Tíminn - 15.01.1994, Blaðsíða 14
14
@$93tiÍMH
Laugardagur 15. janúar 1994
Laugardagur 15. januar
09.00 Morgunsjónvarp bamanna Kynnir
er Rannveig Jóhannsdóttir. Stundin okkar. End-
ursýning frá síbasta sunnudegi. Meöal efnis:
Fjallað er um hunda, Káti kórinn syngur og
Dindill og Agnarögn fara í veiöifert). Umsjón:
Helga Steffensen. Dagskrárgerö: Jón Tryggva-
son. Felix og vinir hans (2:15) Hvab skyidi Felix
vera meö í vösunum? Þýöandi: Edda toistjáns-
dóttir. Sögumaöun Steinn Ármann Magnús-
son. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) Norræn
goöafræöi (2:24) Töframaöurinn og andamir
Þýöandi: Kristfn Mántylá. Leikraddin Þórarinn
Eyflörö og EJva Ósk Ólafsdóttir. (Nordvision -
Finnska sjónvarpiö) Sinbaö sæfarí (23:42) Sin-
bab veibir vatnaanda sem hefur setiö í krukku á
hafsbotni í 3000 ár. Þýöandi: Jóhanna Þráins-
dóttir. Leikraddin Aöalsteinn Bergdal og Sigrún
Waage. Galdrakariinn í Oz (31:52) Dóróthea
kemur heim og ratar óöara í ný ævintýri. Þýö-
andi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddir: Aldís Bald-
vinsdóttir og Magnús Jónsson. Bjamaey
(14:26) Eddi, Matti og vofan halda áfram leit-
inni aö eyju bjamanna. Þýöandi: Kolbrún Þóris-
dóttir. Leikraddin Vigdís Gunnarsdóttir og Þór-
hallur Gunnarsson. Tuskudúkkumar (4:13)
Á risaeöla heima í hellinum? Þýöandi: Eva Hall-
varösdóttir. Leikraddin Sigrún Edda Bjömsdótt-
ir.
11.00 Umræbuþáttur Endursýndur þáttur
,frá þriöjudegi.
11.55 Hlé
12.45 Stalkir og stund Heimsókn (6:12)
í þáttunum er fjallaö um bæjarfélög á lands-
byggöinni. í þessum þætti er litast um á Eski-
firöi. Dagskrárgerö: Steinþór Birgisson'.
Endursýndur þáttur frá mánudegi.
13.00 Á tall hjá Hemma Gunn Áöur á dag-
skrá á miövikudag.
14.15 Syrpan Umsjón: Ingólfur Hannesson.
Dagskrárgerö: Gunnlaugur Þór Pálsson. Áöur á
dagskrá á fimmtudag.
14.40 Elnn-x-tvelr Áöur á dagskrá á miöviku-
dag.
14.55 Enska knattspyman Bein útsending
frá leik Tottenham og Manchester United. Um-
sjón: Bjami Felixson.
16.50 íþróttaþátturlnn Sýndur veröur leik-
ur í Visa-deildinni í körfubolta. Umsjón: Arnar
Bjömsson. Stjóm útsendingan Gunnlaugur Þór
Pálsson.
17.50 Táknmálsfréttlr
18.00 Draumastelnnlnn (4:13) (Dreamsto-
ne) Ný syrpa í breskum teiknimyndaflokki um
baráttu illra afla og góöra um yfirráö yfir hinum
kraftmikJa draumasteini. Þýöandi: Þorsteinn
Þórhallsson. Leikraddir: Öm Ámason.
18.25 Verulelklnn - Ab leggja raekt vlb
bemskuna Sjötti þáttur af tólf um uppeldi
bama frá fæöingu til unglingsára. í þættinum
er m.a. fjallaö um hreyfingarieysi og afleiöingar
kyrrsetu. Umsjón og handrit: SigríÖur Amar-
dóttir. Dagskrárgerö: Plús film.
Áöur á dagskrá á þriöjudag.
18.40 Eldhúslb Matreiösluþáttur þar sem Úlf-
ar Finnbjömsson kennir sjónvarps-áhorfendum
aö elda ýmiss konar rétti. Dagskrárgerö: Saga
film.
18.55 Fréttaskejrtl
19.00 Strandverblr (1:21) (Baywatch III)
Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um ævin-
týralegt líf strandvaröa í Kalrfomíu. Aöalhlut-
veric David Hasselhof, Nicole Eggert og
Pamela Anderson. Þýöandi: Ólafur B. Guöna-
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.35 Lottó
20.45 Simpson-fjölskyldan (1:22) (The
Simpsons) Ný syrpa í hinum geysivinsæla
teiknimyndaflokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu
og Möggu Simpson og ævintýri þeirra.
Þýöandi: Ólafur B. Guönason.
21.15 Hjónakomln Lucy og Desl (Lucy and
Desi: Before the Laughter) Bandarísk sjónvarps-
mynd frá 1992. í myndinni segir frá tilhugalífi
og fyrstu árunum í hjónabandi skemmtikraft-
anna Lucy Ball og Desi Arnaz. Leikstjóri:
Charies Jarrot Aöalhlutverk: Frances Fisher og
Maurice Benard. Þýöandi: Ásthildur Sveinsdótt-
ir.
22.50 Hefndarþorstl (Sudden Impact)
Bandarísk spennumynd frá 1983. Lögreglu-
maöurinn "Dirty" Harry Callahan tekur skálka í
karphúsiö eina feröina enn. Leikstjóri er Clint E-
astwood og hann leikur einnig aöalhlutverk á-
samt Sondru Locke. Þýöandi: Guöni Kolbeins-
son. Kvikmyndaeftiriit ríkisins telur myndina
ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára.
00.40 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok
STOÐ
Laugardagur 15. janúar
09:00 Meb Afa Skemmtilegur þáttur meö
Afa sem er í góöu skapi og sýnir ykkur
skemmtilegar teiknimyndir Handrit: Öm Áma-
son. Umsjón: Agnes Johansen. Dagskrárgerö:
María Maríusdóttir. Stöö 2 1994.
10:30 Skot og mark Skemmtileg teikni-
mynd um Benjamín og félaga hans í fót-
boltaliöinu.
10:55 Hvítl úlfur Fallegur teiknimyndaflokk-
ur um ævintýri Hvíta úlfs og vina hans.
11:20 Brakúla grelfl Þaö gengur á ýmsu í
kastalanum hans Brakúla greifa.
11:45 F«rb án fyrlrhelts (Oddissey II)
Vandaöur, leikinn myndaflokkur fyrir böm og
unglinga. (2:13)
12:10 Likamsnakt í þoltímum og tröppu-
tímum er mjög gott aö vera í íþróttaskóm og
best er aö vera í léttum klæönaöi sem ekki heft-
ir eöa hindrar hreyfingar. Leiöbeinendun Á-
gústa Johnson, Hrafn Friöbjömsson og Glódís
iGunnarsdóttir. Stöö 2 1993.
12:25 Evrópskl vlnsaddallstlnn (MTV -
The European Top 20) Tónlistafþáttur frá MTV
þar sem tuttugu vinsælustu lög Evrópu eru
kynnt
13:20 Fastelgnaþjónusta Stöbvar 2 AJ-
gengustu spumingum um fasteignaviöskipti er
velt upp og þeim svaraö á einfaldan máta.
Einnig veröa sýnd sýnishom af því helsta sem
er í boöi á fasteignamarkaöinum í dag. Stöö 2
1994.
13:50 Prakkarinn (Problem Child) Lilli
prakkarí, aöalsöguhetja þessarar skemmtilegu
gamanmyndar, hefur veriö ættJeiddur þrjátíu
sinnum en er alltaf skilaö aftur á munaöarieys-
ingjahæliö. Honum er prangaö inn á Ben og
Flo, ung og bamlaus hjón, sem vita ekki á
hverju þau eiga von. Þau geta ekki átt bam
sjálf og ættieiöing viröist vera hin fullkomna
lausn, fyrir utan einn galla - Lilla. Aöalhlutveric
Michael Richards, Gilbert Gottfried og Jack
Warden. Leikstjóri: Dennis Dugan. 1990.
15:05 3-BÍÓ Geimaldarfjölskyldan (Jetsons:
The Movie) Þaö var í september 1962 sem Jet-
son fjölskyidan birtist fynt á skjánum í banda-
rísku kvöldsjónvarpi en árinu áöur haföi Fiint-
stone steinaldarfjölskyldan haldiö innreiö sína.
Geröir voru 24 þættir um fjölskylduna og segja
má aö þeir hafi veriö sýndir stanslaust síÖan.
Nú eru liölega 30 ár síöan brosleg og skemmti-
leg ævintýri Jetson fjölskyldunnar hófust og
halda þau áfram í þessari skemmtilegu mynd.
Framleiöendur og leikstjóran William Hanna og
Joseph Barbera. 1990.
16:25 Erub þlb myrkfaelln? (Are You Afraid
of the Dark?) Hörkuspennandi, leikinn þáttur
um miönæturklíkuna sem hittist viö varöeld til
aö segja draugasögur.
17:00 Hótel Marlln Bay (Maríin Bay)
Myndaflokkur sem fjallar um aöstandendur
spilavítis sem rekiö er á Hótel Mariin Bay.
(9:17)
18H)0 Popp og kók Vandaöur tónlistarþátt-
ur, blandaöur eins og best veröur á kosiö.
Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöandi:
Saga film hf. Stöö 2 og Coca Cola 1994.
19:19 19:19
20:00 Falin myndavéi (Beadle's About
Gamansamur breskur myndaflokkur. (4:12)
20:30 Imbakassln Fyndinn þáttur meö
dægurívafi. Umsjón: Gysbræöur. Stöö 2 1994.
21:00 Á norburslóbum (Northem Expos-
ure) Vandaöur og lifandi framhaldsmyndaflokk-
ur sem gerist í smábæ í Alaska. (9:25)
21:50 Vlnný frændl (My Cousin Vinny)
í þessari laufléttu gamanmynd segirfrá vinun-
um Bill og Stan sem eru á feröalagi um Suöur-
ríkin þegar þeir eru handteknir og sakaöir um
aö hafa framiö morö. Þeir eru fjarri heimaslóö-
um og nú eru góö ráö dýr. AJIt í einu man Bill
eftir Vinný, frænda sínum í New York sem hef-
ur nýlokiö lögfræöinámi. Gleöiboltinn Vinný er
til í slaginn og kemur suöur eftir ásamt unnustu
sinni og aöstoöarkonu til aö verja piltana í
bessu erfiöa sakamáli. Þaö er bara verst aö
nann hefur aldrei áöur flutt mál fyrir dómstól-
um en þau gleöitíöindi fylgja aö hann hefur
ekki heldur tapaö máli fyrir dómstólum.. Aöal-
hlutverk: Joe Pesci, Ralph Macchio, Marisa
Tomei og Fred Gwynne. Leikstjóri: Jonathan
Lynn. 1992.
23:45 Síbasti skátlnn (Last Boy Scout)
Joe Hallenbeck og James Dix mega báöir
muna fífil sinn fegurri. Joe var einn af óskason-
um þjóöarinnar og starfaöi hjá leyniþjónust-
unni. Nú er hann lítilfjöriegur einkaspæjari sem
á varia fyrir salti í grautinn. James var hetja í
bandaríska fótboltanum en þvælist sem stend-
ur um skuggahverfi Los Angeles-borgar og vor-
kennir sjálfum sér. Hann er í tygjum viö fata-
fellu og veröur lítt hrifinn þegar hann fréttir aö
hún hafi fengiö einkaspæjarann Joe Hallenbeck
til aö vemda sig. Til aö byrja meö andar köldu
á milli þeirra en þeir snúa bökum saman þegar
fatafellan er myrt. Viö nánari athugun komast
þeir á snoöir um mikJa spillingu sem tengist
málinu og þar meö er allt komiö á fleygiferö.
Aöalhlutverk: Bruce Willis, Damon Wayans og
Chelsea Field. Leikstjóri: Tony Scott. 1991.
Bönnuö bömum.
01:20 Hvít lygl (White Lie) Len Madison er
blaöafulltrúi borgarstjórans í New York. Dag
einn fær hann gamla, snjáöa Ijósmynd í pósti.
Á henni má sjá hóp hvítra manna sem gera sér
glaöan dag og í bakgrunni er svartur maöur
sem hefur veriö hengdur. Þegar hann sýnir •
móöur sinni myndina segir hún honum meö
semingi aö maöurinn í gálganum sé faöir hans
en hann haföi veriö hengdur þrjátíu árum áöur
fyrir aö nauöga hvítri konu. Aöalhlutverk:
Gregory Hines, Annette OToole og Bill Nunn.
Leikstjóri: Bill Condon. 1991. Stranglega bönn-
uö bömum.
02:50 í klóvn flóttamanns (Rearview Mirr-
or) Jerry Sam Hopps er ofbeldishneigöur geö-
klofi sem strýkur úr fangelsi og fær frænda sinn
til aö aöstoöa sig á flóttanum. Frændurnir stela
bfl en taka ekki eftir því aö í aftursæti bflsins
sefur lítiö bam. Bamiö er þeim til trafala á flótt-
anum og glæpamennirnir ákveöa aö drekkja
því. Terry Seton, miöaldra húsmóöir, veröur
vitni aö því þegar flóttamennimir reyna aö
drepa bamiö og kemur því til hjálpar. Aöalhlut-
verk: Lee Remick, Michael Beck, Tony Musante
og Don Galloway. Leíkstjóri: Lou Antonio.
1984. Bönnuö bömum.
04:25 Dagskrárlok Stöbvar 2
owrmj TILRAUNA
M SJÓNVARP
Laugardagur 15. janúar
17:00 Heim á fomar slóblr (Retum Joum-
ey)oft aö sækja frægöina um langan veg og
meö landvinningum. Enginn er spámaöur í
eigin fööuriandi. í þessum þáttum fylgjumst
viö meö átta heimsfrægum listamönnum sem
leita heim á fomar slóöir og heimsækja fööur-
landiö. Viö sjáum Placido Domingo í Madríd,
Stephanie Powers í Kenýa, Omar Sharif í Eg-
yptalandi, Kiri Te Kanawa á Nýja Sjálandi,
Margot Kidder í Yellowknife, Victor Banerjee á
Indlandi, Susannah York í Skotlandi og Wilf
Carter í Calgary. (4:8)
18.*00 Hverfandl helmur (Disappearing
Worid) í þessari þáttaröö er fjallaö um þjóö-
flokka um allan heim sem á einn eöa annan
hátt stafar ógn af kröfum nútímans. Hver þátt-
ur tekur fyrir einn þjóöflokk og er unninn í
samvinnu viö mannfræöinga sem hafa kynnt
sér háttemi þessa þjóöflokka og búiö meöal
þeirra. Þættimir hafa vakiö mikJa athygli, bæöi
meöal áhorfenda og mannfræöinga, auk þess
sem þeir hafa unniö til fjölda verölauna um all-
an heim. Þættimir voru áöur á dagskrá fyrir um
ári. (4:26)
19:00 Dagskrárlok
Sunnudagur 16. janúar
09.00 Morgunsjonvarp bamanna Kynnir
er Rannveig Jóhannsdóttir.Perrine (3:52) í IfFi
Perrine og móöur hennar skiptast á skin og
skúrir. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikradd-
in Sigrún Waage og Halldór Bjömsson. Ormur-
inn langi Er ormúr í Lagarfljóti eöa er þaö bara
þjóösaga? Handrit: Þór Elís Pálsson. Leikendun
Bjöm Kristieifsson, Þorbjöm Bjömsson og Mar-
grét Stefánsdóttir. (Frá 1988) Gosi (30:52)
Kötturinn og refurinn gera Gosa glennu. Þýö-
andi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir. Öm
Ámason. Maja býfluga (22:52) Skordýrin á
enginu keppa í flugi. Þýöandi: Ingi Kari Jóhann-
esson. Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson og
Sigrún Edda Bjömsdóttir. Dagbókin hans
Dodda (23:52) Doddi er alltaf sami hrakfalla-
bálkurinn. Þýöandi: Anna Hinriksdóttir. Leik-
raddin Eggert A. Kaaber og Jóna Guörún Jóns-
dóttir.
10.50 Hlé
13.00 LJósbrot Úrval úr Dagsljósaþáttum vik-
unnar.
13.45 Síbdeglsumræban Umsjónarmaöur er
Salvör Nordal.
15.00 Jókl bjöm strýkur (Yogi's Great
Escape) Bandarísk teiknimynd um ævintýri Jóka
bjamar og félaga hans. Þýöandi: Magnea
Matthíasdóttir. Leikraddir: Guörún Þóröardótt-
ir, Júlíus Brjánsson, Öm Ámason og fleiri.
16.32 Húsey Ný heimildar- og náttúrulífsmynd
eftir Þorfinn Guönason. Húsey er á afskekktum staö
viö Héraösflóa. Eyjan er umlukin beljandi jökulám,
Lagarfljóti og Jökulsá á Brú, og liggur viö
sameiginlegan ós þeirra. Áöur á dagskrá á nýársdag.
17.30 Mabur vlkunnar - Bóas Emilsson
Baldur Hermannsson ræöir viö Bóas Emilsson
um haröfisk- og bitafiskframleiöslu hans á
Selfossi. Áöur á dagskrá í ágúst 1988.
17.50 Táknmálsfréttlr
18.00 Stundln okkar Umsjón: Helga Steffen-
sen. Dagskrárgerö: Jón Tryggvason.
18.30 SPK Spuminga- og slímþáttur unga
fólksins. Umsjón: Jón Gústafsson. Dagskrár-
gerö: Ragnheiöur Thorsteinsson.
18.55 Fréttaskeytl
19.00 Boltabullur (3:13) (Basket Fever)
Teiknimyndaflokkur um kræfa karia sem útkljá
ágreiningsmálin á körfuboltavellinum. Þýöandi:
Reynir Haröarson.
19.30 Fréttakrónlkan Umsjón: Ema Indriöa-
dóttir og Sigrún Ása Markúsdóttir.
20.00 Fréttlr og íþróttlr
20.35 Vebur
20.40 Fólklb í Forsælu (21:25) (Evening
Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur í
léttum dúr meö Burt Reynolds og Marilu Henn-
er í aöalhlutverkum. Þýöandi: Ólafur B. Guöna-
son.
allt sem er aö gerast í kvikmynda- og skemmt-
anaiönaöinum. (21:26)
00:10 Gubfablrinn III (The Godfather Part
III) Michael Corieone er oröinn rúmlega sex-
tugur og er ekki heill heilsu. Auölegö hans og
áhrif hafa aukist í gegnum árin en hann hefur
þurft aö borga fyrir þau meö blóöi og fjariægst
ástvini sína. Michael finnur aö endalokin nálg-
ast og reynir aö koma viöskiptunum í löglegan
farveg, tryggja öryggi fjölskyldunnar og vinna
aftur traust þeirra sem standa honum næst
Aöalhlutverk: Al Pacino, Diane Keaton, Talia
Shire, Andy Garcia, Joe Mantegna og George
Hamilton. Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
1990 Lokasýning. Stranglega bönnuö börnum.
03:00 Dagskrárlok Stöbvar 2
TILRAUNA
ðlil SJÓNVARP
Sunnudagur 16. janúar
17:00 Hafnflrsk sjónvarpssyrpa II íslensk
þáttaröö þar sem litiö er á Hafnarfjaröarbæ og
líf fólksins sém býr þar, í fortíÖ, nútíÖ og fram-
tíö. Horft er til atvinnu- og æskumála, íþrótta-
og tómstundalíf er í sviösljósinu, helstu fram-
kvæmdir eru skoöaöar og sjónum er sérstak-
lega beint aö þeirri þróun menningarmála sem
hefur átt sér staö í Hafnarfiröi síöustu árin.
Þættimir eru unnir í samvinnu útvarps Hafnar-
fjaröar og Hafnarfjaröarbæjar.
17:30 Hafnflrsklr llstamenn - Bjöm
Thoroddsen - í þessum íslenska heimildaþætti
veröur fjallaö um Bjöm Thoroddsen gítarieik-
ara.
18:00 Ferbahandbókln (The Travel Mag-
azine) í þáttunum er fjallaö um feröalög um
víöa veröld á líflegan og skemmtilegan hátt
Allt er hér skoöaö í nýju Ijósi, hvort sem um er
aö ræöa baöstrandalíf, lestarferöir, götumark-
aöi eöa næturiíf stórborga. Viö feröumst í hug-
anum um fjariæg lönd og njótum leiösagnar
manna sem hafa fariö um hnöttinn þveran og
endilangan í leit aö nýjum ævintýrum. (2:24)
19:00 Dagskrárlok
21.10 Gestlr og gjömlngar Bein útsending
úr Þjóöleikhúskjallaranum þar sem gestir staö-
arins troöa upp og sýna hvaö í þeim býr. Stjóm
útsendingar: Björn Emilsson.
21.50 Þrenns konar ást (2:8) (Tre Káriekar
ll)Framhald á sænskum myndaflokki sem sýnd-
ur var í fyrra og naut mikilla vinsælda. Þetta er
flölskyldusaga sem gerist um miöja öldina.Leik-
stjóri: Lars Molin. Aöalhlutverk: Samuel Fröler,
Ingvar Hirdwall og Mona Malm. Þýöandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir.
22.45 í hrelnskllnl sagt (Pavarotti in Con-
fidence With Ustinov) Leikarinn góökunni, Pet-
er Ustinov, ræöir viö sön^varann snjalla, Luci-
ano Pavarotti. Þýöandi: Yrr Bertelsdóttir.
23.35 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok
Sunnudagur 16. janúar
09:00 Sóbl Sniöug teiknimynd fyrir alla ald-
urshópa.
09:10 Dynkur Falleg teiknimynd meö ís-
lensku tali um litlu risaeöluna Dynk.
09:20 í vinaskógl Hugljúf teiknimynd meö
íslensku tali.
09:45 Lísa í Undralandi Skemmtileg teikni-
mynd meö íslensku tali um ævintýru Lísu í
Undralandi.
10:10 Sesam opnlst þú Vinsæll leikbrúöu-
myndaflokkur meö íslensku tali.
10:40 Skrifab í skýln Lokaþáttur þessa æv-
intýralega og fræöandi teiknimyndaflokks meö
íslensku tali.
11:00 Lltli prinsinn Seinni hluti þessa fal-
lega ævintýris um litla prinsinn og rósina hans
sem búa á pláhnetu úti í geimnum.
11:35 Blabasnápamlr (Press Gang)
Skemmtilegur leikinn myndaflokkur fyrir börn
og unglinga. (3:6)
12:00 Á slaglnu Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar. Kl. 12:10 hefjast um-
ræöur í sjónvarpssal Stöövar 2 um málefni liö-
innar viku. Stöö 2 1994.
ÍÞRÓTT1R Á SUNNUDEGI
13:00 NISSAN delldin íþróttafréttamenn
Stöövar 2 og Bylgjunnar eru meö nýjar fréttir
af gangi mála í 1. deildinni í handknattleik.
Stöö 2 1994.
13:25 ítalskl boltlnn Bein útsending frá leik
í 1. deild ítalska boltans í boöi Vátryggingafé-
lags íslands.
15:15 NBA körfuboltlnn Aö þessu sinni
veröur leikur vikunnar annaöhvort leikur New
York Knicks og Washington Bullets eöa leikur
New York Knicks og Chariotte Hornets. Hvorn
leikinn viö sýnum auglýsum viö síöar. Leikurinn
er í boöi Myllunnar.
16:30 Imbakassinn Endurtekinn, fyndrænn
spéþáttur.
17:00 Húslb á sléttunnl (Little House on
the Prairie) Hugljúfur myndaflokkur fyrir alla
fjölskylduna. (2:22)
18:00 60 mínútur Bandarískur fréttaskýr-
ingaþáttur á heimsmælikvaröa.
18:45 Mörk dagsins íþróttadeild Stöövar 2
og Bylgjunnar fer yfir stööu mála í ítalska bolt-
anum, skoöar fallegustu mörkin og velur mark
dagsins. Stöö 2 1994.
19:19 19:19
20:00 Evrópukeppnl landsllba í hand-
bolta Bein útsending frá heimaleik okkar ís-
lendinga viö Finna. Leikurinn fer fram í Laugar-
dalshöllinni og þaö er íþróttadeild Stöövar 2
og Bylgjunnar sem lýsir leiknum Stöö 2 1994.
21:20 Herra og frú Bridge (Mr. and Mrs.
Bridge) Falleg og glettin mynd um Bridge-fjöl-
skylduna sem stendur saman í gegnum súrt og
sætt þótt einstaklingamir séu ákaflega ólíkir.
Hjónin Walter og India Bridge eru millistéttar-
fólk. Þau eiga þrjú böm og lifa hamingjusömu
Irfi í úthverfi Kansas-borgar. En þegar árin líöa
dvínar rómantíkin í hjónabandinu og Walter
veröur srfellt stirölyndari og kuldalegri gagnvart
sínum nánustu. Þar kemur aö ungamir fljúga
úr hreiörinu og halda hver í sína áttina en for-
eldramir sitja einir eftir. Váleg tiöindi veröa þó
til þess aö breyta framkomu húsbóndans áöur
en yfir lýkur. Leikstjórinn er sá hinn sami og
geröi Óskarsverölaunamyndina A Room with a
View áriö 1985. Aöalhlutverk: Paul Newman,
Joanne Woodward, Blythe Danner og Simon
Callow. Leikstjóri: James Ivory. 1990.
23:25 í svlbsljóslnu (Entertainment Tbis
Week) Skemmtilegur bandarískur þáttur um
RUV
Mánudagur 17. janúar
.50 Táknmálslréttir
18.00 Töfraglugglnn Pála pensill kynnir
teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur
þáttur frá miövikudegi. Umsjón: Anna Hinriks-
dóttir.
18.25 íþróttahomlb Fjallaö veröur um
íþróttaviöburöi helgarinnar og sýndar svip-
myndir úr knattspyrnuleikjum í Evrópu. Um-
sjón: Amar Bjömsson.
18.55 Fréttaskeytl
19.00 Stabur og stund. Heimsókn (7:12) í
þáttunum er fjallaö um bæjarfélög á lands-
byggöinni. í þessum þætti er litast um í Hrísey.
Dagskrárgerö: Hákon Már Oddsson.
19.15 Dagsljós
20.00 Fréttlr
20.30 Vebur
20.40 Gangur lífslns (10:22) (Ufe Goes On
II) Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú
börn þeirra, sem styöja hvert annaö í blíöu og
stríöu. Aöalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lu-
pone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie
Martin. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir.
21.30 Já, forsætlsrábherra (1:6) (Yes, Min-
ister) Breskur gamanmyndaflokkur um Jim Hac-
ker kerfismálaráöherra og samstarfsmenn hans.
Aöalhlutverk: Paul Eddington, Nigel Haw-
thorne og Derek Fowlds. Þýöandi: Guöni Kol-
beinsson.
22.05 „... skrifa ekkl undlr samnlnglnn
um llstina ..." Ný heimildarmynd um Magn-
ús Kjartansson myndlistarmann. Umsjónarmaö-
ur er Aöalsteinn Ingólfsson og um dagskrár-
gerö sá Þór Elís Pálsson.
23.00 Ellefufréttlr og dagskráriok
STÖÐ
Mánudagur 17. janúar
16:45 Nágrannar Framhaldsmyndaflokkur
um góöa granna.
17:30 Á skotskónum Skemmtileg teikni-
mynd um nokkra stráka sem spila fótbolta.
17:50 Andinn í flöskunnl (Bob in a Bottle)
Ný og skemmtileg teiknimynd um dálítiö
spaugilegan anda sem býr í töfraflösku. Tl aö
vekja þennan þybbna og þreytta anda þarf aö
hnerra hraustiega og svo máttu búa þig undir
hvaö sem er! Honum tekst nefnilega sjaldnast
aö uppfylla óskirnar rétt enda allt á tjá og
tundri í töfrapokanum hans.
18:15 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá
síöastl. laugardegi. Stöö 2 og Coca Cola 1994.
19:19 19:19
20:15 Eiríkur Eiríkur Jónsson tekur á móti
góöum gesti í myndveri Stööar 2. Stöö 2 1994.
20:35 Neybaríínan (Rescue 911) í þessum
þætti ætlar William Shatner ásamt starfsmönn-
um Neyöariínunnar aö fjalla eingöngu um slys
á börnum. Börn hafa mismunandi þroska eftir
aldri og því geta ýmsir hlutir í nánasta um-
hverfi þeirra reynst þeim Irfhættulegir en ekki
fullorönu fólki. Viö viljum hvetja fólk til aö láta
ekki börn horfa á þennan þátt ein síns liös.
Næstkomandi fimmtudagskvöld sýnir Stöö 2
svo íslenskan þátt þar sem fjallaö veröur um
slys á börnum hér heima, varaö viö hættunum,
fjallaö um hvaö viö getum gert til aö afstýra
slysum og byggingareglugeröir veröa skoöaö-
ar. Einnig mun fréttastofa Stöövar 2 og Bylgj-
unnar láta þessi mál sérstakJega til sín taka og
fjalla um þau næstu kvöld. (17:26)
21:25 Matreibslumelstarinn Aö þessu
sinni sýnir Siguröur L. Hall okkur hvemig búa
má til skemmtilegan mat í miöri viku. Umsjón:
Siguröur L. Hall. Dagskrárgerö: María Maríus-
dóttir Stöö 2 1994.
21:55 Vegir ástarinnar (Love Hurts) Bresk-
ur myndaflokkur um konu sem starfar í þróun-
ariöndunum.(18:20)
22:45 Vopnabræbur (Ciwies) Breskur
spennumyndaflokkur um hermenn sem börö-
ust saríian á götum Belfast og í Falklandséyja-
stríöinu. (2:6)
23:35 Ástarsorg (Better Off Dead) Létt
gamanmynd um ungan strák sem missir af
stúlku drauma sinna. Aöalhlutverk: John
Cusack, Kim Darby og Demian Slade. Leik-
stjóri: Savage Steve Holland. 1985. Lokasýning.
01:10 Dagskráriok Stöbvar 2 Viö tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f
Reykjavík frá 14. til 20. jan. er í Holts apóteki og
Laugavegs apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl.
9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýsíngar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 18888.
Neyöarvakt Tannlæknafélags (slands
er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Slmsvari
681041.
Hafnarijöröur. Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó-
tek em opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvem laugardag M. 10.00-13.00 og sunnudag M.
10.00-12.00. Upplýsingar í simsvara nr. 51600.
Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin
virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um J)essa vörslu,
ö M. 19.00. Á helgidögum er opiö frá H. 11.00-1200 og
20.00-21.00. Á öömm tímum er iyfjafræöingur á bakvakt
Upplýsingar em gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opiö virka daga frá Id. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna fridaga M. 10.00-1200.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokaö í hádeginu mflli M. 1230-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til M. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum M. 10.00-1200.
Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til M. 18.30.
Álaugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00.
Garöabær: Apótekiö er opiö mmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga M. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
HELSTU BÓTAFLOKKAR:
1. janúar 1994. Mánaöargreiöslur
Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir).......... 12.329
1/2 hjónalífeyrir............................11.096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684
Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320
Heimilisuppbót...............................7.711
Sérstök heimilisuppbót........................5.304
Bamalífeyrir v/1 bams.......................10.300
Meölag v/1 bams .............................10.300
Mæöraiaun/feöralaun v/1 bams..................1.000
Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000
Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa ............11.583
Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329
Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448
Fæöingarstyrkur..............................25.090
Vasapeningar vistmanna ..................!..10.170
Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170
Daggreíöslur
Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00
Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80
Slysadagpeningar einstaklings................665.70
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80
Tekjutryggingarauki var greiddur I desember 1993,
enginn auki greiöist I janúar 1994. Tekjutrygging,
heimilisuppbót og sérstök heimilisuppbót em því lægri
nú.
GENGISSKRÁNING
14. janúar 1994 kl. 10.50 Oplnb. Kaup \riflm.gengl Sala Gengl skr.fundar
Bandaríkjadollar 73,14 73,34 73,24
Steríingspund ....109,15 109,45 109,30
Kanadadollar 55,49 55,67 55,58
Dönsk króna ....10,791 10,823 10,807
Norsk króna 9,691 9,721 9,706
Sænsk króna 8,950 8,978 8,964
Finnskt mark ....12,862 12,900 12,881
Franskurfranki ....12,313 12,351 12,332
Belgískur franki ....2,0037 2,0101 2,0069
Svissneskur franki. 49,42 49,56 49,49
Hollenskt gyllini 37,33 37,45 37,39
Þýskt maric 41,82 41,94 41,88
..0,04285 0,04299 5,965 0,04292 5,956
Austumskur sch ....:.5,947
Portúg. escudo ....0,4144 0,4158 0,4151
Spánskur peseti ....0,5067 0,5085 0,5076
Japansktyen ....0,6572 0,6590 0,6581
Irsktpund ....104,41 104,75 104,58
SérsL dráttarT ....100,38 100,68 100,53
ECUívrópumynL... 81,10 81,34 81,22
Grísk drakma ....0,2910 0,2920 0,2915
KROSSGÁTA
Lárétt
I) Skipsferð. 6) Tog. 7) Eins
bókstafir. 9) Öðlast. 10) Fattur.
II) Hasar. 12) Stafrófsröö. 13)
Nár. 15) Ruglar.
Lóðrétt
1) Yfirunna. 2) Stafrófsröð. 3)
Fugl. 4) Gangþófi. 5) Gljúfrin.
8) Orka. 9) Fát. 13) Tveir eins.
14) Kíló.