Tíminn - 12.03.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.03.1994, Blaðsíða 3
Laugardagur 12. mars 1994 3 Ólafur Þ. Þóröarson alþm. segir Vestfirbinga sára og þéttvonda, en efast um aö þeir geri Reyni Traustason aö leiötoga sínum: Útilokar ekki fleiri frambob „Menn hugsa fyrir vestan, þaö bannar þeim enginn ab gera þaö. Miöstjómarvaldib í Reykjavík er sterkt og þaö vita Vestfiröingar. En ég veit nú ekki hvort samstaöa sé um þaö fyrir vestan aö gera Reyni Traustason aö leiö- toga. Einar K. Guöfinnsson alþingismaöur efar þaö. En þaö hafa oft komiö fram framboö á Vestfjöröum og ég ætla ekki aö afskrifa þaö aö þaö geti ekki komiö fram fleiri framboö," segir Ólafur Þ. Þóröarson, alþingismaöur Framsóknarflokksins á Vest- fjöröum. Eins og kunnugt er, þá ríkir mikil óánægja meöal Vestfirð- inga meö stjóm fiskveiða og þá útreiö sem þeir telja sig hafa fengið í kvótakerfinu, en kvótaþurrö og veiðistopp vofir yfir mörgum innan tíöar, aö öllu óbreyttu. Meðal annars hefur veriö haft eftir Reyni Traustasyni skipstjóra á Flat- eyri, að menn séu famir að huga að stofnun sérstaks byggðaframboðs á Vestfjörð- um við næstu alþingiskosn- ingar. Olafur Þ. segir að Vestfirðing- ar séu önnum kafnir við að undirbúa sig fyrir komandi bæjar- og sveitarstjómarkosn- ingar og segist ekki hafa heyrt það á nokkmm manni að þeir séu famir að raða saman á lista fyrir alþingiskosningar. „Ummæli Reynis hafa náttúr- lega verið stórskaðleg að því leyti að nú virðist eins og allt Olafur Þ. Þórbarson Norsk svín nema land í Um síöustu mánaöamót komu til Hríseyjar 10 gyltur frá Noregi, en þeim er ætlaö aö kynbæta íslenska svína- stofninn. Svínin veröa í ein- angran í Hrísey til aö tryggja aö ekki berist sjúkdómar meö þeim og sýki svín hér á landi. Einangrunarstööin er í eigu Svínaræktarfélags íslands og greiöir félagiö allan kostnaöi viö rekstur hennar. Gyltumar, sem komu til lands- ins, eru allar fengnar og munu fyrstu grísirnir fæðast í lok þessa mánaðar. Þessar gyltur eða grís- imir veröa ekki fluttir í land, heldur kemur það í hlut næstu kynslóðar, sem lítur dagsins ljós í lok þessa árs, aö kynbæta ís- lenska svínastofninn. Fyrirhugað er að halda kynbót- unum áfram og er reiknað með að svín af nýjum stofni verði flutt til landsins eftir um tvö ár. Rætt hefur verið um að flytja þá inn svín af finnskum Yorkshire- stofni, en endanleg ákvörbim um það hefur ekki verið tekin. Ástæban fyrir því að nauösyn- Skömmu ábur en svínin voru flutt í einangrunarstöbina skobabi landbún- abarrábherra húsakynnin. Frá vinstri: Kristinn Cylfi jónsson formabur Svínarœktarfélags íslands, Konráb Konrábsson dýralœknir í svínasjúkdóm- um, Kristinn Árnason bústjóri, Halldór Blöndal landbúnabarrábherra, og Haukur Halldórsson formabur Stéttarsambands bænda. legt er talið að kynbæta íslenska svínastofninn er að einangran hans hefur valdiö mikilli skyld- leikarækt, sem meb tímanum getur leitt til úrkynjunar. Með því ab fá nýtt blóö í stofninn er hægt að fá betri svín, þ.e. svín sem vaxa hraðar og era meö betri vöðvabyggingu. Árangur- inn af þessu ræktunarstarfi á að son. -EÓ sé sett á fullt; tvöfalt eftirlit með veiðunum og öðra slíku. Þetta var nú þannig að menn höfðu oft þrjá mánuði uppá að hlaupa til ab rétta sig af í kaupum á fiski, eftir því hvað þeir veiddu. Nú er búið að stytta það allt saman og þeir fá varla daginn til að hugsa sig um. Hvort þeir eigi að hirða aflann sem er í trollinu og kaupa kvóta eða hvort þeir verða ab láta hann fara aftur í hafið." Ólafur Þ. segir að óánægjan með fiskveiðistjórnunina sé tvíbent. Annarsvegar séu Vest- firðingar óánægöir með að kvótakerfið skyldi hafa verið tekið upp. Á meöan sóknar- kerfið var við lýði, þá nutu þeir nálægðar við fiskimiðin meira en aðrir, en guldu svo óhagræðis á mörgum öbram sviðum. Hann segir ab kvótakerfið hafi m.a. haft þær afleiðingar að engin frystihúsa landsins hafa misst eins mikið hráefni til vinnslu eins og þau vest- firsku. Það hafi algjörlega skekkt rekstrarsamkeppni á milli frystihúsa á íslandi, en kannski ekki eins mikið á milli skipa. Jafnframt hafi veiðireynsla og brauðryðjendastarf Vestfirð- inga í veiöum á grálúðu einsk- is verið metið við úthlutun grálúbukvóta. Jafnframt hafa Vestfirðingar í engu notiö þess að hafa verið þeir fyrstu sem hófu að stunda úthafsrækju- veiðar. „Það era líka þessi sárindi sem era farin að gera menn svona þéttvonda, svo ekki sé meira sagt," segir Ólafur Þ. Hann segir að það sé eitt að hafa kvótakerfi og annað hvort leikreglumar vib skipt- ingu kvótans hafi verib upp- ranalega réttar og m.a. afla- reynsla skipstjóra. „Tveir skipstjórar fluttu með sér aflareynslu, annar á togara í Reykjavík og hinn hjá Sam- herja fyrir norðan. Mér skilst að það séu kannski verðmæti í dag uppá 500 milljónir króna," segir Ólafur Þ. Þórðar- son alþingismaður. -grh verða hagræðing hjá svína- bændum og lægra verö á svína- kjöti. Einangranarstöö Svínaræktar- félagsins í Hrísey er í nýju glæsi- legu 344 fermetra húsi. Bústjóri stöðvarinnar er Kristinn Áma- Tefjum fyrir kuldabola og notum Wesper SnyderGeneral Corporation HITA- BLÁS ARA hitablásarar í stærðunum: 7 kW, 10 kW, 19/24 kW og 28/35 kW eru aftur fýrirliggj- andi og þaö sem meira er, á sama lága verðinu. Síðasta sending seldist eins og heitar lummur Wesper UMBOÐIÐ Sólheimum 26 • 104 Reykjavík • Sími 91-34932 • Fax 91-814932 Kópavogsbœr leitar framlaga úr Atvinnuleysistrygg- ingasjóbi fyrir 60 atvinnulausa í átaksverkefni: Kópavogur ræð- ur atvinnulausa úr Dagsbrún VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS ■ VÉLADEILD FÁLKAl Kópavogsbær mun sækja um framlag fyrir sem svarar um 60 stööugildum úr Atvinnu- leysistryggingarsjóöi, sam- kvæmt nýrri atvinnuátaks- áætlun seqi bæjarráö sam- þykkti í vikunni. Stærsta átaksverkefniö er stígagerö og giröingarvinna. Til þeirra starfa veröur ráöiö atvinnu- laust Dagsbrúnarfólk, í sam- tals 20 stööugildi. Bæjarráö hefur heimilaö aö ráöist veröi í framkvæmdir strax og veöur leyfir. Allt ab 50 manns hafa starfað viö sérstök atvinnuátaksverk- efni hjá Kópavogsbæ í vetur. En verkefnastaðan hefur nýlega verið endurskoðuð. Á síðasta bæjarráðsfundi samþykkti bæj- arráö síðan nýja atvinnuátaks- áætlun fram á sumarið, og mun samkvæmt henni sækja um framlag fyrir 60 stöðugildum, sem ábur segir. - HEI RAFMÓtOR GIRMO rOR 1FARAR- BRODDI VEM og KEB verksmiðjurnar framleiða allar helstu stærðir og gerðir raf- og gírmótora fyrir iðnað, skip, landbúnað og ýmsar sérþarfir. Höfum fyrirliggjandi allar algengustu stærðir og gerðir og útvegum alla fáanlega mótora með skömmum fyrirvara. Veitum tæknilega ráðgjöf við val á mótorum. VEM og KEB - þýsk gæðavara á góðu verði! RAFVÉLAVERK- STÆÐI FÁLKANS Mótorvindingar, dæluviðgeröir og allar almennar rafvélaviögeröir. 90ÁKK Þekking Reynslá Þjónustá® FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 • 108 REYKJAVÍK SÍMI: 91-81 46 70 • FAX: 91-68 58 84 VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VELADEILD FALKANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.