Tíminn - 14.05.1994, Blaðsíða 17

Tíminn - 14.05.1994, Blaðsíða 17
Laugardagur 14. maí 1994 17 + ANPLAT Kristján Jökull Pétursson, Kvisthaga 15, andaðist á Landspítalanum 6. maí. Fríöa Dahl lést í Kaupmannahöfn 5. maí. Ester Jónsdóttir, Huldulandi 9, er látin. Sveinbjöm Guhlaugsson, Hrafnistu, Reykjavík, lést 6. maí. Höskuldur F. Dungal lést í Landspítalanum 6. maí. Jóhannes Hallsson frá Ytra-Leiti, Hólmgaröi 50, lést að morgni 9. maí. Sigurjón Hansson lést á heimili sínu, Seljahlíð, Hjallaseli 55, föstudaginn 6. maí. Ingibjörg Ingimundardóttir, Norðurgarði 7, Keflavík, lést að morgni 9. maí í Landspít- alanum. Bjöm Axel Gunnlaugsson, Kolugili, lést í Sjúkrahúsi Hvammstanga 7. maí. Hákon Hólm Leifsson bifreiðarstjóri, Breiðagerði 31, lést á heimili sínu sunnudaginn 8. maí. Magnús Sigurjónsson húsgagnabólstrari, Ægisgötu 1, Akureyri, andaðist að kvöldi 8. maí í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri. Þórhallur Pálsson, Hafnarstræti 39, Akureyri, lést sunnudaginn 8. maí. Gunnar Hjálmarsson skipstjóri, Akralandi 3, Reykjavík, lést 9. þessa mán- aðar. Hrefna Tynes lést 10. maí. Margrét J. Lilliendahl, Birkivöllum 15, Selfossi, lést á Ljósheimum, Selfossi, 9. maí. Ragnar Hjálmar Ragnarsson, Hjallabraut 6, Hafnarfirði, andaðist 8. maí. Ida Kamilla Þórarinsdóttir frá Gautastöðum, Tjarnar- lundi 16c, Akureyri, lést í Fjóröungssjúkrahúsinu á Ak- ureyri 10. maí. Jómnn Sveinsdóttir, Hrafnistu, Reykjavík, andað- ist 10. maí. Geir Héðinn Svanbergsson, fyrrv. rannsóknarlögreglu- maður, Ljósheimum 18a, Reykjavík, lést 16. apríl. Út- förin hefur farið fram í kyrr- þey. Illl FRAMSÓKNARFLOKKURINN Sveitarstjórnarkosningar 1994: Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Aðalskrifstofa: Hafnarstræti 20, 3. haað, Pósthólf 453,121 Reykjavik. Starfs- menn: Jón Kr. Kristinsson og Snorri Jóhannsson. Simar 91-624111 og 91- 624150. Faxnúmer 91-623325. Kópavogi: Digranesvegi 12, 200 Kópavogur. Kosningastjóri Pétur Þ. Óskarsson. Slmar 91-41590. Faxnúmer 91-46630. Garðabæ: Lyngási 10, 210 Garðabær. Kosningastjóri Gunnsteinn Karisson. Slmi 91- 658700. Hafnarfirðl: Hverfisgötu 25, 220 Hafnarfjörður. Kosningastjóri Hinar Gunnar Ein- arsson. Símar 91-51819/650617. Keflavfk: Hafnargötu 25, 230 Kefiavlk. Kosningastjóri Freyr Sverrisson. Sími 92- 11070. Grindavik: Vikurbraut 8, 240 Grindavlk. Kosningastjóri Kristinn Þórhallsson. Slmi 92- 68754. Faxnúmer 92-68162. Sandgerði: Suðurgötu 7, 245 Sandgerði. Kosningastjóri Haraldur Hinriksson. Simi 92-37450. Mosfellsbæ: Háholti 14. 270 Mosfellsbær. Kosningastjóri Ragnar Sveinsson. Simi 91-666866. Faxnúmer 91-666866. Akranesl: Sunnubraut 21, 300 Akranes. Kosningastjóri Bjöm Kjartansson. Simar 93- 12050/14217. Faxnúmer 93-14227. Borgarnesi: Brákarbraut 1, 310 Borgames. Kosningastjóri Eygló Lind Egilsdóttir. Simi 93-71663. Stykkishólmi: Freyjulundi, 340 Stykkishólmur. Kosningastjóri Hrafnkell Alexand- ersson. Simi 93-81685. Grundarfirðl: Grundargötu 40, 350 Grundarfjörður. Kosningastjóri Friðgeir Hjaltalin. Sími 93-86735. Hellissandi: Keflavikurgötu, 360 Hellissandur. Kosningastjóri Hugrún Ragnars- dóttir. Simi 93-66991. fsafirði: Hafnarstræti 8, 400 Isafjörður. Kosningastjóri Kristjana Sigurðardóttir. Símar 94-3690/5390. Bolungarvík: Vitastig 3, 415 Bolungarvlk. Kosningastjóri Valdimar Guðmunds- son. Simi 94-7535. Hvammstanga: Garðavegi 14, 530 Hvammstangi. Kosningastjóri Eggert Karls- son. Slmi 95-12728. Sauöárkróki: Suðurgötu 3, 550 Sauðárkrókur. Kosningastjóri Magnús H. Rögn- valdsson. Simi 95-35374. Faxnúmer 95-36757. Siglufiröi: Suðurgötu 4, 580 Siglufjörður. Kosningastjóri Guðrún Sighvatsdóttir. Simi 96-71880. Faxnúmer: 96-71880. Akureyri: Hafnarstræti 90, 600 Akureyri. Kosningastjóri Bragi Bergmann. Sími 96-21180. Faxnúmer 96-25845. Dalvik: Mímisvegi 8, 620 Dalvik. Kosningastjóri Valdimar Bragason. Simi 96- 63231. Húsavík: Garðarsbraut 5, 640 Húsavik. Kosningastjóri Vigfús Sigurðsson. Simi 96- 41225. Egilsstöðum: Tjarnarbraut 19, 700 Egilsstaðir. Kosningastjóri Broddi B. Bjama- son. Simi 97-11452. Faxnúmer 97-12284. Seyðlsfirði: Austfarhúsi, 710 Seyðisfjörður. Kosningastjóri Unnar Jósepsson. Sími 97-21277. Eskifirði: Strandgötu 44, 735 Eskifjörður. Kosningastjóri Glsli Benediktsson. Sími 97- 61601. Neskaupstað: Hafnarbraut 4, 740 Neskaupstaður. Kosningastjóri Agnar Ar- mannsson. Simi 97-71174. Faxnúmer 97-71174. Fáskrúðsfirði: Valhöll við Hafnargötu, 750 Fáskrúðsfjörður. Kosningastjóri Kjart- an Reynisson. Sími 97-51442. Höfn: Álaugareyjarvegi 7, 780 Höfn. Kosningastjóri Sverrir Aðalsteinsson. Simi 97- 81992. Faxnúmer 97-82192. Selfossi: Eyrarvegi 15, 800 Selfoss. Kosningastjóri Sigurður Eyþórsson. Slmi 98- 22547. Þorlákshöfn: Unubakka 3, 815 Þoriákshöfn. Kosningastjóri Jón Ingi Jónsson. Sími 98-33323. LÁnU EKKI 0F MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! ||UyiFERÐAfi Wímitm Á mebal innfœddra í Thailandi, þar sem athöfnin fór fram. Jean-Claude Van Damme ergenginn út: Kom brúðinni í opna skjöldu Jean-Claude Van Damme er mabur athafna. Þab hefur hvíta tjaldib sýnt kvikmyndahúsa- gestum síbustu árin, en hann er ein eftirsóttasta ofurhetja Hollywood um þessar mundir. Og athafnasemi hans nær einn- ig út fyrir óraunveruleikann. Á dögunum kom hinn 33ja ára belgíski leikari unnustu sinni, Darcy LaPier, gjörsamlega í opna skjöldu er hann undirbjó brúbkaup þeirra í kyrrþey sem átti sér stab í Thailandi. Unnustu hans gafst ekki mikill tími til ab hugsa málib, en hún hafbi enga hugmynd um ab til- gangur Thailandsfararinnar væri ab ganga í þab heilaga. Þab vafb- ist þó ekkert fyrir henni ab játast sínum heittelskaba. Þau skötuhjúin hafa þekkst í þrjú ár og segist Van Damme fyrst og fremst hafa hrifist af gáfum Darcyar, en hún segist aftur hrifn- ust af hæfileika stjörnunnar til ab ná sambandi vib fólk og sitt nán- asta umhverfi. Þab er oft stutt í þumbann í þeim karakterum sem Van Damme túlkar á hvíta tjaldinu. Hann er ibulega í hlutverki hinnar full- komnu bardagahetju, einfara, en stundum finnst áhorfendum sem innri túlkun og dýpt sé ekki á Hörkutólib jean-Claude Van Damme fcer hárin á bíógestum tjl ab rísa meb karlmennsku sinni. í einkalífinu mun hann hins vegar vera Ijúfur og skilningsríkur. Þau hafa þekkst i þrju ar og hjónabandib var ekkert frekar á stefnuskrá fyrr en Van Damme lét verkin tala. valdi leikarans. Hvab segir Darcy um þab? Er Van Damme takmark- abur persónuleiki og þar meb tak- markabur leikari? „Nei, alls ekki. Menn mega ekki rugla saman per- sónum og leikendum. Jean- Claude er greindur og tillitssam- ur, á tvö böm frá fyrra hjóna- bandi og er frábær fabir. Þab eitt hvernig brúbkaupib bar ab sýnir ab hann er skemmtilegur og kem- ur manni sífellt á óvart." Og þá vita abdáendur Jean- Claude Van Damme þab, og ef- laust léttir einhverjum mikib! ■ í SPEGLl TÍMANS Darcy sker brúbartertuna meb eig- inmanninum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.