Tíminn - 12.03.1994, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.03.1994, Blaðsíða 10
 Laugardagur 12. mars 1994 ODANMÖRK- ÞÝSKALAND • DANMÖ^ Vor- og páskaferðir um * Danmörku og Þýskaland < Z < -J < * w > n. * DC O 2 z < Q Flogið er til Kaupmannahafhar á þriðjudegi þar sem gist verður 2 nætur og farið í skoðunarferð um Norður-Sjáland. Á fimmtudegi verður ekið um Danmörku til Þýskalands, þar sem dvalið verður næstu 4 nætur í Damp við Eystrasalt og farið í skoðunar- og verslunarferðir til Slésvíkur, Kílar og Hamborgar þaðan sem flogið verður heim á mánudegi. Brottför 29. mars, heimferð 4. apríl (páskaferð) verð kr. 45.700,- Brottför 29. apríl, heimferð 5. maí verð kr. 44.700,- Brottför 6. maí, heimferö 12. maí verð kr. 47.650,- Innifalið I verði er flug til Kaupmannahafnar, gisting í tveggja manna herbergi með baði og morgunverði í tvær nætur, gisting í tveggja manna íbúðum í Damp, skoðunarferðir, flug heim frá Hamborg og flugvallarskatur. Islensk fararstjórn og hópferðabíll með hópnum allan tímann. Ferðaskrifstofa GUDMUNDAR JÓNASSONAR HF. Borgartúni 34, sími 683222 o > z 2 0: 33 * TT < CO > r- > Z o o > z 2 0: 33 * viv>isaci >iaoiNNva • qnviv^sa^ Með Nor- rænu til Norður- landa Noröurlandaferjan Norræna hefur siglingar á milli íslands, Færeyja, Esbjerg í Danmörku og Bergen í Noregi í byrjun júní. Ferjan leggur af staö frá Seybisfirbi 9. júní, en hún sigl- ir þaban vikulega fram í byrj- un september. Sigling meb Norrænu er ódýr- ari í byrjun og upphafi tímabils- ins. Sem dæmi um verb á ódýr- ara tímabilinu má nefna ab ferb fyrir einstakling fram og til baka til Noregs kostar rúm 22 þús- und, til Danmerkur tæp 27 þús- und og til Færeyja fram og til baka kostar ferbin rúm 17 þús- und fyrir einstakling. Þessi verb em mibub vib. Gjald fyrir bíl til Noregs er rúmlega 17 þúsund kr. og rúm 22 þúsund til Dan- merkur. í gildi er fremur flókib afsláttarkerfi, s.s. fyrir böm yngri en 15 ára, hópa o.fl. í því sambandi er vísab á umbobsab- ilann Norrænu ferbaskrifstof- ima í Reykjavík. Sem dæmi má nefna ab fjórir einstaklingar meb bíl þurfa ab greiba tæplega 24 þúsund fyrir ferb til Esbjerg fram og til baka. Ferjan er í eigu Færeyinga og þess vegna er stoppab á eyjun- um í bábum leibum. Á leibinni heim er siglt frá Esbjerg til Þórs- hafnar, þar sem stoppaö er í tvo daga á meöan Norræna siglir til Bergen. Þaö getur því veriö hag- stæöara ab fara frá Bergen heim heldur en Esbjerg. Til Billund með Norræna félaginu Norræna félagib veröur meb vikulegt flug fyiir félagsmenn frá 5. júní tl 15. ágúst í sumar til Billund á Jótlandi. Flogib veröur í leiguflugi meb Flugleiöum. Áætlaö fargjald meö flugvallarskatti er 24.500 krónur. Böm fá 7.000 kr. afslátt. Þó þetta tilboð sé miöaö vib fé- lagsmenn Norræna félagsins, er það opið öðmm sem áhuga hafa. Nánari upplýsingar um fé- lagsaðild og bókanir em veittar á skrifstofu Norræna félagsins. Cuömundur Jónasson gerir út frá Lúxemborg: Með rútu um Evrópu Þab kann ab hljóma undar- lega ab bobib sé upp á íslensk- ar rútuferbir um meginland Evrópu, en þetta er engu ab síbur stabreyndin. Ferbaskrifstofa Guðmundar Jónassonar hefur um árabil skipulagt feröir um meginland- ið meb eigin langferðabifreiö- um. Flogib er meö áætlimarflugi til Lúxemborgar þar sem íslenskur bflstjóri tekur á móti hópnum. Ekiö er frá Lúxemborg um Sviss, Ítalíu, Austurríki, Þýskaland, Danmörku og þaban til Noregs. í Bergen í Noregi er rútan tekin um borð í Norrænu og þaban siglt heim meb viökomu I Fær- eyjum. Næsta ferb af þessu tagi er fyr- irhuguð í lok maí. ■ RSK RÍKISSKATTSTJ ÓRI Fjömtíu daga sumarauki Fyrir þá, sem hafa góban tíma, býöur Ferbaskrifstofa Reykjavík- ur upp á sex vikna langa hópferb á strendur Benidorm á Spáni um miöjan næsta mánub. Þessar ferðir em snibnar fyrir hjón og fjölskyldufólk, en verðið er nokkuð hagstætt eba frá rúmlega 60 þúsund krónum á mann, mið- ab vib tvo í íbúb. Vebrið er milt og þægilegt á Benidorm á þessum árstíma og hitinn allt aö 20 stig á daginn. ■ Skattframtal einstaklinga með sjálfstæðan atvinnurekstur Skilafrestur rennur út þann 15. mars Skattframtalinu á að skila til skattstjóra í viðkomandi umdæmi. Síðasti skiladagur skattframtals einstaklinga sem höfðu með höndum sjálfstæðan atvinnurekstur á árinu 1993 er 15. mars. Bemdorm-P'' ' ‘ 2 vikur— Verðfrá 49.800 á niíimi, miðað x'ið 4 fkÆllorðna Innifalió: flug, gisting, allir skattar og gjöld, ferðir til og frá flugt elli erlendis, íslensk fararstjórn. Pantaðu í síma FERÐASKRIFSTOFA RjRoeáínD / ad Oíl (Zá REYKJAYÍKUR O^-14-yU Aðalstræti 16 - simi 62-14-9D

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.