 28%). Sala hef- ur raunar minnkaö stórlega á öllum sterkum drykkjum. Þar á móti tók bjórsala mikinn kipp á síbasta fjóröungi ársins og varö þá rúmlega 10% meiri en ári áö- ur. Mælt í hreinu alkóhóli var salan í okt.-des. rúmlega 4% minni en sömu mánuöi áriö áö- ur. Allt síöasta ár seldi ÁTVR 5% mtnna af alkóhóli en áriö áöur og um 11,6% minna en árið þar áö- ur. Meö þessum samdrætti má áætla aö Islendingar hafi sparað sér kringum einn milljarö kr. í áfengiskaupum á nýlibnu ári. Fara verður allt aftur til 1985 til að finna dæmi um minni sölu ÁTVR mælda í hreinu alkóhóli á hvem íslending eldri en 14 ára. Meðalskammturinn var kominn niöur í 4,45 lítra í fyrra, eftir að hafa fariö minnkandi fjögur ár í röð. Stærstur varð hann áriö 1989, um 5,51 lítri á mann yfir fermingu, og hefur því minnkaö um tæpan fimmtung. Áfengissala ÁTVR nam um 7.660 milljónum króna á nýliönu ári. Þetta er um 280 milljónum lægri upphæö en áriö áöur og um 320 milljónum lægri en áriö 1991. Veröhækkanir þessi tvö ár hafa því ekki einu sinni náö aö vega upp á móti samdrætti í sölu. Sala mæld í hreinu alkóhóli Lítrar Breyting 1991 997.000 . - 0,5% 1992 928.000 . - 6,9% 1993 882.000 . - 5,0% Breyting '91 -'93 — 11,6% Almennt má segja aö þessi sam- dráttur hafi allur komið fram í minni sölu sterkari drykkja. Sala á bjór óx frá 1992 til 1993 (4%) þótt ennþá væri hún minni en tveim ámm fyrr. Þessu var hins vegar öfugt farib með léttu vínin. Bjórinn innihélt rúman þriðjung alls alkóhóls sem ÁTVR seídi í fyna. Samanlagt hlutfall bjórsins og léttu vínanna hefur hækkað úr rúmlega 42% í tæplega 47% á tveim ámm. Sala sterkra vína (sérrís, vermúðs og álíka) minnk- aði um 10% frá árinu áður og um 15% frá 1991. Sala sterkustu drykkjanna minnkaði þó ennþá meira, eða um rúmlega 11% milli síðustu ára og um tæp 20% á tveim ámm — úr 501.300 lítrum niður í 404.000 lítra hreins alkó- hóls. Langmest munar þó um gífurleg- an samdrátt í vodkasölu, eöa um nærri 15% á síðasta ári og alls 24% á tveim ámm. Þetta svarar til þess að sala á vodka hafi minnkað um 211.000 heilflöskur frá 1991 til 1993. Sala á sénever hefur einnig minnkab um nærri fjórðung þessi tvö ár, sala brennivíns um 18% og sala á gini, viskíi og koníaki hefur dregist saman um 1/6 hluta (16- 17%). Sala vermúða og aperitífa hefur sömuleibis minnkaö um 19-20% og um 13% á sérríi. -HEI Kvótalitlir útvegs- menn gera kröfur „Ég veit ekki hvort vib setjum þetta í teygjubyssu og skjómm þessu til baka í enniö á þeim. Jóna Ósk Guöjónsdóttir nýr formabur stjórnar Hollustu- verndar: Krati skipaður Guömundur Ámi Stefánsson, heilbrigöisráöherra, hefur skip- að Jónu Ósk Guðjónsdóttur for- mann stjómar Hollusmverndar ríkisins. Jóna Ósk er formaður bæjarrábs Hafnarfjarðar og flokkssystir ráðherrans. Samkomulag er innan ríkis- stjómar um að Hollustuvemd ríkisins verbi flutt frá heilbrigð- isrábuneytinu til umhverfis- ráðuneytisins. Fmmvarp þessa efnis Úggur fyrir Alþingi og verður væntanlega afgreitt á næsm vikum. Heföi frumvaipið verib orðið að lögum hefði þab komið í hlut Össurar Skarphéb- inssonar, umhverfisráðherra, að skipa formann Hollusmvemdar ríkisins. Svo viröist sem ein- hvers konar samkomulag hafi tekist milli ráöherranna um skipan stjómarinnar því að varaformaðurinn var tilnefndur af Össuri. Varaformaöurinn er Kristberg Kristbergsson, mat- vælafræðingur. Jóna Ósk hefur háskólapróf í mannfræði og uppeldisfræbum. -EÓ Tvíhöföanefnd: Ræddum ekkert um kvótakaup „Þaö vom allir sammála um frjáls viöskipti aflaheimilda og sá þáftur var sáralítiö gagn- rýndur á fundum nefndarinnar út allt land. Sömuleiöis komu kvótavibskiptin ekki fram I neinum þeim mæli sem hægt væri aö hnjóta um. Aðalgagnrýnin sem við fengum var vegna smábátanna," segir Vil- hjálmur Egilsson, alþingismaður og annar tveggja formanna Tví- höfðanefndarinnar. Hann segir að umræöan þá um kvótaviö- skiptin hafi með ekki verið meö þeim hætti aö menn teldu þau óleysanleg. „Ef kvótakaupin em allt í einu orðin svona mikið mál, hvað þá með öll hin, t.d. Þróunarsjóðinn og veibileyfagjaldið? Þannig ab ég get ekki séð ab starf Tvíhöfba- nefndarinnaar hefði getab fariö einhvem veginn öðmvísi," segir Vilhjálmur. Hann segir að það komi sér dálítið á óvart að sjó- mannasamtökin meö Guöjón A. í fararbroddi, skuli stefna öllu í verkfall, án þess að vera í tilbúnir ab sjá einhverja lausn í málinu. Hann segist hafa það á tilfinning- unni að þama hafi menn gengib alltof langt vegna áhuga tiltek- inna einstaklinga að brjóta niöur kerfib. „Þeir hafa í rauninni svo ómót- aðar hugmyndir um hvemig þeir vilja leysa þetta mál. Þaö gengur ekld upp ab meðalverö sé eitt- hvert lágmarksverð. Ef það á aö vera eitthvert lágmarks-skipta- verð, þá er spumingin hvar botn- inn eigi ab vera. Það er í sjálfu sér framkvæmanlegt ab útvegsmenn selji fisk á lægra verði en lágmarks skiptaverðið er. En ég er ekki far- inn að sjá að þeir fallist á það." -grh Þab er ekki oft sem útvegsmenn hér vestra setja fram kröfur. Þeir virðast hafa flett upp í samning- um syðra og ljósritað upp úr þeim," sagði einn samninga- manna sjómanna á ísafirði. Á fyrsta samningafundi útvegs- manna og sjómanna á Vest- fjörðum í gær gerðu útvegs- menn m.a. kröfur um að skipta- prósentan yröi lækkuö um 2,5 - 3%, styttri hafnarfrí, fjölga róðr- ardögum landróðrarbáta á línu úr fimm í sex og ef veður haml- aði veiðum á virkum dögum yrði róið á sunnudögum. Af hálfu sjómanna er ekki farið fram á neina launahækkun. Hinsvegar leggja þeir höfuð- áherslu á að tryggja sig meb öll- um tiltækum ráöum gegn þátt- töku í kvótabraski útgerðar- manna. Óljóst var hvort samningar tækjust í gær. -grh Vigdís fœr viöurkenningu Frú Vigdís Finnbogardóttir, forseti íslands, var í gœrmorgun sœmd œbstu viburkenningu Kiwanishreyfingarínnar á íslandi, hinni svonefndu Hixson viburkenningu, sem kennd er vib fyrsta alheimsforseta hreyfingarínnar, George F. Hixson. Tilefni þessarar hátíbarstundar var ab í Kiwanishreyfíngin á íslandi sem varb 30 ára ígœr er ab hrinda afstab al- þjóblegu verkefni, en þab felst íþví ab útrýma jobskorti íheiminum. Vigdís Finnbogadóttir er verndarí þessa verk- efnis. Talib er ab um einn milljarbur fólks í heiminum þjáist af jobskorti og ab hœgt sé ab útrýma honum á 5-6 ár- um. Kiwanishreyfingin hefur tekist þab verk á hendur og munu félagar í íslensku samtökunum leita til fólks um ab abstob í þeim efnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.