Tíminn - 19.02.1994, Blaðsíða 7
Laugardagur 19. febrúar 1994
7
Loftárásir eru
eina lausnin
Bosníumaburinn Davor Purusic er
fæddur og uppalinn í Sarajevó.
Hann hefur dvaliö á íslandi frá
því á síöasta ári og hér vill hann
setjast aö til frambúöar. Atlants-
hafsbandalagiö hefur hótaö því
aö hefja loftárásir á herbúöir
Serba viö Sarajevóborg annaö
kvöld, dragi þeir ekki umsáturs-
sveitir sínar til baka og flytji öll
þungavopn á brott fyrir þann
tíma.
Davor telur að loftárásir séu eina
sjáanlega lausnin á stríöinu í
Bosníu en hann hefur ekki trú á
aö alvara veröi gerö úr hótuninni.
„Eftir reynslu mína síðustu.tvö
árin trúi ég því ekki aö loftárásim-
ar veröi gerðar," segir Davor.
Hann segir hins vegar löngu oröiö
tímabært að gripiö veröi til aö-
geröa. „Ef það er nauðsynlegt aö
um hálf milljón óbreyttra borgara
sé drepin til aö alþjóðastofnanir
grípi í taumana þá er ekki mikið
gagn af þeim. Aftur á móti get ég
skilið aö aörar þjóöir hiki við aö
blanda sér í átökin. Þaö er eðlilegt
að þær séu tregar til að senda her-
menn sína til ab taka þátt í átök-
um sem þær eiga engra sérstakra
hagsmuna aö gæta í, sérstaklega
þar sem fólk á á hættu aö verða
fyrir skoti á götum úti."
Davor segist ekki sjá neina lausn
á stríðinu, reynist hann sannspár
varöandi loftárásimar.
„Stríöið hefur núna staöiö í tvö ár
og herir beggja aðila em famir aö
Davor Purusic.
þreytast. Her Bosníu skortir vopn
og ég held að hann hafi ekki leng-
ur styrk til aö vinna stríðið. Her
Serba er líka oröinn veikari en
hann var og þannig haldast átök-
in í jafnvægi þar sem hvorugur
abilinn getur sigrað og bundið
þannig enda á stríbiö. Þess vegna
held ég aö loftárásimar séu eina
lausnin til aö stöðva stríöið."
Foreldmm Davors tókst báöum
aö flýja frá Sarajevó en hann á
marga vini þar sem hann óttast
um. „Mannfall óbreyttra borgara í
Sarajevó hefur verið gífurlegt og
miklu meira en meöal hermaxma.
Fólk sem hefur misst vini eða ætt-
ingja getur sjálft farist ef þab fer
við útförina. Líf fólks í Sarajevó er
algert brjálæöi en öllum virðist
vera sama. Þaö hefur samt nóg
veriö talað en þaö virðist alltaf
vera aö þeir sem geta ekkert gert
vilja gera allt en þeir sem hafa
vald til aö taka ákvarðanir um aö-
geröir, þeir vilja ekkert gera."
Davor er ekki bjartsýnn um
framtíð lands síns. Hann segist
ekki búast við aö átökum muni
linna í Bosníu næstu árin. „Þótt
gripið veröi til loftárása verða þær
bara til aö stöðva umsátrið um
Sarajevó. Það veröur áfram barist í
Bosníu þar til fólk áttar sig á því
aö þaö er ekki hægt að skipta
landinu nibur á milli þjóöarbrota.
Stríöið snýst ekki um þjóöemi
heldur hafa leiötogar Serba reynt
aö telja fólki trú um það meö
áróöri. Meö honum hefur þeim
tekist aö ná til hluta fólksins og
koma inn hjá þeim fjandskapi
gagnvart löndum sínum af öörum
þjóðemum. Ég er kaþólskur en ég
vann fyrir stjóm Bosníu sem er
kennd viö múslima. En um þaö
bil 20%-30% af hermönnum í her
Bosníustjómar em Serbar. Þannig
aö þetta era ekki jafnskörp skil og
menn halda. Ég hef aldrei hataö
Serba, Króata né múslima og ég
geri þaö ekki frekar nú."
Davor hefur óskaö eftir leyfl til
aö setjast aö á íslandi enda segir
hann enga framtíö fyrix sig í
Bosníu. Hann segir aö sér líði vel
hér og vonast til hefja eölilegt líf
hér á landi í sumar. -GBK
Landbúnaöarmálin:
Um hvab er deilt?
Þaö hefur ekki farið fram hjá al-
menningi í landinu ab harövít-
ugar deilur eiga sér nú staö um
landbúnabarmál milli Sjálf-
stæöisflokksins og Alþýöu-
flokksins. Þetta er framhald á
deilum sem staöiö hafa meö
hléum á milli flokkanna allt
kjörtímabiliö. Deilumar viröast
vera komnar á þaö stig aö þær
séu famar ab snúast um fleira
en bara breytingu á búvörulög-
um. Þær fjalla m.a. um tiúnaö
innan ríkisstjómar. Báöir flokk-
amir saka hvor annan um aö
rjúfa samkomulag sem gert var
fyrr í mánuöinum um máliö.
Grandvöllur átakanna er þrátt
fyrir allt deila um hvemig eigi aö
breyta búvöralögum. Hér veröur
gerö tilraun til aö skýra hvaö hvor
flokkurinn vill í þeim efnum'. Rétt
er aö taka fram aö á málinu era
margar hliöar og ekki er endan-
lega ljóst hvaða breytingartillög-
ur sjálfstæöismenn leggja fram í
landbúnaðamefnd.
Alþýðuflokkurinn vill...
Alþýöuflokkurinn vill ab fram-
varpið sem stjómarflokkamir
náðu samkomulagi um 2. febrúar
síöastliðinn verði samþykkt meö
smávægilegum breytingum.
Framvarpiö gerir ráö fyrir aö 52.
grein búvöralaganna veröi breytt
á þann hátt 'aö landbúnaöarráö-
herra veröi fengnar skýrar heim-
ildir til aö banna innflutning á
tilteknum landbúnaöarvöram.
Alþýöuflokkurinn lítur svo á að
frumvarpib tryggi óbreytt ástand
þessara mála fram að gildistöku
GATT-samkomulagsins á miðju
næsta ári, en um það höfðu flokk-
amir náö samkomulagi.
Alþýöuflokkurinn getur sætt sig
viö nokkrar minni háttar breyt-
ingar á framvarpinu sem miöa að
því að gera 52. greinina skýrari en
hún er í fyrirliggjandi framvarpi.
Alþýöuflokkurinn viöurkennir
að gera veröi frekari breytingar á
búvöralögum áöur en GATT-
samkomulagiö tekur gildi, en vill
bíöa meö allar breytingar þangaö
til nefnd, sem stjómarflokkamir
hafa skipað og á aö gera tillögur
um breytingar á íslenskri löggjöf í
tengslum viö gildistöku GATT,
hefur Iokið störfum. Alþýöuflokk-
urinn telur því enga ástæðu til aö
breyta 72. grein búvöralaganna
sem fjallar um jöfnunargjöld á
innfluttar búvörar.
Alþýöuflokkurinn telur aö þær
breytingar sem Sjálfstæðisflokk-
urinn hefur lagt til aö geröar veröi
á búvöralögum stórauki vald
landbúnaöarráðimeytisins í þess-
um málum og feli í sér brot á sam-
komulagi flokkanna um aö hafa
óbreytt ástand fram aö gildistöku
GATT. Alþýöuflokkurinn telur ab
tillögur Sjálfstæðisflokksins feli í
sér að landbúnaðarráðuneytið fái
að ráða meira um þaö hvaða vör-
ur era fluttar inn til landsins og
að hvaö miklu leyti lagöar skuli á
þær jöfnimargjöld.
Sjálfstæbis-
flokkurinn vill...
Sjálfstæðisflokkurinn vill aö viö
breytingu á búvöralögum nú
verði tekiö tillit til GATT-sam-
komulagsins og ákvæðum í bú-
vörulögum um jöfnunargjöld
verði breytt. Sjálfstæðisflokkur-
inn vill að við breytingamar fái
landbúnaðarráöherra vald til aö
leggja á jöfnunargjöld líkt og
landbúnaöarrábherrar í flestum
nágrannalöndum okkar hafa.
Þess vegna telur Sjálfstæöisflokk-
urinn ekki nægjanlegt aö breyta
52. grein búvöralaganna sem
fjallar um innflutning búvara.
Þaö veröi einnig aö breyta 72.
greininni sem fjallar um álagn-
ingu jöfnunargjalda. Flokkurinn
telur einnig að dómurinn í
skinkumálinu leiöi til þess ab
óhjákvæmilegt sé aö breyta að
einhverju leyti 72. greininni.
Verði þaö ekki gert sé veriö aö
brjóta samkomulag stjómarflokk-
anna frá því í desember um aö
halda óbreyttu ástandi innflutn-
ingsmála fram aö gildistöku
GATT.
Tillögur Sjálfstæöisflokksins um
breytingar á 72. greininni era
flóknar, en í stuttu máli miðast
þær viö að færa landbúnaðarráð-
herra vald til að leggja á jöfmmar-
gjöld og jafnframt aö seta viss
mörk fyrix þvi hvab þessi gjöld
mega vera há.
Sjálfstæðisflokkurinn hafnar því
aö verið sé að fela landbúnaðar-
rábherra vald til að ákveöa fyrir
heimilin í landinu hvaö þau eigi
aö boröa og á hvaöa veröi. Sjálf-
stæöisflokkurinn telur aö með til-
lögimum sé veriö aö tryggja aö
landbúnaöurinn búi viö sömu
starfskilyröi og löggjafinn ætlaö-
ist til áður en dómurinn féll í
skinkumálinu og jafnframt sé ver-
iö að taka tillit til þeirra breytinga
sem munu veröa með tiíkomu
GATT. -EÓ
Y.Í'j'A-M
94'J pLIS
innifalið í verði:
ábyrgðartrygging
þjónustueftirlit
skráning
ryðvörn
1300cc
þriggja dyra
beinskiptur
bein innspýting
16 ventla vél
ath. vökva- og veltistýri
hiti í sætum
o.fl o.fl. o.fl.
MlCiiÁ
mest seldi
smábíllinn
1993
Mhjfi) yr eíHHJ'j íjJ hj|ö
EjjÍJíalijpíjnyu
oy
ÍJnifxj dyrri
Bjóðum reynsluakstur á
sýningu um helgina frá kl.
14-17
X
INIISSAINI
ingvar
Heigason hf.
3ja ára ábyrgð
Sævarhöföa 2
síml 91-674000