Tíminn - 14.05.1994, Side 2

Tíminn - 14.05.1994, Side 2
2 Mw Laugardagur 14. maí 1994 Grœnfriöungar œtla aö knésetja Magnús Guömundsson meö því aö ráöast gegn persónu hans: Sakar grænfriöunga um skipulega rógsherferð Magnús Gubmundsson kvik- myndagerbarmabur segir ab ásakanir í hans garb í Ver- dens gang sé fyrsta árásin í skipulagbri rógsherferb Greenpeace á hendur sér per- sónulega. Samkvæmt innan- hússskjölum frá samtökun- unum er þab eitt af forgangs- verkefunum ab sverta Magn- ús og rýja hann m.a. trausti í fjölmiblum á íslandi. „Þessi lygafrétt sem birtist í Verdens gang virbist vera libur í þessari alþjóblegu herferb," sagbi Magnús í gær. „Þar em búnar til furbulegar samsæris- kenningar sem ekki eiga sér neina stob í veruleikanum. Ég veit fyrir víst ab þetta er allt komib úr smibju grænfrib- unga. „Þetta er bara fyrsta árás- in. Herferbin er hafin út um allan heim. Þab á eftir ab dynja yfir fjölmibla hér alls konar lygaáróbur um mig." Áætlun til höfubs Magnúsi Magnús hélt blabamanna- fund um, málib í gær og dreifbi þar vinnuplöggum sem hann segir ab séu úr skjalasafni Greenpeace Intemational í Hollandi. Skjölin innihalda áætlanir um hvemig hægt sé ab knésetja Magnús. Þar segir m.a. ab markmibib sé ab draga úr almennum stubningi vib hann á íslandi, en þab treysta samtökin sér ekki til þess ab gera í eigin nafni. Orbrétt segir: „Our aim is to undermine the public support for MG in Ice- land, in order to start a process where more of his critics will emerge. We can not win aga- inst MG in Iceland by oursel- ves." í sömu skjölum segir ab abilar á íslandi séu nú þegar reibu- búnir til þess ab gagnrýna Magnús, en gagnýnin hafi meiri áhrif á íslandi ef heimild- imar komi ekki beint frá Greenpeace. Magnús segir ab svo virbist sem neikvæbum fréttum sé komib af stab reglubundib þeg- ar hann sé erlendis og geti ekki svarab fyrir sig í íslenskum fjöl- miblum. Þær séu síban yfirleitt birtar athugasemdalaust. Ný- legt dæmi um þab er auglýsing frá grænfribingum í sænskum fjölmiblum þar sem Magnús er bendlabur vib hægri öfgasam- tök, s.s. Moons- hreyfinguna, Wise Use og hrybjuverkasveitir í Subur Ameríku. „Ég verb ab viburkenna ab þab fer dálítib í mínar fínustu taugar, vegna þess ab ég hef ekki tækifæri til þess ab svara þessu fyrr en ég er kominn heim," segir Magnús. „Þetta veldur óþægindum hjá fjöl- skyldu minni, hún á ekki von á þessu skítkasti og þab virbist eiga greibari abgang í íslenska fjölmibla en þab sem hefur áunnist." Eftirlýstur af Interpool Þab vekur nokkra furbu hversu góban abgang Magnús Gubmundsson virbist hafa ab trúnabarskjölum og vibkvæm- um heimildum frá Green- (ttraí.W Á blaöamannafundi ígcer voru sýndar frumútgáfurnar sem sanna hvern- ig Creenpeace skipulagöi píningar og dráp á höfrungi í áróöursskyni. Tímaynd CS Magnús meö innanhússpappíra frá Greenpeace er fjalla um hvernig ráöa megi niöurlögum hans. Hann segist sjálfur vera nokkuö óncemur fyrir árás- unum,' en þegar börn hans eru spurö í skólanum hvort pabbi þeirra sé meölimur í hcegri öfgasamtökum taki þaö óneitanlega á taugarnar. Tímaynd CS peace. Hann viburkennir ab abilar innan samtakanna leki til sín vibkvæmum upplýsing- um. Nýjasta dæmib upp upp- lýsingaleka er áróbursmynd- band sem samtökin létu gera um ómannúblegar veibar á höfrungum í Subur-Ameríku- ríkinu Venesúela. Myndband þetta var tekib fyrir um ári og sýnir sjómenn í Venesúela skutla höfrung, kvelja hann og skera síban lifandi. Útgáfa grænfribunga af veibunum var einnar og hálffar mínútu frétt sem send var út á sjónvarps- stöbvum víba um heim. Veib- arnar voru fordæmdar og í kjölfarib fylgdu skipulögb mót- mæli Greenpeace í Bandaríkj- unum og í kjölfar þess vib- skiptaþvinganir þar sem stór fyrirtæki snibgengu vörur frá Venesúela. Magnús hefur undir höndum upptökurnar af veibunum óstyttar og þær sýna ab þær eru svibsettar af grænfribungum. Á grundvelli þessara gagna var framleibandi myndarinnar, grænfribungur ab nafni Rom- ero, dæmdur í Venesúela fyrir dýraníbslu. Hann hefur nú flú- ib land og er ab sögn Magnúsar eftirlýstur hjá Interpol. Föls- ubu fréttirnar hafa hins vegar ekki verib leibréttar opinber- lega, en Magnús segir ab hann muni á næstunni koma frum- útgáfunni sem sannar fölsun- ina á framfæri vib alþjóblegar sjónvarpsstöbvar. Magnús Gubmundsson hélt fyrirlestur á braselíska þinginu í síbustu viku. Málflutningur hans vakti mikla athygli, stærsta dagblab landsins fjall- abi m.a. um hann í forystu- grein og krafbist endurskobun- ar á opinberri stefnu gagnvart Greenpeace-samtökunum þar í landi. Hann sýndi á blabamanna- fundi í gær vinnuplögg frá Greenpeace í Braselíu, þar sem segir ab hann hafi unriib fyrstu lotuna þar í landi. Vibkomandi plagg er ritab á portúgölsku, en ab sögn Magnúsar kemur þar fram ab samtökin eru ab hrinda af stab alþjóblegri her- ferb gegn honum persónulega. í þessari herferb verba notabar allar naubsynlegar stofnanir og miblar sem hægt er ab beita. ■ Skyttur vilja veibistjóra Þróunarsjóöur sjávarútvegsins: Stríöir gegn öllu vibskiptasibferði Þab er ótrúlegt gerræbi ab ætla ab rífa upp meb rótum margslungib og árangursríkt vísindastarf sem nærst hefur á samvinnu og abstöbu vib margar stofnanir á höfub- borgarsvæbinu," segir í sam- þykkt abalfundar Skotveibi- félags íslands. Harblega eru þar átaldar fyrirætlanir um- hverfisrábherra um ab leggja nibur embætti veibi- stjóra og áætlanir um ab Náttúrufræbistofnun á Ak- ureyri yfirtaki hlutverkib. Eblilegra væri ab huga ab uppbyggingu á Akureyri án þess ab fremja óbætanleg spellvirki í Reykjavík. Abalfundur Skotveibifélags íslands samþykkti einnig ein- róma áskomn á bæjarstjóm Hafnarfjarbar ab virba fribun Ástjamar meb rábum og dáb, samanber abalskipulag 1980- 2000. Skotveibimenn hafa sér- stakar áhyggjur af: Óheftum abgangi ab svæb- inu, sérstaklega á varptíma. Áætlabri vegagerb í Ásfjalli vestanverbu. Ágangi á svæbib vegna knatt- spymuvallar. „Ab bæjarstjóm sé hugsan- lega ab missa sjónar á lífs- naubsynlegum þörfum þeirra fibmbu vina Hafnarfjarbar sem heima eiga vib Ástjörn." Fóstrur ab leikskóla- kennurum í atkvæbagreibslu sem fram fór í Fóstmfélags íslands í júní í fyrra kom fram ab yfirgnæfandi meirihluti fóstra vildi frekar nota starfsheitib leikskólakenn- ari en fóstra. Alþingi hefur nú stabfest meb lögum, ab starfsheitib leik- skólakennari komi í stab fóstra ábur. Fóstmr leggja þab því til ab á abalafundi Fóstmfélags ís- lands, sem haldinn verbur 14. maí, verbi nafni fóstmstéttar- innar breytt og einnig nafni stéttarfélagsins. ■ Þab stríbir gegn öllu vibskipta- sibferbi ab lögþvinga þá, sem ekki fengu fyrirgreibslu úr þess- um sjóbum til ab greiba og ábyrgjast skuldir þeirra og þar meb alls óskyldra fyrirtækja eins og hér er lagt til," sagbi Stefán Gubmundsson alþingis- mabur þegar hann gerbi grein fyrir andstöbu sinni vib Þróun- arsjób sjávarútvegsins á Al- þingi. Þingmenn Framsóknarflokksins greiddu atkvæbi gegn nýjum lög- um um Þróunarsjób sjávarútvegs- ins, sem samþykkt vom á Alþingi í vikunni. Stefán sagbi vib sama tækifæri ab yrbi fmmvarpib samþykkt væri verib ab taka upp stefnu sem mismunabi á freklegan hátt at- vinnugreinum í landinu, þannig ab eftirleibis yrbi þeim sem róa til fiskjar gert ab greiba ákvebib gjald í ríkissjób, sérstakan aub- lindaskatt. Hann sagbist draga þab mjög sterklega í efa ab þab stæbist ab samþykkja lög sem skyldubu sjávarútveginn til ab greiba meb sérstökum skatt- stofni, töpub útlán og skuldbind- ingar ákvebinna sjóba. ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.