Tíminn - 19.02.1994, Blaðsíða 8
8
Laugardagur 19. febrúar 1994
Kosningaskjálfti hjá borgarstjórnarmeirihlutanum:
Vildi taka
niöur skilti
Framsóknar
„Mér þykir eblilegast aö
bjóba R-listanum ab kaupa sér
auglýsingu á skiltinu meb
myndum af átta efstu mönn-
um og hafa þab héma fram
yfir kosningar," segir Egill
Heibar Gíslason, fram-
kvæmdastjóri Framsóknar-
flokksins.
Svo virbist sem einhver kosn-
ingaskjálfti sé kominn í meiri-
hluta sjálfstæðismanna í borg-
arstjóm. Á fundi borgarráðs á
þriðjudag ætluðu þeir að sam-
þykkja að auglýsingaskiltið sem
er utan á húsinu ab Hafnar-
stræti 20 yrði tekið niöur vegna
þess að ekki lægi fyrir samþykki
meirihluta húseigenda fyrir
skiltinu. í þessu húsnæbi em
m.a. skrifstofur Framsóknar-
flokksins, en auglýsingaskiltib
er í eigu Skúlagarbs hf. Ákvörð-
un um niðurrif var hinsvegar
frestað í borgarstjóm eftir nokk-
urt jaml þegar sýnt hafði verið
fram á að tilskilin gögn höfðu
verið send réttum aðiltun í
borgarkerfinu í fyrrasumar.
Egill Heiðar segist ekki trúa
öðm en að málið fái farsælan
endi, en byggingamefnd á eftir
að afgreiða málið formlega. Eft-
ir borgarrábsfundinn reyndi
kerfið þó að spyma við fótum.
„Þeir hringdu í mig út af þessu
og héldu því fram að ég hefði
tvítalib einn aðila í húsinu,"
segir Egill Heiöar.
A sínum tíma var nokkur and-
staða við uppsetningu skiltisins
meöal sjálfstæðismanna, enda
ér þaö á einum fjölfamasta stað
í bænum. -grh
Söluaukning í hreinlcetisvörum hjá Sjöfn hf. á Akureyri:
Sömdu bók um hrein
læti í frystihúsum
Efnaverksmiðjan Sjöfn hf. á
Akureyri jók hlut sinn í fram-
leiöslu hreinlætisvara um
20%-30% á síbasta ári. Rekstr-
aruppgjör síbasta árs liggur
ekki fyrir, en þó er ljóst ab fyr-
irtækib var rekib meb hagn-
abi. Meb því ab bregbast vib
auknum kröfum um hrein-
læti í frystihúsum vegna EES
hefur Sjöfn þegar stóraukib
hlut sinn á þessum markabi
þab sem af er árinu.
Meb EES-samningunum, sem
gengu í gildi um áramót, voru
m.a. innleiddar hertar kröfur
um sótthreinsun og þrifnab í
fiskvinnsluhúsum. Forsvars-
menn Sjafnar bmgbust vib
þessu meb því ab gera sérstak-
ar verklýsingar vib hreingem-
ingar í frystihúsum.
Þetta verkefni var unnib í sam-
vinnu við sjávarútvegsdeild Há-
skólans á Akureyri og Útgerðar-
félag Akureyringa. Þrif vom
framkvæmd í tilraunaskyni hjá
Útgerðarfélaginu með nýju
gerladrepandi efni, sem nefnist
Barri. Tveir gerlafræðigar unnu
við skipulagningu og sýnatöku.
í framhaldi af af þessu lét Sjöfn
gera úttekt á hvemig best væri
að standa að þrifum á fisk-
vinnsluvélum bæði í frystihús-
um og rækjuvinnslum. I kjölfar-
ið var gefin út bók 'fyrir frysti-
húsin, þar sem þrifum á hverri
vél fyrir sig er lýst og jafnframt
hvemig þrífa eigi veggi og gólf
til þess ab húsin standist nýja
EES-staðla. Þá hefur Efnaverk-
smiðjan Sjöfn einnig séð fyrir
háþrýstitækjum til þvottanna.
„Þessi nýja þjónusta hefur
mælst vel fyrir og við höfum
fengið mikil viðbrögð," segir
Aðalsteinn Jónsson, fram-
kvæmdastjóri Sjafnar. „Vib
finnum að fiskeftirlitsstofumar
leggja mikið upp úr þessum
þrifnaði og þeim finnst gott til
þess að vita ab það skuli vera til
réttar leibbeiningar til frystihús-
anna um þrifnaö. Ef farið er eft-
ir þessum leiðbeiningum okkar
hafa þeir í felstum tilfellum við-
urkennt viðkomandi frystihús."
Sjöfn hf. er eitt fárra iðnfyrir-
tækja á Akureyri, sem hefur átt
velgengni ab fagna ab undan-
fömu. Veltan á síðasta ári nam
tæpum 450 milljónum króna,
eiginfjárstaðan er um 60% og
þó aö endanlegt uppgjör liggi
ekki fyrir, er vitað að árið 1993
var Sjöfn rekin réttum megin
við strikið.
Upphaflega var Sjöfn til helm-
inga í eigu Sambandsins og
KEA, en rekstur fyrirtækisins
hefur alla tíb verib sjálfstæður.
Landsbankinn yfirtók hlut Sam-
bandsins ög á síðasta ári keypti
kaupfélagið hlut bankans. Sjöfn
ér þannig í dag hlutafélag í eigu
KEA
ÁG
Hrafn Bragason, forseti Hœstaréttar, í skrífstofu sinni. Forsetinn hefur enga abstöbu til ab taka á móti fólki og
rceddi því vib blabamann inni á skrífstofu Hcestaréttarritara.
Hrafn Bragason segir hœstaréttardómara vera mannlega:
Stób ekki til að
blandast í dægurmál
Hœstaréttarrítarí í skjalageymslu hœstaréttar. Takib eftir lofthæbinni.
Tímamyndir GS
Miklar deilur hafa staðið um
byggingu nýs húss fyrir
Hæstarétt ab undanfömu.
Margir hafa mótmælt fyrir-
hugabri stabsetningu nýja
hússins, nafnalistar hafa birst
í fjölmiölum og í sölum Al-
þingis hefur byggingu hússins
verib líkt vib stórfellt menn-
ingarslys. Eftir þau ummæli
ritabi Hrafn Bragason, forseti
Hæstaréttar, grein í Morgun-
blabib þar sem hann líkti Al-
þingi vib leikhús og Alþingis-
mönnum vib leikara vegna
umræbna þeirra um málib.
í kjölfar greinar Hrafns hefur
komib fram gagnrýni þess efnis
að Hæstiréttur hafi með henni
blandað sér í pólitískt dægur-
mál. Tíminn hafði samband við
Hrafn til ab ræða þessi mál og
fékk um leið að kynna sér hin
umtöluðu húsakynni réttarins.
Um gagnrýnina á skrif sín segir
Hrafn að ætlunin hafi ekki ver-
ið aö blanda sér í dægurmál en
hann hafi verib tilneyddur að
tjá sig um málið þar sem eng-
inn annar hafi gert það.
„Hæstaréttardómarar eru auð-
vitab mannlegir eins og aðrir.
Það getur gerst á svona tíu ára
fresti að þeir missi þolinmæð-
ina. Við höfum beðið lengi eftir
nýju húsnæbi og nú erum vib
búnir að vinna að þessu verk-
efni í rúmt ár þótt það sé nokk-
ub sem Alþingi og ríkisstjóm
eiga í raun að sjá um. Þess
vegna er ekki nema von að þab
þykkni í manni þegar önnur
eins vinnubrögö em vibhöfð á
Alþingi íslendinga og raun varð
á í þessu máli."
Hrafn segir að fleiri lóðir í mið-
borginni hafi verið kannaöar
áður en ákvörðim var tekin. „Ég
hafbi í upphafi efasemdir um að
hægt yrði að byggja hentugt
hús á þessari lóð en ég hef alger-
lega sannfærst um að þetta hús
veröur ekki byggt annars staðar.
Þab er sérhannað svo það falli
vel inn í umhverfið og við
Safnahúsiö. Þjóðleikhúsið og
Amarhvál og líka fyrir okkar
þarfir."
Myndimar tala sínu máli um
þá aðstöðu sem Hæstiréttur býr
við núorbið. Sem dæmi má þó
nefna að skrifstofa hvers dóm-
ara er um átta fermetrar að
stærð og þar verða þeir að
geyma ýmis skjöl auk þess að
hafa þar vinnuaðstöðu. Skrif-
stofa Hæstaréttar þar sem tveir
ritarar vinna er um tíu fermetr-
ar og inni á henni er jafnframt
kaffiaðstaba starfsmanna. Sal-
emi starfsmanna er óupphitað
og loftræstingin þar inni felst í
gati í loftinu. Að auki er húsið
hriplekt og skemmdir af þeim
sökum miklar. Þab fer því ekki á
milli mála að nýtt húsnæði fyr-
ir Hæstarétt, sem er ein af æðstu
stofnunum landsins, er brýnt
verkefni þótt menn geti deilt
um hvar þaö eigi aö rísa.
Fyrir þá sem vilja kynna sér
máíið verbur opnuð kynning
eftir helgina á Hverfisgötu 6, 1.
hæb. Þar verba sýnd Ilkön og
teikningar af húsinu og sýndar
fjarlægðir í Safnahúsið. Með
þessu er ætlunin að kynna al-
meriningi málib ab sögn Hrafns
og einnig ab tryggja að þeir sem
koma að því geri þab á fagleg-
um gmnni. -GBK
Þœttir Baldurs Hermannssonar ýta vib sagnfrœöingum:
Ráðstefna um söguskoðun
Sagnfræðingafélag íslands
heldur ráðstefnu í dag um
söguskoöun íslendinga. Yfir-
skrift ráöstefnunnar er sagan
og samtíminn. Kveikjan að
ráðstefnunni er sú umræða
sem hefur farið fram í kjölfar
sýningar heimildamynda í
Sjónvarpinu, ekki síst þátt-
anna um „Þjób í hlekkjum
hugarfarsins".
Á ráðstefnunni munu nokkrir
sagnfræðingar og rithöfundar
flytja erindi og ab þeim loknum
veröa pallborðsumræöur. Pétur
Gunnarsson rithöfundur fjallar
um ímynd íslands, Gubmundur
Hálfdanarson dósent fjallar um
endurskoðun íslandssögunnar,
Anna Agnarsdóttir dósent spyr í
sínu erindi hvort íslandssagan
sé einangrub, Gunnar Karlsson
prófessor veltir fyrir sér hvemig
ný söguskoöun veröur til, Einar
Már Guðmundsson rithöfundur
fjallar run þversagnir í þjóöar-
sálinni, Jón Hjaltason sagnfræð-
ingur fjallar um sökudólga í ís-
landssögunni og Gísli Gimnars-
son fjallar um söguskobun,
stjómmál og samtímann í sínu
erindi.
Rábstefnan er öllum opin og
hefst kl. 13:15 á Komhlöðu-
loftinu í Bankastræti 2 í
Reykjavík.