Tíminn - 12.03.1994, Blaðsíða 9
Laugardagur 12. mars 1994
9
Um 600 Norbmenp koma meö leiguflugi frá Þránd-
heimi ísumar og Islendingar fara út meö sömu vél-
um:
Verðhrun
á ferbum
til Noregs
Helgi Jóhannsson, formabur
Félags íslenskra ferbaskrif-
stofa, óttast ab mikil sam-
keppni milli ferbaskrifstofa
hafi í för meb sér fækkun
ferbaskrifstofa.' Hann gagn-
rýnir jafnframt ab Flugleibir
skuli reka eigin ferbaskrif-
stofu í samkeppni vib vib-
skiptavini sína og efast um
ab þab standist lög um sam-
keppnismál í ljósi nýrra
reglna.
Helgi segir ab meban Flug-
leiðir eigi og reki ferðaskrif-
stofu náist ekki eining og sam-
staða meöal íslenskra ferða-
skrifstofa. Undir þessa gagn-
rýni tóku fleiri talsmenn
ferðaskrifstofa sem rætt var
við. Helgi er jafnframt fram-
kvæmdastjóri Samvinnuferða-
Landsýnar sem er einn stærsti
viðskiptavinur Flugleiða, en
Flugleiðir reka m.a. feröaskrif-
stofuna Úrval Útsýn í sam-
keppni við Samvinnuferðir og
Samvinnuferbir-Landsýn
kynna á næstunni ótrúlega
ódýrar tveggja vikna ferbir til
Þrándheims í Noregi. Verb-
lækkunin næst meb því ab
bjóba Norbmönnum upp á
leiguflug til íslands og nýta
vélamar fyrir íslenska far-
þega til Noregs. Unnib er ab
sömu hugmynd í leiguflugi
milli íslands og íriands.
Norðmennirnir kjósa að jafn-
aði að dvelja hér í eina viku, en
íslendingamir vilja almennt
vera ekki skemur en tvær vikur
úti. Að sögn forsvarsmanna
Samvinnuferða er vart hægt að
ná betri nýtingu á sætum en í
þessu tilfelli en með þessari
nýtingu er hægt að bjóða ferð-
imar út á mjög vægu verði, en
búist er við að það verði ein-
ungis 16-18 þúsund krónur.
Venjulegt áætlunarfug til
Þrándheims getur verið allt að
helmingi dýrara. Til að byrja
með verða farin tvö flug á milli,
sem þýðir tvær vikuferðir fyrir
Norömenn til íslands og eina
tveggja vikna ferð fyrir Islend-
inga til Noregs.
Það sem vinnst með þessu er
að samhliða því að bjóða ís-
lendingum ódýr fargjöld út er
unnt að auka feröamanna-
Trier, landamœraborg Rómverska heimsveldisins:
Ferðir til elstu
borgar í Þýskalandi
Borgaryfirvöld þýsku landa-
mæraborgarinnar írier kalla
hana elstu borg Þýskalands og
vitna þar til þess ab þar hafi
fundist merki um byggb frá því
á þribja árþúsundinu fyrir
Krist. Hvort sú fullyrbing stenst
skal ósagt látib, en gömul er
hún og á sér merkilega sögu
þótt hún sé fyrst og fremst
þekkt mebal Islendinga sem
verslunarborg.
Hér er ekki ætlunin að rekja
sögu þessarar rómversku landa-
mæaraborgar, en þeim sem
áhuga hafa er bent á að verða sér
úti um bæklinga í upplýsinga-
miöstöðvum fyrir feröamenn
þegar á staðinn er komið. Sögu-
legar mynjar blasa víba við, svo-
sem byggingar og rústir frá keis-
aratímabilinu.
Trier liggur fast við landamæri
Þýskalands og Lúxemborgar, en
frá flugvellinum í Lúxemborg er
innan við klukkutíma akstur
með rútu sem gengur á milli. í
yetur hefur verið boðið upp á
hagstætt helgarverð á flugi og
gistingu þangað í einum pakka.
Tilboðið er bundið viö fjögurra
daga dvöl að hámarki. Þeim sem
vilja dvelja lengur er bent á ab
þegar á staöinn er komið er hægt
að finna hagstæða gistingu (t.d.
innan við 4 þúsund krónur nótt-
in á mann í tvíbýli) ef kröfur um
munað em ekki þeim mun meiri.
Feröavenjur íslendinga hafa
breyst undanfarin ár. Á síðustu
ámm hafa styttri ferðir til borga
innan Evrópu verið vinsælar, sér
í lagi seinnipart ársins. Meb
þessu er fólk að sækjast eftir af-
þreyingu og jafnframt hagstæð-
um innkaupum á fatnaði og
fleiru.
Flestir fra í svo kallaöar inn-
kaupaferðir fyrir jólin. Vilji
menn hins vegar gera hagstæð
innkaup er skynsamlegara ab
fara þangað í byrjun febrúar þeg-
ar hinar árlegu vetrarútsölur em
hafnar. Á þessum útsölum er
Spáö fœkkun feröaskrifstofa er selji utanlandsferöir á nœstu árum:
Stenst ferðaskrifstofu-
rekstur Flugleiba lög?
strauminn til íslands, en búist
er við 600 Norömönnum meb
þessu leiguflugi í sumar. Þá er
þess að vænta að unnt verbi að
bjóða upp á sama fyrirkomulag
á leiguflugi milli íslands og ír-
lands. Samningar þar að lút-
andi standa nú yfir. -ÁG
Flugleiðir reka ferðaskrifstofu í samkeppni við stcerstu viðskiptavini sína og við það eru ferðasalar ekki sáttir.
aðrar ferðaskrif stofur. Hann
segist efast um aö þessi vinnu-
brögð standist ný lög um sam-
keppni.
„Flugleibir ættu að mínu mati
að einbeita sér að flugrekstrin-
um, en þar hafa þeir staðib sig
mjög vel," segir Helgi. „Við er-
um stærsti viðskiptaaðili Flug-
leiða og það er undarleg
staðaað Flugleiöir skuli jafn-
framt vera okkar stærsti keppi-
nautur."
Það er ekki á döfinni hjá Sam-
vinnuferðum-Landsýn aö
hefja eigin flugrekstur. Helgi
segir að ferðaskrifstofur eigi að
einbeita sér að því ab ná sem
hagstæöustum samningum
um ferðir og gistingu fyrir sína
viðskiptavini. Rekstur flugfé-
lags sé alltönnur vinna og
mun flóknari.
Aðilar innan íslenskrar ferða-
þjónustu sem rætt var við segj-
ast sjá fyrir sér ab á næstu ár-
um fækki feröaskrifstofum um
fjórar til fimm er sinni sölu á
ferðum utan, en hinar muni í
auknum mæli færa sig yfir í
sölu á feröum innanlands.
„Samkeppnin hefur verið
geysilega hörð en hún hefur
líka skilað sér," segir Helgi.
„Verð á utanlandsferðum er
ótrúlega hagstætt. íslenskar
ferðaskrifstofur hafa lagt mik-
ið undir og tekið áhættu með
því ab bjóða upp á ódýari ferð-
ir í trausti þess að hægt sé að
ná fleiri farþegum og betri nýt-
ingu á sætaframboði og öðru.
Frá 1989 til 1994 hefur verð-
hækkunin í krónum talið ein-
ungis verið 10%. Það getur
engin atvinnugrein státað af
minni veröhækkunum." -ÁG
Frá markaðstorginu í miðbœ Trier. Borgin er skemmtileg blanda af
fomum menningarstað og nútíma verslunarborg.
hægt að gera lygilega gób kaup ir jólin á helmingi lægra verði.
og fá þá vöm sem þótti ódýr fyr- ÁG