Tíminn - 12.03.1994, Blaðsíða 20

Tíminn - 12.03.1994, Blaðsíða 20
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 19.30 í gær) • Suburland og Subvesturmib: Suöaustan kaldi meb slydduéljum, einkum á mibum í fyrstu, en austan stinningskaldi eba ailhvasst og rigning eba slydda síbdegis. • Faxaflói, Breibafjörbur, Faxaflóamib og Breibafjarbarmib: Sub- austan kaldi meö stóku éljum á mibum, en sunnan stinningskaldi síb- degis. • Vestfirbir, Strandir og Norburland Vestra, Vestfjarbamib og Norbvesturmib: Norbgustan stinningskaldi eba allhvasst á mibum, en hægari til landsins. El, einkum á mibum og annesjum. Heldur vax- andi norbaustanátt þegar líbur á daginn. • Norburland eystra til Austfjarba og Norbausturmib til Aust- fjarbamiba: Austan og norbaustan kalai eba stinningskaldi og él á mibum og annesjum. • Subausturland og Subausturmib: Norban kaldi, en stinningskaldi austan til á mibum íiyrstu. Snýst í subaustan kalda meb slyddu undir hádegi, en austan og subaustan stinningskaldi og rigning síbdegis. Eitt af hverjum 22 Visakortum ívanskilum, um 94.000 kr. ab meöaltali, um áramót: Yfir 4.300 Visakort í nær 100.000 kr. mebalvanskilum Þessi sjón gœti orbib algeng í nœstu viku þegar umferbarátak lögreglunnar á Subvesturlandi hefst. Hér er Gísli Gubbrandsson lögregluþjónn ab minna jóhannes Geir Sigurgeirsson alþingismann á ab nota beltin. Tlmamynd GS Umferöarátak og viöhorfskönnun lögreglunnar á Suövesturlandi: Mörg alvarleg slys við umferöarljós Um 7.000 handhafar Visa- korta sáu á bak kortunum sínum á síbasta ári. Um ára- mótin voru um 4.350 Visa- korthafar, eba um 20. hvert kort, í vanskilum upp á 94.000 kr. ab mebaltali, eba samtals 409 miiljónir króna. Vanskilaupphæbin var 110 milljónum, eba 37%, hærri en árib á undan. Markabshlut- deild Visa er 76% (vitaskuld heimsmet), samkvæmt frétta- tilkynningu vegna abalfund- ar Visa íslands. Sé um svipuð hlutföll ab ræða meðal annarra korthafa má áætla aö um 5.700 kreditkort hafi verið í vanskilum um ára- mótin upp á rúmlega hálfan milljarð, eða 540 milljónir króna. Heildarviðskiptavelta Visa ís- lands var 42,7 milljónir á síð- asta ári. Vanskilin um áramót hafa því numið rétt tæplega 1% ársveltunnar (1 kr. af hverjum I90 kr.). í aðalfundarskýrslu formanns, Jóhanns Ágústssonar, kom m.a. fram að þrátt fyrir að 1993, væri fyrirtækinu hagstætt heföi af- koma þess verið talsvert lakari en árinu áöur. Hagnaður ársins eftir skatta var 57 milljónir kr. borið saman við 124 m.kr. árið áður. Höfuðástæðan er að sögn Slasaður eftir árekstur Fullorbinn maður var fluttur á slysadeild eftir árekstur fólksbíls og vömbíls í Hafnarfirði í gær. Vömbíllinrí var á leið yfir Vest- urbrautina í átt að Vesturgötu en nábi ekki að stöðva og rann á fólksbílinn. Maöurinn er ekki talinn alvarlega slasaður að sögn lögreglu en bíll hans er gerónýtur. -GBK Barn rennur und ir bíl Betur fór en á horfðist þegar tveggja ára gömul stúlka Ienti undir bíl á bílastæðinu fyrir framan veitingahúsið Hard Rock í Kringlunni rétt fyrir klukkan 16 í gær. Stúlkan rann á svelli á bílastæðinu fyrir bíl sem var ekiö framhjá og lenti með bába fætuma undir hon- um. Að sögn sérfræðings á Slysadeild Borgarspítalans virb- ist stúlkan ekki alvarlega slösub og telst þab mikil mildi ab ekki fór verr. -GBK mikill kostnabur vegna kerfis- og markaðssetningar debet- korta. En einnig hafi þjónustu- gjöld heldur farið lækkandi, eða úr 1,82% niöur í 1,57% ab meðaltali frá árinu áður. Sam- kvæmt því hafa tekjur fyrirtæk- isins af þjónustugjöldum num- ið um 670 milljónum á árinu. Velta Visa íslands var 2,3 millj- örðum kr., eba 6%, meiri í fyrra en árið áöur. Velta innanlands var 36,9 milljarðar. En erlend velta var 5,8 milljarðar, sem er nærri sama upphæð og áriö áð- ur í krónum talið, en rúmlega 15% samdráttur í dollurum. Korthafar Visa vom alls rúm- lega 97.300 talsins um áramót, ef 2.900 handhafar debetkorta em meðtaldir.' Að þeim með- töldum bættust Visa um sex þúsund nýir korthafar á árinu, en sjö þúsund kreditkorthafar misstu kortin sín eða klipptu á árinu, sem áður sagði. Tæplega 5% korthafa (nær 20. hver) vom í vanskilum um áramót. Velta Visa dróst saman í mörg- um verslunargreinum í fyrra, hvaö mest (8%) í fata- og snyrtivömbúðum. Samdráttur varð einnig í matvöm- eða markaðsbúðum (2,5%), á veit- ingastöbum (4%), í leikhúsum (18%) og sömuleiöis nokkur í ferðakostnaði. Gróskan varð langmest (114%) í bensínsölu, enda læt- ur nærri að landsmenn hafi fyllt bílinn sinn milljón sinn- um með Visa í fyrra. Bensín fyr- ir 2,5 milljarða var borgað með Visa korti. Visavelta jókst líka um meira en fjórðung (27%) hjá apótek- um/læknum og talsvert (7%) í bókabúðum. Mikil aukning varb einnig í raðgreiöslum (18%) sem alls námu þremur milljörðum, og boðgreiðslum (13%) sem námu 4,5 milljörð- um. Þar er um að ræða sjálfvirk- ar greiðslur fastagjalda og reglu- bundnar greibslur t.d. iðgjöld tryggingafélaga, áskrift fjöl- miðla (1,2 milljarðar á árinu) og endumýjim happdrættis- miða (alls 400 milljónir á ár- inu). - HEl Gunnar Sigurösson, forstöðu- maöur Vinnumálaskrifstofu félagsmálaráðuneytisins, segir aö frá gildistöku EES-samn- ingsins um síöustu áramót hafi aöeins breskar vinnu miölanir óskaö eftir upplýs- ingum um atvinnuástandið, launakjör, land og þjóö til aö setja í bæklinga um Island. Hann segir ab frá gildistöku EES-samningsins, þar sem ís- land varð aðili ab sameiginleg- um vinnumarkaöi á Evrópska efnahagssvæðinu, hafi sáralítib Lögreglan á Suövesturlandi veröur meö sameiginlegt um- feröarátak dagana 16.-23. mars næstkomandi. Þessa daga mun lögreglan beina at- hyglinni sérstaklega aö akstri um gatnamót, þar sem um- feröarljós eru og notkun ör- yggisbelta. Lögreglan mun einnig gangast fyrir könnun meöal vegfarenda um vægi borib á því ab íbúar frá ríkjum Evrópska efnahagsvæðsins hafi skráb sig hjá íslenskum vinnu- miðlunum. Ef eitthvað er þá tel- ur hann að fólk frá Evrópu beini frekár augum sínum ab Noregi, Austurríki og jafnvel Svíþjóð í leit að atvinnu. Að sögn Gunnars er ásóknin öbm fremur í þá átt að atvinnu- lausir íslendingar vilji leita fyrir sér meb atvinnu erlendis á at- vinnuleysisbótum. En til ab geta sótt um það þarf viðkom- andi að hafa áður verib atvinnu- ýmissa verkefna lögreglunnar í umferöarmálum. Lögregluþjónar munu bjóða akandi vegfarendum að taka þátt í könnuninni. Menn fá lista í hendumar og geta merkt við þau viðfangsefni sem þeir vilja sérstaklega að lögreglan sinni eða raðað verkefnunum í forgangsröb eftir eigin óskum. Dæmi um slík verkefni er laus í minnst fjórar vikur. „Það er langalgengast ab sænskar vmnumiðlanir hafi samband hingað og þab hefur aukist vegna atvinnuástandsins þar í landi. En þeir em með öfl- ugt tengiliðanet á norræna vinnumarkabnum," segir for- stöðumaður Vinnumálaskrif- stofu félagsmálaráðuneytisins. Hinsvegar hefur fólk frá EES- svæbinu rétt á ab koma hingað til til dvalar svo lengi sem það er á sjálfs síns vegum og framfærir sig. -grh. hraðaeftirlit, eftirlit við gatna- mót þar með talib við stöbvun- arskyldu og bílbeltanotkun. Seðlinum má sldla á næstu lögreglustöð. Ómar Smári Armannsson aðstoðaryfir- lögregluþjónn segir að lögregl- an hafi ekki staðiö fyrir slíkri könnun áður. Lögregían muni eftir sem áður forgangsraba verkefnum eftir því sem hún telji rétt en reynt verði að taka tillit til niðurstöbunnar. Auk þess sé mikilvægt fyrir lögregl- una að vita hver hugur fólks sé í þessum efnum. í átakinu verbur fylgst sérstak- lega með umferð við gatnamót með umferðarljósum. I tilkynn- ingu frá lögreglunni segir ab hlutfallslega flest alvarlegustu slysin verði á umferðarljósa- stýröum gatnamótum og þar séu aftanákeyrslur einnig al- gengar. Til að koma í veg fyrir þessi slys er mikilvægt að allir virði rauða ljósið á umferðar- ljósavitanum. Bílbeltanotktm verður líka gefinn gaumur í átakinu en almennari notkun þeirra hefur orðið til ab draga Verulega úr alvarlegri meiöslum í umferðinni þótt slysum í heild hafi ekki fækkað. -GBK Launafólk á EES-svœöinu: Lítill áhugi fyrir íslandi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.