Tíminn - 11.05.1994, Side 9

Tíminn - 11.05.1994, Side 9
Mibvikudagur 11. maí 1994 HílBÍIPl 9 Stærsti álfram- leiöandi Spánar telur betri tíö í vændum Madrid, Reuter Forráðamenn Industria Espanola del Aluminiio SA (Inespal), stærsta álframleibanda Spánar, telja aö samkomulag álframleið- anda um allan heim frá því í mars um aö draga úr framleiöslunni nái fram aö ganga þrátt fyrir til- raunir einstakra fyrirtækja til aö sniöganga þaö. Einn af forstjómm fyrirtækisins sagöi aö svo virtist sem stærstu ál- framleiöendur heims ætluöu aö standa viö aö draga úr framleiösl- unni um 1.2 milljónir tonna á næstu tólf mánuðum. Forstjórinn sagöi aö upplýsingar um raunverulegan niöurskurð væm enn óljósar en Rússar, sem hefðu lofað aö minnka fram- leiöslu sína um 600.000 tonn, stæöu viö sitt. Verðið á einu tonni af áli er nú um 1300 bandaríkjadalir en var um áramótin komið niöur I eitt- þúsund dali. ■ Rauöur sími milli Bonn og Moskvu Bonn, Reuter Jeltsíns, forseta Rússlands, til Þýskaland og Rússland ætla að Þýskalands. koma upp svokölluöum rauð- Heimildarmenn Reutersfrétta- um sima milli æöstu ráöa- manna ríkjanna til að tryggja sem ömggust fjarskipti þeirra. Samkomulag um símann verð- ur undimtaö af utanríkisráð- herrum landanna viö upphaf opinberrar heimsóknar Bórisar Rússar mót- mæla mebferb Bosníu-Serba á Frökkum Strassborg, Reuter Anatoly Adamishin, aöstoöamt- anríkisráðherra Rússlands, bar í gær upp mótmæli við forystu Bo- sníu-Serba vegna ákvörðunar þeirra um að leiöa ellefu franska hjálparstarfsmenn fyrir herrétt vegna vopnasmygls. Mikil spenna er í samskiptum stjómvalda í Serbíu og Frakk- landi vegna málsins. „Ég ráðlegg Serbum aö halda ekki réttarhöld yfir þessum mönnum hvort sem þeir eru réttilega ákærðir um verknabinn eöa ekki," sagöi Adamishin í Strassborg í gær en þar var hann staddur til að tala fyrir umsókn Rússa um aöild aö Evrópuráðinu, þar sem fyrir em 32 Evrópuríki. Frakkamir sem ákæröir era, tíu karlmenn og ein kona, eiga að hafa reynt að smygla vopnum til Múslima í Sarajevó. Forsætisráb- herra Bosníu- Múslima segir aö vopnunum hafi verið komið fyrir í bílalest Frakkanna. ■ Mandela sver embættiseið sem fyrsti lýðræðiskjörni forseti Suður-Afríku stofunnar segja aö í framtíöinni verði leiötogamir fljótari að ná sambandi innbyrðis og bæði tóngæöi og tengslaörgyggi verði langt umfram það sem þekkist meö óbreyttum símtækjum. Þýskaland er mikilvægasti sam- starfsaðili Rússa í vestri og Helmut Kohl, kanslari Þýska- lands, og Bóris Jeltsín em hinir mestu mátar. Þeir nefna hvor annan skímamöfnum og ræö- ast oft viö í síma. ■ Pretoría, Reuter Nelson Mandela, leiötogi Afr- íska þjóðarráösins, var í gær settur formlega í embætti fyrsta forseta lýöfrjálsrar Suður-Afríku. Mandela er jafnframt fyrsti blökkumaöurinn til aö gegna þessu embætti. Mikil hátíöarhöld vom í Suð- ur- Afríku í gær vegna þessara tímamóta í sögu lands og þjóð- ar. Mandela, sem oröinn 75 ára, sat í 27 ár í fangelsi vegna bar- áttu sinnar gegn aðskilnaðar- stefnunni. í ræðu sem hann hélt í tilefni embættistökunnar skoraöi hann á íbúa Suður-Afr- íku að losa sig við biturleika að- skilnaöaráranna og sameinast í baráttunni viö fátækt, þjáningu og mismunun. Forsetinn hældi De Klerk, for- vera sínum í starfi, fyrir að hafa tekið upp stefnu endurbóta og Frakkar ánægðir með Balladur en oánægðir með ástandið í landinu París, Reuter Vinsældir Edouards Balladurs, fórsætisráöherra Frakka, hafa aukist vemlega aö undanfömu ef marka má nýgeröa skoðana- könnun. Samkvæmt henni em 54 af hundraði Frakka sáttir við störf forsætisráðherrans. Fyrir mánuöi vom aðeins 44 af hundraði sáttir við meöferö Balladurs á vandamálum ríkis- stjómarinnar. Slæmt atvinnu- ástand í Frakklandi og tilraun ríkisstjómarinnar til að lækka lægstu laun virðist ætla að gera forsetadraum forsætisráöherr- ans aö engu. Vinsældir ríkisstjómarinnar hafa einnig aukist mikiö þó aö ekki sé hlutfalliö sambærilegt viö persónulegar vinsældir Balladurs. Rúmlega 35 af hundraöi segjast ánægöir meö störf stjómarinnar en þaö hlut- fall hefur hækkað um ellefu prósentustig. Hlutfall óánægðra lækkaöi líka um tæp tíu prósentustig en sex af hverj- um tíu Frökkum er samt ósáttir við athafnir stjómarinnar. lýöfrelsis. „Hann hefur skapab sér staö á spjöldum sögu Suöur- Afríku af því að hann hefur reynst vera mikilhæfur umbóta- sinni og einn af bestu sonum landsins. ■ Bosníuserbar varaðir vib Zagreb, Reuter Sameinuöu þjóöimar segja að herliö Bosníu-Serba hafi að engu samkomulag um „griðland" um- hverfis borgina Gorazde. For- mælandi samtakanna varaði þá viö að láta reyna á úrslitakosti Sameinuðu þjóöanna og Atlants- hafsbandalagsins. Formælandinn sagöi aö Bosníu- Serbar hindmbu för bílalestar Sameinubu þjóðanna með hjálp- argögn á leib til Gorazde. Ástand- ib væri orðið mjög slæmt í borg- inni, þar væri hvorki hægt ab framkvæma nauösynlegar lækn- isabgerðir né flytja fársjúkt fólk á brott. Bosníu-Serbar hafa ekki staðið við þaö að flytja liðsafla sinn og þungavopn 20 kílómetra frá borginni. ■ Enn reynt ab binda enda á borgara- styrjöldina í Bosníu Evrópusambandsum- sóknin kostar milljarð Cenf, Reuter Utanríkisráðherrar öflugustu Vesturveldanna og Rússlands koma saman til fundar í Genf á föstudaginn til að ræða hugsan- legar leiöir til fribar í hinni stríös- hrjáðu Bosníu. Háttsettir embættismenn em þó á einu máli um aö friöur sé ekld í sjónmáli. Þeir segja aö ekkert nýtt hafi komib fram sem bendi til þess að hægt verði aö binda enda á stríðið í Bosníu meb skjótum hætti. Enn er óljóst hverjir mæti á fundinn í Genf en vitað er Warr- en Christopher, utanríkisráöherra Bandaríkjanna, og Andrei Kozyre, utanríkisráðherra Rússlands, fara fyrir sendinefndum landa sinna. Evrópusambandsumsókn Norö- manna veröur þeim dýr ef ekkert fæst upp í útlagðan kostnað. Dag- ens Næringsliv greinir frá því í gær ab kostnaöurinn aukist vem- lega á næstunni vegna þátttöku Norömanna í störfum ESB áöur en af aöildinni verður og upplýs- ingaöflunar og - miðlunar. Ríkisstjómin segir að kostnaöur- inn geti numiö sem svarar einum milljaröi íslenskra króna. Ketil Boerde hjá norska utanríkisráöu- neytinu segir að kostnaöurinn viö aöildammsóknina sé kominn í tæpar 400 milljónir króna. Þá er mebtalinn kostnaöur viö nýjar stöður, feröir og upplýsingar. Ferðakostnaburinn einn og sér nemur sem svarar eitt hundrab milljónum. Boerde hafnar því að þetta sé tapað fé, þótt ekkert veröi af Evr- ópusambandsaöild Noregs. Hann telur reynsluna af samningaferl- inu ómetanlega. Hún bæti stööu Norðmanna til aö notfæra sér þá möguleika sem samningurinn um Evrópska efnahagssvæðiö býöur upp á og aöra möguleika á samstarfi viö Evrópusambandið. Gömul skotvopn óskast Vil kaupa gömul vopn, t.d. eins og það sem myndin sýnir. Allt kemur til greina. Þurfa ekki að vera í lagi. Skráðar eða ekki. Trúnaði heitið. Byssusmiðja Agnars Kársnesbraut 100 — 200 Kópavogur Sími 91-4 32 40

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.