Tíminn - 19.02.1994, Blaðsíða 17
Laugardagur 19. febrúar 1994
17
t ANDLÁT
Jóel Ottó Líndal Sigmarsson,
Esjuvöllum 9, Akranesi, lést
8. febrúar.
Gubjón Hansson,
Bárugerði, Sandgerði, lést
föstudaginn 11. febrúar á
dvalarheimilinu Garðvangi.
Sigþrúbur Jónsdóttir,
Unnarbraut 24, andaðist í
Borgarspítalanum að
morgni 14. febrúar.
Þórhalla Guðrún Ólafsdóttir,
Miðtungu, Holtum, andað-
ist í Sjúkrahúsi Suðurlands
föstudaginn 11. febrúar.
Lísbet Gestsdóttir
lést laugardaginn 12. febrú-
ar á dvalarheimilinu Garð-
vangi, Garði.
Ingibjörg Brynhildur
Pálsdóttir,
Hæðargarði 28, lést
11. febrúar.
Oddur Halldór Jónsson,
Tunguheiði 4, Kópavogi,
fyrrverandi bóndi, Kols-
holti, Ámessýslu, lést í Borg-
arspítalanum að kvöldi 12.
febrúar.
Ama Ýr Ámadóttir,
Vestinbergi 30, lést 13.
febrúar.
Agnes Matthíasdóttir
frá Grímsey, Álfheimum 26,
Reykjavík, lést í Landspítal-
anum 13. febrúar.
Jóndís Sigurrós Einarsdóttir
frá Tálknafiröi, Álftahólum
4, Reykjavík, andaðist í
Borgarspítalanum 12. febrú-
ar.
Þórey E. Kristjánsdóttir,
Vallargerði 25, Kópavogi,
lést í Borgarspítalanum að
morgni laugardagsins 12.
febrúar.
Ásdis Ema Vigfúsdóttir,
Múla, Vopnafirði, lést í
Borgarspítalanum sunnu-
daginn 13. febrúar.
Guðmundur Jónsson
fyrrum bóndi, Kjaransstöð-
um, Biskupstungum, lést á
Ljósheimum, Selfossi,
þriðjudaginn 15. febrúar.
Anna Þorgrímsdóttir
andaðist á Droplaugarstöð-
inn sunnudaginn 13. febrú-
ar.
Marta Jónsdóttir
frá Nýborg, Akurgerði 5,
Akranesi, andaðist á heimili
sínu þann 13. febrúar.
Guðrún Ólafía Sigurösson
andaðist 7. febrúar sl. Útför-
in hefur farið fram í kyrrþey,
að ósk hinnar látnu.
Guðlaugur Hannesson
gerlafræðingur lést í Land-
spítalanum þann 15. febrú-
ar.
Ólafía Halldórsdóttir
Petersen,
áður til heimilis í Skipholti
49, lést á hjúkrunarheimil-
inu Skjóli 15. febrúar.
Sigurrós Jónsdóttir
frá Felli í Dýrafirði lést á
öldrunardeild Landspítal-
ans, Hátúni 10, þann 16.
febrúar sl.
Steinþór Þórarinsson,
Mávahlíð 31, lést í Landspít-
alanum aðfaranótt 16.
febrúar.
Skúh Ámason
frá Gnýsstöðum lést í
sjúkrahúsinu á Hvamms-
tanga 16. febrúar.
Ámi Sigurösson,
Kirkjubraut 17, Innri-Njarð-
vík, lést 16. þ.m. á Garö-
vangi í Garði.
Egill Guðjónsson
vömbifreiðastjóri, Rauðholti
11, Selfossi, andaðist í Borg-
arspítalanum 16. febrúar.
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Fóstrur eða fólk með uppeldismenntun óskast í fullt
starf í sex mánuði á skóladagheimilið Stakkakot v/Ból-
staðarhlíð, s. 814776.
Nánari upplýsingar gefur viðkomandi forstöðumaður.
Dagvist barna
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277.
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Styrkir til námsefn-
isgerðar á fram-
haldsskólastigi
Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um
styrki til námsefnisgerðar í bóklegum og verklegum
greinum á framhaldsskólastigi.
Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu, náms-
efnisnefnd, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 11.
mars nk. á þar til gerðum eyðublöðum sem hægt er að
fá í ráðuneytinu.
Ég þakka af alhug alla vegsemd,
vináttu og ástúð mér auðsýnda í tilefni
100 ára afmælis míns.
Guð blessi land og þjóð.
Sigríður Fanney Jónsdóttir
Egilsstöðum
Litar
ekki á sér
hárið
ítalska leikkonan Sophia Loren
fékk á dögunum nafnið sitt í
gangstétt fræga fólksins (Walk
of Fame) í Hollywood. Vonum
seinna, að margra mati. Sophia
er nú 59 ára gömul og ber aldur-
inn ótrúlega vel. Hún harðneit-
ar því að hún liti á sér hárið og
segist ekki hafa áhyggjur af
aldrinum, þótt það hljómi
ósennilega. Hið sama verður
væntanlega ekki sagt um hinn
79 ára gamla eiginmann Sop-
hiu, Carlo Ponti. Á sama tíma
og frúin tók vib viöurkenning-
unni var hann ab skríba saman
eftir langvarandi veikindi.
klæ&inu
Við höfum verið að kynna
best klæddu konumar í
spegli Tímans að undan-
og því ekki úr vegi
að kíkja á þær sem þykja
verst klæddar, enda mun
skemmtilegra að velta sér
upp úr þeim.
í SPECLI
TÍMIANS
Konur sem
standa ekki
undir
Julie Brown œtlabi
sér ab vera frumleg
þegar hún mætti í
samkvæmi á dögun-
um í þessum skelfi-
lega kjól, sem ekki
einasta er Ijótur
heldur passar ekki á
hana íþokkabót.
Crá jólasveinahúfa
setti punktinn yfir i-
iö. Þessi kona ætti
aö fara til Heiöars
sem fyrst.
Hér keyrir um þverbak. Susan
Sarandon hlýtur aö hafa
gleymt aö líta í spegil áöur en
hún fór aö heiman íþessum
kjól. Þaö er engu líkara en hún
hafi sveipaö sig róasóttum stof-
ugardínum. Klaufin milli brjóst-
anna er líka allt ofstór.