Tíminn - 19.02.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.02.1994, Blaðsíða 13
Láugardágúr 19. febrúar 1994 ðlwliB 13 IVleð sínu nefi í dag höldum við okkur viö kveöskap Davíös Stefánssonar, en aö þessu sinni er þaö ljóö hans „Sestu héma hjá mér" sem gít- argutlarar fá aö spreyta sig á. Lagiö viö þetta ljóö er eftir Sig- valda Kaldalóns og hefur lengi veriö meö vinsælli vögguljóö- um. Góða söngskemmtun! SESTU HÉRNA HjÁ MÉR C G C Sestu héma hjá mér, F G C systir mín góö. G C Am í kvöld skulum við vera Dm G C kyrrlát og hljóö. C G C í kvöld skulum viö vera F G C kyrrlát af því, C ' G C Am aö mamma ætlar að reyna að sofna Dm G C rökkrinu í. Mamma ætlar að sofna, og mamma er svo þreytt. Og sumir eiga sorgir, sem svefninn getur eytt. Sumir eiga sorgir, og sumir eiga þrá, sem aðeins í dráumheimxun uppfyllast má. í kvöld skulum viö vera kyrrlát og hljóð. Mamma ætlar aö sofna, systir mín góö. X 3 2 0 1 0 G F »o y » > i i X 3 4 2 1 1 Am » ^ ► 1 .J X 0 i’. 3 1 0 ||| FRAMSÓKNARFLOKKUKINN Stjórnarfundur SUF Stjómarfundur SUF verður haldinn laugardaginn 19. febrúar n.k. að Hafnarstræti 20, 3. haeð, k). 14.00. Dagskrá fundarins: 1. Fundargerð slðasta fundar. 2. Skýrsla framkvaemdastjómar. 3. Fjármál SUF. 4. Þing SUF. 5. NCF. 6. Önnur mál. Allir velkomnir. Framkvæmdastjóm SUF Nýjárshappdrætti Framsóknarflokksins 1994 Dregið var I Nýjárshappdrætti Framsóknarflokksins 3. febrúar 1994. Vinningsnúmer eru sem hér segir. 1. vinningur nr. 591 2. vinningur nr. 7313 3. vinningur nr. 36337 4. vinningur nr. 25937 5. vinningur nr. 33853 6. vinningur nr. 15088 7. vinningur nr. 22998 8. vinningur nr. 7010 9. vinningur nr. 2744 10. vinningur nr. 30077 11. vinningurnr. 14052 12. vinningur nr. 35388 13. vinningur nr. 30760 14. vinningur nr. 4524 15. vinningur nr. 10589 16. vinningur nr. 15170 Ógreiddir miðar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá útdrætti. Frekari upplýs- ingar eru veittar I slma 91-28408 og 91- 624480. Framsóknarfíokkurlnn Ca. 20 stk. Góöar og fljótlagaöar. 150 gr smjör 1 1/2 dl sykur 2egg 3 dl hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 1/2 dl rúsínur 1 plata suöusúkkulaöi Smátt brytjaö rasp utan af 1 sítrónu Smjör og sykur hrært vel sam- an. Eggjunum bætt út í einu í senn og hrært vel á milli. Hveiti og lyftidufti, rúsínum, súkkulaði og sítrónuraspi bætt út í hræruna, blandaö vel sam- an. Sett í pappírsform, ca. hálf- fyllt, meö tveim teskeiöum. Sett á plötu í miðjum ofnin- um. Bökunartími ca. 15 mín. viö 200°. (fóðurpatáarétúur 300 gr pastaskrúfur 250 gr skinka 100 gr rifinn ostur 2 eggjarauöur 2 eggjahvítuur 2-3 msk. rjómi Salt og pipar 2 msk. söxuö steinselja 2 msk. braubmylsna Rifinn ostur Vissir þú ... aö Yoko Ono hefur samið söngleik sem heitir „New York Rock"? ab Fabiola Belgíudrottning skrifar bamabækur? Þaö eru 25 ár síðan hún skrifaöi fyrstu bókina. Allur ágóöi af bókunum rennur í sjóö-. inn „Böm í neyð". að þab er Disneyland- skemmtigaröur í Frakk- landi? ab Boris Pastemak var þvingabur til ab afsala sér Nóbelsverðlaununum áriö 1958? aö það var Jules Veme, sem skrifaöi bókina „Umhverfis jöröina á 80 dögum"? að Bill Clinton, forseti Bandaríkjanna, er frá Ark- ansas-fylki? aö Kyrrahafiö er stærst af heimshöfunvun? Pastað soðið eins og sagt er á umbúðunum. Sett á sigti og kalt vatn látið renna yfir. Látiö renna vel af því. Eggjarauður, rjómi, ostur og krydd hrært saman og skinkunni, sem hef- ur verið smátt skorin, bætt saman viö ásamt pastanu. Eggjahvítumar þeyttar og þeim blandaö varlega saman við. Eldfast mót smurt og blandan sett þar í. Brauö- mylsnunni stráð yfir og smjör- klípum á víö og dreif. Bakað við 200° í ca. 40-50 mín. Rétt fyrir lok bökunartímans er rifnum osti stráö yfir og hann látinn veröa gullinn. /uwitiíowur Ca. 30 stk. 50 gr smjör 2 1/2 dl mjólk 50 gr ger 1 egg 1 1/2 tsk. salt 150 gr heilhveiti 300-350 gr hveiti Egg til aö pensla meö Smjörið er brætt, mjólkinni bætt út í, haft ylvolgt. Geriö leyst upp í vökvanum. Eggiö, saltið og heilhveitiö sett út í og hveitið smátt og smátt, þar til deigið er oröið mátulega þétt. Deigið hnoðaö vel saman og látiö lyfta sér í 40 mín. Rúllað í lengju og búnar til ca. 30 boll- ur. Bollumar látnar lyfta sér í ca. 20 mín. Penslaöar meb eggi. Bakaðar vib 200° í ca. 15 mín. /ga ieídftöstu fiormi 1 kg robflett ýsa Salt, pipar og sítrónusafi 300 gr tómatar 2 laukar 50 gr smjör 50 gr rifinn ostur Ýsuflökin snyrt, skorin í ca. 3 sm breiðar ræmur og raðað í vel smurt, eldfast mót. Salti og pipar stráð yfir og sítrónusafi kreistur yfir fiskinn. Laukurinn skorinn í þunnar sneiöar, lát- inn krauma á pönnu þar til hann verður glær. Tómatamir skomir í sneiðar og þeim raöaö yfir fiskinn ásamt lauksneiö- unum. Aö síðustu er svo rifna ostinum stráö yfir fiskinn. Bak- að viö 200° í ca. 40-50 mín. HEYRTI SKÓLANUM Kennarinn: Finnst þér prófspumingamar erfiöar? Nemandinn: Nei, nei. Þab em svörin sem em erfið. Nonni er 7 ára og blótar hraustlega þegar hann gengur inn skólaganginn. Kennarinn: Nonni þó, þetta verð ég að segja pabba þínum frá. Nonni: Þýöir ekkert. Þetta var bara þaö sem pabbi sagöi þegar bíllinn fór ekki í gang í morgun. Hjá skósmiðnum: „Ég ætla aö biöja þig aö sóla skóna mína eins fljótt og mögulegt er."

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.