Tíminn - 14.05.1994, Page 3
Laugardagur 14. maí 1994
3
22% aflaregla úr núverandi veiöistofni þorsks mundi þýba rúmlega 130 þúsund tonna kvóta,
Vinnuhópur um hagkvœma nýtingu fiskistofna:
Hagkvæmast aö skeröa
þorskveiöar sem mest
Sameiginlegur vinnuhópur
um hagkvæma nýtingu
fiskistofna, sem skipaöur er
sérfræöingum frá Hafró og
Þjóöhagsstofnun, telur aö
mikilvægasta verkefniö á
sviöi hagnýtingar fiskistofna
sé aö efla þorskstofninn. í
því sambandi er taliö hag-
kvæmast aö skeröa þorsk-
veiöar sem mest á næstu ár-
um í því skyni aö efla stofn-
inn sem hraöast.
Eins og ástand þorskstofnsins
er um þessar mundir þá er tal-
iö aö hættumörk hans séu í
námunda viö 175 þúsund
tonn. Hinsvegar er búist við
að þorskafli þessa fiskveiöiárs
muni veröa 190-200 þúsund
tonn, þótt leyfilegur hámarks-
afli hafi verið miöaöur viö 165
þúsund tonn. Vinnuhópurinn
leggur jafnframt til aö fyrir-
fram veröi fylgt ákveðnum
aflareglum þannig aö árlegur
hámarksafli samsvari um 22%
af veiðistofni þorsks.
Veröi farið eftir þessari tillögu
um 22% aflareglu þorsks miö-
að viö aö núverandi veiðistofn
sé aðeins um 600 þúsund
tonn, yrði hámarksafli þorsks
á • næsta fiskiveiðiári aðeins
rúmlega 130 þúsund tonn!
Vinnuhópurinn telur hag-
kvæmt að stefna að því aö
hrygningarstofn þorsks veröi
aö jafnaöi 700-800 þúsund
tonn og veiðistofninn 1.400-
1.600 þúsund tonn. Afrakstur
slíks þorskstofns gæti því verið
um 350 þúsund tonn á ári og
útflutningsverömæti þorskaf-
uröa um 19 milljörðum króna
meiri en við óbreyttan afla.
Jafnframt telur vinnuhópur-
inn að hagkvæm nýting
þorsks hafi einnig áhrif á nýt-
ingu annarra fiskistofna. Aö
mati hópsins er hagkvæmt að
draga úr sókn í suma aðra
stofna, einkum loðnu- og
rækjustofninn. Þannig að þeg-
ar hægt verður að veiða 350
þúsund tonn af þorski, ein-
hvem tímann á næstu öld, er
ekki ólíklegt að þá verði aðeins
heimilt að veiða 500 þúsund
tonn af loðnu og 30 þúsund af
rækju.
En eins og kunnugt er þá er
loðnan mikilvægur þáttur í
fæðuöflun þorsksins og m.a.
telja fiskifræðingar að sam-
band sé á milli stærðar loönu-
stofnsins og vaxtarskilyrða
þorsks. Þá hefur ennfremur
verið sýnt fram á að rækjuát
þorsks geti haft talsverð áhrif á
stofnstærð úthafsrækju.
Formaður vinnuhópsins, sem
sjávarútvegsráðherra skipaði í
júlí 1992, er Brynjólfur Bjarna-
son, forstjóri Granda hf. Aðrir
nefndarmenn em Jakob Jak-
obsson, forstjóri Hafró, Þórður
Friðjónsson, forstjóri Þjóð-
hagsstofnunar, Kristján Þórar-
insson, stofnvistfræðingur
LÍÚ, Gunnar Stefánsson Hafró
og Friðrik Már Baldursson og
Ásgeir Daníelsson, hagfræð-
ingar á Þjóðhagsstofnun. ■
Fiskafli í apríl:
Lítill
þorskafli
Samkvæmt bráðabirgðatölum
um fiskafla í apríl veiddist lítið
af þorski í mánuðinum, eöa að-
eins 12.566 tonn. Hinsvegar
veiddist litlu minna af úthafs-
karfa, 12.388 tonn sem mun
vera metafli í einum mánuði.
Athygli vekur að þorskafli togara
á Vesturlandi var einungis 343
tonn í aprílmánuði en þorskafli
smábáta í fjóröungnum var 609
tonn.
Þessi litli þorskafli í aprílmánuði
sýnir vel hvað mikil umskipti
hafa orðið í aflabrögðum, en í
gegnum tíðina hefur apríl verið
einn allramesti þorskaflamánuð-
ur þjóöarinnar. Til marks um það
hefur þorskafli í apríl farið tvíveg-
is yfir 100 þúsund tonn á síðustu
30 ámm. Árið 1970 var þorskafli í
apríl 122.124 tonn, en þá nam
ársaflinn 309.577 tonn í þorski.
Árið 1981 veiddust 108.425 tonn
af þorski í apríl en það ár veiddust
alls 460.579 tonn. Á þessu fisk-
veiðiári er hinsvegar gert ráð fyrir
því að þorskaflinn veröi um 190
þúsund tonn. ■
Einstaklingum innan Landssambands ibnverkafólks hefur fœkkab um
1.200 frá árinu 1985:
Stjórnvöld svna ekkert
frumkvæöi 1 atvinnumálum
Hér má sjá forsvarsmenn Snerruútgáfunnar veita Sveini Runólfssyni,
landgrœöslustjóra ríkisins, vilyrbi fyrír styrk sem Snerruútgáfan kemur til
meb ab láta renna til Landgrœbslunnar í gegnum almanakssöluna.
Snerruútgáfan
styrkir Land-
græösluna
„Við höfum ekki orðiö vör vlð
neitt fmmkvæöi af hálfu stjóm-
valda í sambandi við atvinnu-
mál og þeir peningar sem var
lofað í atvinnuskapandi að-
geröir hafa ekki skilað sér," seg-
ir Guðmundur Þ. Jónsson, for-
maöur Landssambands iðn-
verkafólks.
í ályktun nýafstaðins þings
Landssambands iönverkafólks
um atvinnuniál em stjómvöld
Dögg ÍS 39, sem sökk úti fyrir
Vestfjörðum síðdegis í fyrradag,
kom til hafnar í Patreksfirði síð-
degis í gær. Það reyndist erfið-
leikum bundið að draga hana til
hafnar þar sem stefni bátsins
varð það eina sem stóð upp úr
sjónum og línuspottar héngu
utan á honum. Dögg er sex
tonna trilla sem er gerð út frá
Þingeyri og var hún á landleið
þegar hún fylltist skyndilega af
íslendingar leggja mun meiri
áherslu á umhverfisvemd en
hagvöxt. Spurðir hvort leggja
ætti áherslu á vemdun um-
hverfisins eða hagvöxt völdu
aðeins 22% hagvöxtinn en
78% umhverfisvemdina frem-
ur.
Hagvöxturinn á þó nokkm
fleiri fylgismenn í hópi karla en
kvenna. Og þróun viröist á
kostnað hagvaxtarins því 30%
settu hann framar umhverfinu
ári áður. Könnun á áhyggjum
fólks af nokkmm helstu um-
hverfisþáttum sýndi m.a. ab
harölega gagnrýnd fyrir að hafa
ekki staðið sig sem skyldi í at-
vinnumálum, en hátt í átta þús-
und manns em án atvinnu. Til
marks um þróunina vom 1,5%
landsmanna atvinnulaus áriö
1991, 3% árið 1992, 6,3% í des-
ember 1993 og 7,7% í janúar sl.
Að mati þingsins er „sú kaup-
máttarskerðing og hið andlega
skipbrot sem þúsundir atvinnu-
lausra þurfa nú að ganga í gegn-
sjó og sökk á skömmum tíma.
Eina skipsverjanum um borö,
Jóhannesi Héðinssyni, var
bjargaö um borð í nærstaddan
bát, Björgvin Má ÍS 478, og var
trillan þegar í hálfu kafi þegar
Björgvin Már kom á vettvang.
Jóhannes fór síöar yfir í Brimnes
BA 800 sem kom línu um borð í
Dögg og dró hana til hafnar.
Feröin gekk erfiðlega og lauk
ekki fyrr en seint í gærdag. ■
áhyggjur manna fóm jafnabar-
lega dvínandi milli 1992 og
1993. Spumingar um áhyggjur
af útrýmingu tegunda leiddi í
ljós að 18% hafa áhyggjur af af-
drifum þorskstofnsins en alls
hafa 44% landsmanna áhyggjur
af útrýmingu fiskstofna. Þá kom
í Ijós að gróðurhúsaáhrif valda
fólki miklum áhyggjum þótt að-
eins fimmtungur þekki þau.
Þetta er meðal niðurstaðna
skoðanakönnunar á vibhorfum
íslendinga til umhverfismála
sem Hagvangur hefur unniö
fyrir umhverfisrábuneytib tvö
um meira en viö veröur unab."
Bent er á að hið eina sem gert
hefur verið til að efla íslenskt at-
vinnulíf sé sameiginlegt átak
verkalýbshreyfingar og atvinnu-
rekenda undir kjörorðinu „ís-
lenskt, já takk." Þannig hefur
hreyfingin tekið fmmkvæöið af
stjómvöldum viö mótun at-
vinnustefnu á sama tíma og
menn hjá hinu opinbera „virðast
ennþá vera fastir í hugsun frjáls-
hyggjunnar sem allstaðar hefur
verið hafnað."
Þingið hvetur til þess að mótub
veröi heildstæð atvinnustefna
sem taki mið af bágri stöðu iönað-
ar þar sem hagsmunir ófaglæöra
séu virtir ekki síður en faglæröra.
Skilgreina þarf þau störf sem
verkafólk hefur unniö og á rétt til
ab vinna og auka þarf einnig til
muna starfsmenntun verkafólks.
Þá em fyrirtæki hvött til þess að
auka hlutdeild innlendra aðfanga
í innkaupum sínum og leggja
þannig sitt af mörkum til fjölgun
atvinnutækifæra í íslenskum iðn-
abi. ■
ár í röð, 1992 og 1993. Sömu
spumingar vom lagðar fyrir fólk
bæði árin, en nokkmm nýjum
bætt við síðara árið.
Af sjö tilnefndum umhverfis-
þáttum viröast íslendingar hafa
mestar áhyggjur af jarövegs- og
gróðureybingu, mebferð og
förgun úrgangs og mengun
fiskimiðanna. Þessir þættir
fengu á bilinu 3,4 til 4,1 stig á
skala frá 0 (engar) og upp í 5 fyr-
ir miklar áhyggjur. Konur hafa
meiri áhyggjur en karlar af öll-
um umhverfisþáttunum nema
„takmörkun ab landssvæðum".
Snerruútgáfan sem hefur frá
árinu 1983 gefið út almanök
Áhyggjur af eyðingu ósonlags-
ins mældust um 4 stig á fyrr-
nefndan skala og áhyggjur af
gróöurhúsaáhrifum um 3,7 stig.
En þegar þátttakendur í könn-
uninni vom beðnir ab lýsa hvað
átt væri vib með gróðurhúsa-
áhrifum reyndust abeins 20%
þekkja þau og 35% hafa ein-
hverja hugmynd. Yfir 44% vita
ekki hvab átt er við meb gróður-
húsaáhrifum. Þarna kom þó í
ljós töluverður munur milli
kynja, því 53% kvenna vom í
þessum hópi en aöeins 38%
karla. ■
til kynningar á landi þjób,
sendir nú frá sér almanak í
tilefni 50 ára afmælis ís-
lenska lýðveldisins.
Almanakið gildir frá júní '94-
maí '95. Það er með myndum
og texta frá mikilvægum at-
burðum í sjálfstæðisbaráttu
okkar íslendinga. Þar má
nefna þjóðfundinn 1851,
þjóðhátíð og stjómarskrá
1874, heimastjórn 1904, full-
veldi 1918, alþingishátíðina
1930 og lýöveldishátíöina
1944, auk mynda af öllum for-
setum lýðveldisins.
Snerruútgáfan hefur ákveðib
að 100 krónur af hverju seldu
almanaki fari til landgræbslu
og hefur Landgræðsla ríkisins
ákveðið að verja því fjármagni
sem af þessu leiöir til verndun-
ar Dimmuborga, gegn ágangi
sands. Auk þess fylgir alman-
akinu eyöublað fyrir þá sem
vilja styrkja landgræðslu enn
frekar.
Almanakið hannaði Þóra Dal
auglýsingateiknari og texti er
eftir Árna Björnsson cand
mag. ■
Björgun fyrir vestan
Áhyggjur íslendinga afýmsum umhverfisþáttum minni 1993 en áriö áöur:
Abeins 18% landsmanna
óttast um þorskstofninn