Tíminn - 19.02.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.02.1994, Blaðsíða 1
SÍMI 631600 78. árgangur mmmm STOFNAÐUR 1917 Laugardagur 19. febrúar 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 35. tölublað 1994 Tímamynd CS Loftárásir á heimaborgina? Davor Purusic er Bosníumabur sem hingab kom sœrbur til ab fá lœkningu. Hann er borínn og bamfœddur í Sarajevo en annab kvöld rennur út frestur NATO sem Serbum var gefinn til ab aflétta umsátrínu um borgina eba verba fyrír loftárásum ella. Davor á ástvinu í Sarajevo en telur þó ab loftárásir séu eina lausnin. Hér sést hann fyrír utan sjúkrahótel Raubakrossins. Sjá nánar bls. 7 Formenn stjórnarflokkanna rœbast vib í dag um landbúnabarmál og rábherrar Sjálfstœbisflokksins meta stöbuna íframhaldi afþví: Leitað að útgönguleið fyrir kratana í búvörumálinu Heimsmeistaramótið í dorgveiði árið 1997 verður væntanlega haldið í Ólafsfirði. Guöbjöm Amgrímsson, bæjarráösmaöur í Ólafsfirði, segir að porgveiöifélag íslands hafi óskað eftir að fá aö halda keppnina þar og bæjarráð- iö hafi ákveðið að leggja til viö bæjarstjóm að svo yröi. Málið er þó ekki endanlega komiö í höfn því alþjóðasamtök dorgveiði- manna ætla að halda fund um máliö í næsta mánuði þar sem endanleg ákvörðun verður tekin. Guðbjöm segir að búast megi viö að hátt í þrjúhundruð manns komi til Ólafsfjarðar vegna keppninnar þar af um 80-100 keppendur frá um tíu löndum. „Viö lítum fyrst og fremst á þetta sem auglýsingu til að koma Ól- afsfiröi inn á landakortið en eig- um ekki frekar von á að allt fjár- magn sem viö leggjum í þetta skili sér strax," segir Guðbjöm. Hann segir að dorgveiðimenn séu hrifnir af fiskinum í Ólafs- fjaröarvatni, þar veiöist bæði lax og silungur og fiskamir séu væn- ir. Guðbjöm segist vonast til að keppnin verði lyftistöng fyrir Ól- afsfjörð og hún geti jafnvel kom- ið fleirum til góða því fólk veröi aö sækja gistingu víöar um Eyja- fjöröinn. -GBK Lobnukvótinn: Aukinn um 97 þús. tonn Sjávarútvegsráöuneytið hefur aukið loðnukvótann um 97 þús- und tonn og því nemur heildar- kvóti íslensku skipanna einni milljón og 72 þúsund tonnum á þessari vertíb. Þessi vibbótarkvóti er þannig til kominn að 30 þúsund tonn koma frá Evrópubandalaginu í skiptum fyrir þrjú þúsund tonn af karfa, auk þess sem flotinn fær í sinn hlut þau 67 þúsund tonn sem Grænlendingar náðu ekki að fullnýta af sínum kvóta. -grh „Ég hef enn trú á ab þessi ríkisstjóm muni sitja, eba ég ætti kannski frekar ab segja lafa. En ég verb ab taka und- ir meb forsætísrábherra ab ef stjómin á ab springa á þessu máli þá er hún ekki þess virbi ab þab borgi sig ab halda henni saman. Ég trúi því að forsætisráö- herra muni finna eitthvað smávegis til að gefa eftir í mál- inu svo að kratarnir geti sagst hafa náð árangri í deilunni," sagði Steingrímur forsætisráö- herra um deilur stjómarflokk- Búist er vib þvi ab þab muni skýrast í dag hvort þab er ein- hver grundvöllur fyrir sam- komulagi milli stjómarflokk- anna um breytingar á búvöru- lögum. Formenn stjómarflokk- anna hittast í dag og Tíminn hefur óstaðfestar heimildir fyrir því að rábherrar Sjálfstæðis- flokksins ætli ab koma saman anna í landbúnaðarmálum. „Þab er ákaflega alvarlegt mál aö við völd skuli vera ríkis- stjóm sem nánast hangir sam- an af gömlum vana, en getur ekki tekið á neinum málum af fullri alvöm. Það er mín skoð- un að einmitt nú eftir að við erum orönir aðilar að evrópska efnahagssvæbinu og hér er að skapast algjörlega nýtt um- hverfi bæöi fyrir einstaklinga og atvinnulíf þá þurfi mjög sterka leiðsögn ríkisstjómar. Hún verður að leiða þjóbina gegnum þessa breytingatíma. eftír þann fund og meta stöb- una. í dag ræddu forystumenn Sjálf- stæðisflokksins og Alþýöuflokks- ins óformlega saman og reyndu að milda þaö ískalda andrúmsloft sem skapast hafði í samskiptiun forystumanna flokkanna í fram- haldi af yfirlýsingum forsætisráb- herra á miðvikudaginn þegar Það höfum vib því miður ekki. Hér er við völd lömuð ríkis- stjóm." Steingrímur sagði að það kæmi í ljós á næstu dögum hvort Framsóknarflokkurinn mundi styöja tillögur land- búnaðamefndar um breyting- ar á búvömlögum. Það yrði metið þegar þaö yrði endan- lega ljóst hvaða tillögur ríkis- stjómarflokkamir gerðu í þessu máli. Steingrímur sagðist telja að átök ríkisstjómarflokkanna um landbúnaðarmálin geti hann lýsti stuðningi við tillögur formanns landbúnaðamefndar. Heimildarmaöur Tímans úr Al- þýöuflokknum sagöi aö líf ríkis- stjómarinnar væri ekki í jafn- bráðri hættu nú og það var í fýrra- dag. Hann sagðist vera sannfærð- ur um að báðir flokkamir vildu semja um þetta mál og sjálfur sagðist hann hafa trú á_ að það dregiö dilk á eftir sér og haft áhrif á afgreiöslu annarra mála eins og t.d. fmmvarpanna um stjóm fiskveiða og Þróunar- sjóðinn. Hann sagði að að vísu virtist sem Alþýðuflokkurinn væri tilbúinn til að bakka ansi mikið í sjávarútvegsmálum ef marka mætti yfirlýsingar for- manns þingflokks Alþýðu- flokksins á Alþingi í vikunni. Hann sagði greinilegt aö Al- þýðuflokkurinn væri tilbúinn til aö leggja mikið á sig til að foröast kosningar. mundi takast. Þó að ráðherramir séu famir aö tala saman að nýju er ekki þar meö sagt að þeir séu búnir að ná samkomulagi. Flest bendir til ab flokkamir reyni að leita að leið sem gerir Alþýðuflokknum kleift aö halda haus í þessu máli. Það liggur alveg fyrir að Sjálfstæðis- flokkurinn mun ekki sætta sig við að hætt verði viö að breyta 72. grein búvörulaga um jöfnunar- gjöld eins og Alþýðuflokkurinn hefur gert krafist. Eins og staöan er nú er breitt bil á milli sjónarmiða flokkanna. í raun má segja að þaö sé stál í stál. Alþýðuflokkurinn er algerlega á móti því að landbúnaðarráöherra fái aukib vald til að leggja á jöfn- unargjöld og vill að allar breyting- ar á jöfnunargjöldum verði látnar bíöa þar til nefnd sem fjallar um breytingar sem gera þarf vegna GATT- samkomulagsins hefur lok- ib störfum. Sjálfstæðismenn telja hins vegar óhjákvæmilegt aö gera breytingar á jöfnunargjöldum og segja að verði það ekki gert sé vald landbúnaðarráðherra til að leggja á jöfnunargjöld skert. -EÓ Sjá nánar um deilu stjómar- flokkanna á blabsíðu 7. Steingrímur Hermannsson formabur Framsóknarflokksins: Alvarlegt að hafa lamaöa stjórn Dorgveiði- menn vilja keppa í Ólafsfirbi t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.